Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Rað- og parhús ÁSBÚÐ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjögur svefnherb. innb. bílskúr. 4 svefnherbergi. Bjart og vel staðsett hús. Verð kr. 21 millj. KJARRMÓAR - GARÐABÆ Sérlega gott og fallegt um 140 fm raðhús með innb. bílskúr á góðum stað. Fallegar innréttingar og gólfefni. Vel umgengin og snyrtileg eign. Verð 19,7 millj. RÁNARGRUND - VIÐ SJÓINN Nýkomið í einkasölu einstakt parhús við Arnarnes- vogin í Garðabæ. Húsið er 165 fm íbúð og 70 fm bílskúr (með öllu). Frábært útsýni út á sjóinn og glæsilegur garður. Ævintýraleg staðsetning. Mjög falleg eign í sérflokki. Sjá myndir á www.gardatorg.is ÞRASTALUNDUR - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu fallegt 171 fm endaraðhús auk 24,5 fm bílskúr, samt 195,5 fm. Gott og vel staðsett hús. 4 svefnherb. stórar stofur, suðurverönd. KLAUSTURHVAMMUR - HF. M. AUKAÍBÚÐ. Mjög gott 306 fm raðh. með innb. bílskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað, mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á aukaíb. á neðstu hæð með sérinngang. Verð 22,9 milj. HÓLMATÚN - ÁLFTANES Sérlega vandað 194 fm parhús með innb 42 fm bíl- skúr á frábærum stað í friðsælu og barnvænu hverfi. Mjög vönduð eign og kædd að viðhaldsfrí- um efnum að utan. 4ra herb LAUFÁS - GARÐABÆ Glæsileg 114 fm neðri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr. Hér er allt nýuppgertt; rafmagn, gólfefni, innrétting- ar gler o.fl. Topp íbúð á rólegum og góðum stað í Hraunsholtinu (Ásahverfi, eldri hluta). Stutt í skóla. ÆSUFELL - BREIÐHOLT Mjög góð 92,6 fm íbúð á 4. hæð í þessu góða fjöl- býli. Falleg og snyritleg íbúð, frábært útsýni, góð sameign, þvottaherbergi, geymsla og frystiklefi. Mögul. að fá einnig keyptan bílskúr. Verð aðeins 11,2 millj. SÓLARSALIR - KÓPVOGUR Nýkomnar í sölu glæsilegar 133 fm íbúðir á þessum frábæra stað í litlu fjölbýli (5 íbúða). Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, flíslagt bað. Möguleiki á bílskúr. Verð 17,5 millj. Hæðir GULLSMÁRI - „PENTHOUSE“ Gullfalleg 143,9 fm „penthouse“ íbúð á tveimur hæðum á þessum frábæra útsýnisstað. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Gólfflötur er mun stærri þar sem hluti er undir súð sem ekki reiknast í fer- metrum. 3ja herb. LANGHOLSTSVEGUR -REYKJAVÍK Nýkomin í einkasölu mjög snotur 82 fm neðri hæð í tveggja ibúða húsi. Töluvert endurnýjuð íbúð m.a. gler og rafmagn. Góð sameign. Gluggar á öllum hliðum. Áhv. bygg.sj. 3,5 millj. Verð 10,9 millj. HRAUNBÆR M. AUKAHERBERGI Mjög falleg 89 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Tvö svefnherbergi auk aukaherbergis í kjallara. Nýbúið er að taka alla íbúðina í gegn, nýtt parket o.fl. Sameignin var nýlega tekin í gegn. Mjög góð íbúð á þessum vinsæla stað. Verð 12,5 millj. BREKKUBYGGÐ - GARÐABÆ Nýkomin í sölu mjög falleg 92,3 fm íbúð í skemmti- legu klasahúsi. 2 svefnherb. Frábært útsýn. Verð 14,7 millj. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ / LAUS Nýkomin í einkasölu mjög góð 89 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Góð sameign. Húsvörður í húsinu. Verð 12,9 millj. 2ja herb. NÖKKVAVOGUR - REYKJAVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Sumarbústaðir SUMARHÚSALAÓÐIR HVAMMUR Í SKORRADAL Örfáar vatnalóðir eftir í þessu frábæra umhverfi. Um 7000 fm lóðir við vatnið í landi Hvamms sem hefur verið í umsjá Skógræktarinnr í 40 ár. Ævintýri. SKORRADALUR - VATNSENDA- HLÍÐ Mjög fallegt 58 fm sumarhús í landi Vatnsenda. Fallega gróin og vel ræktuð lóð. Sérlaga fallegt og kósí hús. 3 svefnherbergi, góð húsgögn o.fl. Mjög gott bátaskýli og bátur fylgja. Verð 12,5 millj. BORGARFJÖRÐUR Glæslegt 85 fm nýtt hús í landi Fljótstungu í Hvítár- síðuhreppi (rétt hjá Húsafelli). 4 svefnherb., rúmgóð stofa, vandaðar innréttingar. Panelklæddur að inn- an og viðhaldsfrí klæðning að utan. Rafmagns- hitun. Skipti koma til greina á um 100 fm atvinnu- húsnæði. Verð 8 millj. Atvinnuhúsnæði GARÐATORG - GARÐABÆ Til sölu tvö samliggjandi bil, samtals 136,2 fm. Hús- næðið liggur að Garðatorgi með stórum gluggum. Innkeyrsluhurð. Bjart og gott húsnæði fyrir t.d. verslun og eða heildsölu. Verð 14. millj. MELABRAUT - HF. 1336 fm atvinnuhúsn. Skiptist niður í þrjú samliggj- andi hús. Áður var í húsnæðinu fiskverkun en húsið gæti vel hentað undir hverskonar rekstur. Hér er gott tækifæri. GARÐATORG - GARÐABÆ Mjög gott um 68 fm verslunar-/skrifst. húsn á jarð- hæð í ört vaxandi miðbæjar- og verslunarkjarna. Fullbúið og mjög huggulegt húsnæði. Nú er gott tækifæri til að fjárfesta í Garðabæ. SKEIFAN - LAUST Nýkomið til sölu (eða leigu) samtals 948,8 fm á neðri hæð. Frábær staðsetning fyrir miðri Skeifunni. Húsnæðið er laust nú þegar. Skiptanlegt í smærri einingar. Þrír inngangar í húsæðið og há inn- keyrsluhurð. Mjög öflugt rafmagn og loftræsting. (Sjá www.gardatorg.is) SKEIÐARÁS - GARÐABÆ Til sölu tvö húsn. í þessu vel staðsetta húsi. Annars vegar 216,5 fm salur á 2. hæð (gæti vel hentað sem veitingasalur) og hins vegar 182,7 fm skrif- stofuhúnæði á 3. hæð. Frábær staðsetning og mikl- ir möguleikar. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Mjög gott samtals 5069 fm hús, skiptanlegt í smærri einingar. Góðar innkeyrsludyr. Húsið stend- ur á fullfrágenginni 8500 fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu. (www.gardatorg.is) Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Nýtt á sölu. gott 120,9 fm einbýli auk 38,8 fm bíl- skúr samt. 159,7 fm. Rúmgott hús á stórri lóð á góðum og rólegum stað í Garðabænum. Verð 18,3 millj. ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Gott 120,9 fm hús auk 38,8 fm bílskúr. Gott og snyrtilegt hús á afar góðum stað. 3 svefnherbergi. Stór lóð. Verð 18,3 millj. ÁSBÚÐ GARÐABÆ - (2JA ÍBÚÐA). Mjög gott 328 fm einb. auk 25 fm sólstofu á frá- bærum stað í Garðabænum. Mögul. á rúml. 90 fm íbúð á neðri hæð. Sólstofa, fallegur garður, frábært útsýni og mörg herbergi. Miklir möguleikar hér. ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Mjög gott samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður. Verð 24,9 millj. BÆJARGIL - GARÐABÆ Nýk. í einkasölu glæsilegt 183,9 fm tvíl. einbýli ásamt 23,7 fm bílskúr. Verönd með heitum potti. Góður garður. Mjög vel skipulagt og gott hús á góðum stað. FAXATÚN - GARÐABÆ Mjög gott og mikið endurnýjað 122,5 fm einbýlishús og nýr 42 fm bílskúr. Gott hús á róleg- um og góðum stað. ARNARNES VIÐ SJÓINN Um 400 fm glæsilegt hús á stórri sjávarlóð í Arnar- nesi. Um er að ræða tveggja hæða hús með öllu, gufubað, bátaskýli o.fl. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja glæsieign á frábærum stað við sjóinn. Uppl. á skirfstofu Garðatorgs. LÆKJARÁS - GARÐABÆ Samtals 265,4 fm einb. með tvöföldum 46 fm bíl- skúr. Mjög snyrtilegt og gott hús á góðum stað. 4 svefnherbergi, stórar stofur. Fallega ræktaður garður. Verð 25,8 millj. Nýbyggingar GVENDARGEISLI - GRAFARHOLT Glæsilegt 163,8 fm einbýli með 25,3 fm innb. bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Húsið sem er allt á einni hæð er vel staðsett í þessu framtíðarhverfi. Skilast fullbúið að utan (steinað) og fokhelt að innnan. Verð 16,1 millj. BIRKIÁS - GARÐABÆ - 2 EFTIR Mjög skemmtileg um 160 fm raðhús á frábærum stað í Ásahverfi í Garðabæ. 3 svefnherbergi, 30 fm suðursvalir. Tilbúin til afnehndingar, tilb. utan - fokh. innan. Lyklar og teikn. á skrifstofu Garða- torgs. Verð 14,5 millj. GRENIÁS - GARÐABÆ Stórglæsileg 149 fm raðhús á frábærum stað í nýja hverfinu í Garðabænum. Frábær hönnun og efnisval allt með vandaðasta móti. Frábært útsýni. Verð 14,3 millj. KLETTÁS - GBÆ. TVÖF. BÍLSKÚR Frábær um 200 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb. góðar stofur o.fl. þrjú hús eftir. Skilast fokhelt að innan og tilbúið að utan. www.gardatorg.is GARÐBÆINGAR - ÞAÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL EFTRISPURN FJÁRFESTINGAR Í FERÐAÞJÓNUSTU Af sérstökum ástæðum er til sölu frábært og ört vaxandi fyritæki í ferðaþjónustu á norð-vesturlandi. Frábært tækifæri. Uppl. á skrifstofu Garðatorgs. KEFLAVÍK - 10 íbúðir o.fl. Verslunar- skrifstofu- og íbúðarhúsnæði, alls 1105 fm á besta stað við Hafnargötu í Keflavík. Búið er að hanna tíu 60 fm íbúðir. Einnig 150 fm lagerhúsnæði. Mikilr möguleikar. Frábær fjárfesting. Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.