Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 B 47HeimiliFasteignir
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
Verð kr. 1.995
TILBOÐ
KR. 1.500
Nýkomin aftur skurðarbretti
BÚMENN
AUGLÝSA ÍBÚÐIR
Réttur til kaupa
miðast við
50 ára og eldri.
Prestastígur/Kirkjustétt í Grafarholti
Til sölu er búseturéttur í 8 íbúðum við Prestastíg 2-4 í Grafarholti. Íbúðirnar eru vel útbúnar og
bjartar í tveimur fjórbýlishúsum. Um er að ræða tvær 3ja herb. íbúðir á jarðhæð og tvær 4-5
herb. íbúðir á annarri hæð í hvoru húsi. Birt flatarmál 3ja herb. íbúðanna eru rúmir 90 fm. og um
116 fm. í 4-5 herb. íbúðunum. Sér inngangur er í allar íbúðirnar. Íbúðirnar standa á lóð Búmanna
við Prestastíg þar sem verða samtals 80 íbúðir ásamt sameiginlegu húsi með aðstöðu fyrir íbú-
ana. Uppbyggingu svæðisins og frágangi lóðar lýkur í vor. Íbúðirnar verða til afhendingar 15.
apríl 2003.
Umsóknafrestur er til 4. febrúar n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 552-5644, eða á skrifstofu félagsins
að Suðurlandsbraut 54 milli kl. 9-15
bumenn@bumenn.is
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali.
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
w w w . s t a k f e l l . i s
KLAPPARSTÍGUR Efri hæð og ris
alls 144,6 fm í eldra timburhúsi við neðan-
verðan Klapparstíg. Skiptist í 7-8 herbergi,
2 baðherb. og eldhús. Austursvalir. Eignin
þarfnast endurnýjunar. Laus strax. Verð
14,5 millj.
4RA - 6 HERBERGJA
RÁNARGATA 4ra-5 herb. íbúð á 2.
hæð og risi ásamt tveimur herb./geymslum
í kjallara, alls 132,5 fm. Nýleg innrétting og
tæki í eldhúsi. Þvottaherb. í íbúð. Nýlegar
lagnir og rafmagn. Frábær staðsetning.
Laus fljótlega.
OFANLEITI Fjögra herbergja íbúð
110,7 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt
stæði í bílageymslu. Skiptist í stóra stofu,
þrjú herb., baðherb. og eldhús. Parket á
gólfum. Laus til afhendingar.
HRAUNBÆR Falleg 112 fm íbúð á 1.
hæð í góðu fjölbýli. Stofa með suðursvöl-
um, fjögur rúmgóð svefnherbergi, nýleg
innrétting í eldhúsi, sérþvottahús í íbúð.
Flísar og parket á gólfum. Áhv. 5,6 millj.
Verð 13,0 millj.
2-3 JA HERBERGJA
HRAUNBÆR Góð 2ja herb. íbúð 49,3
fm í kjallara í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Stofa
með eldhúsi innaf, fallegt bað með sturtu,
og svefnherb. Flísar og parket á gólfum.
Nýjar hurðir í íbúðinni. Verð 6,8 millj.
VESTURBERG 2ja herb. íbúð 63,6 fm
á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Stofa, svefnherb.
eldhús og bað. Austursvalir. Sameiginl.
þvottahús á hæðinni. Laus strax. Verð 7,9
millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
LYNGHAGI Snyrtileg ósamþykkt ein-
staklingsíbúð í kjallara á góðum stað í
vesturbæ. Áhv. lífsj.lán 2,2 millj. Verð 3,8
millj. Laus til afhendingar fljótlega.
HÁALEITISBRAUT 2ja herb. íbúð
70 fm í kjallara í góðu fjölbýli með sér-
inngangi. Fallegt eldhús. Rúmgóð stofa
og svefnherbergi. Parket á holi og
stofu. Áhv. 3,8 millj.
EINBÝLISHÚS
FORNISTEKKUR Einbýlishús á einni
hæð,136,4 fm ásamt 30,4 fm bílskúr og
garðhúsi á lóð. Skiptist í stofu með útgangi
á góða verönd, fjögur svefnherbergi, bað-
herbergi, mjög rúmgott eldhús og þvotta-
hús og búr inn af því. Fallegur ræktaður
garður. Áhv. 8,5 millj. Verð 19,9 millj.
HEIÐARGERÐI Mjög fallegt og mikið
endurnýjað 187 fm einbýlishús, hæð og ris
ásamt 32,8 fm bílskúr. Góðar stofur, sól-
skáli, ný eldhúsinnrétting, fimm herbergi,
flísalagt bað.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Vandað
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr. Á efri hæð er eldhús,
stofur, 4-5 herb. og bað. Svalir frá stofu. Á
neðri hæð stórt sjónvherb. 2-3 herb. bað-
herb. Þvhús og geymslur. Hiti í stéttum.
Stór, afgirt og skjólgóð verönd og garður
með fallegum gróðri. Mjög vönduð eign.
RAÐHÚS/PARHÚS
VÖLVUFELL Gott 114,6 fm raðhús á
einni hæð ásamt 21,4 fm bílskúr. Skiptist í
3 svefnherb., rúmgóða stofu, fallegt eldhús
og nýlega standsett baðherb. Góður garð-
ur í suður frá stofu. Verð 16,9 millj.
HÆÐIR
SIGTÚN Falleg hæð og ris, alls 164 fm.
Hæðin skiptist m.a. í stórar stofur, tvö her-
bergi, flísalagt baðherb. og eldhús. Parket
á gólfum. Í risi eru 3 herb. og baðherb.
Svalir á báðum hæðum. Fallegur ræktaður
garður. Verð 22 millj.
Á HÚSAVÍK starfrækir Berglind
Svavarsdóttir lögmaður fasteigna-
söluna Eignaþing ehf., sem mun vera
sú fyrsta sem rekin hefur verið á
Húsavík. Hún stofnaði fasteignasöl-
una 1998 og þá undir nafninu Fast-
eignasala Berglindar. Á árinu 2000
breytti hún nafni fyrirtækisins í
Eignaþing ehf. og hefur Berglind
rekið það samhliða lögmannsstofu
sinni.
Fasteignasalan Eignaþing er
starfrækt í eigin húsnæði á Garðars-
braut 7 og eru starfsmenn hennar
tveir og sá þriðji mun bætast við inn-
an skamms. Um aðdragandann að
stofnun fasteignasölunnar segir
Berglind:
„Þegar ég opnaði lögmannsstofu
mína 1997, fékk ég strax margar fyr-
irspurnir um kaup og sölu fasteigna.
Mér varð fljótt ljóst að það var sann-
arlega þörf fyrir fasteignasölu í bæn-
um svo ég ákvað að reka fasteigna-
sölu samhliða lögmannsstofunni
minni.
Það tók ótrúlega skamman tíma
að fá fólk til að nýta sér þessa þjón-
ustu en áður höfðu menn gengið frá
þessu sjálfir, m.a. í gegnum bæjar-
blaðið. Hins vegar eru fasteignavið-
skipti ein mikilvægustu viðskipti
fólks á lífsleiðinni og oftast er aleiga
fólks í húfi.
Það þykir því orðið sjálfsagt mál
að kaupa þjónustu fagaðila á þessu
sviði en þess má líka geta, að óheim-
ilt er samkvæmt lögum að gera
kaupsamninga vegna fasteigna-
kaupa gegn gjaldi án þess að hafa til
þess tilskilin leyfi.“
Eftirspurn eftir minni eignum
Vöxtur fasteignasölunnar hefur
verið mikill að undanförnu, enda hef-
ur verið veruleg hreyfing á fasteign-
um á Húsavík undanfarið ár. Mikil
eftirspurn er eftir minni íbúðum og
húsum en erfiðlega gengur að selja
stór einbýlishús.
„Það þarf að fara að byggja hér á
svæðinu, sérstaklega einbýlishús á
einni hæð með bílskúr því slíkar
eignir eru nær ófáanlegar,“ segir
Berglind. Um verð á fasteignamark-
aðnum á Húsavík segir hún að það sé
töluvert lægra en á Akureyri og tel-
ur hún t. d. að þar muni um 20–30% á
stærri einbýlishúsum.
Á dögunum opnaði Eignaþing
heimasíðu á netinu, en þar er slóðin
www.eignathing.is. Þar geta við-
skiptavinir fyrirtækisins fengið upp-
lýsingar um fasteignir á söluskrá og
myndir af völdum eignum. Þá er
hægt að senda fyrirspurnir til fast-
eignasölunnar og nálgast helstu upp-
lýsingar um fyrirtækið. Það var fyr-
irtækið Örk-Tröð-vefgerð á Húsavík
sem hannaði vefinn.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson
Berglind Svavarsdóttir, lögmaður og fasteignasali, t.h., á skrifstofu sinni ásamt
Unni Guðjónsdóttur, ritara og sölumanni hjá Eignaþingi á Húsavík.
Eignaþing opnar
heimasíðu
Alltaf á þriðjudögum
Þessi fallegu íslensku leirrjúpureru frá Listvinahúsi Guð-
mundar Einarssonar frá Miðdal en
eru nú varðveittar í Árbæjarsafni.
Guðmundur móti í leir ýmsa ís-
lenska fugla og dýr og brenndi í
ofna og eru þessir munir hans víða
til enn og eru aftur orðnir vinsælir
til skrauts á heimilum lands-
manna.
Guðmundur fæddist 1895 og
ólst upp hjá foreldrum sínum í
Miðdal í Mosfellssveit. Hann
stundaði listnám í Reykjavík,
Kaupmannahöfn og München og er
meðal frumkvöðla í grafiklist á Ís-
landi.
Málverk hans eru mörg í anda
þjóðernisrómantíkur enda mað-
urinn mikill þjóðernissinni. Hann á
mörg verk á opinberum stöðum,
m.a. rismyndir á framhlið Land-
spítalans og silfurbergshvelfingu í
anddyri Háskóla Íslands. Auk þess
að vera frumkvöðull í leirlist hér þá
var Guðmundur snjall ljósmyndari
og kvikmyndagerðarmaður.
Íslenskar
rjúpur úr
Listvinahúsi
Morgunblaðið/Ásdís
Skólavörðustíg 21, sími 551 4050.
Viskustykki
Til í níu mynstrum