Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Útreikn-
ingar á
greiðslu-
mati
Greiðslumatið sýnir hámarksfjár-
mögnunarmöguleika með lánum
Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og
greiðslugetu umsækjenda. Forritið
gerir ráð fyrir að eignir að viðbætt-
um nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðs-
lánum eða bankalánum til fjármögn-
unar útborgunar séu eigið fé
umsækjenda og séu 10, 30 eða 35%
heildarkaupanna. Síðan eru há-
marksfjármögnunarmöguleikar hjá
Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað
við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til
að greiða af íbúðalánum og vaxta-
bætur.
Útreikningur á greiðslugetu:
Heildartekjur
-skattar
-lífeyrissjóður og félagsgjöld
-framfærslukostnaður
-kostnaður við rekstur bifreiðar
-afborganir annarra lána
-kostnaður við rekstur fasteignar
=Ráðstöfunartekjur/hámarks-
geta til að greiða af íbúðalánum
Á greiðslumatsskýrslu kemur
fram hámarksgreiðslugeta umsækj-
enda til að greiða af íbúðalánum og
eigið fé umsækjenda. Þegar um-
sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs
fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði
af yfirteknum og nýjum lánum í
kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta
skv. greiðslumatsskýrslunni er þá
borin saman við raun greiðslubyrði
á kauptilboði og eigið fé í greiðslu-
matsskýrslu borið saman við út-
borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik-
um getur þurft að reikna
vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup-
tilboð aftur þegar umsókn er skilað
til Íbúðalánasjóðs.
Verð eignarinnar og samsetning
fjármögnunar getur svo verið önnur
en gert er ráð fyrir í greiðslumati
eftir því hvaða mögulega skulda-
samsetningu hin keypta eign býður
upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um-
sækjendur endurtaki greiðslumatið
ef aðrar fjármögnunarleiðir eru
farnar en gengið er út frá í greiðslu-
mati.
Tökum dæmi:
Umsækjandi sem er að kaupa
sína fyrstu eign gæti t.d. fengið
greiðslumat sem sýnir hámarksverð
til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað
við 2.100.000 í eigið fé og hámarks-
greiðslugeta hans væri 40.000 kr.
þegar allir kostnaðarliðir hafa verið
dregnir frá tekjunum.
Þessi umsækjandi gæti svo keypt
íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í
nýtt greiðslumat ef forsendur hans
um eignir og greiðslugetu ganga
upp miðað við nýja lánasamsetn-
ingu.
Dæmi:
Kaupverð 8.000.000
Útborgun 2.080.000
Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%,
greiðslubyrði m.v. 25 ára lán =
33.000 á mánuði)
Bankalán 320.000 (greiðslubyrði
t.d. 10.000 á mánuði)
Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit
yfir greiðslubyrði yfirtekinna og
nýrra lána í kauptilboði og greiðslu-
matsskýrsla er borin saman án þess
að farið sé í nýtt greiðslumat að
þessi kaup eru innan ramma
greiðslumatsins þrátt fyrir að
stungið hafi verið upp á 7.000.000
íbúðarverði m.v. upphaflegar for-
sendur. Útborgunin er innan marka
eigin fjár hans og greiðslubyrði lán-
anna innan marka greiðslugetunn-
ar.
Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals-
vert hærri en síðari greiðslur, hún
er á þriðja reglulega gjalddaga frá
útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða) og
samanstendur af einnar mánaðar af-
borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi
(a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá
grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír
mánuðir).
Gjalddagar húsbréfalána Íbúða-
lánasjóðs geta verið mánaðarlega
eða ársfjórðungslega. Hægt er að
breyta gjalddögum lánanna eftir út-
gáfu þeirra.
Nýbyggingar
ÓLAFSGEISLI - ÚTSÝNI
Sérlega vel skipulagt 2ja hæða einbýli sem er
199,2 fm að stærð með innb. bílskúr. Húsið af-
hendist í rúmlega fokheldu ástandi að innan (bú-
ið að einangra útveggi og loft efri hæðar) en
fullb. að utan, lóð grófjöfnuð. Stórglæsilegt út-
sýni yfir borgina. Stutt í afh. V. 17,2 m. 5203
JÓNSGEISLI 7 - PARHÚS
Mjög fallegt tveggja hæða parhús ca 230 fm.
Húsið afhendist fullbúið að utan, grófjöfnuð lóð
og að innan er húsið fokhelt. Óvenju vel frá-
gengið og vel skipulagt hús. Góð staðsetning -
mikið útsýni. Til afh. strax. V. 17,9 m. 5050
ÓLAFSGEISLI - ENDARAÐHÚS
205 fm endaraðhús á tveimur hæðum sem
stendur fremst í hæðinni með glæsilegu og
óhindruðu útsýni yfir borgina. Tilbúið undir inn-
réttingar að innan en fullbúið að utan. Húsið er
tilbúið nú til afhendingar. Áhv. húsb. 9,0 m. V.
19,7 m. 5024
LÓMASALIR - ÚTSÝNI
Þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í 24 íbúða
lyftuhúsi þar sem allar íbúðir hafa sérinngang frá
svalagangi. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílskýli
og afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Afhend-
ing í janúar. Góð staðsetning. 4980
MARÍUBAUGUR
Raðhús á einni hæð. Selst tilbúið til innréttingar
samkv. staðli og fullbúið að utan. Húsið er alls
ca 200 fm þar af 25 fm innbyggður bílskúr. Gott
skipulag. Húsið er tilb. til afhendingar. V. 19,4
m. 5023
Einbýli
BIRKIGRUND - MEÐ AUKA-
ÍBÚÐ
Óvenju glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum
um 300 fm auk tvöfalds bílskúrs. Hvor hæð er
um 150 fm. Húsið er staðsett í neðsta botnlanga
við Fossvogsdalinn - gott útsýni. Aukaíbúð er á
jarðhæð. Glæsileg útiveruaðstaða. V. 33 m.
5285
HÆÐARSEL - GOTT HÚS
Vel staðsett og vandað hús með 28 fm aukaíbúð
og góðum bílskúr. Í húsinu eru auk þess 4 góð
svefnherbergi, 2 baðherbergi og tvær stofur o.fl.
Stór verönd út frá stofu. V. 26 m. 5250
EIKJUVOGUR
Einbýli á eftirsóttum stað, hæð og kjallari ásamt
viðbyggingu, alls ca 207 fm og bílskúr ca 26 fm.
Fimm svefnherbergi eru í húsinu, tvær stórar
stofur og tvær setustofur. Falleg lóð og gróður í
kring. V. 23,9 m. 5217
FUNAFOLD - GOTT HÚS
Fallegt einbýlishús um 185 fm. Fimm góð her-
bergi, bjartar stofur og góður bílskúr. Fullgerð
suðurlóð með heitum potti o.fl. Mjög góð stað-
setning. V. 25,5 m. 4958
Þverholt - 2ja herb. - jarðhæð
Nýupptekin 64 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
m. sérinngangi. Forstofa, svefnherbergi, stofa/-
eldhús, gott baðherbergi með sturtu og stór
geymsla. Flísar á gólfum, innfelld halogen-ljós í
stofu/eldhúsi. Staðsett í miðbæ Mosfellsbæjar í
göngufæri við alla þjónustu. Verð kr. 8,9 m., áhv.
4,9 húsbr.
Listamannahús í Álafosskvos
*NÝTT Á SKRÁ* Fallegt og mikið endurnýjað 108
fm einbýlishús ásamt 107 fm kjallara og 117 fm
vinnuskála. Húsið, sem er elsta steinhús Mos-
fellsbæjar, stendur á fallegum stað í kvosinni, rétt
við Varmána. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu,
hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi og barnaher-
bergi. Þetta er einstök eign á rómuðum stað.
Verð kr. 17,8 m.
Brattholt - raðhús 131 fm raðhús á 2
hæðum í barnvænum stað í miðju Mosfellsbæjar.
Hjónaherbergi, eldhús og stór stofa/borðstofa á
1. hæð, 2 svefnherbergi, sérþvottahús og baðher-
bergi m. sturtu og baðkari á jarðhæð. Flísar og
parket á gólfi. Úr stofu er gengið út í lítinn suður-
garð. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla.
Verð kr. 13,9 m., áhv. 4,1 m.
Bugðutangi - raðhús *NÝTT Á
SKRÁ* Rúmgott 87 fm raðhús á einni hæð. 2 stór
og góð svefnherbergi, baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf, sturta, björt og rúmgóð stofa og eldhús
með fallegri innréttingu. Flísar og parket á gólfum.
Fallegur suðurgarður með timburverönd. Verð kr.
13,5 m., áhv. 4,9 m.
Eskihlíð - Reykjavík Glæsileg
97 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð ásamt
geymslu. Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð
með merbau-parketi á gólfi, stór svefnher-
bergi, eldhús m. borðkrók og björt og rúmgóð
stofa, baðherbergi er flísalagt, baðkar. Úr
íbúðinni er mikið útsýni yfir Reykjavík. Þetta er
glæsileg eign á góðum stað. Verð kr. 13,4 m.
Barmahlíð - 4ra herb. -
Rvík *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega 98 fm sérhæð ásamt 28 fm
bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnher-
bergi, fallegt eldhús með borðkrók, baðher-
bergi flísalagt í hólf og gólf og stóra og bjarta
stofu. Íbúðin lítur mjög vel út, m.a. er nýleg
eldhúsinnrétting og fallegt beykiparket á gólf-
um. Verð kr. 15,7 m., áhv. 7,1 m.
Brattholt - endaraðhús 131 fm
endaraðhús á 2 hæðum á barnvænum stað í
miðju Mosfellsbæjar. Hjónaherbergi, eldhús og
stór stofa/borðstofa á 1. hæð, 2 svefnherbergi,
sérþvottahús og fallegt baðherbergi m. sauna á
jarðhæð. Flísar og parket á gólfi. Úr stofu er
gengið út í lítinn suðurgarð. Stutt í alla þjónustu,
skóla og leikskóla. Verð kr. 14,5 m.
Bugðutangi - raðhús m. bíl-
skúr *NÝTT Á SKRÁ* Gott 205 fm endaraðhús
á tveimur hæðum með bílskúr. Björt og opin efri
hæð með stórri stofu, eldhúsi, baðherbergi og 2
svefnherbergjum. Á jarðhæð eru 2-3 svefnher-
bergi, hol og þvottahús ásamt bílskúr. Þetta er
íbúð með möguleika á útleigu. Verð kr. 18,9 m.,
áhv. 11,7 m.
Esjugrund - raðhús m. auka-
íbúð 264 fm raðhús á 3 hæðum með auka-
íbúð ásamt 42 fm bílskúr. Stór og rúmgóð íbúð
m. 3 svefnherbergjum, stofu með arni og stórum
garðskála. Nýleg timburverönd í fallegum suður-
garði með heitum potti. Í kjallara er ósamþykkt
2ja herb. íbúð. Verð kr. 18,9 m., áhv. 7,4 m.
Hamratún - einbýli 163 fm einbýlis-
hús með bílskúr á stórri lóð í Hlíðartúnshverfinu.
4 svefnherbergi, hol, borðstofa, góð stofa, eld-
hús, sérþvottahús og búr. Húsið er byggt 1967
og lítur vel út en kominn er tími á endurbætur.
Bílaplan steypt og suðvesturgarður í ágætri rækt.
Verð kr. 16,9 m., áhv. 7,0 m. húsbréf.
Hlíðarás - stórt og fallegt ein-
Byggðarholt - raðhús m.
bílskúr Fallegt 143 fm endaraðhús
ásamt 22 fm bílskúr í gróinni götu í Mosfells-
bæ. 4 svefnherbergi, björt og rúmgóð stofa,
sjónvarpshol, eldhús m. borðkrók, stórt
þvottahús og geymsla, baðherbergi og gesta-
salerni. Stór timburverönd og fallegur garður í
suðvestur, hellulagt bílaplan m. snjóbr. Verð
kr. 18,7 m.
býli með tvöf. bílskúr Stórt og mik-
ið 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvö-
földum bílskúr. Fallegt endahús í botnlanga við
óbyggt svæði með gríðarmiklu útsýni yfir Mos-
fellsbæ. Íbúðin er 362 fm ásamt 45 fm tvöföldum
bílskúr. Í íbúðinni er arinn og pottur. Fallegt hús
með möguleika á að gera aukaíbúð á neðri hæð.
Markholt - einbýli m. bílskúr
Mikið endurnýjað 178 fm einbýlishús með 48 fm
bílskúr og 35 fm sólskála. 4 svefnherbergi, bað-
herbergi, gestasalerni, stofa, borðstofa og sjón-
varpshol ásamt eldhúsi. Náttúrsteinn og parket á
gólfum. Stór og falleg lóð með timburverönd og
sólskála.
Stóriteigur - raðhús m. bíl-
skúr 146 fm raðhús á einni hæð með 28 fm
bílskúr og 50 fm ósamþykktum kjallara. Á jarð-
hæð eru 3 svefnherbergi, eldhús með nýrri kirsu-
berja innr., stór stofa með parketi, baðherbergi,
gestasalerni og forstofa. Í kjallara er stórt vinnu-
rými/leikherbergi, geymsla og þvottahús. Verð kr.
18,2 m., áhv. 9,4 m. Til afhendingar strax.
Stóriteigur - raðhús 262 fm raðhús
á 3 hæðum með 22 fm bílskúr. Á jarðhæð er rúm-
gott eldhús m. borðkrók, stór stofa og borðstofa,
og gestasalerni. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og
baðherbergi. Í kjallara eru 3 herbergi, auk mikils
geymslurýmis. Fallegur suðvesturgarður - fallegt
hús, miðsvæðis í Mosfellsbæ. Verð kr. 19,2 m.
Skriða - einbýli + 1 ha -
Kjalarnesi Einbýlishúsið Skriða, sem
staðsett er við rætur Esjunnar við Kollafjörð,
er til sölu. Húsið, sem er 205 fm á 3 hæðum,
er staðsett á 10.000 fm lóð. Eignin er tilvalin
fyrir t.d. áhugafólk um hestamennsku eða
trjárækt. Þetta er einstök staðsetning með fal-
legu útsýni. BREYTT VERÐ kr. 16,5 m., áhv.
9,8 m.
Klapparhlíð - 4ra herbergja
Sérlega glæsileg 99 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæð í nýju fjölbýli með sérinngangi. Rauð eik
á öllum gólfum en flísar á baði, þvottahúsi og
náttúrusteinn á forstofu. Vandaðar mahóní-
innréttingar í eldhúsi og svefnherbergjum. Úr
stofu er gengið út á stórar svalir með mjög
miklu útsýni til Reykjavíkur og yfir sundin.
Verð kr. 15,4 m., áhv. 9,3 m. húsbréf. Til
afhendingar strax.
Bjarkarholt - einbýli m. tvöf. bílskúr
*NÝTT Á SKRÁ* 194 fm einbýlishús með
stórum tvöföldum bílskúr á 3.000 fm lóð.
Íbúðin skiptist í stóra stofu, eldhús m. borð-
krók, borðstofuhol, 3 svefnherbergi, baðher-
bergi, gestasalerni og þvottahús m. sérút-
gangi. Hér er um að ræða sérstaka eign á
skjólsælli lóð með miklum gróðri. Auk 58 fm
bílskúrs er 22 fm gróðurhús á lóðinni. Tilvalið
fyrir garðyrkjufólk eða dýraunnendur. Verð
kr. 21,5 m., áhv. 11,4 m.
Reykjavegur - sérhæð
*NÝTT Á SKRÁ* 3-4ra herbergja 80 fm efri
sérhæð í gömlu timburhúsi ásamt 26,8 fm
bílskúr. Eldhús með eldri innréttingu, björt
stofa, möguleiki á 3. svefnherberginu, rúm-
gott hjónaherbergi og barnaherbergi ásamt
flísalögðu baðherbergi með nýlegri innrétt-
ingu. Húsið stendur á 1.000 fm eignarlóð í
ágætri rækt. Verð kr. 10,7 m., áhv. 6,4 m.
Nýbyggingar við Klapparhlíð
Klapparhlíð 2-16 - raðhús Ný 170 fm raðhús á 2
hæðum með innbyggðum bílskúr við Klapparhlíð. Húsin eru klædd
að utan með harðviði og bárumálmklæðningu og eru gluggar ál-
klæddir. Húsin eru til afhendingar strax, rúmlega fokheld. Verð frá
kr. 14,75 m.
Klapparhlíð - NÝJAR ÍBÚÐIR Erum með í sölu
nýjar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Klapparhlíð í Mosfells-
bæ. Íbúðirnar afhendast 2003 fullbúnar með fallegum innréttingum,
án gólfefna, en baðherb. og þvottah. eru flísalögð. Verð frá 2ja
9.910 þús., 3ja herb. 11.720 þús., 4ra herb. 13.370 þús. og 4ra-5
herb. 14.660 þús.