Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 20
20 B ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HVERFISGATA Erum með til sölu 50 fm íbúð í steinhúsi í gamla miðbænum. Húsið var klætt að utan fyrir 3 árum. Parket á gólfum og ágætar innréttingar. Áhvílandi 2,4 m. V. 6,9 m. ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 99,5 fm 3ja herb. íbúð sem auðvelt er að breyta í 4ra herb. Parket á öllum gólfum. Flísar og mósaík á baði, tengt fyrir þvottavél, einnig sameiginl. þvotth. í kjallara. Alno-eldhús. Tvær geymslur og bílskúrs- réttur. V. 12,4 m. DVERGABAKKI Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja, 80 fm íbúð ásamt 9 fm aukaherbergi og 5 fm geymslu í kjallara. Þetta er eign sem er hin snyrti- legasta í alla staði. Stutt er í skóla og alla þjón- ustu. Áhv. 5,6 m. í byggingarsj.láni með 4,9% vöxtum. V. 11,3 m. HRAUNBÆR Vorum að fá í einkasölu mjög góða 70 fm íbúð á 1. hæð í barnvænu hverfi. Eignin skiptist í stofu, eldhús og 2 herb., sem allt er með parketi á gólfi, baðherb. og forstofu með flísum. Eignin er með sérinngangi og útgengi úr stofu út á góða suð- vesturverönd. Áhv. 7,5 m. V. 9,8 m. VESTURBERG Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Forst. með dúk og skápum, dúkur á holi, stofa er björt og rúmgóð með útgangi á suðursvalir. Hálf- opið eldhús. Hjónaherb. m. dúk og góðum skáp- um og barnaherb. m. teppum. Í kjallara er sér- geymsla. Öll sameign nýlega endurnýjuð. Getur losnað fljótt. V. 12 m. HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu fallega 101,2 fm 4ra herb. íbúð. Eldhús m. kirsuberja innréttingu, þvottahús og geymsla inní íbúð. Góðir skápar eru í íbúðinni. Flísar á baði, baðkar m. sturtuaðstöðu. Frábær lóð m. leiktækjum. V.12,9 m. KRISTNIBRAUT 35 Glæsileg íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með glæsilegri innréttingu, innbyggðum kæliskáp og uppþvottavél og góðum borðkrók við glugga. Björt og rúmgóð stofa með hornglugga og svöl- um til suð-austurs. Sjónvarpshol. 3 rúmgóð her- bergi með parketi og fallegum skápum og út- gengi út á flísalagðar svalir úr hjónaherb. Parket og flísar á öllum gólfum. Glæsilegt baðherb. m. hornbaðkari. Þvottaherb. með innréttingu. Stór og góð geymsla. Útsýni úr þessari íbúð er stórfeng- legt. Endilega skoðið þessa hún bregst ekki. V. 18,7 m. OFANLEITI Vorum að fá í sölu 5 herb. 110,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum en dúkur á baðherb. þar er sturta og baðkar. Þvottahús. Góðar innréttingar og skápar. Björt, rúmgóð og vel með farin íbúð. V. 17,5 m. FUNALIND Virkilega glæsileg 151 fm íbúð á tveimur hæðum, í litlu fjölbýli. Vandaðar mahóní-innréttingar og parket. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir. Tvö bað- herbergi, flísalögð í hólf og gólf. 3-4 svefnher- bergi. Skipti möguleg á sérbýli í Rvík, t.d. hæð eða rað-/parhús. Áhv. 6,1 m. V. 17.9 m. LYNGBREKKA Góð 106 fm hæð á góðum stað í Kópavoginum. Flísar og parket á herb. og baði, teppi á stofu. Góð eign í rólegu hverfi. Áhv. 9 m. Verð 13,7 m. SKIPHOLT Vorum að fá í sölu neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Forstofuherbergi eru tvö með sameiginlegri for- stofu og snyrtingu með sturtu. Þvottahús með geymslu innaf. Mjög stór stofa m. parketi á gólf- um, þaðan útgengt á hellulagða verönd. Tvö önn- ur svefnherb. Stórt eldhús m. góðum borðkrók. Baðherb. m. baðkari og innréttingu. Sérgeymsla. Bílskúr er tvöfaldur en í eigu beggja íbúðanna. Þakið á bílskúrnum er sameiginleg morgunsólar- verönd. V. 21,9 m. SKEIÐARVOGUR - NÝTT Gott 164 fm raðhús á þremur hæðum. Miðhæð: Eldhús, stofa, borðstofa með parketi og baðherb. Útgengt í góðan suðurgarð. Á efri hæð er stórt sjónvarpsherb., sem áður voru 2 herb. Hjónaherb. m. litlum suðursvölum, skápum og parketi. Í kjall- ara eru svo 2 herb., annað mjög stórt hitt vel rúmgott, lítið baðherb. og stórt þvottahús þar er einnig sturtuklefi. Í minna herb. er möguleiki að gera eldhús. V. 18,3 m. áhv. 10 m. hagstæð lán. LINDASMÁRI Vorum að fá í sölu mjög gott 2ja hæða 181 fm raðhús, m. innbyggðum bílskúr. Neðri hæð: For- stofu, þvottah., hol, eldhús, hjónaherb., gestasnyrting, stofa/borðstofa og sólstofa með út- gangi á fallegan sólpall. Efrihæð: 3 rúmgóð svefnherbergi, sjónvarpshol og stórt baðherbergi. Öll efri hæðin er undir súð og því er gólfflötur stærri en gefið er upp. Frábær staðsetning. Sjón er sögu ríkari. Áhv 11,4 m. í hagstæðum lang- tímalánum. V. 22,9 m. BORGARHOLTSBRAUT Vorum að fá sölu lítið 101,3 fm 4ra herb. einbýli í Kópavogi ásamt 43 fm bílskúr. Eldhús endurnýjað og nýtt baðherb. Gegnheilt parket á gólfum. Út- gengt úr stofu á nýja hellulagða verönd. Bílskúr er með fjarst. hurðaopnara, einnig er innréttuð skrifstofa í endanum með áfastri garðstofu sem er 25-30 fm. V. 18,9 m. Laufás fasteignasala í 27 ár LAUFBREKKA Glæsilegt 200 fm einbýli í Kópavogi. Á efri hæð er parket á öllum gólfum, hæðin skiptist í 4 svefnherb., baðherb. með sturtu og baðkari og gott sjónvarpshol. Á neðri hæðinni er allt flísalagt, þar eru 2 stofur, borðstofa og sólstofa, eldhús, aukaherb. og geymsla. Vandaðar innréttingar og frágangur til fyrirmyndar. Góður garður. V 21,8 m. NJÁLSGATA Erum með til sölu 40 fm vel skipulagt kósý einbýli í miðbænum. Skiptist niður í stofu, eldhús og svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum - góðar innréttingar. Verð 5,5 m. Áhvílandi ca 2,3 m. MARBAKKABRAUT - NÝBYGGING Parhús sem er 132,3 fm á frábærum stað í Kópa- vogi, afhendist fokhelt, pússað að utan og gróf- jöfnuð lóð. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Á hæð sem komið er inn er stórt eldhús, þvottahús, baðherb. og stór stofa. Uppi eru 3 svefnherb. gott baðherb. og sjónvarpshorn. Teikningar á skrif- stofu. V. 14,2 m. KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI Erum með í sölu glæsilegt einbýlishús með stór- um bílskúr á besta stað í hjarta blómabæjarins. Eignin skiptist í stofu/borðstofu með teppi, eldhús með parketi, bað með flísum, þvottahús og 3 svefnherbergi með dúkum og filtteppum. Bíl- skúrinn er með tveimur innkeyrslu dyrum. V. 15,5 m. AUÐBREKKA Um er að ræða 713 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð með góðu auglýsingagildi og sérinngangi. Innkeyrsludyr til að ferma og afferma. Hægt að hólfa niður eftir þörfum. Nánari upplýsingar á skrifstofu. ÓSKUM EFTIR Höfum ákveðinn kaupanda að 100-250 fm huggulegu og vel innréttuðu skrifstofuhúsnæði á höfuðborgasvæðinu. Nánari upplýsingar á skrif- stofu Laufás. LAUGAVEGUR Mjög góð 101,5 fm 3ja herb. þakíbúð. Teiknuð af Tryggva Tryggvasyni arkitekt. Parket á gólfum og lofthæð fer úr 3 m í ca 5,5 m. Stórir fallegir þak- gluggar gefa sérstök birtuskilyrði. Tvö svefnherb. m. parketi. Hillusamstæða m. sjónvarpi í snún- ingsvegg sem hægt er að snúa á milli stofu og stærra svefnherbergis. Allar dyr eru vandaðar rennidyr. Baðherb. flísalagt m. baðkari. Stórar suðursvalir. V. 15,5 m. VESTURBERG-LÆKKAÐ VERÐ Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Gangur með parketi. Eldhús með flísum. Stofa með parketi, góðar austursvalir. Baðherb. flísa- lagt. Baðkar með sturtu. Svefnherb. með parketi á gólfum og hjónaherb. einnig með skápum. Sérgeymsla í kjallara. Sameiginlegt þvottahús á hæð. Frábær staðsetning og mjög góð sameign. Áhv. 4,1 m. V. 9,5 m. DALSEL Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm íbúð, ásamt stæði í bílageymslu, í barnvænu hverfi. Íbúðin skiptist í forstofu m. náttúruflísum, stofa og hol m. parketi, eldhús m. parketi og upprunal. innrétt, baðherb. m. baðkari, hjónaherb. m. parketi og 2 barnaherb. annað með parketi, hitt með dúk. 11 fm herb. í kjallara með aðgang að snyrtingu, til- valið til útleigu. Sameiginlegt þurrkherbergi og sérgeymsla í kjallara. Áhv. 4,2 m. V. 13,6 m. KÓRSALIR Glæsileg 125,7 fm íbúð í nýju lyftuhúsi. Forstofa m. flísum og skáp. Rúmgóð stofa m. suð-vestur- svölum. Eldhús m. fallegri innréttingu og boð- króki. Hjónaherb. með fallegum skápum. Tvö her- bergi með skápum. Gott sjónvarpshol. Parket á öllum gólfum. Baðherbergið er flísalagt m. bað- kari og sturtu. Hér færðu nýja parketið í kaup- bæti. Vönduð og góð eign. V. 16,9 m. Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar eignir á skrá í öllum hverfum Seljendur athugið Magnús Axelsson lögg. fasteignasali Einar Harðarson sölustjóri Sæunn S. Magnús- dóttir skjalavarsla FAX 533 1115sími 533 1111 Lárus I. Magnússon sölumaður, Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is Atvinnu-vignettu Óskum eftir BLÁSALIR Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í vandaðri 12 hæða blokk. Útsýnið er „stórkostlegt” úr öllum íbúðum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Hljóðeinangrun íbúðanna á sér ekki hliðstæðu í öðrum fjölbýlum. Lóð með tveimur leiksvæðum. Hægt að kaupa stæði í góðri bílageymslu. Geymsla fylgir í kjallara. Byggingar- aðili tekur á sig afföll af allt að 9 millj. húsbréfum. Getum látið sölu á þinni eign mæta kaupum á þessum einstöku íbúðum. Komið og skoðið. Verð frá 12,5-19,1 m. LÓMASALIR 6-8 Eigum eftir örfáar nýjar, glæsilegar og vandaðar 3ja herb. íbúðir. Íbúðirnar eru 102-3 fm með sér- inngangi af svölum í nýju 4ra hæða lyftuhúsi. Eign- inni fylgir sérbílastæði í upphituðu bílastæðahúsi og geymsla. Lyfta úr bílageymslu upp á hæðir. Byggingaraðilar taka á sig öll aföll af húsbréfum og lána allt að 85% af verði eignar. Látum sölu mæta kaupum. Verð 14,9 m. Eyrarbakki — Hjá fasteignasöl- unni Bakka er nú til sölu ein- býlishús á Eyrargötu 23 á Eyrarbakka ásamt tilheyrandi bíl- skúr og leigulóð. Húsið er 131 ferm. en bílskúr 72 ferm., samtals 203 ferm. Húsið er við sjávarlóð og klætt með stení. Góð verönd er við inn- gang fyrir sunnan húsið og einnig norðanmegin. Forstofan er með flísum á gólfi, en á hægri hönd er viðarklædd sólstofa. Þá er komið inn í hol sem notað er sem sjónvarpshol með parketi á gólfi, en eldhús er með flísum á gólfi. Eldhúsinnréttingin er nýleg og vönduð, en þvottahús er inn af eldhúsi með dúk á gólfi. Stofan er með parketi og fastri hilluinnréttingu og eins er um sjónvarpshol. Svefnherbergisgang- ur er með parketi sem og öll her- bergi, en þau eru fjögur með hjónaherbergi. Baðherbergið er með vandaðri, nýlegri nnréttingu. Bílskúrinn er rúmgóður með geymslurisi og gryfju. Stór gróinn garður umlykur eignina. Ásett verð er 14,7 millj. kr., en skipti koma til greina á eign á höfuð- borgarsvæðinu. Eyrar- gata 23 Húsið er 131 ferm. en bílskúr 72 ferm., samtals 203 ferm. Húsið er til sölu hjá Bakka og ásett verð er 14,7 millj. kr. Skipti koma til greina á eign á höfuðborgarsvæð- inu. Húsið er við sjávarlóð og ströndin fyrir framan húsið er einstök. Stór gróinn garður umlykur húsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.