Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 28
28 B ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús LAUGAVEGUR Glæsilegt raðhús á 2 hæðum í hjarta borgarinnar. Sérinng., góð suðurverönd. Stór parketlögð stofa/ borðstofa. Opið eldhús, ljós innrétting. 3 rúmgóð herbergi. 2 baðherb., flísal. Stór verönd út af einu herb. Glæsileg eign, frábært útsýni. Sérbílast. Stutt í alla þjónustu og menningu borgarinnar. Áhv. ca 11 milj. V. 19,9 m. (3511) BAKKASEL - MEÐ AUKA- ÍBÚÐ Afar snoturt 241 fm endaraðhús með 23 fm sérstæðum bílskúr. Húsið er klætt og einangrað að utan. Aukaíb. í kj. með sérinngangi. Áhv. 5,2 m. V. 21,8 m. (3235) BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu 2 íbúða hús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. Aðalhæð og ris með 4 svefnherb. og góðar stofur. Sérinng. Bílskúr. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 26,5 m. (3529) FRAMNESVEGUR Virkilega kósý 3-4 herb. íbúð með herb. upp í risi í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Sérinngangur. Björt borðstofa/stofa. Eldhús með nýlegri innrétt- ingu, nýleg tæki, útgengt út á góðar suð-aust- ursvalir. V. 10,8 m. (3857) KRUMMAHÓLAR Virkilega falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefn- herbergi. Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Allir gluggar íbúðarinnar snúa í suður. Gott útsýni. V. 9,2 m. (3094) 2 herbergja BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá litla ósamþykkta stúdíó-risíbúð í miðbænum. Góð stofa með eldhúskrók. Lítið svefnherbergi. Baðher- bergi. V. 5,5 m. (3119) MÁNAGATA - LAUS STRAX Mjög góð einstaklingsíbúð í kjallara í miðbænum. Gott eldhús. Rúmgóð stofa. Baðherbergi. Öll ný- standsett. Lyklar á skrifst. V. 5,9 m. ÞÓRSGATA Einstaklingsíbúð í miðbæn- um. Snyrtlega innréttuð einstaklingsíbúð. Rúmgóð stofa. Stúdíó-eldhús og lítið bað. Parket og dúkur á gólfi. Áhv. 1,6 m. V. 4,5 m. ÞÓRUFELL Vorum að fá góða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa, útgengt í garð. Eldhús með ljósri innréttingu. Rúmgott herbergi. Flísalagt baðher- bergi. V. 6,8 m. SÓLARSALIR 1 - 3 Hæðir LANGHOLTSVEGUR Afar falleg 111 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt ca 45 fm bílskúr á frábærum stað. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Vel útlítandi hvít eldh.innr. Hús og íb. í fráb. standi. Baðherbergi er flísalagt með baðkari. Suðursvalir. Góður sameiginlegur garður. Áhv. 4,8 m. V. 15,9 m. (3150) ÁLFALAND - FOSSVOGI Virkilega góð 3ja herbergja 126 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innst í botnlanga á þessum frábæra stað í Fossvoginum. Baðherbergi nýtekið í gegn. Parketlögð stofa í suður. Allar hurðir eru 90 cm breiðar og engir þröskuldar, hentar vel fyrir fatlaða. Góð verönd og mjög skjólsæll garður í hásuður. V. 18,6 m. (3566) Í smíðum ÞORLÁKSGEISLI Virkilega skemmtilegt 236 fm einbýli á 2 hæðum. Á efri hæð eru stór stofa, eldhús, baðherb., svefn- herb. Neðri hæð: 4 góð herb., baðherb., þvottah. og geymsla. Möguleiki að hafa séríbúð á neðri hæð. Frábært útsýni af stórum suð-vestursvölum. Húsið stendur innarlega í botnlangagötu. Bílskúr með ekstra hárri hurð. Afhendist fokhelt eða lengra komið. V. 19,2 m. (3569) Atvinnuhúsnæði URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv. 9,5 m. V. 17,5 m. (3579) Vorum að fá í einkasölu 4 mjög glæsilegar 3ja, og 4ra herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópav. Íbúðirnar eru allar m. sérinngangi. Íbúðunum verður skilað full- búnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu Eignavals. (3541)Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Katrín Hafsteinsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Sigrún Ágústsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús BREKKUGERÐI - TVÍBÝLI Virkilega fallegt 315 fm einbýli/tvíbýli á þessum eftirsótta stað. Sér 3-4 herb. íbúð á jarðhæð Skemmtilegt skipulag. Stórar stofur með arni. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 35 m. (2761) 5-7 herb. og sérh. 101 REYKJAVÍK Vorum að fá glæsilega 3-4ra herbergja 145 fm íbúð við Bergstaðastræti. Stór stofa. Rúmgott her- bergi. Eldhús með nýlegri innréttingu. Flísar og parket á gólfum. Stórt rými í kjallara. Möguleiki á aukaíbúð eða vinnustúdíó. Áhv. ca 10 m. Ekkert greiðslum. V. 16,9 m. (3148) BREKKULAND - MOS. Frábær 5 herbergja 122,5 fm efri sérhæð á rólegum góðum stað í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Nýr glæsilegur sólpallur í stórum garði. Tilvalið fyr- ir eigendur fjórfætlinga. V. 15,1 m. Áhv. 10,5 m. (3277) 4 herbergja DVERGABORGIR - LAUS STRAX Mjög góð 98 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu 4ra íbúða fjölbýli. Sérinngangur. Dúkur á gólfum, góðar innréttingar. 3 dúklögð sv.herb. með góðum skápum. Stórar suðursvalir. Sérmerkt bílastæði fylgir. Húsið er að hluta til klætt. Lyklar á skrif- stofu. V. 12,9 m. (3568) LAUTASMÁRI Góð 99 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Flísar og dúkur á gólfum. Góð eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum. Baðherbergi rúmgott með baðkari. Sérþvottahús innan íbúðar með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Stórar suðursval- ir. Sameign í góðu standi. Laus fljótlega. V. 13,8 m. (3583) RJÚPUFELL Vorum að fá í einkasölu góða 108 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Rúmgóð herb. Gott skipulag. Húsið allt klætt að utan og sameign í mjög góðu ástandi. V. 10,9 m. (3496) BLÖNDUBAKKI Virkilega góð 4ra herb. 102,3 fm íbúð á 3. hæð auk 10 fm herb. í kj. Suðursvalir. Parket og korkur á gólfum. Klætt fyrir 4 árum síðan. V. 12,9 m. (3538) 3 herbergja FURUGRUND Björt og skemmtil. 88 fm 3ja herbergja endaíb. á 1. hæð í Steni-klæddu fjöl- býli. Park. á gólfum, góðar innr. Rúmgóðar 6 fm s- svalir, sem ekki eru inni í heildar fmfjölda. Sam- eign og íbúð í fráb. ástandi. Áhv. 2,6 m. V. 11,9 m. (3165) LAUFENGI - MEÐ SÉRINN- GANGI 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sér- inngangi á góðum stað. Stutt í alla þjónustu Linol- eum-dúkur á gólfum, rúmgóðir skápar í öllum her- bergjum. Falleg eldhúsinnrétting. V. 10,8 m. (3054) KIRKJUSANDUR Vorum að fá í einkasölu glæsilega 90,7 fm 3ja herb. á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu í ein- staklega snyrtilegu fjölbýli. Allar innréttingar úr mahóní og eikarparket á öllum gólfum nema bað með flísum. Sérgarður afgirtur. Áhv. 8,2 m. V. 14,5 m. (3586) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefn- herb. Góðar suð-austursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 m. V. 11,7 m. (3554) TÓMTHÚSBÝLIÐ Sund stóð þar sem nú er fjölbýlishúsið Hverfisgata 49. Það mun hafa verið byggt úr landi frá Grjótgarði eins og fleiri hús bæði við Veghúsastíg og Vatnsstíg. Jóhann Guðmundsson í Sundi fékk leyfi til þess að byggja hús á lóð sinni, nánar tiltekið í horninu á milli Hverf- isgötu og Vatnsstígs, 10 x 8 álnir að grunnfleti að viðbættum skúr, 3 x 3 álnir að grunnfleti, árið 1898. Elín Erlendsdóttir er skráður eig- andi að Vatnsstíg 8 (Sundi) í júní 1900. Þá sækir hún um að fá að byggja kamar á lóðinni. Fyrsta brunavirðingin á húsinu var gerð 18. ágúst 1900. Í þeirri virðingu er sagt að Elín Erlendsdóttir hafi lát- ið byggja húsið, en ekki getið um hver var byggingameistari eða trésmiður við verkið. Í virðingu segir m.a. að það sé byggt af 4“ bindingi, klætt að utan með plægðum gólfborðum og pappa yfir á suður- og austurhlið. Það er með járnþaki á súð, með pappa í milli. Stoppað er í binding með marhálmi. Niðri eru fjögur íbúðarherbergi og eldhús með tvöföldum loftum, allt þiljað og málað. Þar eru tveir ofnar og eldavél. Uppi eru þrjú herbergi og framloft, þiljuð og máluð. Þar eru tvær eldavélar. Kjallari er undir öllu húsinu og í honum eru tvö herbergi, þiljuð og máluð, með tveimur litlum ofnum. Þar er eitt geymsluherbergi óþiljað. Við austurhlið hússins er skúr, byggður af sama efni og það, klæddur að utan með plægðum gólfborðum og með járni á þaki. Margt í heimili Í manntali frá árinu 1902 eru skráðir til heimilis á Vatnsstíg 8: Elín Erlendsdóttir húsmóðir, fædd 1857 í Grindavík, Jón Jónsson Norðmann ráðsmaður, fæddur 1866 í Vindhæl- ishreppi, Þorsteinn Lárus Einarsson fósturbarn, fæddur 1893 í Reykjavík, Jóhanna Guðnadóttir fósturbarn, fædd 1898 í Reykjavík, Árni Vigfús- son söðlasmiður, fæddur 1870 í Ása- hreppi, Þorsteinn Páll Ísaksson tómt- húsmaður, fæddur 1861, Pálína Einarsdóttir kona hans, fædd 1854, og Sigríður Ketilsdóttir, barn Pálínu, fædd 1883. Um tíma hafði Elín hænsni í kjall- ara hússins á meðan hún var að koma upp hænsnakofa á lóðinni. Þá voru dyr á kjallaranum til norðurs þar sem bílaplanið er núna og gátu hænurnar haft þar frjálsan inn- og útgang þegar vel viðraði. Elín var mörgum kostum gædd, hún var harðdugleg, vinur lítilmagn- ans og mikill dýravinur, sem kom ber- lega í ljós þegar kviknaði í kjallara hússins. Þá lagði hún sig í hættu við að bjarga kettinum sínum. Talið var að um íkveikju hefði verið að ræða en það var ekki að fullu sannað. Elín lést um 1940 og bjó í húsi sínu til dauðadags. Á eftir Elínu hafa verið nokkrir eig- endur að Vatnsstíg 8. Björn Laxdal Jónsson var eigandi árið 1959. Í apríl sama ár bauð hann bæjarráði Reykja- víkur forkaupsrétt að eigninni en þá stóð til að breikka Vatnsstíginn. Af þeirri sölu varð ekki. Ekki er annað að sjá en það hafi verið Aðalheiður Georgsdóttir sem keypti af Birni. Í júní 1959 sótti hún um að stækka húsið með viðbyggingu austan við það. Leyfið var gefið með því skilyrði að verðhækkun sem sú breyting hefði í för með sér kæmi til frádráttar ef bærinn keypti húsið vegna breikkunar á Vatnsstíg. Þessari kvöð lét Klara Óskarsdóttir létta af eigninni 7. október 1985, en Klara keypti Vatnsstíg 8 af Óskari Ólasyni lögreglu- manni árið 1972. Fljótlega eftir að Klara og börn hennar komu í húsið var hafist handa við að gera það upp. Börn hennar sem voru komin upp og tengdabörn tóku öll virkan þátt í end- urbótum á eigninni. Synir Klötu, þeir Guð- brandur Ívar og Karl Þórhalli Ásgeirssyn- ir, báðir lærðir trésmiðir, smíðuðu alla glugga og Guðbrandur Ívar teiknaði úti- dyrahurðir í húsið, en þær voru smíðaðar í trésmiðju. Þegar var verið að rífa utan af húsinu – en einhvern tíma hafði það verið klætt með járni – kom í ljós gluggi sem vísar að Vatns- stíg. Hann var látinn halda sér og veitir út- sýni yfir Vatnsstíg og Hverfisgötu. Húsið var síðan klætt með borðum og nýtt þak sett á það. Fljótlega eftir að því verki var lokið var hafist handa inni. Mörg lög af pappa og striga voru fjarlægð og kom þá í ljós fal- legur kúlupanill sem var unninn upp og fær að njóta sín. Eins var gert fyrir loftin, bitar og panill voru unnin upp. Mikil vinna var við gólfin í húsinu en mörg lög af dúk og öðrum gólfefnum voru á þeim. Gólffjalirnar voru slípaðar upp og gert við þar sem þurfti. Öll þakhæðin endurnýjuð Tvær stofur voru á hæðinni og var vegg- ur á milli þeirra tekinn. Þakhæðin var öll endurnýjuð, þar voru þrjú herbergi og lítið Vatnsstígur 8, Sund Þegar farið er um Hverfisgötuna í Reykjavík vekur at- hygli lítið, dökkt timburhús með hvítum gluggaum- búnaði. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um þetta hús, sem stendur á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs. Eitt fallegasta húsið í Skuggahverfinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.