Morgunblaðið - 03.02.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.02.2003, Blaðsíða 29
1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bg4 6. dxc5 Dxc5 7. Ra3 a6 8. Be3 Dc7 9. h3 Bh5 10. Rc4 Rbd7 11. g4 Bg6 12. g5 Re4 13. Rh4 e6 14. Rxg6 hxg6 15. Dg4 Rd6 16. Bf4 Dc5 17. b4 Dc6 18. Bxd6 Bxd6 Staðan kom upp á Skák- þingi Reykjavíkur sem lauk nýlega. Stefán Kristjánsson (2430) hafði hvítt gegn Guð- mundi Kjartanssyni (2080). 19. Bg2! Dc7 20. Bxb7! Re5 20...Dxb7 21. Rxd6+ og svartur tapar drottning- unni. Í framhaldinu tekst hvítum að nýta sér umfram- peðið til sigurs. 21. Rxd6+ Dxd6 22. Dg3 Rd3+ 23. Kf1 Hd8 24. Dxd6 Hxd6 25. Hd1 Ke7 26. Bxa6 Hxa6 27. Hxd3 Hxa2 28. Kg2 Hc8 29. Hhd1 Ha7 30. He3 Hac7 31. Hdd3 Hc4 32. Kf1 f5 33. gxf6+ gxf6 34. Ke2 e5 35. Kd2 Ke6 36. Hg3 e4 37. Hde3 f5 38. Hxg6+ Kf7 39. Hg5 Kf6 40. f4 exf3 41. Hg1 Hf4 42. Hf1 f2 43. h4 Ha8 44. Kc2 Hxh4 45. Hf3 Hh2 46. Kb3 Ke5 47. H3xf2 SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Hxf2 48. Hxf2 f4 49. c4 Hf8 50. b5 f3 51. Kb4 Kd6 52. c5+ Kd5 53. c6 Kd6 54. Hd2+ Kc7 55. Hd7+ Kc8 og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir 56. Ha7 Hf4+ (56...Kb8 57. b6) 57. Kc5 f2 58. Ha8+ Kc7 59. b6#. Í tengslum við Olís-einvígið mun mun Helgi Áss Grét- arsson gera tilraun til að slá Íslandsmetið í blindskák- arfjöltefli 12. febrúar nk. Í dag, 3. febrúar, fara fram unglingaæfing og Atkvöld Taflfélagsins Hellis en fjórir keppendur á unglingaæfing- unni og þrír keppendur frá Atkvöldinu munu eiga rétt á að taka þátt í Íslandsmet- inu. Unglingaæfingin hefst kl. 17.15 og Atkvöldið kl. 20.00 en bæði mótin fara fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 29 DAGBÓK YOGA Ný námskeið hefjast 10. febrúar. Kennari er Arnhildur S. Magnúsdóttir sem m.a. byggir námskeiðin á sinni eigin reynslu. Tilgangur námskeiðsins er að takast á við daglegt líf að nýju með aðstoð yoga, styrkja sig líkamlega og andlega auk þess að sættast við líkamann. Námskeiðin verða haldin í sal Lífssýnar í Bolholti 4, 4. hæð v, Reykjavík. fyrir alla sem eru að ganga í gegnum eða hafa lokið krabbameinsmeðferð Skráning og upplýsingar eru hjá Arnhildi í síma 895 5848. Febrúartilboð Þú getur grennst....(Ámundur St.) 40% afsláttur Seiður lands og sagna (G. Sig.) 30% afsláttur Tímarit 10% afsláttur við kassa Listhúsinu, Engjateigi 17-19. Síminn er 552 5540 • bokabud@simnet.is Opið mán.-fös. frá kl. 11-18.30, lau. frá kl. 11-15.30. LANG ÓDÝRASTA BÓKABÚÐIN LANG ÓDÝRASTA BÓKABÚÐIN Góð tannheilsa og reykingar fara ekki saman www.tannheilsa.is Sólarlandafarar Bermúdabuxur, bolir, sundfatnaður Meyjarnar, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma saman í dag kl. 18 og 20. Umsjón Mar- grét Scheving sálgæsluþjónn. Kvenfélag Laugarneskirkju fundar kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.15. 10–12 ára starf kl. 16.30. Litli kórinn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir velkomnir. Reykjavíkurprófastsdæmin. Hádegis- verðarfundur presta í Bústaðakirkju kl. 12. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13– 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánudögum. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Mánudagur: KFUK í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30 fyrir stúlkur 9–12 ára. Kirkjukrakkar í Engja- skóla kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. TTT (10–12 ára) í Engjaskóla kl. 18.30– 19.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Prédikunarklúbbur presta í Reykja- víkurprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju þriðjudaga k. 9–10.30. Ath. breyttan tíma. Umsjón Sigurjón Árni Eyjólfsson. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börnunum heim að loknum fundi. Skemmtileg dagskrá. Mætum öll. Lágafellskirkja. Heimsóknarþjónusta kirkjunnar er í umsjá Þórdísar djákna, símatími mánudaga kl. 16–18 í síma 566-7113. Opinn bænahópur í Lágafells- kirkju kl. 20. Umsjón hefur Þórdís djákni. Al-Anon fundur í Lágafellskirkju kl. 21. Hjálpræðisherinn. Kl. 15 heimilasam- band. Sigríður Jóhannsdóttir talar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn hjartanlega vel- komin. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16 æskulýðsfélag fatlaðra, yngri hópur. Hulda Líney Magnúsdóttir, Ingveldur Theódórsdóttir og sr. Kristján Björnsson. Borgarneskirkja.TTT-starf kl. 15.30– 16.30. Akureyrarkirkja. Mánudagur: Kirkju- sprellarar, 6–9 ára starf, kl. 16. Allir 6–9 ára krakkar velkomnir. TTT-starf kl. 17.30. Allir 10–12 ára velkomnir. Ingunn Björk djákni. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 15 heim- ilasamband. Kl. 17.15 Örkin hans Nóa, 1., 2. og 3. bekkur. Kl. 19.30 Manna- korn, 6. og 7. bekkur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Laugarneskirkja. KIRKJUSTARF STJÖRNUSPÁ Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú býrð yfir mikilli orku og kímni en einnig heiðarleika. Þú hræðist ekki að láta skoð- anir þínar í ljós. Þú vilt bæta líf þitt á öllum sviðum. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Frá og með deginum í dag munu hæfileikar þínir til að vekja aðdáun annarra ná há- marki og endast í mánuð. Nýttu þér þetta til fullnustu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Reyndu að ferðast þér til skemmtunar í dag eða í næsta mánuði. Hvaðeina sem viðkemur útgáfu, fjölmiðlum eða lögmálum mun batna til muna á þessum tíma. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Mikið ertu heppin(n)! Á næstu fjórum vikum munu streyma til þín gjafir og góðir hlutir. Þú gætir líka séð eitt- hvað af peningum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Sambönd þín við nána vini og maka munu batna til muna frá og með deginum í dag. Þér reynist auðveldara að sýna þankagangi annarra umburðarlyndi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Starf þitt batnar til muna. Næsta mánuðinn munu sam- starfsfélagarnir sýna þér venju fremur mikinn stuðn- ing. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þrátt fyrir spennu eða ring- ulreið heima fyrir gæti ást- arlífið fengið byr undir báða vængi. Óvænt daður eða jafn- vel nýtt samband er innan seilingar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Næsta mánuðinn skaltu ígrunda á hvern hátt þú get- ur fegrað heimilið. Keyptu þér eitthvað alveg sérstakt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Við segjum þeim sem við um- göngumst daglega alltof sjaldan hversu vænt okkur þykir um þá. Leitaðu tæki- færi til að tjá væntumþykju þína til annarra á næstunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú hefur gaman af því að kaupa listmuni og fallega hluti. Á sama tíma eru góðar líkur á því að þú getir aukið tekjurnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Næsta mánuðinn gefst þér tækifæri til að friðmælast við aðra. Þú gæti jafnvel gegnt hlutverki sáttasemjara í deil- um annarra. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Núna finnst þér gott að vera í einrúmi á fögrum stað. Þar sem félagslífið er annasamt núna þarftu á því að halda að taka þér stund í næði til að hlaða batteríin. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú finnur til vingjarnlegheita gagnvart nánast hverjum sem er á næstunni. Að sjálf- sögðu mun fólk endurgjalda þér vinsemdina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRJÁLST ER Í FJALLASAL Frjálst er í fjallasal, fagurt í skógardal, heilnæmt er heiðloftið tæra. Hátt yfir hamrakór himinninn, blár og stór, lyftist með ljóshvolfið skæra. Hér uppi í hamraþröng hefjum vér morgunsöng, glatt fyrir góðvætta hörgum: Viður vor vökuljóð vakna þú, sofin þjóð! Björt ljómar sól yfir björgum. Steingrímur Thorsteinsson LJÓÐABROT ÞEKKT er sagnregla Hammans: „Ef þú ert í vafa og þrjú grönd er einn af þeim möguleikum sem koma til greina – segðu þá þrjú grönd.“ Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♠ 54 ♥ Á982 ♦ 93 ♣ÁD863 Vestur Austur ♠ 73 ♠ 98 ♥ KD ♥ 10743 ♦ ÁD10762 ♦ 54 ♣G72 ♣K10954 Suður ♠ ÁKDG1062 ♥ G65 ♦ KG8 ♣ -- Spilið er frá bridshátíð- inni í Borgarnesi í upphafi ársins. Flest NS-pörin spiluðu fjóra spaða og fengu 9-11 slagi. Þeir sem fóru niður fengu út hjarta- kóng, sem þeir tóku með ás, hentu hjarta niður í laufás og spiluðu síðan tígli á gosann. Nú fær vörnin alltaf fjóra slagi: þrjá á rauðu litina og yf- irstungu í borði. Á einu borðinu var Rún- ar Gunnarsson með spil suðurs og hann tók reglu Hammans alvarlega: Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass Pass Dobl Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 grönd! Pass Pass Pass Makker Rúnars í þessu móti var Brynjar Jónsson. Hann sýndi geimáhuga með tveimur hjörtum og meldaði svo lauflitinn á móti rólegri tveggja spaða sögn Rúnars. Flestir hefðu skotið á fjóra spaða, en Rúnar treysti því að makker ætti kjötmeti í laufinu og ákvað að freista gæfunnar í þremur grönd- um. Vestur spilaði út smáum tígli og Rúnar fékk slag- inn ódýrt heima. Eins og hjartað liggur eru 11 slag- ir á borðinu með því einu að gefa slag á hjarta, en Rúnar fékk 12 slagi með því að rúlla niður öllum spöðunum. Í lokastöðunni hafði vestur hent hjarta- drottningu, en austur farið niður á 10x í hjarta og þrjú lauf. Rúnar fór lengri leiðina þegar hann spilaði hjartagosa og sendi síðan austur inn á hjartatíu, sem varð þá að spila upp í ÁD í laufi. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd/Sissa BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní 2002 í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði þau Halldóra Skúladótir og Er- lendur Stefánsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. maí 2002 í Dóm- kirkjunni af sr. Hjálmari Jónssyni þau Vilborg Edda Torfadóttir og Valgeir Matthías Baldursson. Grá föt, hlýðin og undirgefin, alveg eins og hann! MEÐ MORGUNKAFFINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.