Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 21HeimiliFasteignir
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ,
MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR.
EINAR SIGURJÓNSSON SÖLUM. ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR RITARI
asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is
STÆRRI EIGNIR
KVISTABERG - INNBYGGÐUR
BÍLSK.
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Húsið er múrsteins-
klætt með lituðu stáli á þaki og nær við-
haldsfrítt að utan. 4 svefnherbergi, góðar
stofur og vandað eldhús. Tilv. 14665
DALHÚS - RAÐHÚS
Mjög gott 128,9 fm raðhús á 2 hæðum
með stórri suðurverönd. 4 stór svefnh.
Stór stofa og borðstofa með parketi.
Barnvænt og rólegt hverfi. Hagstætt verð.
Tilv. 15250
HRYGGJARSEL - 2 ÍBÚÐIR
Mjög vandað 272 fm einbýlishús, kjallari
og tvær hæðir auk 54,6 fm. Í kjallara er
mjög góð 2ja herb. íbúð auk geymslurým-
is. Á 1. hæð er m.a. stórt eldhús, stórar
stofur og sjónvarpsherbergi. Á 2. hæð eru
4 góð svefnherbergi og baðherbergi. Tvö-
faldur stór bílskúr. Tilv. 5021
4RA-5 HERB.
BREIÐAVÍK - BÍLSKÚR
Glæsileg 120 fm 4ra herb. auk 22,5 fm bíl-
skúrs eða séreign, alls 142 fm, í nýlegu
fjölbýlishúsi. Fullbúin vönduð eign. Áhv.
8,7 millj. Verð 15,9 millj. Tilv. 4945
DVERGABAKKI - Í SÉRFLOKKI
4ra herb. 104 fm mjög góð íbúð á 2. hæð í
húsi sem er allt nýviðgert að utan. Nýlegt
eldhús, nýtt baðherbergi, þvottaherb. inn
af eldhúsi, stór stofa, vestursvalir. Stór
geymsla í kjallara. Verð 12,5 millj. Tilv.
30937
FLYÐRUGRANDI - BÍLSKÚR
126,2 fm 4 herb. lúxúsíbúð á efstu hæð
með mjög stórum stofum og tvennum
svölum. Íbúðinni fylgir 24 fm bílskúr. Laus
fljótlega. Tilv. 30096
HRAUNBÆR - Í SÉRFLOKKI 5
herbergja 133 fm glæsileg íbúð á 3ju hæð
í mjög góðu húsi. Í kjallara er aukaher-
bergi. Íbúðin er nær öll endurnýjuð á
glæsilegan hátt. Frábært útsýni. Tilv.
30395
JÖRFABAKKI
Mjög vel skipulögð og góð 4ra herb. 104,8
fm íbúð á 2. hæð í fjölb.húsi. Þvottaherb.
innan íbúðar. Stórar suðursvalir. Stórt
íbúðarherb. í kjallara. Laus. Verð kr. 12,2
millj. Tilv. 30840
LJÓSAVÍK - BÍLSKÚR Glæsileg
4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæð með sér-
inngangi auk 25 fm bílskúrs í nýju litlu fjöl-
býlishúsi. Vandaðar innréttingar, parket á
gólfum. Flísalagt baðherbergi með glugga.
Sérþvottahús. Sérgarður með verönd.
Frábært útsýni. Áhv. 8,4 millj. Tilv. 30715
TORFUFELL 4ra herb. 97 fm mjög vel
skipulögð íbúð á 4. hæð. 3 stór svefnher-
bergi, góð stofa. Nýtt parket, yfirbyggðar
svalir. Húsið allt nýklætt að utan. Góð
sameign inni. Verð 10,9 millj. Tilv. 15028
MJÓAHLÍÐ - EFRI HÆÐ 4ra
herb. 103 fm vel skipulögð efri sérhæð,
sem skiptist í 2 stór svefnherb., stórt hol,
2 mjög skemmtilegar samliggjandi skipt-
anlegar stofur, eldhús með borðkrók og
baðherbergi. Búið að endurnýja íbúðina
töluvert, t.d. nýtt fallegt baðherb., endur-
nýjaðir gluggar og þak. Íbúðin er laus. Tilv.
30834
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
3 HERBERGJA
LÆKJASMÁRI - LYFTUHÚS
Hörkugóð og skemmtilega hönnuð 3ja
herbergja íbúð á 3. hæð í vönduðu nýju
lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan með lit-
uðu áli og er nánast viðhaldslaust. Tvær
lyftur á stigagangi. Verð 14,5 millj. Tilv.
31074
DOFRABORGIR Mjög góð 77 fm
íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt inn-
byggðum bílskúr. Tengi fyrir þvottavél og
þurrkara á baði. Suðursvalir. Gott útsýni.
Verð 12,9 millj. Áhv. 6,8 millj. Tilv. 30483.
STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR
83,7 fm 3 herbergja mjög góð íbúð á 3.
hæð auk bílskúrs. Stór og björt skiptanleg
stofa, suðursvalir. Eldhús með ágætri inn-
réttingu og borðkrók. Endurnýjað flísalagt
baðherbergi með tengi fyrir þvottavél.
Góð sameign. Verð 11,9 millj. Tilv. 30946
2 HERBERGJA
SUÐURHÓLAR - SÉRINN-
GANGUR Hörkugóð 75 fm 2ja herb.
íbúð með sérinngangi af svalargangi.
Mjög stórt svefnh. með góðum skápum.
Stofa og eldhús með parketi. Stórar suð-
ursvalir. Tengt fyrir þvottavél og þurrkara
á baðherbergi. Verð 8,9 millj. Tilv. 31063
VALLARBARÐ Góð 2ja herb. 63 fm
íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Áhv. 4,1
millj. Verð 8,4 millj. Tilv. 15239
VEGHÚS - EKKERT
GREIÐSLUMAT Mjög góð 2ja herb.
63,1 fm á 1. hæð með sérgarði. Parket á
gólfum, stórt baðherbergi með tengi fyrir
þvottavél og þurrkara. Áhv. 6,2 millj.
byggsj. Verð 9,5 millj. Tilv. 22662
Í SMÍÐUM
LOGASALIR - TVÍBÝLI
Glæsilegt og skemmtilega hannað tveggja
íbúða hús í smíðum. Á 1. hæð er 3ja herb.
88 fm íbúð. Á 1. hæð og efri hæð er 174
fm glæsileg hæð með stórum suðursvöl-
um. 35 fm bílskúr. Afhendist fullbúð að ut-
an, tilbúið til innréttingar að innan, lóð
grófjöfnuð. Tilv. 30743.
NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS
Nýtt raðhús á þessum sérstaka stað, al-
veg við sjóinn. Hús ca 230 fm og bílskúr
36 fm. Afhendist fullfrágengið að utan en
tilbúið til innréttingar að innan. Tilv. 4059
TIL LEIGU
HLÍÐASMÁRI - VIÐ SMÁRA-
LIND Til leigu 100 til 400 fm mjög bjart
og gott verslunarhúsnæði á jarðhæð í
sama húsi og Sparisjóður Kópavogs. Hús-
næðið leigist í einingum, frá um 100 fm.
Mikið auglýsingagildi. Til afhendingar
strax. Tilv. 4022
BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU
300-600 fm gott skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð sem leigjast saman eða sitt í hvoru
lagi. Laust.
EFTIR að greinin umáhrif lýsingar á heilsumanna birtist í Morg-unblaðinu, hefur fjöldi
einstaklinga haft samband og ósk-
að eftir upplýsingum hvar hægt er
að fá keyptar perur og lampa sem
uppfylla þau skilyrði sem þar voru
sett fram.
Það er nú ekki svo að það sé
hægt að ganga inn í næstu búð og
kaupa „réttu“ perurnar og lamp-
ana því það þarf alltaf að skoða
lýsingarkerfin í heild sinni, hvort
sem er á vinnustað eða heima.
Í mörgum tilvikum getur verið
nóg að draga gluggatjöldin frá til
að nýta dagsbirtuna sem best þeg-
ar hennar nýtur, en í skammdeg-
inu þarf oftar en ekki hjálp frá
tilbúinni raflýsingu. Ég hef bent
fólki á að það séu fimm atriði fyrir
utan útlit lampans sem þarf að
huga að þegar velja þarf lampa og
perur. Þessi fimm atriði eru:
birtustig – flökt – litarhitastig –
litarendurgjöf – pólun ljóss.
Birtustigið þarf að miðast við
notkun rýma og lengi vel hefur
verið notast við birtutöflur sem
gefnar voru út af sænsku fyr-
irtæki árið 1984 en nú er í und-
irbúningi staðall, prEN 12464, um
lýsingu á vinnustöðum og er farið
að styðjast við hann hér á landi
við hönnun og úttekt lýsing-
arkerfa.
Venjulegar glóperur, þar með
talið halógenperur, flökta yfirleitt
ekki nema ef spennubreytar eða
dimmar eru notaðir og ráða ekki
við verkefnið. Flúrlampar þurfa að
vera með rafeindastraumfestu
(electronic ballast) til að losna við
flökt ef það er til staðar.
Eins og áður hefur komið fram
þyrftu flúrperur helst að vera með
litarhitastig 5.000° K eða hærra
eins og þegar um meðaldagsbirtu
er að ræða. Ekki er hægt að ná
því með glóperum eða halógenper-
um og þarf því að notast við flúr-
perur. Slíkar flúrperur fást yf-
irleitt ekki í almennum verslunum
sem selja flúrperur en hægt er að
útvega þær með litlum fyrirvara.
Best er að leita til sérverslana
sem selja bæði lampa og perur. Á
vinnustöðum hef ég þó ráðlagt
4.000° K perur og þykir mörgum
erfitt að stíga skrefið úr hlýhvít-
um 3.000° K (warm white) perum
yfir í hvítar (white) perur.
Litarendurgjöf
Litarendurgjöf þarf að vera
hærri en 80 (Ra gildi) til að litir
sjáist í réttu ljósi. Ef litarend-
urgjöf er lægri er til dæmis erfitt
á greina á milli bláa og græna lits-
ins. Ekki þarf að hugsa um lit-
arendurgjöf þegar notaðar eru
glóperur því Ra gildi þeirra er 100
en við kaup á flúrperum þarf að
spyrja um Ra gildi og eftir því
sem litarendurgjöf er hærri því
dýrari er flúrperan.
Pólun ljóss hefur ekki verið
mikið í umræðunni þegar lýsing-
arkerfi eru hönnuð en hún næst
helst með því að hafa óbeina birtu
eða láta ljósið fara í gegnum síur
(filtera).
Ekki má síðan gleyma því að
það þarf að gefa hverjum og ein-
um kost á því að stýra lýsingunni í
sínu umhverfi með því að draga
fyrir eða frá gluggum, auka og
minnka birtu frá lömpum og svo
framvegis, en sú tækni er efni í
heila grein.
Fyrir nokkru birtist grein í
tímaritinu Ljós, sem gefið er út af
Hönnunarhúsinu í Hafnarfirði á
vegum Ljóstæknifélags Íslands,
um rannsóknir sem gerðar hafa
verið á börnum í Bandaríkjunum
við mismunandi ljósaðstæður sem
mig langar til að láta fljóta hér
með.
„Rannsóknir benda til að börn
læri betur í náttúrulegu ljósi.
Eftir að hafa rannsakað árangur
barna við mismunandi ljósaðstæð-
ur hefur ráðgjafafyrirtækið
Heschong Mahone Group fullyrt
að börn sem stunda nám í skóla-
stofum með stórum gluggum og
miklu dagsljósi skili betri árangri
en þau sem stunda nám í skólum
með litlum gluggum.
Rannsóknin náði til 21 þúsund
nemenda í Fort Collins, Colorado,
Orange County, Kaliforníu og
Seattle, Washington. Staðlaðar
rannsóknarniðurstöður og ut-
anaðkomandi þættir eins og þjóð-
félagsaðstæður voru teknar með í
reikninginn við úrlausn rannsókn-
arinnar.
Rannsakendur fullyrða að börn-
in sem læra við mestu dagsbirtuna
nái 20% betri árangri í stærð-
fræðiprófum og 26% betri árangri
í lestrarprófum en þau sem læra
við minnstu dagsbirtuna. Einnig
kom fram að börn í skólastofum
með opnanlegum gluggum náðu
7–8% betri árangri en börn í
skólastofum sem ekki höfðu opn-
anlega glugga.
Í þeim skólum sem rannsókn-
irnar náðu til voru aðstæður mis-
munandi; loftslag, námskrá,
kennsluaðferðir og hönnun bygg-
inganna. Þrátt fyrir þetta er full-
yrt að niðurstöðurnar hafi verið
mjög eindregnar.“
Heimild: Frétt á Light-
ing.News.com/Paul Haddlesey
Börn sjá ljósið
– náttúrulega
Birtustigið
eftir Guðjón L. Sigurðsson
rafmagnsiðnfræðing hjá
Rafteikningu hf./gls@rafteikning.is