Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 37
að hýsi fjöleignarhús eingöngu atvinnustarfsemi er eigendum heimilt að víkja frá fyrirmælum laganna með samningum sín á milli. Húsfélög eru til í krafti laganna Það er afar útbreiddur mis- skilningur að stofna þurfi hús- félög sérstaklega. Í krafti fjöl- eignarhúsalaganna eru húsfélög til í öllum fjöleignarhúsum og þau þarf ekki að stofna sér- staklega og formlega. Kjósi eig- endur hins vegar að fá sérstaka kennitölu fyrir húsfélagið ber að sækja um hana sérstaklega hjá Hagstofu Íslands. Allir eigendur og aðeins þeir eru félagsmenn í húsfélagi við- komandi fjöleignarhúss. Réttindi og skyldur til þátttöku í hús- félagi eru órjúfanlega tengd eignarrétti að einstökum eign- arhlutum. Mjög mikilvægt er að fram komi að enginn getur synj- að þátttöku í húsfélagi eða sagt sig úr því nema með sölu eign- arhluta síns. Stjórnir húsfélaga Í húsfélagi skal vera stjórn sem kosin er á aðalfundi félags- ins og skal hún skipuð að jafnaði af a.m.k. þremur mönnum. Ef þurfa þykir skal kjósa jafnmarga varamenn og taka þeir sæti stjórnarmanna við forföll þeirra og eftir atvikum þegar stjórn- armaður selur eignarhluta sinn og hverfur úr húsfélagi. Stjórnarmenn skulu vera lög- ráða og kjörgengir eru til stjórn- ar félagsmenn, makar þeirra eða sambúðarfólk og nánir ætt- ingjar. Þegar um er að ræða fjöleignarhús með sex eign- arhlutum eða færri er ekki þörf á að kjósa og hafa sérstaka stjórn og fara þá allir eigendur í félagi saman með það vald og þau verkefni sem stjórnin færi annars með. Einnig er heimilt í slíkum húsum að fela einum eig- enda að einhverju leyti eða öllu verkefni stjórnar. Nauðsynlegt er að eigendur fjöleignarhúsa geri sér grein fyrir því að húsfélög eru til í krafti fjöleignarhúsalaganna án formlegrar stofnunar og eig- endur í slíkum húsum eru allir skyldir til þátttöku í félaginu á meðan þeir eiga eign í viðkom- andi húsi. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 C 37HeimiliFasteignir . Sími 588 55 30 Hannes Sampsted, sölumaður. Jóna Bjarnadóttir, ritari. Pétur Pétursson, sölumaður. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali. Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-18 MOSFELLSBÆR Rituhöfði - Mos. Nýkomið í sölu glæsilegt 189 fm parhús með innbyggð- um bílskúr í einu vinsælasta hvefi Mos- fellsbæjar. Sérmíðaðar innréttingar. Upptekin loft með halogenlýsingu. Eld- hús með innréttingum úr mahóní. 4 svefnherbergi með vönduðum skápum. Glæsileg snyrting með hornbaðkari og sturtuklefa. Bílskúr með mikilli lofthæð og geymslulofti. Eign í sérflokki. Áhv. Húsbréf 9,6 m. V. 22,4 m. 5147 Álafosskvos - Mos. Höfum í einkasölu atvinnuhúsnæði 135 fm. Möguleikar til að reka margvíslega starf- semi t.d. gallerí, handverksstofa, verslun ofl. Frábær staðsetning, miklir mögu- leikar. V. 11,9 m. 5159 Bjarkarholt m. bílskúr - Mos. Höfum í einkasölu, með frábæra stað- setingu, einbýlishús 136 fm að Bjarkar- holti, Mosfellsbæ. Góður lagna- og skriðkjallari, tvöfaldur bílskúr 58 fm, gróðurhús og geymsluskúr. Eign með mikla möguleika og góða staðset- ingu. Áhv. 11,0 m. V. 20,9 m. 5152 Fálkahöfði - Mos. Afar glæsileg 104 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þessu vinsæla hverfi í Mosfellsbæ. Vönduð gólfefni og innréttingar. Útgegnt á sólpall úr stofu. Örstutt í skóla og alla útivist. Áhv. 6,3 m. húsbréf. V. 13,8 m. 5142 Flugumýri - Atvinnuhúsnæði Höfum í sölu 126 fm atvinnuhúsnæði, góð lofthæð, stór innkeyrsluhurð ásamt gönguhurð. Búið er að útbúa skrifstofu auk kaffistofu. Góð eign á góðum stað. V. 7,8 m. 5104 Búagrund - Kjalarnesi Til sölu vel skipulagt 135 fm einbýlishús auk 38 fm bílskúrs á góðum stað á Kjalarnesi. 4 svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting og nýtt parkett á stofu, eldhúsi og holi. Upptekin loft í stofu og eldhúsi. Mjög fjölskylduvænt hús á góðu verði. Hag- stæð áhv. lán. Byggsj. 6 m. V. 16,7 m. 5138 Helgaland - Í smíðum - Góð kaup Í sölu fallegt 212 fm parhús með innfelldum bílskúr. Húsið er á 2 hæðum. Afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Afhending í byrjun febrúar nk. Mjög vandaður frágangur. Stór eignar- lóð. Frábær staðsetning með útsýni. 5086 ÁLMHOLT - MOS Nýkomið í sölu afar gott 188 fm einbýlishús á einum vinsælasta stað i Mosfellsbæ. Örstutt í hestahúshverfið og óspillta náttúru. Stór stofa, borðstofa og 4 svefnherbergi. Fal- leg eldhúsinnrétting. Arin í stofu. Stór og fallegur garður. Hagst. áhv. lán. Hellu- lagt bílaplan með snjóbræðslukerfi. V. 22,5 m. 1085 Byggðarholt - Mos. Snyrtilegt raðhús 143 fm auk 21 fm bílskúrs. Stórt þvottahús inn af eldhúsi. 3 góð svefn- herbergi. Útgegnt úr stofu á stóran sólp- all með skjólveggjum. Fallegur garður. V. 18,7 m. 2266 Í smiðum Lómasalir Glæsilegar og mjög vel skipulagðar 3ja - 4ra herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýli í Salahverfi. Íbúðirnar eru 103 - 122 fm ásamt stæði í bílageymslu. Eignirnar afhendast fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna. Allar nánari uppl. á skrifstofu Berg. Byggingaraðili tekur á sig öll afföll húsbréfa, lánar allt að 85% í kaupverði. Greiðslur úr sölu mæta kaup- um. V. 14,9 - 16,5 m. 5109 Blásalir Erum með í sölu vandaðar og glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 12 hæða blokk. Stórkostlegt útsýni úr öllum íbúðum yfir Suðurnes og Reykjavíkur- svæðið. Íbúðunum er skilað fullbúnum en án gólfefna. Í öllum herbergjum eru sjón- varps og símatenglar og sérhljóðeinangr- un. Öll sameign verður fullbúin og lóð full- frágengin með leiksvæðum. Upphitað bíl- skýli er í kjallara sem selst sér. Bygging- araðili tekur á sig öll afföll af húsbréf- um, lánar allt að 85%, greiðslur úr sölu mæta kaupum. V. 12,5 - 19,3 m. 2305 Ólafsgeisli - með bílskúr Höfum í sölu nýbyggt einbýlishús á tveimur hæð- um 211 fm ásamt 28 fm bílskúr. Húsið selst frágengið að utan og tilbúið undir tréverk að innan möguleiki er á 4 til 5 herbergjum og lítilli íbúð á fyrstu hæð. FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ EIGN MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI. V. 22,5 m. 2029 Einbýli Grettisgata - Laus strax Lítið og fallegt 82 fm einbýli. Í risi er fallegt svefn- herbergi. Á miðhæð er forstofa, baðher- bergi, stofa og eldh. Í kjallara er herbergi og þv.hús ásamt geymslu. Húsið er mjög vel við haldið, nýjar hitalagnir og gler. Fal- leg eign á góðum stað. V. 11,9 m. 5140 Hlíðarhjalli - Glæsileg eign Í einkasölu glæsilegt 3ja hæða einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta. Fallegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Húsið er á einstökum útsýnisstað. Eign fyrir vandláta. Áhv. 8 m. Skipti koma til greina á minni eign. V. 33 m. 2017 Parhús Háaleitisbraut Glæsilegt 190 fm par- hús í vinsælu hverfi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Arin í stofu. Sólpallur og fal- legur garður. Örstutt í alla þjónustu. Vönd- uð eign í góðu viðhaldi. Ekkert áhvílandi. V. 22,9 m. 5070 Raðhús Bræðratunga - Kópavogi Ný- komið í sölu vandað raðhús á 2hæðum, 135 fm bílskúrsréttur. Eignin skiptist þannig: Stofa ásamt borðstofu og tveimur sv.herbergjum. Fataherb. og tvö baðher- bergi. Barnvænt umhverfi og stutt í skóla. Áhv. Byggsj. 2,8 m. V. 15,9 m. 2263 Hæðir Lækjarfit - Garðabæ Í einkasölu snyrtileg 4ra herbergja 90 fm sérhæð. 3 góð svefnherbergi. Spónarparket á gólf- um. Örstutt í skóla. Rólegt og barnvænt umhverfi. Áhv. Húsbréf kr. 2,7 m. V. 10,8 m. 5134 Bugðulækur - Sérhæð Mjög falleg 131,6 fm sérhæð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnherbergi, stofu og borðstofu, rúmgott eldhús með nýrri eldhúsinnréttingu. Flísar og parket á gólfum. Eign á góðum stað og stutt í alla þjónustu. V. 17,3 m. 2308 Sogavegur Í einkasölu 135 fm íbúð á tveimur hæðum auk 29 fm bílskúrs. Park- et og teppi á gólfum. Á efri hæð er stofa og eldhús ásamt snyrtingu. Á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi ásamt baði og þvottahúsi. Góð staðsetning. V. 14,9 m. 2092 4ra-6 herb. Krummahólar - Gott verð Rúm- góð og vel skipulögð 4ra herbergja 113 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu lyftuhúsi. Þrjú svefnherbergi, rúmgóð stofa ásamt yfir- byggðum svölum. Húsið er klætt að utan. V. 11,3 m. 5160 Berjarimi m. bílageymslu - Laus strax Mjög rúmgóð 132 fm 4 - 5 herb. íbúð á jarðhæð í snyrtilegu fjölbýli í Grafarvoginum auk 36 fm bílageymslu. Parket á gólfum. Björt og rúmg. stofa með útgengi út á lóð. Áhv. húsbréf kr. 6,8 m. Laus strax. Hagst. verð. V. 14,8 m. 5154 3ja herb. Skúlagata Snyrtileg 3ja herbergja 61,5 fm íbúð á fjórðu hæð í mjög góðu fjölbýli. Parket á gólfum, rafmagn allt yfirfarið. Bú- ið er að skipta um gler að hluta. Góð stað- setning í hjarta Reykjavíkur. V. 8,7 m. 5125 Möðrufell Til sölu falleg 3ja herbergja 78 fm íbúð á annarri hæð. Parket og flísar á gólfum, eldhús innrétting frá IKEA. Bað- herbergi allt nýuppgert með nuddbaðkari. Fallegt útsýni í austur. Snyrtileg eign í góðu viðhaldi. V. 9,6 m. 2276 Dúfnahólar - Mikið útsýni Snyrti- leg 3ja herbergja 72 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum. Stórar svalir sem eru yfirbyggðar að hluta með frábæru útsýni. Barnvænt umhverfi. Áhv. húsbréf 4,4 m. V. 9,8 m. 2265 2ja herb. Grettisgata - Laus strax Mjög fal- leg og í góðu viðhaldi 2 - 3ja herb. 62 fm íbúð í snyrtilegu húsi við Grettisgötuna. Nýtt Danfoss kerfi. Laus strax. Ekkert áhv. Hagstætt verð 8,4 m. 5157 Hrafnhólar. Mjög falleg 65 fm íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Parkett og flísar á gólfum. Björt og rúmgóð stofa með út- gengi á svalir í suð-vestur. Lagt fyrir þvottavél á snyrtingu. Áhv. hagtæð lán. Byggsj. og húsbréf. 5,3 m. V. 8,5 m. 5136 Þekking - öryggi - þjónusta HÓTEL Örk var opnað 1986.Hótelið var reist af Helga Jónssyni, sem rak það fyrstu árin, en nú er það rekið af Íslandshót- elum ehf. „Heildarfjöldi fermetra er 5.250 og húsinu fylgir stór lóð, gufubað, sundlaug og vatnsrennibraut. Það er steinsteypt og fjórar hæðir, teiknað af Kjartani Sveinssyni,“ sagði Ásbjörn Jónsson hótelstjóri. „Árið 1989 var hótelið endur- hannað að innan og þær breytingar voru teiknaðar af Finni P. Fróðasyni arkitekt. Hótel Örk er með 85 gisti- herbergi en gistirými er fyrir allt að 170 manns. Þá eru í húsinu sex veitinga- og ráðstefnusalir.“ Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Hótel Örk í Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.