Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 2002 B 25 börn Hún Aþena Valý Orradóttir, 6 ára, Esjugrund 29, Kjal- arnesi, sér sjálfa sig svona á jólunum. Hún er alltaf með jólasveinahúfu og svo ætlar hún að vera á bleikum flott- um kjól. Hjá henni eru nokkrir pakkar og flott skraut í glugga. Alltaf með jólasveinahúfu Í dag kl. 14 verður sýnd í Norræna húsinu þessi finnska teikni- mynd. Síðustu óskalist- unum er kastað úr flugvél yfir jóla- þorpið. Bréfið hans Pjakks litla er hins vegar óskiljanlegt og biður jóla- sveinninn því smiði sína að smíða það sem þeim dett- ur í hug handa Pjakki. En allt fer á annan endann. Jólasveinn- inn og töfra- trumban Jæja, þá er yfirstaðinn útdrátturinn um jólaglaðninginn sem margir vildu fá. Þrjátíu krakkar voru svo heppnir að vera dregnir úr risastórri hrúgu af réttum lausnum. Vinninga er hægt að nálgast í afgreiðslu Morg- unblaðsins, en þeir sem búa úti á landi fá vinninginn sendan. Til hamingju! Þessar fá Jól með Jóhönnu  Tinna Sigurz, 12 ára.  Eygló Karlsdóttir, 10 ára.  Margrét Lóa Ágústsd., 9 ára.  Elísa Björg Björgvinsd., 11 ára.  Jóna Lillý Gísladóttir, 11 ára.  Sigrún Elva Ólafsdóttir, 10 ára.  Eyrún Briem Kristjánsdóttir, 11 ára.  Sigfríður Ólafsdóttir, 7 ára.  Jódís Dagný, 11 ára.  Ásdís Ósk Guðbjörnsd., 13 ára. Þessi fá spóluna Söngvaborg 2  Tómas Ævar Ólafsson 13 ára.  Elva Björk Pálsdóttir, 4 ára.  Fjóla Rakel Ólafsdóttir, 6 ára.  Viktor Snær Sigurðsson, 3 ára.  Björgvin Th. Hilmarsson, 4 ára.  Svava Lind Kristjánsd., 4 ára.  Embla Þorfinnsdóttir, 5 ára.  Alexander F. Fjeldsted, 8 ára.  Skarphéðinn Oliversson, 3 ára.  Guðrún Ísabella Kjartansd., 2 ára. Þessi fá geisladisk Söngvaborg 2  Lilja Dís Pálsdóttir, 8 ára.  Karen Elísabet og Sigurjón Gauti.  Erna Sól Sigmarsdóttir, 4 ára.  Jóhannes Guðmundsson, 4 ára.  Marinó Axel Helgason, 5 ára.  María Lilja Fossdal, 4 ára.  Aron Flavio Luciano, 9 mán.  Fríða Sylvía Kjartansd., 3 mán.  Íris Ósk Hilmarsdóttir, 4 ára.  Styrmir Sigurjónsson, 8 ára. Systurnar Guðrún Ísabella og Fríða Sylvía sendu jólaglansmyndir með lausnunum sínum. Þið fáið jólaglaðning Keflvíkingurinn Hafþór Ingi Guðberg Sigurðsson, 10 ára nemandi í Myllubakkaskóla, er mikill lestrarhestur, sem segist hafa lesið „allar Harry Potter-bækurnar örugglega 10 sinnum!“ Hafþór var einnig einn af þeim 60 heppnu krökknum sem unnu sér inn Molly Moon og dá- leiðslubókina í tölvupóstkeppninni úr seinasta barnablaði. Hann segist vera í skýjunum yfir þessu, og að sögn mömmu hans hoppaði hann í loft upp af gleði. „Mig vantaði skemmtilega bók að lesa á meðan ég bíð eftir næstu Harry Potter bók,“ segir Hafþór, og segist strax hafa litist vel á Molly Moon. Hann var því auðvitað búinn að setja Molly á óskalistann sinn, en getur nú bara þurrkað hana út. Til hamingju, Hafþór! Í skýjunum Hafþór Ingi, 10 ára. Verðlaunaleikur vikunnar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Krakkakvæði - Vinningshafar Hlynur Snær og Karen Ösp, 4 og 2 ára, Stelkshólum 4, 112 Reykjavík. Irma Gunnarsdóttir, 4 ára, Álfaheiði 30, 200 Kópavogi. Katrín Erla Friðriksdóttir, 3 ára, Hálsaseli 10, 109 Reykjavík. Kolfinna Haraldsdóttir, 6 ára, Byggðaholti 1E, 270 Mosfellsbæ. Kristján Páll Ingimundarson, 11 ára, Kópnesbraut 6, 510 Hólmavík. Lilja Vigfúsdóttir, 9 ára, Smárahvammi 4, 701 Egilsstöðum. Óttar Andri Óttarsson, 6 ára, Seljalandi 3, 108 Reykjavík. Sara Björk, 3 ára, Sigurhæð 9, 210 Garðabæ. Silvia Sif Ólafsdóttir, 7 ára, Jörundarholti 44, 300 Akranesi. Þórarinn Emil Magnússon, 9 ára, Þrastahrauni 6, 220 Hafnarfirði. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af bókinni Krakkakvæði frá Máli og menningu: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er Barnasíður Moggans - Stúart litli 2 - Kringlan 1, 103 Reykjavík. Nú hefur sá litli farið langan veg og er kominn alla leið á myndband með íslensku tali. Í tilefni þess efna Barnasíður Moggans og Skífan til verðlaunaleiks. Taktu þátt með því að leysa létta þraut og þú gætir unnið! 10 heppnir krakkar fá Stúart litla 2 á myndbandi með íslensku tali. Tengið rétt á milli nafns og dýrategundar: Stúart kanarífugl Snjóber köttur Magga Lóa mús Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Skilafrestur er til sunnudagsins 22. des. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 29. des. Halló krakkar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið B (15.12.2002)
https://timarit.is/issue/251100

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið B (15.12.2002)

Aðgerðir: