Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 34
34 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir 4RA HERB. ÍBÚÐIR FUNALIND Góð 4ra herb. endaíbúð í fallegu húsi. Gott skipulag, sérgarður, þvottahús í íbúð, fallegar innréttingar og gólf. Flísar á baði. Verð 14,7 millj. Nr. 3015 KLEPPSVEGUR - VIÐ SUND- IN Góð endaíbúð ca 101 fm á 3ju hæð í lít- illi blokk m. góðu útsýni. Stór ca 20 fm geymsla fylgir. Bílastæði f. framan húsið. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,7 millj. 2046 RJÚPUFELL - LAUS Glæsileg 4ra herb. íbúð í klæddu húsi. 3 góð svefnherb., nýtt parket, svalir yfirbyggðar, nýtt gler og gluggar. BBmat 9,4 millj. Möguleiki á 90% láni. Verð 11,5 millj. Nr. 1993 FELLSMÚLI Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Hús klætt með álklæðn- ingu að framanverðu. Sérþvottah. í íb. Verð 11,9 millj. Nr. 1941 DVERGABAKKI - Nýtt Góð 4ra herb. íbúð á miðhæð um 80 fm. Hús nýmál- að, góð sameign, mikið útsýni. Suðursv., parket, flísar og dúkur á gólfum. Gott skipu- lag og rúmgóð geymsla. Verð 10,9 millj. Nr. 3185 GULLSMÁRI – LAUS STRAX Nýleg góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, mið- hæð. Rúmgóð, lagt f. þvottavél og þurrk. á baði. Lítil sameign. Góð afgirt lóð. VERÐ 12,9 millj. Nr. 9994 5 TIL 7 HERB. ÍBÚÐIR HVERFISGATA Um að ræða alla 2. hæð hússins, sem telur 171,4 fermetra. Húsið lítur vel út að utan. 4 svherb., 2 stof- ur. tengt. f. þvottavél á baði. Verð 16,5 millj. Nr. 9993 SÉRHÆÐIR KROSSEYRARVEGUR- HAFNARFIRÐI. Mikið endurnýjuð 3ja herb. neðri sérhæð í tvíbýli. Nýtt eldhús, eikar-parket, allt nýtt á baðherbergi. Mjög góð staðsetning í lokaðri botnlangagötu. Laus strax. Verð 9,8 millj. Nr. 2381 FELLSMÚLI Vorum að fá í einkasöu rúmgóða og fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Stærð 92,0 fm eikar-parket. Mikið og gott skápapláss. Suðursvalir. Laus í mars´03. Áhvílandi 3,6 millj. Verð: 12 millj. Nr. 2386 LAUFENGI Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli, sérinngangur. Viðarinnrétt., þvottaðast. í íb. Góð aðkoma, útsýni. 80 fm. Verð 11,1 m. 5,3 m. húsbr. Nr. 2297 ASPARFELL + BÍLSKÚR Rúm- góð og björt 3ja herbergja íbúð á 7. hæð. Svalir í suð-vestur út frá stofu. Gott útsýni. ATH. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 11,7 millj. Nr. 2342 FROSTAFOLD Falleg, björt og rúm- góð ca 96 fm + bílskýli. 3ja herbergja end- aíbúð. Með sérinngangi af svölum í 3ja hæða húsi innst í lokuðum botnlanga. Mik- ið endurnýjuð eign. Nýtt parket, nýtt flísa- lagt baðherb. Lagt f. þurkara og þvottav. á baði. Stærð samtals um 118 fm. Verð 13,3 millj. Nr. 2373 VEGHÚS Góð 3ja til 4ra herbergja 95 fm íbúð á tveimur hæðum. Stórar suður- svalir. Gott leiksvæði við húsið. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. byggsj. og húsbréf 6,9 millj. Nr. 2217 KAMBSVEGUR Góð nýleg 3ja herb. sérhæð um 75 fm, allt sér, þvotta- hús, inngangur, hiti og rafm. Mikil lofthæð, góðar innréttingar, rólegt hverfi. Nr. 2410 SKÚLAGATA Góð uppgerð íbúð á 3. hæð í góðu húsi. Góðar innréttingar í eld- húsi. Góðir nýlegir dúkar. Suðursvalir. Laus fljótlega. BBmat 6,1 millj. Verð 9,8 millj. Nr. 2318 GULLSMÁRI Falleg endaíbúð á 3ju hæð. Innréttingar góðar, skipulag gott, rúmgóð herbergi. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,5 millj. 75 fm. Nr 2736 2JA HERB. ÍBÚÐIR ÁSGARÐUR Falleg og vel umgengin 60 fm 2ja herbergja stúdíó -íb. á jarðhæð í góðu fjölbýli. Góður svefnkrókur með fata- skápum. Íbúðin er öll flísalögð. Geymsla og þvottahús innaf íbúð. Sérinngangur af svöl- um. Hús í mjög góðu ástandi. Róleg og góð staðsetning. Verð 8,9 m. Nr. 2737 FROSTAFOLD Falleg og rúmgóð 2ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi frá saml. svölum. Góðar innréttingar, sam- eiginleg lóð og sérmerkt bílastæði. Tengt fyrir þvvél á baði. Garðhýsi og suðursv. Verð 10,7 millj. Nr. 2146 FLYÐRUGRANDI 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. GÓÐ ÍBÚÐ Á VINSÆLUM STAÐ. RÚMGÓÐ ÍBÚÐ MEÐ SÉRVERÖND. ÞVOTTAHÚS Á HÆÐINNI MEÐ VÉLUM. VERÐ 9,4 MILLJ. NR. 2351 101 - Miðbær Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Skúlagötu. Góðar innréttingar. Parket. Suðursvalir. Áhvílandi byggsj. 3,5 millj. Laus 01.12.´02. kr. 7,5 millj. Nr. 2212 ASPARFELL Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 53 fm í lyftuhúsi. Nýl. innréttingar, parket, suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. Nr. 2358 3JA HERB. ÍBÚÐIR ASPARFEL Rúmgóð íbúð á 7. h. með tvennar svalir og frábært útsýni. Þvhús á hæðinni. 3 svherb. 111 fm. Verð 12,3 millj. Nr. 2295 STUÐLASEL Verð 25,0 millj. Nr. 2345 JAKASEL Um 227 fm. Verð 29,5 millj Nr. 1998 VESTURBERG Um 203 fm. Verð 21,5 millj. Nr. 2121 BIRKIGRUND Um 316 fm 2 íbúðir. Verð um 33 millj. Óska eftir tilboði. Nr. 2062 BOLLAGARÐAR/Seltj. Nr 2355 BLEIKJUKVÍSL Hús um 230 fm m. bílsk. Nr. 2138 ATVINNUHÚSNÆÐI DALSHRAUN Atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum sem auðvelt er að skipta í smærri einingar. Húsnæðið er allt til af- hendingar strax. Húsið stendur norðan við götu, malbikuð bílastæði við húsið. Um 980 fm. Nr. 2321 SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm. Gengið inná 1. hæð, þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsludyrum. Stigi upp á efrihæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. Nr 2326 BÆJARFLÖT - GRAFAR- VOGUR Stórglæsileg 3 bil á góðum stað við Bæjarflöt í Grafarvogi. Í einu bilinu er klassa milliloft og starfsmannaaðstaða. Húsnæðinu má skipta í 1-2 eða 3 bil sem öll hafa góðar innkeyrsludyr, ca 4,5 m. hurðir, og leyfi fyrir þakgluggum eða loft- ræstikerfi í mæni. Húsin eru ekki grindar- hús heldur steypt, einangrað og klætt að utan með límtrébitum í lofti. Góð malmikuð lóð. Hentar vel undir lager, heildsölu og innflutning svo og allar tegundir verkstæða og smíðstofa. Bilin eru laus strax til af- greiðslu, ýmis greiðslukjör. ATH allar teikningar á skrifstofu, lagna-, grunn- og smíðateikningar. Allar frekari uppl. fást á skrifstofu hjá Hákoni og Dan. GRENSÁSVEGUR - LEIGA/SALA Skrifstofu- og þjónustuhúsnæði þ.e. 2. og 3ja hæð. Húsið er í góðu ástandi að utan. Að innan er húsnæðið endurnýjað að mestu, m.a. nýja tölvu- og raflagnir. Hús- næðið er skiptanlegt. Góð bílastæði, Gott auglýsingagildi. Húsnæðið til afhendingar strax. Hentar undir margskonar starfsemi s.s læknastofur. Uppl veitir Dan á skrfi- stofutíma. HVERAGERÐI Nokkur vönduð raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Rétt- arheiði og Bjarkarheiði. Frágengin að utan. Hagstætt verð. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. DVERGHOLT Góð efri sérh. á þess- um frábæra stað. Fallegur garður, glæsilegt útsýni, hús klætt og einangrað að utan með Steni. Sérinng., gott skipulag. Nr. 3103 GRETTISGATA Mjög góð 5 herb. íbúð á 3ju hæð í góðu steinhúsi, aðeins ein íb. á hæð. 4 svefnherb. Laus strax, hent- ugt fyrirkomulag, stærð um 107 fm. Verð 11,8 millj. Nr. 3211 RAÐ-/PARHÚS GRUNDARTANGI - MOS- FELLSBÆR Fallegt og huggulega inn- réttað 3ja herbergja hús ásamt sérlóð. Stærð 80,0 fm. Sérbílastæði við húsið. Góð staðsetning. Laust fljótlega. Verð 12,9 millj. Nr. 2377 GARÐHÚS – LAUS STRAX Fal- legt parhús á tveimur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Eignin stendur á góðum útsýnisstað. Gert ráð fyrir aukaíbúð á jarð- hæð. Stærð 202 fm. Verð 21,9 millj. Nr. 2312 EINBÝLISHÚS NEÐSTABERG Um 181 fm. Verð 22,5 millj. Nr. 2369 ÞORLÁKSGEISLI - NÝBYGG- ING Verð 19,2 millj. Nr. 3120 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17, sunnudaga frá kl. 12–14 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. S YSTKINI, sem áttu land í Frakklandi við strönd Atlantshafsins, báðu arkitektana Anne Laca- ton og Jean Philippe Vassal að hanna þar hús, þar sem þau gætu eytt frístundum sínum. Verkefnið fól einnig í sér ósk um að taka tillit til þeirra 46 trjáa – 30 metra hárra og yfir 80 ára gamalla – sem uxu á lóðinni. Úrlausnin varð því sem draumur barns yrði að veruleika, um að eiga hús uppi í trjánum. Landslagið Lóðin var staðsett í Lège í vest- anverðu Bordeaux-héraðinu og stóð andspænis Arcachon-flóanum sem var náttúruverndað svæði. Hún var ein af þeim fáu lóðum sem enn stóðu auðar og einkennd- ist af sandöldum, þöktum runnum, mímósuplöntum og furutrjám, sem risu allt að 15 metra en lækkuðu skyndilega alveg niður í flæðar- málið. Þrátt fyrir æsku þeirra – en þau voru aðeins 23 og 25 ára gömul – höfðu systkinin lært að meta feg- urð landsins og voru meðvituð um þau hrikalegu sár sem nágrannar þeirra höfðu gert landinu þegar þeir byggðu húsin sín. Þar höfðu þeir gert sár í landið með því að höggva niður tré og breytt sandöldunum í landslaginu með því að færa til jarðveg, grafa niður fyrir undirstöðum og reisa steypta veggi til varnar hafgol- unni. Það var fyrir tilstilli föður þeirra, sem var listamaður og kennari formlistar við arkitekta- skólann í Bordeaux, að þau kynnt- ust Lacaton og Vassal. Systkinin töluðu við arkitektana um fegurð staðarins, þangað sem fjölskyldan hafði reglubundið farið um sum- armánuðina til þess að slappa af með nesti og leikið sér að því að smíða litla timburkofa milli trjánna. Út frá þessu fyrsta samtali var strax ljóst að þeim var umhugað um hvernig hægt væri að byggja húsið án þess að skemma aðlað- andi eiginleika staðarins og þá líka með það í huga að á lóðinni væru runnar allt að 3 metra háir sem hindruðu útsýni yfir flóann. Einnig, samkvæmt skipulags- uppdráttum svæðisins, ætti húsið að vera a.m.k. 4 metrum frá lóð nágrannanna og 15 metrum frá strandlengjunni. Ef uppfylla ætti þetta yrði húsið að vera staðsett rétt fyrir aftan háa sandöldu. Að bæta við, í stað þess að skipta um Þó að arkitektarnir viðurkenndu að oftast væri þægilegast að búa á jarðhæð, þá útskýrðu Lacaton og Vassal fyrir fjölskyldunni að það væri eftir vel ígrundaða skilgrein- ingu á staðháttum, sem þau komu með hugmyndina að húsinu uppi í Saga húsanna Hús í Lège í Bordeaux eftir Anne Lacaton og Jean Philippe Vassal Gerð var rannsókn í samvinnu við frönsku landbúnaðaryfirvöldin til þess að ganga úr skugga um að trén, sem ganga í gegnum húsið, yrðu ekki í hættu eða lífi þeirra raskað vegna þessarar byggingaraðferðar. Anne Lacaton (f. 1955) og Jean- Philippe Vassal (f. 1954), arkitektar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.