Morgunblaðið - 04.02.2003, Síða 33

Morgunblaðið - 04.02.2003, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 B 33HeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Skaftahlíð - sérinng. Góð 100 fm íbúð með sérinng. í fjórbýlishúsi í Hlíðun- um. Áhv. byggsj./húsbr. 4,8 millj. Verð 11,5 millj. Kársnesbraut - Kóp. Mikið end- urnýjuð 71 fm. sérhæð í tvíbýlishúsi í Kópav. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Allt nýtt í eldhúsi og nýtt rafmagn. Góð eign á góðum stað með miklu útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 9,9 millj. Háagerði Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Saml. stofur, eldhús m. borðaðst., 2 herb. og endurnýjað flísal. baðherb. Svalir út af stofu og tröppur niður í garð. Laus fljótlega. Áhv. byggsj./lífsj. Verð 12,0 millj. Álfheimar Vel skipulögð útsýnisíbúð á 4. hæð með suðursvölum í góðu fjölbýlis- húsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, 2 rúmgóð herb., rúmgóða stofu með suðursvölum, baðherb. og rúmgott eldhús. Parket á flest- um gólfum. Húsið er nýviðgert að utan og málað. Verð 10,6 millj. Snorrabraut 90 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur og 1 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Suðursvalir. Laus fljót- lega. Verð 10,9 millj. 2JA HERB. Miklabraut - sérinng. Falleg og rúmgóð 67 fm lítið niðurgrafin íbúð með sérinng. Parket á gólfum, rúmgott svefn- herb., rúmgóð stofa og eldhús með ágætri innréttingu. Verð 8,2 millj. Grenimelur 23 fm ósamþykkt kjall- araíbúð í góðu fjórbýlishúsi í vesturbænum auk geymslu. Nánari uppl. á skrifstofu. Maríubakki Mjög snyrtileg 64 fm. íbúð í neðra Breiðholti. Parketlögð stofa, flísar á baðherb. gólfi og sturtuklefi. Góðar nýlegar innrétt. í eldhúsi. Verð 9,2 millj. Grandavegur Mjög góð og mikið endurnýjuð ca. 50 fm 2ja herb. kj.íbúð í steinhúsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt baðherbergi, nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Bergþórugata Góð 58 fm íbúð í miðbænum. Íbúðin skiptist í eldhús, baðherb, stofu og gott svefnherb. Ný- legt parket á gólfum og nýlegt rafmagn. Íbúðinni fylgir 17 fm útigeymsla. Áhv. húsbr. Verð 8,9 millj. Baldursgata Mjög falleg og tals- vert endurnýjuð 82 fm 2ja-3ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Á neðri hæð er glæsilegt endurn. baðherb. sem er flísa- lagt í hólf og gólf. Saml. herb. með furu- gólfborðum og skápum. Á efri hæð er rúmgóð og björt stofa, hátt til lofts. Eld- hús með nýjum flísum á gólfi og eldri uppgerðri innrétt., flísar á milli efri og neðri skápa. Verð 12,5 millj. Tjarnarmýri - Seltj. Falleg 56 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu og snyrtilegu fjölbýli. Flísal. baðherb. í hólf og gólf, parketl. stofa og parketl. herb. með góðum skápum. Sér afgirtur garður til suðurs. Laufrimi - sérinng. Mjög falleg 99 fm íbúð í Rimahverfi. 2 svefnherb., flísalagt baðherb. með baðkari og sturt- uklefa og góð innrétt. í eldhúsi. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 12,6 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herb. 84 fm. íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýli auk 11 fm. geymslu í kj. Þvottaherb. innan íbúðar. Íb. skiptist í hol, rúmgóða stofu, eldhús, þvottaherb. 2 svefnherb. og baðherb. Parket á svo til allri íbúðinni og góðar innr. Sérbíla- stæði á lóð. Verð 11,8 millj. Garðatorg - Gbæ Lúxusíbúð. Stórglæsileg 138 fm 5 herb. endaíbúð með sérinngangi á 3. hæð í nýlegu lyftu- húsi. Mjög vandaðar sérsmíð. innrétt. og massívt parket á gólfum. Stórar suður- svalir með frábæru útsýni. Sérinngangur af svölum. Tvö sérbílastæði í bíla- geymslu. Stutt í alla þjónustu. Njálsgata 85 4ra herb. risíbúð í miðbænum, eina íbúðin á hæðinni. 3 svefnherb., stofa, eldhús og geymsla, þvottahús í kjallara. Gott útsýni. Áhv. 5,4 millj. Verð 10,9 millj. NÝBYGGINGAR Fjöldi kaupenda á skrá Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Bauganes - einbýlishús Mjög fallegt og mikið endurnýjað 150 fm timbureinbýlishús, 2 hæðir og ris. Saml. stofur, sjónvarpsherb., 3 svefnherb., suð- ursvalir. Baðherb. og gestasnyrt. nýlega endunýjað. Parket. 24,5 fm bílskúr. Lóðin er glæsileg með afgirtum palli og heitum potti. Áhv. 5 m. húsbréf. Verð 23,2 m. Rauðagerði Einbýli - tvíbýli Mjög vel staðsett 224 fm tvílyft hús á þessum eftirsótta stað. Húsið er í dag 5 herbergja íbúð á efri hæð, þ.e. saml. stofur með suðursvölum, þrjú svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Á neðri hæð er einstaklingsíbúð. 50 tm tvö- faldur innb. bílskúr. Gróinn garður. Funafold - einbýli Vorum að fá í sölu fallegt og vel staðsett 160 fm einlyft einbýlishús auk 32 fm bíl- skúrs. Samliggjandi stofur með mikilli loft- hæð, fjögur svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum, gestasnyrting. Flísalagt þvotta- hús og góðar geymslur. Innangengt úr þvottahúsi í bílskúr. Stór og skjólgóð suð- urverönd. Eign í sérflokki. Þingholtsstræti Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega og mikið endurnýjaða 92 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk 32 fm stúdíóíbúðar. Samliggj- andi skiptanlegar stofur, 2 svefnherbergi. Ný eldhúsinnrétting, gengið úr eldh. út á pall. Frábær staðsetning. Húsið nýl. tekið í gegn og málað að utan. Áhv. 8 millj. hús- bréf o.fl. Eign í sérflokki. Flúðasel Vorum að fá í sölu mjög góða 96 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Góð stofa með stórum suðaustursvlum. 3 svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum. Mjög fallegt útsýni. Stæði í bílskýli. Verð 12,2 millj. Mosarimi Mjög góð 107 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í litlu fjölbýlishúsi. Stór stofa, 3-4 svefnherbergi. Stórar suðursvalir. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus fljótl. Leirubakki Vorum að fá í sölu góða 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Rúmgóð stofa, 3 stór svefnherbergi. Parket á gólf- um. Þvottahús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð 11,7 millj. Lágholtsvegur Mjög skemmtileg 104 fm neðri sérhæð og hluti í kj. í tvíbýlis- húsi á þessum góða stað í vesturbænum. Á hæðinni er góð stofa með suðurverönd, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er sjónvarpsherbergi, rúmgott svefnherb., þvottahús og geymsla. Áhv. 8,5 millj. húsbréf o.fl. Verð 15,5 millj. Skólavörðustígur Skemmtilegt og nýlega endurnýjað 125 fm húsnæði á götu- hæð sem skiptist í verslunarhúsnæði og íbúð með sérinngangi. Arinn, flísar á gólf- um. Verslunarleyfi fyrir hendi. Verð 14,0 millj. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Álftamýri Vorum að fá í sölu sérstaklega skemmtilegt og mikið endurnýjað 282 fm raðhús á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur með arni, 5 svefnherbergi. 2 baðherbergi og gesta WC. Nýleg sérsmíðuð eldhúsinnr. Parket og flísar á gólfum. Mögul. á séríbúð í kj. 30 fm innbyggður bílskúr. Eign í sér- flokki. Aflagrandi Höfum í sölu eitt af þessum eftirsóttu rað- húsum við Aflagranda. Húsið er 165 fm og skiptist í saml. stofur, gott eldhús, 3 svefn- herbergi (mögul. á 4). Flísalagt baðherb., gestasnyrting og þvottaherb. Góðar inn- réttingar. Parket. Innbyggður bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. Framnesvegur Skemmtilegt 120 fm tvílyft einbýlishús við Vesturbæjarskólann. Góð stofa, 3 svefnherb. Góð staðsetning. Sérbílastæði fylgir húsinu. Húsið er allt endurnýjað. Stutt í skóla og verslun. Áhv. 4,7 millj. húsbréf. Verðtilboð. Álfheimar - tvær íbúðir Mjög fal- legt og nýinnréttað 215 fm þrílyft raðhús á þessum vinsæla stað. 5 herbergja íbúð á miðhæð og efri hæð. Verð 16,4 m. Samþ. 3ja herb. séríbúð í kjallara með sérinng. Verð 8,5 millj. Getur selst í tvennu lagi. Laufásvegur 116 fm einbýlishús úr steini á baklóð. Húsið hefur verið endurnýj- að að hluta en þarfnast endurbóta að utan og innan. Miklir möguleikar. Laugarnesvegur Falleg 150 fm miðhæð í þríbýlishúsi. Stór- ar saml. stofur, garðstofa. 3 mjög rúmgóð svefnherb. Vandað eldhús með borðkrók. Eikarinnréttingar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. 28 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verð 18,7 millj. Básbryggja Glæsileg 105 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi á þessum eftir- sótta stað. Stór stofa með útg. út á verönd. 2 rúmgóð svefnherb. með skápum. Þvottahús og geymsla í íbúð. Parket, vandaðar innréttingar. Íbúðin er sérstak- lega sniðin að þörfum fatlaðra. Áhv. 8,6 millj. húsbréf. Eign í sérflokki. Sörlaskjól Sólvallagata Björt og góð 80 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb.húsi á þessum eftirsótta stað. Góð stofa, 2 stór svefnherb. Útsýni. Laus fljótlega. Verð 11,8 millj. Vitastígur Falleg og björt 95 fm íbúð á 3. hæð í nýl. steinhúsi. Stórar og glæsi- legar stofur með suðursvölum. Rúmgott svefnherb. (tvö á teikn.) Vandaðar innr. Parket. 20 fm geymsluherb. í kj. fylgir.Laus fljótlega. Verð. 14,9 millj. Mjög góð 73 fm kjallaraíbúð á þessum frábæra stað. Rúmg. stofa, 2 svefn- herb. Parket. Rólegt og barnvænt um- hverfi. Íbúðin er talvert endurn. Áhv. 6 millj. húsbréf. Laus fljótlega. Við Kennaraháskólann Björt og glæsileg 144 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stórar saml. stofur, 3 svefnherbergi. Þvottahús í íbúð. Vandaðar innrétting- ar. Parket og flísar á gólfum. Tvennar stórar svalir í austur og suður. 29 fm bílskúr. Eign í sérflokki. Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. AÐBÚNAÐAR- og öryggismál hafa verið ein af baráttumálum Tré- smiðafélags Reykjavíkur um langt skeið. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að með samstilltu átaki félags- ins, Vinnueftirlits ríkisins og ann- arra aðila hafi aðbúnaður, umgengni á vinnustað og öryggisþættir batn- að til muna á undanförnum árum. Eitt af því sem félagið hefur gert til að vekja athygli á aðbúnaðar- og öryggismálum byggingamanna er að veita fyrirtæki sem skarar fram úr í þessum málaflokki viðurkenningu fyrir skilning sinn og framtakssemi. Fyrsta viðurkenningin var veitt 1985 og hefur verið árlegur við- burður frá þeim tíma að einu ári undanskildu, 1997, en þá fannst ekkert fyrirtæki sem aðbún- aðarnefnd félagsins taldi viðurkenn- ingarvert. Aðbúnaðarnefnd félagsins hefur á undanförnum vikum verið að störf- um og skoðað ýmis fyrirtæki og beint athyglinni aðallega að úti- vinnustöðum. Í ár urðu Íslenskir aðalverktakar fyrir valinu. Sérstaklega þótti vinnu- aðstaða þeirra í Klapparhlíð í Mos- fellsbæ skara fram úr. Öll aðstaða, s.s. kaffistofa, hreinlætisaðstaða og fatageymsla, er til mikillar fyr- irmyndar. Öll umgengni á vinnu- svæðinu sjálfu er góð og notkun per- sónuhlífa og öryggisatriða líka til fyrirmyndar. Þess ber að geta að allir vinnu- staðir Íslenskra aðalverktaka eru til fyrirmyndar hvað varðar aðbúnað að starfsfólki. Einnig hefur fyr- irtækið sýnt frumkvæði í heilsu- skoðun starfsmanna og er með ýmis verkefni í gangi sem lúta að fyr- irbyggjandi aðgerðum gegn slysum og álagssjúkdómum. Trésmiðafélagið veitir ÍAV viðurkenningu Frá afhendingu viðurkenningarinnar. Talið frá vinstri: Stefán Friðfinnsson, forstjóri ÍAV, Baldur Reynisson, byggingastjóri ÍAV í Klapparhlíð, og Finnbjörn A. Hermannsson, formaður TR. Alltaf á þriðjudögum Sérblað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.