Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 C 41HeimiliFasteignir Keilugrandi. Falleg og björt 4ra her- bergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, þrjú herb., rúm- góða stofu, eldhús og baðherb. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 14,5 m. 2987 Hverfisgata - 5-6 herb. Björt íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Íbúðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgja tvö herbergi sem innangengt er í. V. 11,5 m. 2779 Flétturimi - útsýni. 4ra-5 herb. mjög falleg 117,7 fm endaíbúð með bað- stofulofti. Íbúðin skiptist m.a. í stórt eld- hús, 4 svefnherb., tvær parketlagðar saml. stofur, sjónvarpshol o.fl. Stæði í opnu bílskýli. Fallegt útsýni. V. 14,9 m. 2701 3JA HERB.  Miklabraut 60 fm þriggja herbergja íbúð í kjallara í góðu húsi á horni Miklu- brautar og Engihlíðar. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Áhv. 4,5 í húsbr. V. 7,7 millj. 2999 Kötlufell - útsýni Mjög falleg 3ja- herb. 85 fm íbúð í húsi sem er allt klætt að utan og með yfirbyggðum svölum. Íbúðin skiptist í hol, tvö herb., stofu, eld- hús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhúsinnr. og flísar á baði. V. 10,7 m. 2997 Álftamýri - góð staðsetning 3ja herbergja björt íbúð á 3. hæð sem skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sérgeymsla svo og sameiginlegt þvottahús, hjólag. o.fl. V. 10,2 m. 2866 Reyrengi Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Reyrengi. Eignin skiptist í for- stofu, baðherbergi/þvottahús, tvö her- bergi, eldhús og stofu. Blokkin er nýmál- uð að utan og í góðu ástandi. Fallegt út- sýni. V.10,9 m. 2998 Hofteigur - risíbúð Falleg og björt 3ja herbergja risíbúð. Íbúðin er skráð u.þ.b. 60 fm en gólfflötur er um 76 fm. Skiptist í hol, stofur, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Snyrtileg eign á mjög grónum stað nálægt sundlaugunum í Laugardal. V. 9,9 m. 2906 Kársnesbraut - útsýni 3ja her- bergja falleg og björt íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli með glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús, sérþvottahús og baðherbergi. Getur losnað fljótlega. V. 9,7 m. 2835 Fellsmúli - laus strax Snyrtileg og björt 3ja herbergja endaíbúð á 4. hæð sem skiptist í hol, tvö herb., stofu, eldhús og baðherb. Parket á gólfum og flísar á baði. Áhv. 5,1 m. í húsbr. V. 8,9 m. 2869 Ásholt - útsýni til allra átta Glæsileg 3ja herbergja íbúð102,7 fm of- arlega í 10 hæða lyftublokk, ein á hæð, ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö- herbergi og baðherbergi. Parket á gólf- um, nema baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðaðar innréttingar. Flísa- lagðar suðursvalir. V. 19,9 m. 2837 Engihlíð - 3ja herb. Skemmtileg 3ja herb. samþykkt risíbúð sem skiptist í tvær saml. skiptanlegar stofur, eitt herb., eldhús og bað. Húsið er nýsteinað og í góðu ástandi. Hagstætt verð. V. 7,8 m. 2826 Tómasarhagi Falleg og björt u.þ.b. 72 fm íbúð í kjallara í góðu húsi og með sérinngangi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð m.a. eldhús, bað og parket. Falleg íbúð á eftirsóttum stað. Íbúðin er laus strax. V. 10,5 m. 2780 Laugarnesvegur - laus strax Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm íbúð í kjall- ara í fallegu fjölbýli. Góðar innréttingar. Sérgeymsla og sam. þvottahús. Íbúðin er laus. Lyklar á skrifstofu. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. V. 9,3 m. 2778 Dvergabakki m. aukaherb. 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt um 15 fm aukaherb. í kj. (m. aðg. að snyrtingu). Nýtt parket og nýl. gler. Mjög barnvænt umhverfi. V. 10,9 m. 2728 Mjölnisholt 4 Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 65 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð í steinsteyptu tvíbýl- ishúsi. Íbúðin er nýinnréttuð og með parketi og nýjum innréttingum í eldhúsi og baði. Í húsinu hefur nánast allt verið endurnýjað svo sem gler, járn á þaki, raf- lögn og pípulögn. Sameign er máluð og nýlega teppalögð. Útigeymsla fylgir. Góð lóð til vesturs. Laus strax. Brunab.mat er ca 8,2 millj. V. 9,9 m. 2665 2JA HERB.  Möðrufell - 2ja-3ja herb. falleg íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er laus 1.4. n.k. V. 7,6 m. 3019 Frostafold - m. bílskýli Falleg 2ja herbergja um 60 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk auk stæðis í bílageymslu í mjög góðu fjölbýli. Parket á gólfum og suðursvalir. Húsvörður. Mikið útsýni. Áhv. um 5,0 m. í byggsj. Íbúðin er laus strax. V. 10,3 m. 2996 Drápuhlíð - 78 fm 2ja herb. mjög rúmgóð og björt kj. íbúð í húsi sem hefur verið standsett. Gengið út í garð úr stofu. Sérinngangur.Ákv. sala. V. 8,7 m. 2988 Frostafold - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 59 fm íbúð á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Íbúðin snýr til suðurs og er með suðursvölum og frábæru útsýni. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Áhv. ca 5 millj. gamla byggsj.lánið. V. 9,3 m. 2983 Flétturimi m. opnu bílskýli. 2ja herb. um 68 fm björt íbúð með fallegu út- sýni. Íbúðin nær í gegnum húsið og er því mjög björt. Fallegt útsýni er til vesturs (m.a. yfir Borgina). Stæði í bílskýli fylgir. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. V. 9,9 m. 9906 Kötlufell - laus Erum með í einka- sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 68,7 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að utan og getur íbúðin losnað fljót- lega. V. 7,9 m. 2856 Gyðufell - hús í toppstandi Er- um með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 67 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Góðar suðursvalir. Íbúðin er öll mjög snyrtileg og vel umgengin. Getur losnað fljótlega. V. 7,8 m. 2691 Glæsileg nýleg sérhæð í Hlíð- unum Efri sérhæð, byggingarár 1991 alls 179 fm auk 29 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í 2-3 svefnherb., gestasnyrtingu, húsbóndaherbergi, borðstofu, stofu og sólstofu. Hátt til lofts. Gengheilt eikar- parket að mestum hluta og afar vandaðar innréttingar frá Brúnás. 2622 Langholtsvegur - þakhæð m. bílskúr. Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bílskúr. V. 14,4 m. 2514 Skipholt - ný, glæsileg sér- hæð Stórglæsileg 5-6 herbergja u.þ.b. 150 fm neðri sérhæð auk rúmgóðs bíl- skúrs í nýju húsi á þessum eftirsótta stað. Eignin sem er öll hin vandaðasta skiptist m.a. í þrjú herbergi, borðstofu, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Allar innr. frá Brún- ás. Parket (askur) og flísar á gólfum. Tvennar svalir. V. 20,9 m. 2249 4RA - 6 HERB.  Háaleitisbraut - endaíbúð Mjög falleg og björt 4ra herbergja u.þ.b.101 fm endaíbúð á góðum stað í Háaleitishverfi. Aðeins ein íbúð á hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, þrjú herbergi, eldhús og stofu. Parket, flísar og góðar innréttingar. Suðursvalir og fallegt útsýni. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 12,9 m. 3017 Kleppsvegur Falleg og björt 4ra herb. 95 fm íbúð á 3. hæð t.v. ásamt aukaherbergi í risi. Eignin skiptist í hol, tvö herb., stofu, borðstofu, baðherb., eld- hús. Sérgeymsla í kjallara og þvottahús. Endurnýjað eldhús og parket á gólfum. V. 11,5 m. 2428 Galtalind 10 - 2. H. V. Sérlega glæsileg og vel skipulögð 4ra-5 herbergja 120 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli auk 28 fm innbyggðs bílskúrs. Eign í sér- flokki. Sjá lýsingu og myndir á netinu. V. 17,9 m. 1935 Eiðistorg - „Penthouse“ 207 fm íbúð á tveimur hæðum með frábæru út- sýni ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 saml. stofur (stofa og herb. á teikn.), stórt herb., baðherb. og eldhús. Svalir til suðurs og norðurs. Efri hæð: 3 herb., baðherb., sjónvarps- hol/herb., setustofa og hol. Svalir til suð- urs (ca 30 fm) og norðurs. Möguleiki að fjölga svefnherbergjum. Í kjallara fylgir sérgeymsla, sam. þvottaherb., hjólag. o.fl. V. 23,3 m. 2376 Álfaskeið - Hafnarfirði Góð 110 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Álfa- skeið auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðher- bergi. Blokkin er í góðu ástandi. V. 11,8 m. 2816 Suðurvangur - eign í sér- flokki 4ra herb. um 115 fm íbúð á 1. hæð í nýstandsettu húsi. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á glæsilegan hátt. Sam- eign er sérlega glæsileg, nýmáluð og teppalögð. Eign í algjörum sérflokki. V. 14,6 m. 2789 Grundarstígur - sex her- bergja eign - nýstandsett Vor- um að fá í sölu u.þ.b. 118 fm íbúðarrými sem í dag er nýtt sem tvær 60 fm 3ja herb. íbúðir þ.e. í kjallara og á 1. hæð. Báðar íbúðir hafa verið endurnýjaðar frá grunni, gólfefni, innréttingar o.fl. Sérinn- gangur í kjallara en sam.inngangur á 1. hæð. Eignin selst einungis í einu lagi og er þá einnig möguleiki að opna á milli hæða og nýta sem eina rúmgóða eign eða sem tvær aðskildar 3ja herbergja séríbúðir. 2853 Grundarstígur - hæð og ris - nýlega innréttað Erum með í sölu- skemmtilega miðbæjaríbúð í húsi sem allt hefur verið standsett. Íbúðin er skráð tæpir 80 fm en er töluvert stærri að gólf- fleti. Íbúðin er 5-6 herb. og er með tvenn- um svölum og hefur öll verið endurnýjuð að innan, m.a. parket og innréttingar og baðherb. Flott útsýni af stórum svölum í risi. V. 13,4 m. 2854 Hrísmóar - glæsileg - lyftu- hús 4ra-5 herb. glæsileg um 113 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. 45 fm stórar svalir með glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í stórar stofur, eldhús, baðherb., 3 herb. þar af er eitt í risi. V. 15,9 m. 2790 Írabakki - standsett - laus strax. 4ra herb. mjög falleg og björt íbúð í barnvænu umhverfi. Íbúðin skiptist í 3 herb., stofu, standsett eldhús og standsett bað. Í kjallara fylgir aukaherb. m. aðg. að snyrtingu. V. 11,8 m. 2754 Stigahlíð Falleg 4ra herbergja 106 fm íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist m.a. í tvær samliggjandi rúmgóðar stofur og tvö herbergi, eldhús og nýstandsett baðher- bergi. Laus fljótlega. Kíktu á þessa. V. 11,9 m. 2559 Opnunartími: mánud.-fimmtud. kl. 9-18 föstudaga kl. 9-17 Heimasíða: www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@eignamidlun.is Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali sölustjóri sverrir@eignamidlun.is Guðmundur Sigurjónsson lögfræð./skjalagerð gudmundur@eignamidlun.is Þorleifur Guðmundsson Bsc. matstæknir/sölum. thorleifur@eignamidlun.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl./lögg. fasteignasali stefan@eignamidlun.is Óskar Rúnar Harðarson sölumaður oskar@eignamidlun.is Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali kjartan@eignamidlun.is Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari johanna@eignamidlun.is Inga Hanna Hannesdóttir ritari/símavarsla inga@eignamidlun.is Ólöf Steinarsdóttir ritari/símavarsla olof@eignamidlun.is Sími 588 9090  Fax 588 9095  Síðumúla 21 Austurberg - einstakl. íb. Laus strax. Nýstandsett um 40 fm íbúð á jarðhæð m. sérlóð til vesturs. Ný eldhúsinnr., skápar og gólfefni. Laus strax. V. 6,3 m. 2314 ATVINNUHÚSNÆÐI  Ármúli - góð fjárfesting- gott húsnæði Erum með í einkasölu mjög gott atvinnuhúsn við Ármúlann sem skiptist í 3 einingar. Á götuhæð er gott verslunarpláss u.þ.b. 160 fm með stórum gluggum og góðri aðkomu. Í plássinu er starfrækt verslunin Símabær. Á 2. hæð er mjög gott u.þ.b. 160 fm skrifstofupláss tilb. til afhendingar. Í bakhúsi eru tvö góð u.þ.b.100 fm lager- og versktæðispláss með innkeyrsludyrum. Æskilegt er að selja alla eignina í einu lagi. V. 46 m. 3009 Glæsibær - salur. Hér er um að ræða húsnæði eldri borgara sem skiptist í þrjá stóra fundarsali, anddyri, snyrtingar, eldhús, bar, geymslur o.fl. samtals um 851 fm. Glæsibær hefur allur verið standsettur að utan og nýbygging er við húsið. 1358 Miðhraun - nýtt og glæsilegt atvinnuhúsn. Erum með í einkasölu þetta glæsilega og nýja atvinnuhúsnæði. Um er að ræða hús sem er fullbúið að ut- an og með malbikaðri lóð en að innan er húsið tæplega tilb. til innréttinga. Húsið selst í nokkrum einingum, fimm talsins, hver u.þ.b. 500 fm. Hver eining er með steyptu millilofti og fjórum innkeyrsludyr- um þ.e. tveimur á hvorri hlið og er hægt að aka í gegnum húsið. Gott verð. 2608 Lyngás - atvinnupláss Vorum að fá í sölu 50 fm atvinnupláss í Garðabæ. Plássið skiptist í forstofu, rúmgott rými, herbergi og snyrtingu. Auðvelt væri að setja innkeyrsludyr að framanverðu. Laust fljótlega. V. 4,3 m. 2973 Síðumúli Mjög góð 91 fm skrifstofu- eining á 3. hæð (efstu) í steinsteyptu húsi sem lítur vel út að utan á eftirsóttum stað. Eignin skiptist að mestu leyti í opin sal, kaffiaðstöðu og snyrtingu. Linoleum dúkur á gólfum. Lagnastokkar. Húsnæðið er bjart og útsýni er glæsilegt. Laus innan mánaðar. Hentug eining. V. 7,9 m. 2972 Smiðjuvegur - til leigu Mjög vandað 350 fm atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum og gluggafronti við Smiðju- veg. Kaffiaðstaða. Mjög góð lofthæð og sérlega góð útiaðstaða. Laust strax. 2966 Síðumúli - atvinnuhúsnæði Er- um með í sölu gott u.þ.b. 195 fm atvinnu- húsn. á 2. hæð sem gæti hentað vel und- ir skrifstofur eða þjónustu. Plássið er til afhendingar strax, tilb. til innréttinga. Gluggar eru á 3 hliðar. V. 16,9 m. 2911 Hraunbær - fyrsta flokks at- vinnuhúsnæði. Nýtt, vandað og bjart atvinnuhúsnæði í Hraunbæ. Um er að ræða annars vegar u.þ.b. 300 fm götuhæð og hins vegar u.þ.b. 530 fm skrifstofuhúsnæði, á 2. hæð með 200 fm svölum. Húsnæðið er tilbúið undir tré- verk. Lyfta í húsinu. Mikill fjöldi bíla- stæða. Hagstæð leiga eða sala í boði fyr- ir réttan aðila. Möguleiki er að fá hús- næðinu skilað lengra komið. Önnur starf- semi í húsinu er m.a. bankaútibú. Nánari upplýsingar veitir Óskar. 2495 Múlahverfi - laus nú þegar Til sölu um 190 fm skrifstofupláss á 3. hæð. Þetta rými hefur ekki verið stúkað mikið niður og mætti því auðveldlega endur- skipuleggja að þörfum nýs eiganda. Hag- stætt verð. Nánari uppl. veitir Sverrir. 2773

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.