Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 B 23 börn Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Hundalíf 2 - Vinningshafar Alexander Máni, 2 ára, Rjúpufelli 35, 111 Reykjavík. Bjarni Theódórsson, 5 ára, Esjugrund 35, 116 Reykjavík. Hjörtur Már Atlason, 6 ára, Freyjuvöllum 5, 230 Keflavík. Hulda María Ásgeirsdóttir, 3 ára, Kársnesbraut 79, 200 Kópavogur. Krista María, 5 ára, Háteigi 14B, 230 Keflavík. María Mist Jónasard., 1 árs, Þrastarási 14, 109 Reykjavík. Ómar S. Heiðarsson, 11 ára, Fögrukinn 1, 220 Hafnarfjörður. Sigrún Björg Sigurðardóttir, 5 ára, Stigahlíð 89, 105 Reykjavík. Þorbjörn Ari Magnússon, 4 ára, Skipasundi 26, 104 Reykjavík. Þorsteinn Sturla Gunnarsson, 3 ára, Dimmuhvarfi 21, Kópavogi. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Skilafrestur er til sunnudagsins 9. mars. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 16. mars. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Þrumubrækur - Kringlan 1, 103 Reykjavík Hér koma Þrumubrækur! Patrick litli á sér þann draum að verða geimfari en hann þjáist af þeim skrítna kvilla að leysa vind án afláts. Besti vinur hans er glúrinn uppfinningamaður sem hannar sérstakar buxur til að virkja allan vindganginn og draumurinn um geimferðir gæti þá jafnvel orðið að veruleika! Í tilefni frumsýningar fjölskyldumyndarinnar um Þrumubrækur efna Barnasíður Moggans og SAMbíóin til verðlaunaleiks. 20 heppnir krakkar fá miða fyrir tvo á myndina. Í aðalhlutverki er hinn rauðhærði Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í myndunum um Harry Potter. Þrumubrækur verður frumsýnd í SAMbíóum 14. mars. Taktu þátt og þú gætir unnið! Skrifaðu nafnið þitt og aðrar upplýsingar í reitinn hér að neðan og sendu okkur og þá er nafnið þitt komið í pottinn! Verðlaunaleikur vikunnar Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið Disney-teiknimyndina Hundalíf 2 á myndbandi með íslensku tali: Halló krakkar! 1) Sendið inn lausnir á réttum tíma. Það er svo sorglegt að sjá krakka missa af vinn- ingstækifæri af því að bréfin þeirra berast of seint. 2) Munið að lesa vel leikreglur og fara eftir þeim. 3) Athugið vel hvaða upplýsingar er beðið um. Stundum er það meira en bara nafn og aldur. 4) Svindlum ekki hvert á öðru! Send- um bara eina lausn hvert í hvern vinningsleik, svo allir eigi jafnt tæki- færi að vinna. Ef um listræn verk er að ræða, má auðvitað senda fleira en eitt. Þess vegna þúsund! Allir að lesa Gullreglurnar góðu! Nú stendur hnífurinn í kúnni! Mörg ykkar hafa séð og tekið þátt í að finna lausnarorðið í leik seinustu viku til að vinna bók eftir Astrid Lind- gren. En því miður var stafsetning- arvilla í textanum, þannig að það vantar einn staf í orðið sem á að koma í reit númer 7. Nú vitiði það og það gerir ekkert til þótt orðið sé ekki rétt hjá ykkur, ef lausnarorðið er rétt. Við hörmum þessi leiðu mistök. Finnið lausnarorðið Ath! Tveir krakkar af þeim mörg hundruð sem sendu inn lausnir og teikningar í Skógarlífsleikinn okkar, urðu svo heppnir að fá stóra vinninginn. Þau fá svarta flíspeysu, hengirúm, hatt, lyklakippu og bol að launum. Þetta eru þau:  Auður Pálsdóttir 8 ára, Borgarsíðu 31, 603 Akureyri sem var dregin úr keppendum spurningakeppninnar, og  Teitur Helgi Skúlason 6 ára, Grenimel 35, 107 Reykjavík, en hann tók þátt í myndlist- arkeppninni. Til hamingju krakkar! En fleiri krakkar duttu í lukkupott- inn. Þessir 15 voru dregnir úr kepp- endum spurningakeppninnar og fá hatt og lyklakippu, og þeir sem búa á landsbyggðinni fá verðlaunin send heim.  Aníta Jóhannesardóttir, 7 ára  Árni Vigfús Karlsson, 5 ára  Braga Mileris, 11 ára  Birgitta og Sigurður, 5 og 8 ára  Dabjört Henný Ívarsd., 6 ára  Hákon Ernir Hrafnsson, 4 ára  Illugi Örvar Sólveigars., 10 ára  Júlía Inga Alfonsdóttir, 9 ára  Kristjana Erla Björnsd., 12 ára  Margrét Thorarensen, 6 ára  Pétur Birgir Birgisson, 7 ára  Sigurður H. Guðjónsson, 9 ára  Símon Logi Thasaphong, 2 ára  Sylvía Ívarsdóttir, 9 ára  Þórhallur Örn Ragnarss., 5 ára Og nú flæktust málin. Að velja sig- urvegara í myndlistarkeppninni var næstum ómögulegt, svo flottar voru allar myndirnar. Að lokum unnu þessi og fá bol og trélitakassa að launum:  Ásthildur Gunnlaugsdóttir, 9 ára  Elín Ásta Finnsdóttir, 7 ára  Embla Sól Þórólfsdóttir 10 ára  Fríða Theodórsdóttir, 8 ára  Helena Rut Sveinsdóttir, 6 ára  Ingi Þór Þórhallsson, 4 ára  Kristófer Bruno La Fata, 8 ára  Karen Guðmundsdóttir, 5 ára  Tristan Alex Jónsson, 4 ára  Unnsteinn Freyr Jónasson, 5 ára Úrslit í Skógarlífsleikjum Og vinnings- hafarnir eru… Morgunblaðið/Kristján Skógarlífsmyndin hans Teits Helga er ekkert smá flott! Auður átta ára. Teitur Helgi sex ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.