Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
NÝBYGGINGAR
Suðurhlíð - nýbygging
Glæsilegar og frábærlega staðsettar íbúðir
við Fossvoginn. Íb. afhendast fullbúnar en
án gólfefna. 1–3 stæði í bílageymslu fylgja
hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90–180 fm.
Fallegur útsýnisstaður. Leitið uppl. á skrif-
stofu.
Kristnibraut Glæsiíb. í Grafarholti á
mörkum náttúru og borgar með útsýni til
fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftu-
hús á þremur hæðum með 3ja-4ra herb. íb.
frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinng. er í hverja
íbúð og afh. þær með vönduðum sérsmíð.
innrétt. Möguleiki á bílskúr. Sölubæklingur
og allar nánari uppl. á skrifstofu.
Naustabryggja Stórglæsil. 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. í þessum glæsilegu hús-
um í Bryggjuhverfinu. Íb. sem eru frá 95 fm
og upp í 218 fm verða afh. fullbúnar með
vönduðum innrétt. en án gólfefna, en
„penthouse“-íb.” verða afh. tilbúnar til inn-
rétt. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúð-
um. Húsin verða með vandaðri utanhúss-
klæðn. og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg
staðsetning við smábátahöfnina. Sölu-
bæklingur og allar nánari uppl. veittar á
skrifstofu.
ELDRI BORGARAR
Lindargata 48 fm 2ja herb. íb. á 6.
hæð í nýlegu lyftuhúsi fyrir 67 ára og eldri.
Stofa m. opnu eldhúsi og 1 herb. Svalir,
stórkostlegt útsýni. Öll þjón. í húsinu. Hús-
vörður. Verð 9,5 millj.
SÉRBÝLI
Suðurgata Nýkomið í sölu tvílyft ein-
býlishús auk bílskúrs á þessum eftirsótta
stað. Á aðalhæð eru forst., gesta wc, 3
saml. stofur m. kamínu og eldhús m. borð-
aðst., uppi eru 5 herb. og baðherb. Auk
þess er gluggal. kjallari m. þvottaherbergi,
geymslum og vinnuaðst. Falleg ræktuð lóð.
Nánari uppl. á skrifst.
Laugalækur Fallegt 170 fm raðhús á
3 hæðum með mögul. á aukaíbúð í kj. auk
rúmg. bílskúrs á þessum fallega og eftir-
sótta stað í Laugard. Húsið skiptist m.a. í
saml. stofur, 5 herb., baðherb., gesta wc
og þvottaherb. Tvennar suðursvalir, falleg
lóð til suðurs. Nýlegt massíft parket á stór-
um hluta hússins. Hiti í stéttum. Áhv. hús-
bréf 4,7 millj. Verð 22,5 millj.
Hábær - tveggja íbúða hús
á einni hæð 242 fm húseign með
tveimur samþ. íb. Í raun tvö saml. hús,
hvort með sérinng. Stærri íbúðin sem er
148 fm skiptist í forst., gesta wc, hol,
flísal. eldhús, saml. parketl. stofur, 4
svefnherb., baðherb. auk þvherb. Minni
íbúðin er 3ja herb. 94 fm með sérvaska-
húsi. Fokh. 148 fm kj. með sérinng. er
undir stærri íbúð. Stór gróinn garður.
Eign í góðu ástandi jafnt innan sem ut-
an. Áhv. húsbr. 5,1 m. Verð 29,5 millj.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS
F
A
S
T
E
IG
N
A
M
A
R
K
A
Ð
U
R
IN
N
Ásbúð - Gbæ 204 fm tvílyft raðh.
auk 41 fm tvöf. bílskúrs. Á neðri hæð eru
forst., gesta wc, saml. parketl. stofur m.
arni, rúmg. eldhús auk geymslu og þvherb.
Uppi eru 3-4 svherb. auk fjölskylduherb.,
baðherb. og geymslur. Parket og flísar á
gólfum. Fallegt útsýni af efri hæð. Skjól-
góð, ræktuð lóð. Áhv. lífsj. Verð 23,8 millj.
Funafold Fallegt 160 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt 32 fm innb. bílskúr á
þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Góð
stofa, 4 parketl. herb., skápar í öllum og
eldhús með fallegri innréttingu. Ræktuð lóð
m. timburverönd. Áhv. byggsj. 1,8 millj.
Verð 26,9 millj.
Arnarhraun - Hf. Mjög fallegt og
mikið endurnýjað 184 fm einbýlishús auk
35 fm bílskúrs í Hafnarfirði. Fjögur sv.herb.,
stofa og borðstofa, tvö flísalögð baðherb.,
glæsil. eldhús og þar inn af er flísalagt
þvottahús. Eikarparket á öllum gólfum.
Húsið er allt nýtekið í gegn, bæði að innan
sem utan. Áhv. húsbr. o.fl. Verð 23,6 millj.
Flókagata - heil húseign
Virðulegt hús við Flókagötu. Í húsinu eru
tvær samþ. íbúðir. Annars vegar kj. og 1.
hæð samtals að gólffleti 252 fm auk ca 50
fm bílskúrs. Þessi hluti eignarinnar er þó
nokkuð endurnýjaður, m.a. gólfefni og innr.
Fallegar saml. stofur og fjöldi herbergja.
Hins vegar er efri hæð og ris, 165 fm auk
26 fm einf. bílskúrs. Þessi hluti eignarinnar
er að mestu upprunalegur.
Vesturbrún Mjög vandað, fallegt og
vel staðsett ca 250 fm parhús á tveimur
hæðum auk bílskúrs. Á neðri hæð eru for-
stofa, hol, gesta wc, eitt stórt herb.,
þv.herb. skáli, eldh. með búri innaf og
saml. stofur með arni. Á efri hæð eru pall-
ur, 2 barnaherb., baðherb. með sturtukl. og
baðkari og hjónaherb með ca 50 fm útsýn-
issvölum. Falleg afgirt lóð með tjörn og
mikilli verönd. Húsið stendur innst í botnl.
við opið svæði. V. 32,5 millj. Fjöldi mynda.
Hrísholt - Gbæ - útsýni Fal-
legt um 270 fm einbýlishús með innb.
tvöf. bílskúr, vel staðsett fyrir ofan götu
með stórkostlegu útsýni. Á neðri hæð
eru forstofa, alrými með svefnkrók inn
af, þvottaherb. með bakútg., baðherb.,
1 herb. og geymsla. Uppi eru borð- og
setustofa, 15 fm sólstofa, eldhús, 3
herb. og baðherb. Ræktuð lóð m. timb-
ursólpalli og svalir út af efri hæð. Hiti í
stéttum og innkeyrslu. Áhv. 1,9 millj.
byggsj. o.fl. Verð 28,0 millj.
Viðjugerði 310 fm tvílyft einbýlishús
m. innb. bílskúr á þessum eftirsótta
stað. Saml. stofur m. arni, eldhús m.
sérsmíð. innrétt., 3-6 herb. auk 2ja herb.
ca 60 fm íbúðar á neðri hæð. Gufubað.
Hiti í stíg upp að húsi. Ræktuð lóð. Verð
32,0 millj.
Hliðsnes - Bessast.hr. 369 fm
tvílyft íbúðarhús með tveimur samþykkt-
um íb. Um er að ræða annars vegar 231
fm íbúð með 63 fm tvöf. bílskúr og hins
vegar 138 fm íbúð. Auk þess fylgir eign-
inni hesthús undir 16-18 hesta og 1,8 ha
lands. Afar skemmtileg staðsetning með
stórkostlegu útsýni og sjávarsýn. Allar
nánari uppl. á veittar á skrifstofu.
Vesturgata Fallegt 128 fm timburhús
á tveimur hæðum auk 18 fm bakhúss á lóð.
Neðri hæð skiptist í forstofu, eldhús með
uppgerðri innrétt., saml. borð- og setu-
stofu, baðherb. og þvottaherb. Efri hæð
skiptist í þrjú svefnherb. og wc. Geymslu-
ris. Timburverönd með skjólvegg á lóð.
Áhv. húsbr. 8,7 millj. Verð 18,5 millj.
HÆÐIR
Borgarholtsbraut - Kóp. -
laus strax Vel skipulögð 100 fm neðri
sérhæð í góðu steinhúsi auk 37 fm bílskúrs
með sérbílastæði. Íb. skiptist í 2 herb., 2
saml. skiptanl. stofur, eldhús og baðherb.
Íb. sem þarfnast einhverrar endurn. að inn-
an en hús í góðu ásigkomulagi að utan.
Stór ræktuð lóð. Verð 13,5 millj.
Þingholtsstræti Höfum íbúðir til
sölu í þessu fallega endurgerða húsi í Þing-
holtunum. Um er að ræða íbúðir á 1., 2. og
3. hæð sem allar eru bjartar, rúmgóðar og
með sérlega góðri lofthæð og verða afh.
fullbúnar án gólfefna með sérsmíð. innrétt-
ingum. Íbúðirnar eru frá 58 fm upp í 178 fm
„penthouse“. Allar nánari uppl. veittar á
skrifstofu.
Laufásvegur 180 fm efri sérhæð og
ris auk 80 fm í kjallara hússins. Hæðin sem
er með mikilli lofthæð skiptist í 3 svefn-
herb., saml. stofur, eldhús og baðherbergi,
í risi eru 5 herbergi. Í kjallara er ca 80 fm
rými sem í dag er nýtt undir geymslur o.fl.,
þar væri auðvelt að útbúa sér 3ja herb.
íbúð. Verð 27,5 millj.
4RA-6 HERB.
Sóltún Stórglæsil. 121 fm „penthouse“-
íb. á tveimur hæðum, 8. hæð og ris, í þessu
glæsil. nýja álkl. lyftuhúsi. Á neðri hæð eru
hol, eldhús m. góðum borðkrók, stofa auk
sjónvarpsst. og gesta wc. Uppi eru hol, 2
rúmg. herb. og flísal. baðherb. m. þvotta-
aðst. auk geymslu. Vand. innrétt. og gegn-
heilt parket á gólfum. Suðursv. m. útsýni til
Bláfjalla og víðar. Þrefalt gler í gl. Stæði í
bílskýli og sérgeymsla í kj. Áhv. húsbr./lífsj.
10,0 millj. Verð 20,7 millj.
Suðurhvammur - Hf. 167 fm
íbúð á tveimur efstu hæðunum auk bíl-
skúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal.
baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Vandaðar
innrétt. og gólfefni. Tvennar svalir. Stór-
kostlegt útsýni yfir höfnina. ÍBÚÐ Í SÉR-
FLOKKI. LAUS STRAX.
Garðatorg - Gbæ - lúxus-
íbúð Stórglæsileg 138 fm 5 herb.
endaíbúð með sérinngangi á 3. hæð í
nýlegu lyftuhúsi. Mjög vandaðar sér-
smíð. innrétt. og massíft parket á gólf-
um. Stórar suðursvalir með frábæru út-
sýni. Sérinngangur af svölum. Tvö sér-
bílastæði í bílageymslu. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 28,0 millj.
Kambasel Mjög góð 94 fm efri hæð
auk 36 fm riss í litlu fjölbýli innst í botn-
langa. Á hæðinni eru forstofa, stór park-
etl. stofa með útg. á suðursvalir, eldhús
með sprautul. innr. og borðaðst., bað-
herb. flísalagt og tvö stór herb. Í risi eru
3 stór herb. og þvottaherb. Áhv. 6,7
millj. Verð 14,9 millj.
Bankastræti - laus strax
140 fm íbúð á 2. hæð. Eignin sem gæti
hentað sem íb. eða skrifst. skiptist í 3
herb., stofu og baðherb.
Klukkurimi - sérinng. Góð 97 fm
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Rúmgóð
stofa, eldhús m. góðri innrétt. og 3 herb.
Þvottaaðst. í íbúð og sérgeymsla á jarðh.
Laus strax. Verð 12,1 millj.
3JA HERB.
Kjarrhólmi - Kóp. Mjög falleg og
mikið endurn. 3ja herb. íbúð á efstu hæð
með miklu útsýni. Íb. skiptist í hol, eldh. m.
borðaðst., rúmg. stofu, 2 herb., baðherb
og sérþvhús innan íb. Nýl. gólfefni á allri íb.
Áhv. byggsj./húsbr. 5,8 millj. V. 11,2 millj.
Kirkjusandur Glæsileg 93 fm 2ja-3ja
herb. íbúð á 3. hæð auk sérstæðis í bíla-
geymslu. Eldhús, stórar saml. stofur, 1
herb. og flísal. baðherb. Mikið útsýni m.a.
út á sjóinn. Yfirbyggðar svalir út af stofum.
Vandaðar innrétt. og gólfefni úr ljósum viði,
eik og hlyn. Laus fljótlega. Verð 19,2 millj.
Álfheimar Vel skipulögð útsýnis-
íbúð á 4. hæð með suðursvölum í góðu
fjölbýlishúsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, 2
rúmgóð herb., rúmgóða stofu með suð-
ursvölum, baðherb. og rúmgott eldhús.
Parket á flestum gólfum. Húsið er nývið-
gert að utan og málað. Verð 10,6 millj.
Klapparstígur Mjög falleg og
vönduð 94 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu
lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu.
Rúmgóð stofa og 2 herb. Þvottaaðst. í
íbúð. Tvær íb. á hæð. Laus strax. Verð
15,5 millj.
Rekagrandi Falleg 100 fm 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð auk stæðis í bíl-
skýli. Nýlegt parket á gólfum. Tvennar
svalir. Hús allt tekið í gegn að utan. Áhv.
byggsj./húsbr. 6,1 millj. Verð 14,5 millj. Snorrabraut 90 fm íbúð á 2. hæð í
fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur og 1 herb.
Þvottaaðst. í íbúð. Suðursvalir. Laus fljót-
lega. Verð 11,2 millj.
Nökkvavogur Góð 3ja herb. 95 fm
kj.íbúð í Vogahverfi. Flísalagt baðherb. með
baðkari og mjög rúmg. eldhús með nýlegri
innr. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 12,8 millj.
Suðurmýri - Seltj. Mjög góð og
mikið endurnýjuð 78 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í fallegu eldra steinhúsi á Seltjarnarn.
(á mörkum Vesturb. & Seltj.) Parket á gólf-
um. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Áhv.
8,3 millj. þar af er viðb.lán 1,8 millj. Verð
10,2 millj.
Háteigsvegur. 64 fm íbúð á 1. hæð
með sérinng. og góðri lofthæð. Íb. skiptist í
forst., eldhús, baðherb., stofu og 1 -2 herb.
Verð 7,5 millj
2JA HERB.
Vitastígur. Til sölu íbúðir í reisulegu
húsi í miðborginni. Um er að ræða 2ja
herb.íbúðir á 1. og 2. hæð. Tvær studíóí-
búðir í bakhúsi og 2ja herb. íbúð á tveimur
hæðum, 1. hæð og kj. Íbúðirnar eru allar í
mjög góðu ásigkomulagi. Frábær staðsetn-
ing í hjarta borgarinnar.
Miklabraut. Falleg og rúmgóð 67 fm,
lítið niðurgrafin, 2ja herb. íbúð með sér inn-
gangi. Parket á gólfum, rúmgott svefnherb,
rúmgóð stofa og eldhús með ágætri inn-
réttingu. Verð 8,6 millj.
Grenimelur. 23 fm ósamþykkt
kjallaraíbúð í góðu fjórbýlishúsi í vestur-
bænum auk geymslu. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Grandavegur. Endurnýjuð og lítið
niðurgrafin 42 fm kjallaraíb. í góðu stein-
húsi. Nánari uppl. á skrifstofu.
Bakkabraut - Kóp. - íbúð
og vinnuaðst. 120 fm íbúðarrými
og vinnuaðstaða á neðri hæð í vel stað-
settu húsi niður við smábátahöfn. Góð
lofth. og innkeyrsludyr. Verð 11,3 millj.
Hringbraut - Hf. Mjög falleg og
vel skipulögð 3ja herb. 84 fm íbúð á 1.
hæð í góðu fjórbýli auk 11 fm geymslu í
kj. Þvottaherb. innan íbúðar. Íb. skiptist í
hol, rúmg. stofu, eldhús, þvottaherb. 2
svherb. og baðherb. Parket á svo til allri
íb. og góðar innr. Sérbílastæði á lóð.
Ármúli Höfum fengið til sölu 335 fm
atvinnuhúsn. sem skiptist í 290 fm á
neðri hæð og 145 fm á efri hæð. Húsn.
er í útleigu undir veitingarekstur - góðar
leigutekjur. Allar nánari uppl. á skrifst.
Garðatorg - Gbæ - til sölu
eða leigu 64 fm gott versl.húsn. með
góðum gluggum á yfirbyggðu torgi í
Garðabæ. Verð 7,9 millj.
Skipholt Mjög gott 181 fm skrifstofu-
húsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi.
Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda
skrifstofuherbergja auk geymsu. Góð
sameign. Staðsetning góð við fjölfarna
umferðaræð. Malbikuð bílastæði. Eignin
selst með leigusamningi - tilvalið tæki-
færi fyrir fjárfesta.
Fjárfestar ath. Nýlegt, vandað,
vel staðsett verslunar- og skrifstofu-
húsnæði um 3.500 fm með langtíma
góðum leigusamn. Hagst. áhv. lán.
Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Smiðjuvegur - Kóp. -
fjárfestar ath! Höfum til sölu
nokkur verslunar- og þjónustupláss á
1. hæð m. góðri aðkomu og mörgum
bílastæðum. Eignarhlutarnir eru mikið
endurn. og í góðu ásigkomulagi.
Stærðir frá 111 fm upp í 446 fm.
Plássin eru öll í útleigu. Góðar leigu-
tekjur. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
Laugavegur - heil húseign
Heil húseign við Laugaveg. Um er að
ræða verslunarhúsnæði á götuhæð auk
lagerhúsnæðis og tvær endurnýjaðar
íbúðir á efri hæðum. Þrjú bílastæði á
baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu.
Vagnhöfði 2.000 fm sérútbúið hús-
næði til matvælagerðar á tveimur hæð-
um auk skrifst. o.fl. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
Skúlatún - 3 skrifsthæðir -
til sölu eða leigu Þrjár skrifstofu-
hæðir til sölu. Um er að ræða samtals
702 fm sem skiptast þannig: 151 fm á 2.
hæð og 276 fm á 3. og 4. hæð. Selst
saman eða í hlutum. Laust til afh. 1.
mars nk.
ATVINNUHÚSN. TIL LEIGU
Hamarshöfði 150 fm iðnaðar-,
versl.- eða þjónustuhúsn. á jarðhæð m.
góðum innk.dyrum. Húsn. er að mestu
leyti einn salur auk kaffiaðst. og snyrt-
ingar. Laust nú þegar.
Héðinsgata 350 fm skrifstofu-
hæð. Leigist í heild sinni eða tveimur
hlutum.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Hjallaland
- endaraðhús m. innb. bílskúr
Fallegt og vel viðhaldið 275 fm
endaraðhús m. 25 fm innb. bíl-
skúr á þessum eftirsótta stað.
Húsið, sem er á fjórum pöllum,
skiptist í forstofu, gesta wc,
eldhús með góðri borðað-
stöðu, rúmgóða stofu auk
borðstofu, 5-6 herbergi auk
fataherbergis, sjónvarpshol og
flísalagt baðherbergi auk
þvottah. og geymslu. Góður garður með hellulagðri verönd og stórar
suðursvalir. Fallegt hús á frábærum stað. Verð 26,0 millj.
ÞARFT ÞÚ AÐ FJÁRFESTA FYRIR ÁRAMÓT?
HÖFUM Á SKRÁ ÝMSAR STÆRÐIR
OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS
LEITIÐ UPPLÝSINGA Á SKRIFSTOFU