Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 41HeimiliFasteignir Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fast- eignasali Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður HATÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 www.foss.is Netfang: foss@foss.is FASTEIGNASALA EINBÝLISHÚS ÞINGHOLTIN - NÝTT Vorum að fá í sölu nýlegt 133 fm einbýlishús á góðum stað í Þingholtunum, miðsvæðis, en samt í burtu frá skarkala. Húsið er á þremur hæðum. Fyrsta hæð: Forstofa, stórt eldhús og stofa. Á gólfun- um eru flísar og ljós innrétting í eldhúsi. Út- gengt út í lítinn lokaðan garð. Önnur hæð: Stórt baðherbergi með baðkari, flísar á gólfi og panel á vegg og er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara þar. Á hæðinni er einnig stórt herbergi og geymsla sem er með furugólfi. Á þriðju hæðinni er rúmgott svefnherbergi, alrými einnig með furugólfum og snyrting með sturtu. Gott tæki- færi til að eignast einbýlishús þar sem allt er nýlegt, rafmagn, pípulagnir og innréttingar en í gömlu grónu vinsælu hverfi. Verð 17,9 millj. RAÐHÚS RÉTTARHOLTSVEGUR Vorum að fá í sölu eitt af þessum vinsælu raðhúsum. Rúmgóð og björt stofa. Gengið úr stofu út á hellulagða verönd. Þrjú svefnherbergi. Þvottahús og gott vinnu- eða sjónvarpsherbergi í kjallara. Verð 13,8 millj. SÉRHÆÐ BYGGÐARENDI - ENDURNÝJAÐ Vorum að fá í sölu hæð og jarðhæð á þessum vinsæla stað í Reykjavík. Eignin er 248 fm auk 30 fm bílskúrs. Tveir arnar, glæsilegt útsýni, mjög stórar svalir, úti- og inniarinn. Húsið er allt end- urnýjað. Eigninni verður skilað tilbúnu að utan og tilbúnu undir innréttingar að innan. Óskað er eftir tilboðum. ÞINGHOLT - FREYJUGATA Vorum að fá í sölu sérhæð og ris á besta stað í Þingholt- unum. Hæðin er 115 fm og skiptist í 2 samliggj- andi stofur og 2 svefnherbergi, rúmgott eldhús og stórt baðherbergi. Gegnheilt eikarparket á flestum gólfum. Ris er 65 fm og skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Frábært útsýni. 30 fm bílskur fylgir eigninni og mjög stór garður. Verð 24,5 millj. 4RA-5 HERBERGJA FLYÐRUGRANDI - VESTURBÆ - BÍLSKÚR Stórglæsileg 4-5 herbergja 126,2 fm íbúð á frábærum stað í vesturbænum. Ein- stakt útsýni yfir KR-völlinn. Íbúðin er öll sérstak- lega björt og rúmgóð. Einstaklega mikið skápa- pláss. Ljóst parket er á allri íbúðinn, nema kork- ur á eldhúsi og flísar á baði. Mjög góður 29 fm bílskúr fylgir eigninni. SÓLHEIMAR – ÚTSÝNI Erum með í sölu hæð á þessum vinsæla stað. Íbúðin er björt og rúmgóð með góðu útsýni yfir Laugardalinn. Stór stofa, flísalögð sólstofa, rúmgott eldhús og þrjú góð svefnherbergi. Tengi fyrir þvottavél í íbúð. Verð 14,9 millj. BREIÐHOLT - BAKKAR Vorum að fá í sölu rúmgóða um 95 fm 4-5 herbergja íbúð á vinsælum stað í Breiðholtinu. 3 svefnherbergi í íbúð og einnig 12,5 fm herbergi í kjallara með aðgangi að salerni. Góðar svalir eru í íbúðinni. Sérstaklega glæsilegt baðherbergi. Þvottahús í íbúð. 3JA HERBERGJA FOSSVOGUR – GAUTLAND Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða íbúð í góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Eldhús með góðri eldri innréttingu, hjónaherbergi rúmgott, barnaher- bergi bjart og baðherbergi með baðkari. Stutt í alla þjónustu. LINDASMÁRI - KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu mjög góða 92,2 fm íbúð á jarðhæð á vinsælum stað í Kópavogi. Sérgarður fylgir íbúðinni. Ljóst parket og flísar á gólfum. Vand- aðar og fallegar innréttingar. Falleg íbúð á vin- sælum stað. Verð 13,9 millj. BREIÐHOLT - STRANDASEL Glæsileg íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Björt og falleg íbúð. Tvö stór herbergi og góð stofa. Eldhús endurnýjað á smekklegan hátt. LAUGAVEGUR - 101 REYKJAVÍK Mjög skemmtileg og rúmgóð íbúð á rólegum stað við Laugaveg. Falleg stofa með boga- dregnum gluggum. Tvö rúmgóð svefnherbergi, bjart eldhús og baðherbergi með sturtu. MIÐBÆR - LINDARGATA Vorum að fá í sölu tæplega 75 fm íbúð á tveimur hæðum auk um 10 fm útigeymslu. Eignin er á góðum stað í miðbænum. Íbúðin þarfnast standsetningar en býður upp á mjög góða möguleika. Taka skal fram að 17,2 fm eru í risi og er því gólfflöturinn stærri. Verð 9,5 millj. MIÐBÆR - ÓÐINSGATA Einstök íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Falleg stofa með gegnheilu parketi, glæsilegt eldhús með sérsmíðuðum innréttingum. Mjög góð íbúð á ró- legum stað í miðbænum. 2JA HERBERGJA MIÐBÆR - LAUGAVEGUR Ný í sölu óvenju björt og vel skipulögð tveggja herbergja einstaklingsíbúð á góðum stað í miðbæ Reykja- víkur en samt laus við skarkala. Verð 6,1 millj. MIÐBÆR - 101 REYKJAVÍK Björt 25 fm einstaklingsíbúð á rólegum stað í miðbænum. Verð 3,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU EÐA SÖLU TIL LEIGU EÐA SÖLU HÚSNÆÐI Á HELSTU VERSLUNARSVÆÐUM BORGARINNAR. www.foss.is - foss@foss.is Magnús I. Erlingsson lögmaður Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, fax 512 12 13 VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU EÐA SÖLU STANGARHYLUR – TIL LEIGU EÐA SÖLU Glæsilegt fjölnota atvinnuhúsnæði á frábærum stað með mikið auglýsingagildi. Húsið er tvær hæðir. Á efri hæð eru fullbúnar skrifstofur auk opins vinnurýmis og góðrar kaffiaðstöðu. Á neðri hæð eru fundarsalur, skrif- stofur og lagerrými með innkeyrsludyrum. Í öllu húsnæðinu eru góðar síma- og tölvulagnir. Hentar sérstaklega vel fyrir félagasamtök, hefðbundinn skrifstofurekstur eða heildsölu með smávarning. Teikningar á skrifstofu. NÝBYGGINGAR GRAFARHOLT - RAÐHÚS Erum með í sölu mjög góð og vönduð 244 fm raðhús á góð- um útsýnisstað í Grafarholtinu. Húsin eru á tveimur hæðum og verða tilbúin fyrir jól. Hús- unum verður skilað fullfrágengnum að utan, tilbúnum til innréttinga og fullmáluðum að inn- an. Verð 21 millj. VIÐSKIPTATÆKIFÆRI HÓTEL TIL LEIGU Til leigu 20-24 herbergja hótel við fjölfarna verslunargötu. Möguleiki á stækkun í 40 herbergi. Um er að ræða mjög gott tækifæri fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Magnús hjá Foss. OSKAST MEÐEIGANDI ÓSKAST AÐ HÚSGAGNAVERSLUN Á GÓÐUM STAÐ Í KÓPAVOGI. ALLAR NÁNARI UPPL. VEITIR MAGNÚS HJÁ FOSS. LJÓS eru vel þegin í skamm- deginu sem er óvenjulega mikið þegar enginn er snjórinn. Marg- ir verslunareigendur skreyta glugga sína veglega í ár. Ljós í skammdeginu Á AUSTURVELLI hafa verið settar fjölmargar hvítar ljósaseríur í trjá- gróðurinn á miðjum Austurvelli og lýsa þær upp skammdegið öllum til gleði í kapp við nýja, stóra og ljósum skreytta jólatréð frá Ósló. Morgunblaðið/Jim Smart Ljós í trjám

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.