Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 24
24 B ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir @ Suðurgata - Keflavík Til sölu mik- ið standsett timburhús á steinkjallara sem mikið hefur verið standsett ásamt 66 fm bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, bað og nýtt eldhús. Í risi er baðstofuloft en í kj- allara eru 2 herb., bað, þv.h. o.fl. Laust strax. V. 12,5 m. 2984 Fagrabrekka - vandað hús Er- um með í einkasölu ákaflega falleg- t og vandað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr samtals u.þ.b. 200 fm. Á jarðhæð er lítil íbúðaraðstaða auk bílskúrs og á aðalhæðinni eru stofur, herbergin, baðherbergi, eldhús o.fl. Stórt eldhús með vandaðri viðarinnréttingu og tækjum. Parket á gólfum. Mikil lofthæð í stofu og frábært útsýni. Stór lóð með góðum sólpalli og stórri hellulagðri inn- keyrslu. Vönduð eign. V. 24,9 m. 2868 Brekkuland í Mosfellsbæ - glæsilegt Um 340 fm glæsilegt einbýl- ishús í útjaðri byggðar. Húsið er eitt at- hyglisverðasta húsið á markaðnum í dag og skiptist í mjög stórar stofu með arni og mikilli lofthæð, 3-4 svefnherb., mjög stórt eldhús, bað o.fl. Í sérstakri viðbygginu er tvöfaldur 42 fm bílskúr og 42 fm vinnu- stofa eða séríbúð. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni. 2703 Urriðakvísl Mjög fallegt u.þ.b. 300 fm einbýlishús á frábærum stað í Ártúnsholt- inu innarlega í botnlanga nálægt vinsælu útivistarsvæði. Eignin skiptist m.a. í sex herbergi, baðherbergi, snyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús, sjónvarpsherbergi og tómstundaherbergi. Glæsilegur garður. V. 29,5 m. 2655 Jörfagrund - Kjalarnesi 254 fm fokhelt einb. með 53 fm innb. bílskúr á fal- legum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur með arni, fjögur rúmg. herb., o.fl. Teikn. á skrifst. V. 14,8 m. 1854 Lindarsel - glæsilegt. Glæsilegt um 300 fm tvílyft einbýlishús með tvöföld- um innb. 55 fm bílskúr. Á efri hæðinni eru m.a. stórar stofur með arni, þrjú herb., eldhús, þvottah., sjónvarpshol, bað o.fl. Gengið er beint út á aflokaða stóra timb- urverönd sem er með heitum potti. Á jarð- hæðinni eru 2-3 herb., baðh., sjónvarps- hol og stór geymsla. Möguleiki er á séríb. á jarðhæð. Garðurinn er mjög fallegur og er óbyggt svæði sunnan hússins. Fallegt útsýni. V. 32,0 m. 2338 PARHÚS  Skólabraut - Seltjarnarnesi Rúmgott og vel skipulagt um 160 fm mik- ið endurnýjað parhús á 2 hæðum á góð- um stað á Nesinu. Húsið skiptist m.a. í 5 herbergi, stofu, borðst., 2 baðherb., eld- hús o.fl. Fallegur og vel hirtur garður er fyrir framan húsið og er timburverönd við inng. Parket er á gólfum. V. 19,9 m. 2820 Svöluás m. útsýni Tvílyft um 213 fm parhús með innb. bílskúr og sólstofu. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni. Húsið afhendist frágengið að utan en fokhelt að innan. V. 14,5 m. 2777 Vesturbrún - vandað parhús Erum með í einkasölu ákaflega vandað u.þ.b. 260 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og- stendur vel í nýlegu hverfi f. ofan Laug- arásinn. Arinn í stofu og vandaðar innrétt- ingar, gólfefni og tæki. Toppeign á eftir- sóttum stað. Eignin getur losnað fljótlega. V. 29,5 m. 2722 Klukkurimi - vandað Fallegt tvílyft um 170 fm parhús með innbyggðum bíl- skúr. Vandaðar innr. Gegnheilt parket á gólfum. Glæsilegt baðh. með stóru flísa- lögðu baðkari og sturtuklefa o.fl. V. 20,9 m. 2716 RAÐHÚS  Hrauntunga - vandað raðhús m. aukaíbúð Mjög fallegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum u.þ.b. 220 fm með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Húsið hefur verið endurnýjað svo sem glæsilegt nýtt eldhús, baðherbergi, gólf- efni að hluta o.fl. Frábært útsýni og stórar svalir. 2994 Reynigrund - raðhús Erum með í einkasölu eitt af þessum fallegu og góðu raðhúsum við Reynigrund. Húsið er enda- raðhús 127 fm á tveimur hæðum og er bíl- skúrsréttur við húsið. Eignin hefur verið endurnýjuð töluvert, m.a. nýtt eldhús, nýr stigi á milli hæða, raflögn og innfelld lýs- ing á efri hæð o.fl. Eftirsóttur staður. V. 17,4 m. 3005 Ásgarður - raðhús - 130 fm Fallegt og bjart um 130 fm raðh. á eftir- sóttum stað. Á 1.h. er stofa, eldh., forst. o.fl. Á 2.h. eru 3 herb.og bað. Í kjallara eru 1-2 herb. auk þvottah. og geymslu. Góður garður. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. V. 14,5 m. 3007 Bollagarðar - raðhús Erum með í einkasölu fallegt raðhús á tveimur hæðum samtals 190 fm með innbyggðum bílskúr. Parket á gólfum, nýlega innréttað baðher- bergi. Góð lóð til suðurs með nýlega hellulagðri verönd og útigrilli. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 23,9 m. 2993 Bakkasel endaraðhús m. aukaíbúð Got- t endaraðhús á tveimur hæðum auk kjall- ara samtals 245 fm auk 24 fm bílskúrs. Eignin skiptist þannig að í kjallara er 3ja herbergja séríb. Á 1. h. er forstofa, þvotta- hús, eldhús, gestasnyrting, herbergi, stofa og borðstofa. Á efri hæð eru þrjú herb., sjónvarpshol og baðherb. Mjög gott ástand og viðhald. Skipti möguleg á minni eign. V. 22,9 m. 2484 Frostaskjól Fallegt 285 fm endarað- hús á góðum stað í Vesturbænum. Húsið er á tveimur h. auk kjallara og innbyggðs bílskúrs. Á 1. hæð er m.a. forstofa, hol, gestasnyrting, herbergi,eldhús, borðstofa, þvottahús og bílskúr. Á 2. hæð er m.a. hol, stofa, baðherbergi, tvö herbergi og fata- herbergi. Í kjallara er m.a. hol, geymsla, tvö herbergi og ófrágengið rými. Parket og flísar á gólfum og útg. út á stóra verönd úr borðstofu. V. 27 m. 2903 Brautarás - vandað Vandað þrílyft um 255,9 fm raðhús auk 42 fm tvöfalds bílskúrs og möguleika á séríbúðaraðstöðu í kjallara. Á miðhæðinni er forstofa, snyrt- ing, hol, eldhús, þvottahús og tvær rúm- góðar stofur. Á efri hæðinni er stórt sjón- varpshol, fjögur góð herbergi og baðher- bergi. Í kjallara er forstofa, köld geymsla, baðherbergi, hol, stórt herbergi, stór geymsla og saunaklefi. V. 24,9 m. Birtingakvísl - fallegt raðhús Erum með í einkasölu ákaflega vandað og fallegt raðhús á tveimur h. með innbyggð- um bílskúr samtals u.þ.b. 200 fm. Vandað- ar innréttingar, parket og flísar og yfir- byggður garðskáli. Glæsil. lóð með pöllum og skjólveggjum. V. 21,9 m. 2730 2680 FYRIR ELDRI BORGARA  Hjallasel 29 - parhús f. eldri borgara Fallegt parhús f. eldri borgara, á einni hæð u.þ.b. 70 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi og er allt sér m.a. sérbílast. Góð suðurverönd. Húsið stendur við þjónustumiðstöð eldri borgara við Hjall- asel þar sem ýmsa þjónustu er hægt að fá. Laust fljótlega. V. 13,9 m. 2769 EINBÝLI  Starrahólar - glæsilegtútsýni Glæsilegt tvílyft 289,3 fm einbýlishús auk 60 fm tvöf. sérstæðs bílsk. Á efri hæð er forst., gestasn., hol, eldhús, búrgeymsla og tvær stofur. Á neðri hæð er sjónvarps- hol, 3-4 svefnh., fatah. (getur verið- svefnh.), baðherbergi, þvottah. og tómst.herb. Einnig er á neðri hæð ósam- þykkt séríbúð með sérinng. Þar er forst., eldhús, baðh, stofa og svefnh. 3032 Kársnesbraut Erum með í sölu þetta vandaða tvíbýlishús á tveimur hæð- um sem er u.þ.b. 200 fm auk 65 fm bíl- skúrs. Húsið skiptist í tvær u.þ.b. 100 fm samþykktar íbúðir auk mjög rúmgóðs bíl- skúrs og að auki er lítil einstaklingsíbúð í hluta skúrsins. Lóðin er stór og gróin og afmörkuð með timburskjólsveggjum. Húsið hentar vel fyrir stór fjölskylduna eða tvær fjölskyldur. V. 25,9 m. 2530 Haukanes - sjávarlóð Vorum að fá í einkasölu 311 fm einb. á tveimur hæð- um auk 46 fm bílskúrs. Húsið þarfnast standsetningar. Glæsilegt útsýni. V. 29,5 m. 3001 Kambasel - endaraðhús Vand- að um 227 fm endaraðhús sem er á tveimur hæðum auk baðstofulofts. Á neðri hæðinni er forstofa, hol/gangur, 4 svefnherb. og baðherb. auk 24,7 fm bíl- skúrs. Á efri hæðinni er eitt herb.,stofur, eldhús, snyrting, þvottahús og búr. Bað- stofuloft er yfir hæðinni, en þar er gott sjónvarpsherb. og eitt svefnherb. Mjög góð eign. 2676 Vættaborgir - glæsilegt Glæsi- legt tveggja hæða um 243 fm raðhús með innbyggðum 28 fm bílskúr. Á efri hæðinni er forstofa, herb., stórarstofur með mikilli lofthæð, eldhús og innbyggður 28 fm bíl- skúr. Á neðri hæðinni eru þrjú herbergi, hol, baðherbergi og þvottaherbergi auk um 50 fm geymslurýmis. V. 21,9 m. 2399 Bakkasel - glæsilegt Fallegt og mjög vel staðsett 242,1 fm endaraðh. með möguleika á séríbúð í kjallara (m. full- ri lofthæð) auk 19,5 fm bílskúrs og yfir- byggðum svölum. Skemmtileg aðkoma er að húsinu, sameiginleg lóð er hellulögð og fallega upplýst, gangstéttir eru hellu- lagðar og með hita. Glæsilegt útsýni. Mjög kyrrlátt umhverfi. V.23,9 m. 2905 Prestbakki - gott raðhús með útsýni Erum með í sölu mjög gott raðhús á pöllum við Prestbakka sem er samtals u.þ.b. 211,2 fm. Gott parket á gólfum. Fjögur svefnherbergi, mjög rúm- góð stofa o.fl og innbyggður bílskúr. V. 20,2 m. 2851 HÆÐIR  Barmahlíð - falleg Mjög falleg efri- hæð í fallegu húsi neðst í Barmahlíðinni. Íbúðin skiptist í hol, samliggjandi skiptan- legar stofur, eldhús, baðherbergi og tvö rúmgóð svefnherbergi. V. 16,4 m. 3031 Barmahlíð Vorum að fá í einkasölufal- lega 122 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt 32 fm bílskúr. Sérinng. Íbúðin býður upp á mikla möguleika. V. 16,2 m. 3004 Álfhólsvegur 115 fm efri sérhæð ásamt 34 nýlegum bílskúr. Íbúðin skiptist í 2-3 svefnherbergi, stóra stofu,eldhús og bað. Búið er að byggja við húsið og þarf- nast sú bygging lokafágangs. Góð staðsetning og fallegt útsýni. V. 12,9 m. 3010 Bólstaðarhlíð - góð Mjög skemmtileg og vel skipulögð 6 herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu fjórbýlishúsi. Íbúð- in skiptist þannig: 2-3 stofur, 3-4 herbergi, eldhús, baðherbergi og hol. V. 16,7 m. 3014 Barmahlíð - sérhæð m. bíl- skúr Erum með í einkasölu fallega og- bjarta sérhæð u.þ.b. 112 fm auk 25 fm bíl- skúrs. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sér- inngangur. Falleg hæð í virðulegu húsi. Laus strax. V. 16,7m. 2839 Glæsileg nýleg sérhæð í Hlíð- unum Efri sérhæð, byggingarár 1991 alls 179 fm auk 29 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í 2-3 svefnherb., gestasnyrtingu, húsbóndaherbergi, borðstofu, stofu og sólstofu. Hátt til lofts. Gegnheilt eikar- parket að mestum hluta og afar vandaðar innréttingar frá Brúnás. 2622 Frábær staðsetning neðst í Fossvogi við sjóinn. Erum með í sölumeðferð þessar glæsilegu útsýnisíbúðir sem afhentar verða í vor, fullbúnar með vönduðum inn- réttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sameign með lyftum. Íbúðir í sérflokki. 4ra hæð lyftuhús. Sérinn- gangur í allar íbúðir af svölum. Vandaðar innréttingar, skápar og tæki. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í bílageymslum fylgja öllum íbúð- um. Innangengt beint úr lyftu. Frábært útsýni úr öllum íbúðum. Samkeppnishæft verð. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum- . Stærðir íbúða eru frá 90-150 fm. Innifalið í verðum eru 1-2 stæði í upphitaðri bíla- geymslu með hverri íbúð. 2915 Suðurhlíð 38 - glæsiíbúðir - sölumeðferð í fullum gangi Fallegt og vel skipulagt 163 fm einb. auk 150 fm kj. sem má nýta sem séríbúðar- rými. Eigninni fylgir 30 fm bílskúr. Á hæð- inni eru stórar stofur, sólstofa, borðstofa, 2-4 herb., eldhús, bað o.fl. Í kjallara eru stórar stofur, 2 svefnherb., bað o.fl. Húsið er í góðu ástandi. Fallegur garður. Allar nánari uppl. veita Magnea gsm 8618511, Kjartan gsm 8971986 og Sverrir gsm 8618514. V. 26,9 m. 3023 Vel staðsett 3ja hæða 288 fm raðhús með innb. bílskúr sem skiptist í 4 herb., bað- herbergi, 3 glæsilegar stofur og eldhús. Í kjallara er 2ja herbergja ósamþykkt séríbúð sem er séreignarhluti. Húsið er töl- uvert endurnýjað, m.a. þak, rafmagn og ný málað. V. 24,9 m. 3008 Hvassaleiti Vorum að fá í einkasölu 128 fm 5 herb. efri sérhæð auk 2ja herb. séríbúðar í risi, sem öll hefur verið standsett á glæsilegan hátt. 21 fm bílskúr fylgir. V. 23,5 m. 3018 Eskihlíð - tvær íbúðir Vorum að fá í sölu glæsilegar, nýjar íbúðir í fjögurra hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Lyfta gengur úr bílageymslu upp á hæðir og er sérinngangur af svölum í hverja íbúð. Um er að ræða fjórar 4ra herbergja u.þ.b. 120 fm íbúðir og átta 3ja herbergja 90 fm íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna. Afhending er í apríl 2003. 2859 Hlynsalir 5-7 - Nýjar 3ja og 4ra með bílskýli - Frábært útsýni Um er að ræða steinsteypt verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum, skráð alls 531 fm. Húsið er byggt árið1989 samkvæmt uppl. FMR. Eign- in skiptist í góða götuhæð með verslunargluggum og tveimur innkeyrsludyrum á bakhlið. Gólf er flísalagt og vandað og er lýsing góð og frágangur allur virðist vand- aður. Á efri hæð er gert ráð fyrir skrifstofu- og þjónusturými og þar eru í dag inn- réttuð nokkur rúmgóð herbergi og eldhús. Vandað parket er á gólfum og er hæð- in nánast nýinnréttuð með hurðum, gólfefnum o.fl. en ekkert notuð. Gæti nýst und- ir skrifstofurekstur eða ýmsa þjónustu. 2609 Kaplahraun - vönduð eign á 2 hæðum - til leigu eða sölu Glæsibær - Árbæjarhverfi - vandað einbýli Það selst alltaf meira og meira afkaffi á Íslandi. Það er því aug- ljóst að mörgum þykir kaffisopinn góður. Kaffi er mikið flutt inn frá Suður-Ameríku, Indónesíu og Afr- íku, þaðan eru fluttar inn hrábaunir sem eru brenndar hér á landi og malaðar og einnig malað kaffi í loft- tæmdum umbúðum. Kaffi er upprunnið í Eþíópíu, í hér- aðinu Kaffa og fluttist þaðan út um allan heim. Það var þó ekki fyrr en Arabar byrjuðu að sjóða hráar kaffi- baunir að kaffið var notað sem heit- ur drykkur. Kaffi var ræktað í klaustur- görðum í Yemen fyrir a.m.k. 1000 árum. Fyrst var kaffi gjarnan notað við trúarathafnir eða því var ávísað af læknum. Fyrsta kaffihúsið var opnaði í Mekka í sambandi við trú- arathafnir, í slíkum kaffihúsum gat fólk safnast saman til að spila, hlusta á tónlist, ræða saman og drekka kaffi – rétt eins og það gerir enn í dag. Kaffi var flutt til Evrópu um miðja 17. öld og kom hingað til lands fyrr en nokkurn varði. Nú er kaffi ræktað í yfir 50 lönd- um og hafa um 20 milljónir manna ræktun þess að atvinnu. Kaffihús urðu smám saman mjög vinsæl. Í Frakklandi urðu kaffihúsin aðal- samkomustaðirnir fyrir lista- og menntamenn. Um 1843 voru t.d. um 3000 kaffihús í París. Kaffi er ekki aðeins notað sem drykkur heldur er vinsælt til bragð- bætis t.d. í kökur og súkkulaði. Þessi gamla emileraða kaffikanna á núna heima á Árbæjarsafni en ekki er að efa að úr henni hefur margur þegið góðan sopa á árum áður. Eigum við að fá okkur tíu dropa? Morgunblaðið/Ásdís Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.