Morgunblaðið - 10.12.2002, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 10.12.2002, Qupperneq 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala Skoðum og verðmetum samdægurs Opið virka daga kl. 9–18 Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum LANDIÐ VERÐ: 2ja herbergja 63 fm íbúð: SELD. 2ja herbergja 84 fm íbúð kr. 8,4 millj. 3ja herbergja 96 fm íbúð kr. SELD. 4ra herbergja 106 fm íbúð kr. SELD. 4ra herbergja 148 fm íbúð kr. 11,5 millj. Bílskúr getur fylgt öllum íbúðum. ARNARHRAUN - GRINDAVÍK Gott tals- vert endurnýjað eldra 139 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og ris. Verð 9,5 millj. ARNARHRAUN - GRUNDAVÍK Falleg talsvert endurnýjuð 3ja herb. efri hæð í góðu tvíbýli. Parket á stofu og herbergjum. Klæddar tvær áveðurshliðar. Verð 5,4 millj. ARNARHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt talsvert endurnýjað 120 fm EINBÝLI, hæð og ris, ásamt 40 fm BÍLSKÚR. 4 svefnherbergi. Möguleiki að skipta í TVÆR ÍBÚÐIR. Verð 11,2 millj. HÓLAVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt TALSVERT ENDURNÝJAÐ 74 fm RAÐHÚS á einni hæð á góðum og rólegum stað. SÉRINN- GANGUR. SUÐURLÓÐ. HVASSAHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt talsvert endurnýjað 130 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 61 fm BÍLSKÚR. MIKLIR MÖGU- LEIKAR. Verð 12,9 millj. HVASSAHRAUN - GRINDAVÍK - LAUST STRAX Gott 110 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 26 fm BÍLSKÚR. Þakjárn endur- nýjað. Afgirt lóð. Eign með mikla möguleika. Rólegur og góður staður. HÖRSKULDARVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt 136 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 42 fm BÍLSKÚR. Hornlóð. Góð eign. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 12,3 millj. LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK Vorum að fá fallegt 163 fm EINBÝLI á frábærum stað í jaðri byggðar. Miklir möguleikar þ.á.m. stækkun með því að nýta neðri hæð sem ca: 133 fm JAÐARLÓÐ. MARARGATA - GRINDAVÍK Fallegt og mikið ENDURNÝJAÐ 138 fm EINBÝLI, ásamt 51 fm bílskúr. Nýjar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Góð staðsetning. Verð 12,9 millj. NORÐURTÚN - SANDGERÐI Fallegt 152 fm EINBÝLI, ásamt 46 fm BÍLSKÚR, á góðum stað. 4 herbergi. Parket og flísar. Verð 13,9 millj. ARAGERÐI - VOGUM Vorum að fá fallegt 117 fm EINBÝLI ásamt 54 fm tvöföldum BÍL- SKÚR samtals 172 fm. Stór og glæsileg VER- ÖND með heitum potti. Verð 13,9 millj. ÆGISGATA - VOGAR Nýkomið 144 fm ein- býli, möguleiki að byggja bílskúr við húsið. Verð 11,9 millj. GLÆSIVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt nýlegt 105 fm PARHÚS, ásamt 23 fm inn- byggðum BÍLSKÚR á góðum og rólegum stað. Verð 11,9 millj. BAÐSVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt og nýlegt 110 fm PARHÚS, ásamt 25 fm inn- byggðum BÍLSKÚR á góðum og rólegum stað í JAÐRI BYGGÐAR. SKIPTI MÖGU- LEG Á STÆRRI EIGN Í GRINDAVÍK. Verð 12,8 millj. VOGAGERÐI NR. 8 - VOGUM - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu FIMM NÝJAR ÍBÚÐIR sem eru 2ja og 4ra her- bergja í húsi sem verið er að breyta í FIMM- BÝLI. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð frágeng- in. LYNGBERG - RAÐHÚS Sérlega fallegt 140 fm RAÐHÚS, ásamt 24 fm BÍLSKÚR á góðum og rólegum stað í SETBERGINU. Fallegar inn- réttingar. Parket og flísar. 4 svefnherbergi. Fal- leg SUÐURLÓÐ með verönd. Verð 20,5 millj. LÆKJARHVAMMUR - ENDARAÐHÚS Nýkomið fallegt og vandað 260 fm ENDARAÐ- HÚS á þessum vinsæla stað í Hafnarfirði. Möguleiki að gera aukaíbúð með sérinngangi. Skjólsæll og rólegur staður við Suðurbæjar- sundlaug. Verð 21,9 millj. STUÐLABERG - PARHÚS Í einkasölu fal- legt og gott 152 fm parhús á tveimur hæðum á rólegum og góðum stað í Setbergshverfi. Áhv. góð lán. Góð gólfefni og innréttingar. Verð 19,5 millj. TÚNHVAMMUR - SÉRLEGA GOTT Fal- legt og vandað 181 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum ásamt 28 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Búið er að taka húsið mikið í gegn og er það í frábæru ástandi jafnt að utan sem innan. Verð 23,9 millj. KLETTABERG - SÉRLEGA FALLEGT Vor- um að fá í sölu fallegt 162 fm PARHÚS, ásamt 58 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR á góðum stað í SETBERGINU. Fallegar innréttingar. FALLEG EIGN Á ÚTSÝNISSTAÐ. KLETTABYGGÐ - FALLEGT OG NÁN- AST FULLBÚIÐ NÝTT RAÐHÚS. Húsið er 195 fm alls en þar af er innbyggður 29 fm bílskúr. Húsið er byggt 2000 þannig allt er nýtt. Laus við kaupsaming - sjón er sögu ríkari. Verð 18,9 millj. BLIKAÁS 46 - PARHÚS Fallegt 172 fm PARHÚS á tveimur hæðum, ásamt 29 fm BÍL- SKÚR. Vandaðar innréttingar og tæki. 4 rúm- góð svefnherbergi. Verð 22,5 millj. HÆÐIR ARNARHRAUN - MIÐHÆÐ Falleg TALS- VERT ENDURNÝJUÐ 112 fm MIÐHÆÐ í góðu þríbýli, 3 svefnherbergi. Nýlegt bað, gler, hita- lagnir, þak o.fl. HOLTSGATA - MIÐHÆÐ Falleg talsvert endurnýjuð 81 fm 3ja herbergja miðhæð í góðu þríbýli. Góð staðsetning. Verð 10,3 millj. LINDARBERG - EIN SÚ FLOTTASTA í bænum. Eign í sérflokki, þvílíkt útsýni, frábær gólfefni og annar frágangur. Þetta er eign sem þú mátt ekki missa af. Verð 25,5 millj. ÖLDUSLÓÐ - M. BÍLSKÚR Falleg 152 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli, ásamt 21 fm BÍLSKÚR. 4 svefnherbergi, 3 uppi eitt á jarð- hæð, tilvalið til útleigu. Verð 15,5 millj. STRANDGATA - FRÁBÆR STAÐSETN- ING - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í sölu fallega ENDURNÝJAÐA 137 fm EFRI SÉRHÆÐ í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Eign- in er meira og minna endurnýjuð bæði að utan sem innan. Fallegt útsýni, stutt í alla þjónustu. Eign fyrir vandláta. Verð 15,3 millj. Sérinn- gangur. 4RA TIL 7 HERB. ÁLAKVÍSL - RVÍK. - VÖNDUÐ Falleg 115 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er á tveimur hæðum. Falleg eign á góð- um stað. Verð 14,9 millj. HÓLABRAUT - GÓÐ OG VEL skipulögð 88 fm íbúð á þriðju hæð. Töluverð endurnýjuð. Verð 10,2 millj. LÆKJARGATA - SÉRLEGA FALLEG Vor- um að fá í sölu GLÆSILEGA 124 fm 4ra her- bergja ENDAÍBÚÐ á 2. til 3. hæð í fallegu fjöl- býli. Íbúðin er björt með glugga á þrjá vegu. Parket. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 16,2 millj. SUÐURVANGUR - ÚTSÝNI - LAUS STRAX Falleg talsvert ENDURNÝJUÐ 113 fm 4ra til 5 herbergja íbúð í góðu fjölbýli. Fal- legt útsýni. Suðursvalir. Verð 12,9 millj. LAUS STRAX. Lyklar á skrifstofu. LAUFENGI - GRAFAVOGUR - RVÍK Falleg 93 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli. Sérinngangur. Bílastæði undir þaki. Verð 11,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA. LYNGHVAMMUR - FALLEG EFRI SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu fallega MIKIÐ ENDURNÝJAÐA 114 fm EFRI SÉRHÆÐ OG RIS, ásamt 36 fm BÍLSKÚR, samtals 150 fm SÓLSKÁLI. Nýlegt parket og flísar. FRÁBÆR STAÐSETNING MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI. Verð 17,5 millj. ÁLFHOLT - HÆÐ OG RIS Falleg 167 fm hæð og ris í tvíbýli með aukaherbergi í kjall- ara með snyrtingu sem hægt er að leigja út. Íbúin er skemmtileg og hús að utan nýmál- að. Verð 16,5 millj. STEKKJARBERG - LOKSINS Falleg 99 fm 4ra herbergja íbúð í Setberginu. Íbúðin er falleg og vel með farin. Þetta er góð eign sem vert er að skoða. LAUS Í JANÚAR. Verð 13,5 millj. HÁHOLT - LYFTUHÚS FALLEG 104 fm 4ra herb. íbúð í LYFTUHÚSI, ásamt stæði í BÍL- GEYMSLU. Góðar innréttingar og gólfefni. Verð 15,5 millj. BLIKAÁS - NÝ OG FALLEG 113 fm 4ra herb. ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í litlu klæddu fjöl- býli. SÉRINNGANGUR. Flott gólfefni og inn- réttingar. Hús klætt að utan. Verð 15,9 millj. ÞRASTARÁS - NÝTT Í SÖLU GLÆSILEG 111 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 3. hæð. SÉRINNGANGUR. Flottar innréttingar og tæki. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 15,9 millj. 3JA HERB. SÓLHEIMAR - REYKJAVÍK Rúmgóð 2ja til 3ja herbergja íbúð á sjöundu hæð í 13 hæða lyftuhúsi ásamt bílskúr. Frábært útsýni, hús- vörður. Laus við kaupsaming. Stærð íbúðar er 85 fm og bílskúrinn er 25 fm, samtals 110 fm. Verð 13,9 millj. FLÉTTURIMI - REYKJAVÍK - STÓR- GLÆSILEG 80 fm íbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu. Vandaðar sérsmíðar innréttingar. Toppeign sem vert er að skoða. Verð 13,9 millj. Áhvílandi góð lán. Sjá myndir á netinu, www.as.is söluskrá. TRÖNUHJALLI - KÓPAVOGUR Falleg 97 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu, góð gólfefni og innréttingar. LAUS STRAX. Verð 12,8 millj. ARNARHRAUN - RÚMGÓÐ Góð 105 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Verð 11,3 millj. AUSTURGATA Góð 59 fm íbúð á miðhæð í þríbýli. Góð nýting er á íbúðinni þannig að her- bergin eru ágæt að stærð. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu. Verð 8,5 millj. BÆJARHOLT - SÉRLEGA FALLEG 94 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er öll nýlega standsett með fallegum inn- réttingum. Flísar og parket. Suðursvalir. Fallegt ÚTSÝNI. Verð 12,7 millj. HJALLABRAUT - FALLEG 90 fm íbúð á 3. hæð í góðri viðhaldsfríu fjölbýli. Íbúðin er tölu- verT endurnýjuð að innan. Verð 11,3 millj. SMÁRABARÐ - LAUS STRAX Góð 105 fm íbúð á 2 hæðum með sérinngangi. Hús við- gert að utan og lóð nýlega tekin í gegn. Suð- ur og norður svalir. Verð 12,5 millj. 2JA HERB. NÝLENDUGATA - RVÍK Falleg talsvert endurnýjuð 36 fm ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Nýlegar innréttingar, hiti, rafmagn o.fl. Verð 5,5 millj. MÓABARÐ - ÚTSÝNI Falleg 64 fm 2ja her- bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli á góðum út- sýnisstað. Suðursvalir. Húsið er nýlega málað. LAUS FLJÓTLEGA. VESTURBRAUT - ENDURNÝJUÐ Góð 34 fm ósamþykkt íbúð á jarðhæð í góðu tvíbýli. Sérinngangur. Verð 4,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI BÆJARHRAUN - LAUST STRAX Gott 432 fm atvinnuhúsnæði sem í dag er innréttað sem líkamsræktarstöð. Eignin býður upp á mikla möguleika. HELLISGATA - LÍTIL HÚSNÆÐI FYRIR SJOPPU nýkomið á sölu, miklir möguleikar. Stærð 46 fm, verð 5.5 millj. HVALEYRARBRAUT - GISTIHEIMILI Gott 243 fm GISTIHEIMILI eða EINBÝLI. Til staðar eru 10 herbergi og möguleg fleiri. MIKLIR MÖGULEIKAR. KAPLAHRAUN - GLÆSILEGT Nýlega standsett 497 fm atvinnu- og skrifstofuhús- næði. Á JARÐHÆÐ ER: 248 fm salur með tveimur innkeyrsludyrum og tveimur inngöngu- dyrum, snyrting og eldhús, góðir sýningar- gluggar og stórt útisvæði. Á EFRI HÆÐ ER: mjög vandað skrifstofuhúsnæði með 7 björtum skrifstofum, með gegnheilu parketi, 2 wc, eld- hús og fundarherbergi, halogen-lýsing er á báð- um hæðum. HÚSIÐ ER ALLT NÝLEGA GEGNUMTEKIÐ Á VANDAÐAN MÁTA. HÆGT ER AÐ KAUPA HÆÐIRNAR Í SITTHVORU LAGI. GÓÐ STAÐSETNING. KAPLAHRAUN Gott 351 fm bil sem skiptist niður í góðan sal, skrifstofu, wc og kaffistofu. Möguleiki á að notandi í dag vilji leigja húsið áfram. Verð 21,0 millj. STRANDGATA - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nýleg og falleg 347 fm atvinnu- og skrifstofu- hæð á frábærum útsýnisstað. Eignin er glæsi- lega innréttuð með 7 skrifstofum, möguleg fleirri, 2 wc og eldhúsi. LAUST STRAX. LYFTA FYLGIR Í SAMEIGN. SUÐURHRAUN 2 - FYRIR FJÁRFESTA Vorum að fá í sölu gott nýlegt 191 fm fullbúið bil. Góðar innkeyrsludyr. Vönduð eign í alla staði. Eignin er í traustri leigu næstu 3,5 árin. Verð 14,0 millj. RAUÐHELLA - NÝLEGT Gott 74 fm bil, ásamt ca 50 fm millilofti. Góðar innkeyrsludyr og hátt til lofts. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 6,2 millj. NÝBYGGINGAR ÞRASTARÁS NR. 44 - NÝTT LYFTUHÚS - MEÐ EINSTÖKU ÚT- SÝNI VORUM VIÐ AÐ FÁ Í EINKASÖLU 2JA - 3ja OG 4RA HERBERGJA LÚXUS - ÍBÚÐIR, ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í FALLEGU NÁNAST VIÐHALDSFRÍU „LYFTUHÚSI“ Á BESTA ÚTSÝNISSTAÐ Í HAFNARFIRÐI. Húsið skilast fullbúið að ut- an, klætt með lituðu bárujárni. Lóð frágeng- in. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús verða flís- alögð. Afhending í Mars 2003. Verð frá 10,9 millj. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu og á netinu. SVÖLUÁS 13-17 - FALLEG RAÐHÚS Falleg 206 fm RAÐHÚS með innbyggðum bílskúr á góðum stað í ÁSLANDI. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá 13,5 millj. ÞRASTARÁS NR. 73 - NÝTT - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI AÐEINS EFTIR TVÆR 2JA og TVÆR 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÚR Í NÝJU 12 ÍBÚÐA FJÖL- BÝLI. FRÁBÆR ÚTSÝNISSTAÐUR. Húsið er klætt að utan. SÉRINNGANGUR er í íbúðir, tvennar svalir. Íbúðirnar skilast full- búnar, án gólfefna, þó verða baðherbergi og þvottahús flísalögð. AFHENDING Í DES. 2002. Verð 16,9 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu og á netinu. ÞRASTARÁS Fallegt miðjuraðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr samt. 201,8 fm Húsið skilast fullbúið að utan, steinað (lít- ið viðhald) og fokhelt að innan, lóðin gróf- jöfnuð. Traustir verktakar. Verð 14,5 millj. KRÍUÁS NR. 39 Fallegt 234 fm RAÐ- HÚS á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan (steinað). Að innan rúmlega fokhelt þ.e. búið að einangra útveggi. Verð 13,9 millj. GAUKSÁS NR. 15 OG 17 - TILBÚIN TIL AFHENDINGAR Falleg og vönduð 201 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum 30 fm BÍLSKÚR. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin. FALLEGT ÚTSÝNI. GUÐ- MUNDUR MUN SJÁ UM AÐ SÝNA HÚSIN. HANN ER Í SÍMA 893-9777. VERIÐ VEL- KOMIN. SPÓAÁS 17 - EITT ÞAÐ FALLEG- ASTA Í ÁSLANDINU Í HAFNAR- FIRÐI Fallegt og vel hannað 186 fm EIN- BÝLI, ásamt 56 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR á mjög góðum stað INNST Í BOTNLANGA. Húsið skilast fullbúið að utan og tilb. undir tréverk að innan. AFHENDING STRAX. Teikningar á skrifstofu. KLETTAÁS NR. 13 - 17 GARÐABÆ Falleg 184 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 38 fm BÍLSKÚR á góðum stað í Ás- unum. Húsið skilast fullbúið að utan og fok- helt eða lengra komið að innan. LAUS STRAX. Verð 15,7 millj. GAUKSÁS NR. 35 - TVÆR ÍBÚÐIR Glæsilegt 274 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt 35 fm BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbú- ið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. HAFNARGATA - VOGUM Vorum að fá í sölu ENDURNÝJAÐ EINBÝLI á frábærum stað við íþróttahúsið og inni í skrúðgarði. Hús sem býður upp á mikla möguleika. BREKKUGATA - VOGUM Nýlegt einbýli á einni hæð, ekki alveg fullbúið. Stærð 110 fm Verð 11,5 millj. Möguleiki að gera 50 fm bíl- skúr. HVAMMSDALUR - VOGAR Nýkomið fal- legt íslenskt einbýli í kanadískum stíl, vandaðir gluggar, dyr o.s.frv. Húsið er í byggingu, af- hendist fullbúið að utan en rúmlega tilbúið til innréttingar að innan. Áhvílandi gott 3,0 millj. lífeyrislán, hægt að bæta við allt að 9 millj. húsbréfum, greiðslub. þá aðeins ca 65 þús. á mánuði. Verð 16,0 millj. SKIPASTÍGUR - GRINDAVÍK Nýtt SÉR- LEGA fallegt 111 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 31 fm BÍLSKÚR á góðum stað í HRAUNJAÐRINUM. Fallegar innréttingar. Verð 15,1 millj. EINBÝLI BIRKIBERG - GÓÐ STAÐSETNING Fal- legt og skemmtilega hannað hús á nánast einni hæð. Íbúðin er 202 fm og innbyggður bílskúr er 54 fm, samtals 256 fm. Góðar innréttingar og gólfefni, hátt til lofts, góð verönd, arinn í stofu og margt fleira. Sjá myndir á netinu. Verð 26,5 millj. FAGRAKINN - FALLEGT EINBÝLI Með aukaíbúð í risi. Vorum að fá í sölu fallegt 140 fm einbýli sem er hæð og ris, ásamt 35 fm bílskúr. 5 svefnherbergi, suðurlóð með sólpalli. Verð 18,5 millj. FJÓLUHLÍÐ - FALLEGT Vorum að fá í sölu fallegt 211 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 33 fm BÍLSKÚR á góðum stað í HLÍÐ- UNUM. svefnherbergi. Verð 21,9 millj. HRAUNTUNGA - SÉRLEGA VANDAÐ og fallegt 189 fm EINBÝLI, ásamt 34 fm BÍL- SKÚR á góðum stað. ÞETTA er eign sem vert er að skoða, möguleiki á mörgum herbergjum. Verð aðeins 22,8 millj. HVERFISGATA - ELDRA EINBÝLI Fal- legt 176 fm EINBÝLI, ásamt 52 fm BÍLSKÚR, samtals 228 fm. Hús sem býður uppá mikla möguleika þ.m.t. að gera aukaíbúð, stór bílskúr. Húsið er alveg endurnýjað að utan. V. 16,9 millj. LAUS VIÐ FLJÓTLEGA SUÐURGATA - VIRÐULEGT OG FAL- LEGT eldra TALSVERT ENDURNÝJAÐ ca 200 fm EINBÝLI sem margir hafa beðið eftir. Góð staðsetning, FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 16,5 millj. KJÓAHRAUN - NÝLEGT - LAUST STRAX FALLEGT 167 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 25 fm BÍLSKÚR á góðum stað á EINARSREITNUM. 4 svefnherbergi. Stór TIMBURVERÖND með skjólveggjum. Verð 22,8 millj. RAÐ- OG PARHÚS VALLARHÚS - GRAFAVOGUR - RVÍK Gott miðjuraðhús á tveimur hæðum. Húsið er 125 fm en er stærra (undir súð), verönd, góð staðsetning, gott hús. Verð 17,9 millj., sjá myndir á netinu, www.as.is söluskrá . KJARRMÓAR - GARÐABÆ Fallegt og vel viðhaldið 85 fm RAÐHÚS á góðum og ró- legum stað í MIÐBÆNUM. RÚMGÓÐ OG FALLEG EIGN. Verð 13,5 millj. Ath skipti á stærri sér eign í Garðabæ kemur til greina. ÁLFHOLT Fallegt fullbúið RAÐHÚS á góðum stað á HOLTINU. Vandaðar innréttingar. 4 svefnherbergi. FALLEG EIGN. Vönduð lýsing, skemmtileg gólfefni. Verð 19,9 millj. KLAUSTURHVAMMUR - FALLEGT og vel með farið 214 fm RAÐHÚS á tveimur hæð- um. Gott skipulag og rúmgóð herbergi. Góð gólfefni og innréttingar. Verð 19,9 millj. KLUKKUBERG - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Fallegt 242 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum á frábærum stað með STÓRKOSTLEGT ÚT- SÝNI yfir FJÖRÐINN og víðar. 5-6 herbergi. Gott skipulag. Verð 22,0 millj. EINIHLÍÐ - FALLEGT og gott 153 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 35 fm BÍL- SKÚR á góðum stað í SETBERGINU. Húsið er nánast fullbúið að utan sem innan. Vand- aðar innréttingar og góð nýting á húsinu. Verð 23,5 millj. STEKKJARKINN - FALLEGT MIKIÐ ENDURNÝJAÐ 168,5 fm EINBÝLI, ásamt 34 fm BÍLSKÚR. Nýlegar innréttingar og tæki, gólfefni, loftaefni, rafmagn yfirfarið o.fl. Verð 19,7 millj. Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon, Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.