Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 15
Alltaf á þriðjudögum Gunnarsbraut - vönduð íb. Glæsil., björt og falleg íb. á 1. h. í góðu húsi. Íb. er sérl. rúmgóð. Vandað parket. Endurn. baðherb. Glæsil. íb. rúmg. fallegar stofur. V. 12,2 m. Áhv. 5,9 m. 6130 Möðrufell - vel skipulögð. Falleg ca 65 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Íb. er lítil en nýtist mjög vel. Góður staður. V. tilboð Sörlaskjól. Falleg 3ja herb. í kjallara. Íb. er mikið endurnýjuð. Parket. Tvö svefnherb. Björt og falleg íb. Góður garður. V. 10,5 m. 7609 Vegghamrar Falleg endaíbúð/vesturendi á 2. hæð með sérinngangi. Björt og vel skipulögð íbúð. V. 11,8 m. 5854 Klapparhlíð Mos. + bílskúr. Glæsil. ný 3ja herb. íb. á 3. hæð með sérinng. og góðum bíl- skúr. Álklætt viðhaldslétt hús, fallegar innréttingar og mikið útsýni. V. 14,7 m. Áhv. 7,0 m. 5896 Naustabryggja - lyftuhús. Glæsil. 100 fm íb. á 3. h. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Stæði í vönduðu lyftuhúsi. Íb. skilast fullb. á gólfefna að innan. Húsið er álklætt utan og nær viðhaldsfrítt. Glæsil. eign á eftirstóttum stað. Verð aðeins 14,9 millj. með stæði í bílskýli. 9809 Rekagrandi. Falleg 52 fm íbúð á 2. hæð. Suð- ursvalir, örskammt frá skólum og verslun. Laus til af- hendingar strax. V. 8,6 m. Áhv. 2,5 m. 5906 Naustabryggja - fulbúin. Glæsileg 69 fm íbúð á 2. hæð með góðu útsýni yfir bryggjuna og torgið. Fallegar innréttingar, gólfefni og tæki ásamt lýsingu frá Lúmex. V. 11,9 Áhv. 9,1. m. 6051 Fagrahlíð Hafnarf. - glæsil. íb. Í einka- sölu glæsil. ca 70 fm íb. á 2 hæðum í glæsil. litlu fjöl- býli. Sérþvottahús. Parket. Stór timburpallur í suður. Vandaðar innréttingar. V. 10.8 m. 1018 Álftahólar - glæsileg íb. Vönduð talsv. endurn. 62,4 fm íb. á 3. h. í lyftuhúsi. Nýl. endurn. baðherb., parket og fl. Góðar svalir. Áhv. 3,8 m. V. 8,2 m. Grandavegur. Nýuppgerð 2ja herb. íb. í kj. á fráb. stað. Íb. er að mestu leiti uppgerð. Parket. Nýtt baðherb. Aukaherb. á gangi m. snyrtingu hentar vel til útleigu. V. 7,5 m. 1015 Skógarás. Falleg og sérl. rúmg. 84 fm íb. á jarð- hæð. Góð sólarverönd. Parket. Rúmgóðar stofur. Eftirsótt staðsetn. V. 10,5 m. 6125 Hraunbær - falleg 2ja herb. Falleg ca 58 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Góð gólfefni og innréttingar. Áhv. góð lán ca 5 m. V. 8,0 m. 6101 Háaleitisbraut. Rúmgóð 90 fm endaíbúð í kj. með sérinngangi og sérþvottahúsi. Ástand gott og góður garður. V. 10,3 m. Áhv. 3,9 m. 5764 Háaleitisbraut. Glæsileg mikið endurbætt 67 fm endaíbúð á jarðhæð. V. 8,9 m. Áhv. 4,9 m. 6008 Lóð - Nýtt á skrá. Til sölu 5650 fm lóð í Grafarholti undir atvinnustarf- semi. Mjög góð staðsetning. Mögulegt byggingar- magn ca 1800 fm. Verð tilboð. Berjarimi- bílskýli. 55 fm íbúð á 1. hæð með útgang út í garðinn. Hús nýlega viðgert og mál- að að utan. Áhv. 5,4 m. Laus til afhendingar 6007 www.valholl. is Stangarhylur 700 fm á tveimur hæðum öll húseignin. Til sölu /leigu. Skrifst, fundarsalur, lager. Mjög gott aug- lýsingagildi. Síma og tölvulagn. lóð og bílastæði full- búin. Hentar fyrir félagasamt., rekst. heildsölu, al- men. skrifstofurekst. og fl. Verð tilboð. Suðurhraun - Gbæ ca 1050 fm Til sölu. Mjög gott lagerhúsn. ásamt millilofti að hluta er hentar mjög vel fyrir skrifst. Stálgrindarhús, mjög góð lofth., tvennar innkeyrslud. Lóð fullbúin, bílast. malbik. Verð Tilboð. Áhv. 44 millj. Rauðhella Hafn. Til leigu samtals sex 150 fm bil. Mjög góðar innkeyrslud. Lofth. 6 - 7 metrar. Bílastæði og athafnarsvæði malbikað. Verð kr. 700 pr fm. í leigu. Til sölu Eldshöfði 248,6 fm. Mjög góð lofthæð tvennar innkeyrslud. Mjög góð aðkoma. Áhv. ca 19 millj. hagst lán. Til sölu/ leigu. Nýtt á skrá. Funa- höfði Rvík ca 380 fm. 1. hæð, framhús. Verslun, skrifst., lager og verkstæði. Gott aðgengi og athafnarpláss á lóð. Hagst. áhv. hagst. lán. Verð til- boð. Til sölu ca 200 fm við Bakkabraut í Kóp. Eignin er öll í útleigu. Mjög góð staðsetning. Áhv. hagst lán til 25 ára. Verð tilboð. Til sölu / leigu. Nýtt á skrá. Síðu- múli Rvík samt ca 575 fm. Um er að ræða jarðhæð sem er í dag nýtt undir lager, mjög góð aðkoma og útipláss. Einnig er um að ræða 1. hæð sem er verslunarpláss. Eign í mjög góðu standi. Verð tilboð. Grensásvegur Rvík ca 1400 fm. Til sölu / leigu. Fullb. vandaðar skrifstur ásamt bílahúsi. Mjög góð staðsetning. Húsið er án vsk. kvr. Mögul. hagst fjárm. Verð tilboð. Sólbaðsstofa til sölu á mjög góðum stað. Í fullum rekstri. Stofan er búin sex góðum ljósalömpum, innréttingar allar mjög vandað- ar. Góð velta. Verð tilboð. Fjárfestar. Í Smáranum ca 200 fm. Vandað verslunarhúsnæði. Traustur leigutaki, langtíma leigusamn. Áhv. hagst. lán. 16,8 m. Góð kaup. Dalvegur Kóp. 280 fm. Til sölu. Jarðhæð skrifst., lager. Önnur hæð skrifst., eldhús, salerni m. sturtu. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verð 27,5 millj. mögl. hagst. fjármögnun. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 C 15HeimiliFasteignir Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Skálaheiði - Kóp. Mjög falleg og vel skipulögð 106 fm miðhæð í þríbýlis- húsi. Saml. skiptanlegar stofur. 2 rúmgóð svefnherbergi. Parket á allri íbúðinni. Glæsilegt útsýni. Mjög góður 34,5 fm bíl- skúr. Frábær staðsetning. Verð 15,2 millj. Skólavörðustígur Skemmtilegt og nýlega endurnýjað 125 fm húsnæði á götuhæð sem skiptist í verslunarhúsnæði og íbúð með sérinngangi. Arinn, flísar á gólfum. Verslunarleyfi fyrir hendi. Verð 14,0 millj. Lágholtsvegur Mjög skemmtileg 104 fm neðri sérhæð og hluta í kj. í tvíbýl- ishúsi á þessum góða stað í Vesturbæn- um. Á hæðinni er góð stofa með suður verönd, eldhús, tvö svefnherbergi og bað- herbergi. Í kjallara er sjónvarpsherbergi, rúmgott svefnherb. þvottahús og geymsla. Áhv. 8,5 millj. Húsbréf o.fl. Verð 14,9 millj. Básbryggja Glæsileg 105 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi á þessum eftir- sótta stað. Stór stofa með útg. út á ver- önd. 2 rúmgóð svefnherb. með skápum. Þvottahús og geymsla í íbúð. Parket, vandaðar innréttingar. Íbúðin er sérstak- lega sniðin að þörfum fatlaðra. Eign í sérflokki. Í bökkunum Falleg 79 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Eikarparket. Þvottahús og geymsla í íbúð.Vestursvalir. Glæsilegt útsýnii. Stutt í skóla og leikskóla. Áhv. 6,4 millj. Húsbréf o.fl.Verð 10,9 millj. Sólvallagata Björt og góð 80 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölbhúsi á þessum eftir- sótta stað. Góð stofa, 2 stór svefnherb. Útsýni. Laus fljótlega. Verð 11,8 millj. Sörlaskjól Mjög góð 73 fm kjallaraíbúð á þessum frá- bæra stað. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Parket. Rólegt og barnvænt umhverfi. Íbúðin er talvert endurn. Laus fljótl..Áhv. 6 millj. Húsbréf. Verð 10,9 millj. Vitastígur Falleg og björt 95 fm íbúð á 3. hæð í nýl. steinhúsi. Stórar og glæsi- legar stofur með suðursvölum. Rúmgott svefnherb. (tvö á teikn.) Vandaðar innr. Parket. 20 fm geymsluherb. í kj. fylgir. Laus fljótlega. Verð. 14,9 millj. Bauganes - einbýlishús Mjög fallegt og mikið endurnýjað 150 fm timbureinbýlishús, 2 hæðir og ris. Saml. stofur, sjónvarpsherbergi. 3 svefnherbergi. Suðursvalir. Parket. 24,5 fm bílskúr. Afgirt lóð með heitum potti. Áhv. 5 millj. hús- bréf. Verð 23,2 millj. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. Álfheimar - tvær íbúðir Mjög fallegt og nýýinnréttað 215 fm þrílyft rað- hús á þessum vinsæla stað. 5 herbergja íbúð á mið- og efri hæð, verð 16,4 millj.. Samþ. 3ja herb. sér íbúð í kjallara með sérinng. Verð 8,5 millj. Getur selst í tvennu lagi. Framnesvegur Skemmtilegt 120 fm tvílyft einbýlishús við Versturbæjarskól- ann. Góð stofa, 3 svefnherbergi. Góð staðsetning. Sérbílastæði fylgir húsinu. Húsið er allt endurnýjað. Stutt í skóla og verslun. Áhv. 4,7 millj. húsbréf. Verð til- boð. Laufásvegur Vorum að fá í sölu 116 fm steinhús á baklóð. Húsið hefur verið endurnýjað að hluta en þarfnast end- urbóta að utan og innan. Gler, rafm. og pípulögn nýleg. Miklir möguleikar. Móabarð - Hafnarf. Mikið end- urn. 123 fm einlyft einbýlishús ásamt 23 fm bílskúr. 3 svefnherb. Rúmg. eldh. með nýl. innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð 17,2 millj. Leirubakki 30 Vorum að fá í sólu góð 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Rúm- góð stofa, 3 stór sefnherbergi. Parket á gólfum. Þvottahús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð 11,7 millj. Við Kennaraháskólann Björt og glæsileg 144 fm efri sérhæð í tvíbýlis- húsi á þessum eftirsótta stað. Stórar saml. stofur, 3 svefnherbergi. Þvottahús í íbúð. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Tvennar stórar svalir, í austur og suður. 29 fm bílskúr. Eign í sérflokki. Ránargata Falleg 116 fm miðhæð ásamt hluta í kj, í fallegu tumburhúsi. á Hæðinni eru stórar saml. stofur, og tvö herbergi, eldhús og gestasn. Í kj. eru tvö saml. herbergi, baðherb. geymsla og þvottahús. Lítill skúr á lóð fylgir. Frábær staðsetning. Verð tilboð Miðborgin Vorum að fá glæsilega 133 fm íbúð í á tveimur hæðum með sérinng. í nýlegu húsi. ( raðhús). Stórar stofur, 3 góð svefnherbergi, vandað flíalagt baðherb. gestasnyrting. Allt sér. Bílastæði fylgir. Einstakt útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 19,7 millj. Gullsmári Vorum að fá í sölu glæsilega penthou- seíbúð á 8. hæð í nýl. lyftuhúsi. Innrétt- ingar sérl. vandaðar. tvennar svalir. Stór- kostlegt útsýni. Eign í sérflokki. Áhv. 7 millj. húsbréf. Verð 19.8 millj. Nökkvavogur Glæsileg íbúð á tveimur hæðum í tví- býlishúsi, samtals að gólffleti 148 fm. Á neðri hæð eru samliggjandi stofur, vandað eldhús og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Á efri hæð eru 4 svefnher- bergi. Parket á gólfum. Tvennar suður- svalir. Íbúðin er mikið endurnýjuð. 40 fm bílskúr og 20 fm gróðurhús. Falleg ræktuð lóð.Áhv. 6 millj. húsbréf. Eign í sérflokki. Áhv. 8,5 millj. Húsbréf o.fl. Verð 15,5 millj. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is SKÍÐASKÁLINN í Hveradölum hinn nýrri var opnaður 1992. Þetta er norskt bjálkatimburhús innflutt og sett saman á staðnum. Húsið er á þremur hæðum og í heild sinni er það um 1.000 ferm. Í húsinu er rek- in veitingasala en þar er ekki gisti- aðstaða. „Líklega má segja að þetta hús sé í austurrískum stíl fremur en norskum,“ sagði Vignir Guðmunds- son, veitingastjóri Skíðaskálans í Hveradölum. „Hús þetta er töluvert stærra en gamli Skíðaskálinn sem brann 1991, en hann hafði verið reistur 1935, ekki síst fyrir forgöngu L. H. Möller. Nýja Skíðaskálann reisti Karl Jó- hann Sveinsson, sem var þar með veitingarekstur um tíma.“ Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Skíðaskálinn í Hveradölum. Skíðaskál- inn í Hvera- dölum FASTEIGNIR mbl.is Skólavörðustíg 21, sími 551 4050. Viskustykki Til í níu mynstrum fyrirtaeki.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.