Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Kópavogur – Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu stein- steypt íbúðarhús við Birkigrund 65 í Kópavogi. Húsið var byggt 1974 og er 300 fm, þar af er tvöfaldur bílskúr 55 fm. „Þetta er vel staðsett og vel við haldið hús við botnlangagötu við Fossvogsdalinn. Það er tveggja hæða með aukaíbúð á jarðhæð,“ sagði Magnús Geir Pálsson hjá Borgum. „Á efri hæð, sem er 150 fm, er forstofa með skápum, hol, stór stofa og borðstofa, gott eldhús með borðkrók og ljósum innrétt- ingum, þvottahús og búr inn af eldhúsi, stórt flísalagt baðherbergi með kari og sturtuklefa. Þar á móti er einnig gestasalerni. Herbergin á hæðinni eru þrjú. Hjónaherbergið er stórt með skáp- um. Frá holi aðalhæðar er hring- stigi niður á neðri hæðina. Á neðri hæð, sem einnig er 150 fm, er forstofa með skápum, for- stofuherbergi, miðrými eða hol, gott herbergi við hlið stofu, gott eldhús með ljósri innréttingu, en inn af eldhúsi er þvottahús, bað- herbergi með kari, svefnherbergi með skápum og geymsla er undir útitröppum. Tvöfaldur bílskúrinn er með öll- um lögnum. Hitalagnir eru í tröpp- um og gönguleiðum. Við húsið er fallegur og vel gróinn garður og gott útsýni er frá því. Ásett verð er 33 millj. kr.“ Birki- grund 65 Húsið er 300 ferm., þar af er tvöfaldur bílskúr 55 ferm. Ásett verð er 33 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Borgum. Einbýlishús Rað- og parhús FAGRIHJALLI - ÚTSÝNI Mjög vandað, fallegt og vel staðsett 213 fm parhús með innbyggðum bíl- skúr. Húsið er að mestu á tveimur hæðum en tvö rúmgóð herbergi eru yfir helmingnum af 2. h. Í húsinu eru 4 - 5 svefnherb., parketlögð stofa með fallegu útsýni, mjög rúmgott flísalagt baðherb., gestasnyrting, þvottaherbergi og þrennar svalir. Parket er á flestum gólfum og er það mjög vand- að. Stigar milli hæða eru einnig mjög vandaðir. Áhv. 9,2 m. Sérhæðir BORGARÁS - GBÆ Efri sérhæð í gamla Ása- hverfinu í Gbæ með útsýni. Þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi og stór stofa. Gott eldhús. Stór sameiginleg lóð. V. 10,9 millj. 5 til 7 herbergja BOGAHLÍÐ Falleg 117 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, rúm- gott eldhús, stofu og borðstofu með parketi á gólfi og útgang út á suðursvalir, flísalagt baðherb. Í kjallara hússins er 12,5 fm íbúðar- herb. sem leigja má út og þar er einnig sérgeymsla. Þetta er góð eign á vinsælum stað. V. 14,2 m. ÁSBÚÐ - AUKAÍBÚÐ 243 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 70 fm 2ja herb. aukaí- búð á jarðhæð ásamt 51 fm innbyggðum bíl- skúr, eða samtals 294 fm. Aðalíbúðin (ca 170 fm) skiptist m.a. í stofu og borðst., rúmg. eld- hús, 4 svefnherb., rúmgott baðherbergi, sjónvarpshol og þvottaherbergi. Aukaíbúðin (ca 70 fm) er með sérinngangi og skiptist hún m.a. í stofu, svefnherb., eldhús og baðher- bergi. Rúmgóð hellulögð suðurverönd. Sund- laug er í lóðinni. Bílsk. er tvöfaldur og er hellul. plan fyrir framan hann. Hús nýviðgert og málað að utan og tölvuvert endurnýjað að innan, m.a. ný gólfefni o.fl. Áhv. 7,4 m. hús- bréf og veðdeild, og 5,6 m. lífsj. Verð 26,9 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög góð 5 herb. 107 fm íbúð á 1. h. í snyrtilegu fjölbýli. 3 - 4 svefnherb., parketlögð stofa og borðstofa, eldhús með nýlegum flísum á gólfi og nýjum tækjum, baðherbergi með baðkari og glugga. Mjög góð íbúð í alla staði í vel- viðhöldnu fjölbýli á vinsælum stað. Áhv. 6,8 m. V. 14,7 m. SOGAVEGUR Falleg 4 - 5 herbergja íbúð í litlu ný- legu fjölbýli við Sogaveginn um 100 fm. Íbúðin skipt- ist í þrjú herbergi, stóra stofu, eldús m. borðkrók og baðherbergi. Í kjallara fylgir íbúðinni rúmgott íbúð- arherbergi og stór sérgeymsla. V. 12,950 m. 4ra herbergja LAUTASMÁRI Góð 4ra herb. íbúð á 3. h. (efstu) í snyrtilegu fjölbýli ekki langt frá Smáralindinni. Íbúðin skiptist í rúmgott hol með skápum, 3 svefnherb. með skápum, eldhús með ágætri inn- réttingu og borðplássi, rúmgóða stofu með stór- um svölum út af, flísalagt baðherb. og þvotta- herb. í íbúð. Stutt í skóla og þjónustu. V. 13,8 m. FROSTAFOLD - LYFTUHÚS - LAUS 4ra herb. 101 fm íbúð á 4. hæð í 6 hæða lyftuhúsi. Íbúðin er stofa, eldlhús, sjónvarpshol, þrjú svefnherb., baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Suð- ursvalir og mikið útsýni. Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv. 5,6 m. byggsj. Verð 13,2 m. MÁVAHLÍÐ - BÍLSKÚR Góð 114 fm hæð ásamt 22 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í rúmgott hol, þrjú svefnherb., mjög rúmgott eldhús, tölvuherb., flísalagt baðherb., tvennar svalir og tvær geymslur. Búið er að draga nýtt rafmagn í íbúðina og rafmagnstafla er ný. Einnig er búið að steypa nýjan þakkant á húsið og þak er nýyfirfarið og málað. Áhv. 3,0 m. V. 15,8 m. HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð 5 herb. 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin er stofa og borðstofa með vestursvölum, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt flísalagt baðherb. í hólf og gólf, 4 svefnherb. o.fl. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verð 13,5 m. RJÚPUFELL 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í við- haldsfrírri blokk. Íbúðin skiptist í hol, 3 svefnher- bergi , baðherbergi stofu og eldhús. Yfirbyggðar svalir m. viðhaldsfríu álgluggakerfi. Framkv. við blokkina eru nýafstaðnar; einangraðir og ál- klæddir veggir, þak og þakkantar lagf. og málað- ir, dren og klóak endurnýjað og fl. V. 10,8 millj. Áhv. 5,1 millj. 3ja herbergja EFSTIHJALLI Fallleg 79 fm íbúð á neðri hæð í sex íbúða stigahúsi. Gott útsýni í norður. Einkar vandað og fallegt eldhús með nýrri Alno-innrétt- ingu með öllum tækjum. Parket og flísar á gólfum. Sameign snyrtileg og að hluta nýmáluð. Miklar geymslur, hjólag., þvotthús og þurrkhergbergi í sameign. V. 12,3 millj. Áhv. 6,9 millj. KLAPPARSTÍGUR - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu mjög vandaða 3ja herb. íbúð á fjóðu hæð m. stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, baðher- bergi, tvö svefnherbergi, eldhús og góða stofu með suð-austursvölum. Parket og flísar á gólfum. Húsvörður, eftirlitskerfi. Íbúðin er laus. V. 16,2 m. BLÖNDUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Nýkomin í sölu góð 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum í Reykjavík. 2 rúmgóð svefnherb., parketlögð stofa, rúm- gott flísalagt hol, eldhús með nýlegri innrétt- ingu, geymsla og baðherbergi með glugga. Búið er að steypa nýjan þakkant á húsið og einnig hafa skólp og dren lagnir verið endur- nýjaðar. Áhv. 4,3 m. V. 9,4 m. RÓSARIMI - LAUS 4ra herb. 96 fm endaí- búð með sérinngangi á 2. hæð í sex íbúða fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa með vestursvöl- um, eldhús, þrjú svefnherb., eldhús, bað o.fl. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 5,1 m. húsbréf. LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Góð 4ra herb endaíbúð á 6. h. Sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, þvotta- herb./geymslu, parketlagða stofu, borðstofu sem nota má sem þriðja herbergið, tvö park- etlögð svefnherb. og baðherb. með baðkari. Eldhúsið er með nýuppgerðri innréttingu, ný- legum tækjum og borðplássi. Áhv. 6,0 m. húsbréf + 1,7 m. viðbótarlán. V. 12,7 m. SÓLVALLAGATA 2 - 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Íbúðin er 77,2 fm og eru í henni í dag tvær stofur, rúmgott svefnherb., baðherbergi, þvottahús, eld- hús og tvær geymslur. Þetta er eign sem býður upp á marga möguleika. Áhv. 6,6 m. V. 9,5 m. VÍÐIMELUR Nýkomin í sölu falleg 95 fm íbúð í kjallara í einu af reisulegri húsum bæjarins. Íbúð- in skiptist í mjög rúmgott svefnherb., tvær stórar parketlagðar stofur og eru mjög fallegir boga- dregnir gluggar þar. Baðherbergið er nýuppgert með flísum á gólfi og veggjum. Eldhúsið er með ágætri innréttingu og tækjum. Þetta er flott íbúð í góðu steinhúsi. Áhv. 7,6 m. V. 12,6 m. ÆSUFELL Góð 3 herb. íbúð í Æsufelli. Íbúðin skiptist í hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðher- bergi og eldhús m. nýlegri eldhúsinnréttingu. Suð-austursvalir. Sameiginlegt þvotthús m. tækj- um í kjallara, sérgeymslu og frystigeymslu. Áhvíl- andi 1 millj. Verð 8,9 millj. 2ja herbergja SÆBÓLSBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin er skráð 59 fm en 10 fm geymsla er ekki inni í þeirri tölu. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, rúmgott svefn- herb., nýuppgert flísalagt baðherb., eldhús með góðri innréttingu og parketlagða stofu með suð- ursvölum út af. V. 9,8 m. HRAUNBÆR - LAUS Góð 2ja herb. á efstu hæð í vel viðhöldnu fjölbýli í Árbænum. Svefnherb. með góðu skápaplássi, rúmgóð stofa með suðursvölum, eldhús með góðu borðplássi og baðherbergi með sturtuklefa og tengingu fyrir þvottavél. Áhv. 6,4 m. V. 7,9 m. REYKJAVEGUR - MOS. - LÆKKAÐ VERÐ Góð 80 fm 3ja herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi með 27 fm bílskúr. Hluti íbúðar er undir súð. Sérinngangur, tvö rúmgóð svefnherb., ný- uppgert flísalagt baðherb., stórt eldhús með nýrri eldavél og ofni, rúmgóð parketlögð stofa, sérgarður og bílskúr með vatni og raf- magni. Nýtt rafmagn. Áhv. 6,4 m. V. 10,7 m. SELJAVEGUR 3 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýl- ishúsi á þessum vinsæla stað í vesturbæn- um. Íbúðin er stofa, borðstofa, svefnher- bergi, eldhús. baðherb., o.fl. Áhv. 2,8 m. byggsj. Verð 10,5 m. ÞÓRUFELL Snyrtileg íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Tvö svefnherbergi, annað lítið. Parket og dúkur á gólfum. Stórar suð-vestursvalir. V. 7,5 m Atvinnuhúsnæði AKRALIND Vandað, fullgert steinhús. 101,4 fm á 1. hæð stór innkeyrsluhurð 4 x 3,6 m og göng- uhurð, lofthæð er 4,6 m milliloft er innst í salnum ca 25,0 fm samtals er því um 126,4 fm. Húsnæðið sem er að mestu einn salur með snyrtingu, góðri lýsingu, vel málað, hiti, vatn og rafmagn. Milliloft er snyrtilega innréttuð skrifstofa. Seljandi á einnig samskonar pláss við hlið þessa, einnig vel frá- gengið með heldur stærra millilofti sem einnig kemur til greina að selja. FJÁRFESTAR - TRAUST FJÁRFESTING Ef þú hefur komist óskaddaður frá sérfræðingum „góðra ráða“ í hlutabréfum, þá er hér gott tæki- færi til til að verja fjármuni. Til sölu nýtt og gott hús ca 2400 fm iðnaðar og skrifstofuhús. Nánast viðhaldsfrítt næstu árin. Traustur aðili leigir húsið til sept 2008. Bankatrygging að hluta fyrir leigu. Upplýsingar gefur Sverrir. bs. 588-2348, 896-4489. MIÐSVÆÐIS - AUSTURBÆR Til sölu ca 2 x 300 fm skrifstofu og iðnaðarhúsn. á 2 hæðum ásamt byggingarrétti fyrir ca 300 fm jarðh. Góð lofthæð. Burður á 2. hæð ca 1000 kg pr. fm. Stigahús er þannig að hvor hæð getur verið sjálfstæð eining. Möguleiki er á að byggja 3ju hæðina ofan á húsið og er stigahús miðað við þann möguleika. Húsið er nýlega einangrað og múrklætt að utan. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika til breytinga gæti t.d. hentað sem gistiheimili o.fl. o.fl. FJARFESTAR - FJÁRFESTAR Ef þú hefur komist óskaddaður frá sérfræðingum „góðra ráða“ í hlutabréfum, þá er hér gott tækifæri til að verja fjármunum. Nýtt og gott hús ca 530 fm til sölu, seljandinn er traustur og vill leigja eignina næstu árin. VESTURVÖR - KÓP 82 fm verkstæði á jarð- hæð með góðri lofthæð og háum dyrum. Á millilofti er falleg íbúð sem er stofa, svefn- herb., baðherb með sturtuklefa og bar með eldunaraðstöðu. Á gólfum eru parket og flís- ar. Áhv. 3,4 m. V. 10,9 m. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður, sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 FROSTAFOLD - SÉRINNGANGUR 113 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi ásamt bílskúrsplötu. Íbúðin er forstofa, forstofuherb. (á teikn. geymsla), gangur, þrjú svefnherbergi, eldhús, þvottaherb., stofa, borðstofa með útbyggðum glugga og útgangi út á suð-vestursvalir. Yfir íbúðinni er geymsluris sem gefur möguleika. Skipti á 3ja herb. koma til greina. Verð 14,3 m. MARKLAND Góð 4ra herb. 86 fm íbúð á annarri hæð ( 1/2 hæð frá inngangi ). 3 svefnherb., flísalagt baðherb. með teng- ingu fyrir þvottavél, rúmgóð stofa með suðursvölum út af og flísalagt eldhús með ágætri innréttingu. Hús sprunguviðgert og málað fyrir tveimur árum. Góð eign á vinsælum stað. Áhv. 7,9 m. V. 12,6 m. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.