Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 9HeimiliFasteignir HÆÐIR 4RA - 5 HERB. VESTURBERG - 4RA Góð 105 fm íbúð með stórkostlegu útsýni í húsi sem hefur nýlega verið tekið í gegn að utan. Þrjú svefnherbergi. Sameign í toppstandi. VERÐ 11,7 MILLJ. HOLTSGATA - VESTURBÆR. Mjög góð 4-5 herb. íbúð á 3ju hæð í 4ra hæða húsi. Forstofa m. fataherb. og skáp með skóhill- um. Björt tvöföld stofa. Fallegt útsýni til vesturs og norðurs. Þrjú svefnherb., eitt af þeim forstofuherb. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf. Gólfefni eru flísar, parket og dúkur. Sameign er öll hin snyrtilegasta. Stórt opið svæði fyrir aftan húsið. Húsið er með nýju þaki. ATH. Lækkað verð - 13,9 m. 4RA HERB. NESHAGI - LEIGUTEKJUR. Mjög falleg 4ra herb. íbúð, 83,8 fm ásamt sérherb. í risi 19,6 fm m. aðgangi að eldh. og snyrt- ingu, einnig bílskúr 28,3 fm samt. 131,7 fm. Gólfefni: parket og flísar. Nýtt gler og gluggar. Húsið er allt viðgert að utan. Virkilega falleg íbúð nálægt Háskólanum með aukaherb., í leigu 30 þús á mán. Áhv. 7 m. Verð 13,9 m. SVARTHAMRAR - GRAFARVOGI. Skemmtileg 106 fm íbúð á þessum góða stað í Grafarvogi var að koma í sölu til okkar. Íbúðin er með sérinngangi, björt og rúmgóð. Stutt í alla þjónustu. Verð 15,1 m. GARÐHÚS - GRAVARV. falleg 6 herb. íbúð á tveimur hæðum á góð- um stað í 3ja hæða fallegu fjölbýli. 4 svefnherbergi. Þvottaherb. innan íbúðar. Baðherb. m. flísum. Parket á stofu. Stórar suð-vestursvalir. Verð VEGHÚS - 4 HERB. - 97 FM Vor- um að fá í sölu 4ra herb. íbúð á 2. h. skammt frá íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Gott skápapláss, parket á gólfum -stórar svalir, gott útsýni. Verð 12,9 millj. áhv. 6 millj. SKIPHOLT Um er að ræða 4ra herb 114 fm íbúð á 4. hæð. Í íbúðinni eru 3 svefnherb. Stofa m. parketi - gengið út á suðursvalir. Eldhús m. korki - ljós innrétting. Baðherb. m. dúk -baðkar. Sameign snyrtileg. Verð 12,7 millj. Áhv. 7 millj. húsbr. KÓPAVOGUR - LAUST. Góð 5 herb. sérhæð 133,8 fm ásamt byggingar- rétti fyrir 45 fm bílskúr. Ný eldhús- innrétting, flísar. 4 svefnherb. Verð 14,9 m. EINBÝLI FOSSVOGUR - FYRIR VANDLÁTA Gott 245 fm einbýlishús innst í botnlanga á eftirsóttum stað, heildarstærð ca 400 fm, 4 rúmgóð svefnh. tómstundaherb. miðjurými, stofa, sjónvarpsherb., eldhús og glæsilegt baðherb. Gólfefni eru að mestu náttursteinn og vandaðar flísar. V. 29,7 m. ÞRÁNDARSEL- ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 242 fm 2ja hæða vel byggt einbýli með innbyggðum bílskúr á þessum eftir- sótta stað í Seljahverfi í Breiðholti. Hiti í plani og við inngang. Möguleiki á auka- íbúð. Verð 32 m. PARHÚS RAÐ- OG PARHÚS VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR Í sölu 178 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á rólegum útsýnisstað í Borgarhverfi. Húsinu verður skilað nánast fullbúnu. Stutt í skóla og verslun. V. 22,5 m. SÉRHÆÐIR ÁLAKVÍSL - LAUST. Falleg 4-5 herb. sérhæð 115,1 fm. Sérstæði í bílageymslu 29,7 fm, samt. 144,8 fm. Íbúðin er á tveimur hæðum ásamt góðu risi sem á eft- ir að innrétta. Gólfefni; parket, flísar og dúkur. Verð 15,8 m. SUÐURGATA Falleg efri sérhæð og ris í fallegu timburhúsi. Alls 130 fm ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Tvennar svalir með stórkostlegu út- sýni. Verð 18,7 millj. GARÐHÚS - LAUST. Fallegt parhús 175,8 fm á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr sem er 27,1 fm samtals 202,9 fm. Eignin stendur á góðum útsýnisstað. Húsið skiptist þannig: 1. hæð er forstofa, inn- byggður bílsk., tvö stór herb., bað- herb. (mögul. á aukaíbúð), þvotta- herb. og geymsla þar inn af. Á efri hæð er gott hol, eldhús, baðherb., stofa og tvö rúmgóð svefnherb., stórar um 30 fm vestursvalir út frá RAUÐAGERÐI - Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5 svefnherb. Sána og arinn. Fallegur garður með miklum gróðri, suðursvalir. Áhv. 12,4 m. Verð 23,8 m. 3JA HERB. ÆSUFELL - MIKIÐ ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð með útsýni yfir Reykjavík. Parket á gólfum, tengi fyrir þvottavél á baði. Verð 9,7 millj. LAUGAVEGUR Í einkasölu góð 98,9 fm íbúð í fallegu steinhúsi. Íbúðin er töluvert endurnýjuð og skiptist í tvær samliggjandi stofur, svefnherb., stórt eldhús, baðherb. Möguleiki að bæta við herb. Geymsla og hjólageymsla í kjallara. VERÐ 11,8 MILLJ. ATH. TVÆR 3JA HERB. ÍBÚÐIR á annarri hæð í verslunar- og skrifstofuhús- næði í Ármúlanum. 100,8 fm og 90,6 fm samtals 191,4 fm. Eru báðar í lang- tímaleigu. Verð 23 m. 2JA HERB. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Góð 45 fm íbúð á Laugaveginum ásamt 25 fm bílskúr sem er búið að innrétta sem stúdíó-íbúð. Eign- inni fylgja tveir þinglýstir leigusamningar. Verð 8,5 millj. MIÐBÆR - „PENTHOUSE“ 3ja herb. 90,5 fm íbúð á 4. hæð, eina íbúðin á hæðinni. Parketi á gólfi. Eldhúsið er með flísum, hvítri inn- rétt., tveir þakgluggar (veloux). Stof- urnar eru tvær stórar með parketi á gólfi. Hjónaherb. stórt með parketi. og fataherb. innaf. Baðherb. stórt með klefa, innréttingu og flísum á gólfi, velux gluggi og t.f. þvottavél. Eignin er í alla staði mjög falleg. MOSGERÐI Vorum að fá í einkasölu frábæra kjallaraíbúð með sérinn- gangi á þessum eftirsótta stað í bænum, skráð 51 fm en er ca 70 fm, vegna viðbyggingu. Áhv. 2,7 m. Verð 9,5 m. LANGHOLTSVEGUR MEÐ AUKA- ÍBÚÐ. Erum með í sölu 166,10 fm á Langholtsvegi sem skiptast í 96,10 fm 3ja herb. íbúð í kjallara ásamt 70 fm bílskúr sem er innréttaður sem íbúð. Verönd með heitum pott í grónum fal- legum garði. Verð 15,7 millj. MOSARIMI - GRAFARVOGUR. Fal- leg og björt íbúð á jarðhæð 95,5 fm. Þrjú svefnherb. Linoleum-dúkur á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Verð 13,5 m. FROSTAFOLD - GRAFARVOGUR. Vorum að fá á sölu skemmtilega 82 fm íbúð með sérinngangi af svölum. Vestursvalir með stórkostlegu útsýni yfir höfuðborgina til vesturs. Fallegur garður. Stutt í alla þjón- ustu og skóli og leikskóli við húsið. Íbúðin getur losnað fljótlega. ATH. Gott verð - 10,7 m. BOÐAGRANDI - NÝLEG - LAUS. Mjög falleg 81,6 fm íbúð á 5. hæð í fallegu lyftu- húsi, ásamt stæði í bílageymslu. Gólfefni eru parket og náttúruflísar. Mjög fallegar innréttingar. Þvottaherb. innan íbúðar. Sjávarútsýni og einnig yfir KR-völlinn, tvennar svalir. Verð 14,9 m. Í SMÍÐUM JÓRSALIR - KÓP. Mjög fallegt 198,4 fm einbýlishús ásamt 57,4 fm inn- byggðum tvöföld. bílskúr, samtals 255,8 fm. Húsið verður afhent fullbúið að utan, lóðin grófj., að innan skilast húsið fokhelt. Mjög vel skipulagt hús, teikn. fyrirliggjandi á skrifstofu. Af- hend. í mars 2003. Verð 21,9 m. NJÁLSGATA - MIÐBÆR. Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð m. sérinng. í þríbýlish. Baðherb. er m. sturtu, tengi f. þvottavél. Svefnherb. m. parketi. Áhv. húsbréf 3,3 m. Íbúðin er laus til afhendingar strax. MÖGU- LEIKI Á AÐ TAKA BÍL UPPÍ !!!!! Verð. ÓÐINSGATA Hugguleg 55 fm íbúð á þessum eftirsótta stað, ásamt 45 fm aukabyggingu sem er innréttuð sem íbúð. Verð. 12,9 millj. Áhv. 4,4 millj. FYRIRTÆKI EINBÝLI M. AUKAÍBÚÐ - INGÓLFS- STRÆTI - MIÐBÆR ! Í sölu virðulegt hús í Þingholtunum. Í húsinu eru nú fjórar íbúðir, allar með sérinngangi og verslun í viðbyggingu. Miklir möguleikar ! NÝBYGGINGAR KÓRSALIR 1 M. BÍLSKÝLI - KÓPA- VOGUR! Vel skipulagðar 3ja-4ra herb. íbúðir í lyftuhúsi sem afhendast fullbúnar án gólfefna. Afhending verður ca jan.- maí! Skilalýsing, myndir, teikningar og margmiðlunardiskur hjá Fasteignaþingi. Verð frá 15,8 - 16,5 millj. BYGGINGAR- AÐILI LÁNAR ALLT AÐ 85% KAUP- VERÐS Á 9% VÖXTUM TIL 10 ÁRA. ATVINNUHÚSNÆÐI ÆGISGATA - VESTURBÆR. 93,2 fm húsnæði á jarðh. og í kjallara. Gengið er inn á jarðhæð sem er ca 65 fm með Ter- azzo-gólfi, hæðin er einn salur, með litlu herbergi og salerni. Húsnæðið er með stórum gluggum og er mjög bjart. Loft- hæð er ca 2,75 m., kjallari ca 28 fm. Kjallari skiptist í gang og herb., geymsla í kjallara. Húsn. er í dag nýtt sem ljós- mynda-stúdíó, en má breyta í fallega íbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað í vesturbænum. Áhv. 5,9 m. 20 ára BÍ lán. ATH !!! Lækkað verð 8,1 m. SÖLUTURN - ATVINNA Í BOÐI í Hafnafirði í nágrenni 2ja skóla. Um er að ræða rekstur, góða viðskipta- vild, spilakassa og eigin húsnæðið 83,2 fm. Þetta er frábært tækifæri. Áhv. 12 m. Verð 19 m. GVENDARGEISLI - GRAFARHOLT - SÉRINNGANGUR. Vorum að fá á sölu vel skipulagðar 2-4 herbergja íbúðir í vel staðsettu, stílhreinu og vönduðu húsi. Allar íbúðir eru m. sérinngangi. Þetta er næsti bær við sérbýli. Íbúðirnar verða afhentar til- búnar til innréttinga eða fullbúnar án gólfefna. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Verð frá 13,5 millj. Góð kaup. SELJENDUR ATH. BRÁÐVANTAR 1. 2ja – 3ja herb. í Kópavogi, Lindum og Salahverfi, er með gr.mat upp á 11 m. 2. Einbýli, rað- eða parhús m. aukaíbúð í neðra Breiðholti eða Seljahverfi. 3. Einbýli á svæði 104,105, 108. 4. 3ja-4ra herb. íbúð á svæði 101,107,108, 105. 5. Bráðvantar á svæði 107, 3ja-4ra herb. rað-, par- eða einb.hús. 6. Vantar 3ja-4ra herb. í Lautarsmára eða Lækjarsmára, búinn að selja. 7. Vantar einbýlishús í Ásahverfi, Garðabæ, ákveðinn kaupandi. 8. Vantar 3ja – 4ra herb. í Hlíðunum, helst með bílskúr, ekki skilyrði. 9. Vantar 2ja-3ja herb. íbúðir í miðbænum. 10. Vantar einbýlishús á landsbyggðinni, margt kemur til greina (þ.e.a.s. svæði og stærð). 11. Nýlegar íbúðir vantar á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavík – Fasteignasalan eign.is er nú með í sölu 4ra herbergja íbúð að Básbryggju 7 í Reykja- vík. Íbúðin, sem er 105,3 fermetrar, er á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2000 og er stein- steypt. „Þetta er mjög falleg íbúð með vönduðum inn- réttingum og gólfefnum,“ sagði Ellert Bragi Sig- urþórsson hjá eign.is. „Komið er inn í hol með góðum forstofuskápum. Hjónaherbergi er með baðherbergi inn af, þar er sturta og vaskur og góðir skápar. Barnaherbergi eru tvö, bæði rúmgóð með skápum. Baðherbergið er með kari og sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Ágæt stofa og borðstofa eru í íbúðinni og er það- an gengt út á svalir sem eru stórar og snúa í suður. Opið er úr eldhúsi inn í stofuna, en það er með fal- legri innréttingu og mósaíkflísum á milli skápa. Þvottaherbergi er inn af eldhúsi. Fallegt parket er á öllum gólfum íbúðarinnar. Sérgeymsla er á jarðhæð. Hús þetta og sameignin er til fyrirmyndar. Ásett verð íbúðarinnar er 15,9 millj. kr.“ Í þessu húsi við Básbryggju 7 er eign.is með í sölu íbúð á 2. hæð. Íbúðin er 105,3 ferm. og ásett verð er 15,9 millj. kr. Básbryggja 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.