Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 42
42 B ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Stúdíóíbúðir BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í einkas. 45 fm ósamþ. stúdíó-íb. á besta stað í bæn- um. Hentar vel fyrir skólafólk, stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,9 m. V. 5,5 m. (0264) 2ja herb. FOSSVEGUR - SELFOSS Vorum að fá í einkasölu nýja 77 fm 2ja herb. íbúð í nýju glæsilegu fjölbýlishúsi sem er að rísa við bakka Ölfusár í Fosslandi á Selfossi. Góðar suðursvalir. Húsið er í byggingu og verður íbúðin laus til afhend- ingar á haustmánuðum 2003. Húsið er klætt að ut- an með áli og er mikið lagt upp úr gæðum og vand- virkni í byggingu þessari. Allar innréttingar hússins og frágangur innandyra sem utand. verður til fyrir- myndar. Byggingaraðilar hússins eru JÁ Verktakar á Selfossi. HLÍÐARHJALLI Í einkasölu er mjög góð 65 fm íbúð á góðum útsýn- isstað. Anddyri með dúk á gólfi og skáp. Björt og stór stofa með dúk á gólfi. Eldhús með góðri innrétt- ingu, dúk á gólfi, tengi fyrir uppþvottavél, góðum borðkrók, suður útsýnissvalir. Mjög gott svefnherb. með dúk, gott skápapláss. Baðherbergið flísalagt, baðkar og falleg innr. Húsið verður tekið í gegn að utan næsta sumar þ.a.s. málað, múrviðgert og tekur seljandi á sig allan kostnað. ÞETTA ER EIGN SEM VERT AÐ SKOÐA. Áhv. 6,7 m. V. 10,2 m. (554) 3ja herb. GRANDAVEGUR Ný standsett 2-3ja herbergja íbúð. Rúmgóð parketlögð stofa. Hjóna- herb., parket á gólfi. Stórt eldhús með nýrri innrétt- ingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Auka her- bergi í forstofu. V. 7,5 m.(83) ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá góða 90 fm 3ja herb. íbúð auk útleigu á herbergi. Tvö rúmgóð svefnherb, svalir útaf hjónaherb. Stór stofa, suðursv. Eldhús með ljósri innr. Flísal. baðherb. Þvottah. innan íbúðar. Sérher- bergi á jarðhæð. Áhv. 7,4 m. V. 12,3 millj. (524) GRETTISGATA Lítið snoturt 80 fm einbýlishús á rómuðum stað í miðbænum. Kjallari, hæð og ris. Flísalögð forstofa, eldhús m/harðplstsinnr.og slípuðum gólfborðum. Uppgert baðherb. Svefnherb í risi. í kjallara er herb og þvottahús. Húsið er mikið endurnýjað. V.11,3m áhv.6m. (515) 4ra herb. FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu glæsi- lega 117 fm íb. á 2 hæðum ásamt 25 fm bílsk. með fallegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. V. 13,5 m., áhv. 8 m. (0346) GRÝTUBAKKI Góð 101,5 fm íbúð í Reykja- vík. Eignin telur góða stofu, borðstofu með útgengi á svalir, fínt sjónvarpsherbergi sem áður var svefnherb. og auðvelt er að breyta aftur. 2 svefnherbergi með skápum, baðherbergi og góð geymsla. Það eru góð kaup í þessari eign. V. 11,4 m. (0530) LÆKJASMÁRI Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra herb. 95 fm íbúð á jarðhæð í Permaform-fjórbýli í Kópavogi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu, stutt í alla þjón- ustu. Verð 14,2 m. (162) JÖRFABAKKI LAUS STRAX. Vel skipulögð og rúmgóð 4ra herb. á 2. hæð á besta stað í Bökk- unum. Þrjú rúmgóð svefnherb., stórar suðursvalir, þvottahús og geymsla innan íbúðar. Parket og dúkur á gólfum, flísar á forstofu. Íbúðarherb. í kjallara sem hægt er að leigja út. Falleg gróin lóð með leiktækj- um. V. 12,2 m. (535) Hæðir MJÓAHLÍÐ - LAUS Skemmtileg 103,5 efri h. í góðu þríbýlish.. Endur- nýjað eldhús og baðherb. sem er flísalagt. Tvær stórar og bjartar stofur, tvö góð svefnherb. Flísar og parket á gólfum. Laus Strax. VERÐTILBOÐ. (0388) BARMAHLÍÐ Innarlega í Hlíðunum er þessi skemmtilega sérhæð til sölu, 104,9 fm, ásamt 25 fm bílskúr. Endurnýjað sætt eldhús með flísum á gólfi, 2 rúmgóð svefnherb. Stór og björt stofa og rúmgóð borðstofa með útgangi á suðursvalir. Baðherb. með baðkari, möguleiki á sturtu. Stórt steypt plan, bílskúr með vatni, rafmagni og hita. V. 16,4 m. (537) HLÍÐARHVAMMUR Í einkasölu 125 fm efri sérh.ásamt 23 fm bílskúr. Þrjú svefnherb. og tvær stofur með parketi á gólfum, útgengt á stórar og góðar suðursvalir. Mikið hefur verið endurnýjað. Góð eign á góðum stað í suðurhlíðum Kópavogs. V. 17,9 m. (0512) SÓLTÚN Glæsileg „penthouse“-íbúð, 121 fm alls, á besta stað í bænum. Gríðarlegt útsýni. Jatoba parket á gólfum, glæsileg eldhúsinnrétting, tvö bað- herb., 2-3 svefnherb. Allar innréttingar úr kirsuberja- við og hvítlakkaðar, þrefalt gler, álklæðning, stæði í upphitaðri bílageymslu. V. 19,9 m. Áhv. 10,1 m. Einbýli FURUGRUND Vandað og skemmtilega skipulagt 131 fm einbýli ásamt 30,5 fm bílskúr. Tvö góð svefnherb., gesta- snyrting og flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólfum, stofa með sólskála og hellulagðri verönd. LAUST STRAX. Áhv. 4 m. V. 20,9 m. STARENGI - SELFOSS Stórglæsi- legt einbýlishús á góðum stað á Selfossi. Fjölmörg svefnherbergi sem mögulegt er að leigja út. Bíl- skúrinn stór með auka herb./sturta. Húsið mikið endurnýjað, verðlaunagarður. Heitur pottur og stór verönd. Áhv. 13 m. V. 17,5 m. HVERFISGATA - HF. Vorum að fá 176 fm íb. á sölu, 3. h., einbýli ásamt 53 fm bílskúr. 4 góð svefnherbergi, 2 rúmgóðar stofur, eldhús með eldri innréttingu. Þetta er eign sem þarfnast nokk- urar endurbótar að innan og getur verið laus við kaupsamning. Áhv. 8 m. V. 15,9 m. (0164) Nýbygging NÝBYGGINGAR JÓNSGEISLI 190 fm parhús ásamt 26 fm innb. bílskúr. V. 16,9 m. MARÍUBAUGUR 120 fm raðhús ásamt 28 fm bílskúr V. 13,9 m. SÓLARSALIR 134 fm 4. herbergja íbúð fullbúin án gólfefna. V. 17,5 m. BLÁSALIR 2-4ra herbergja íbúðir fullbúnar án gólfefna V. 13,7-18,9 m. LJÓSAVÍK 180-200 fm raðhús m. innbyggð- um bílskúr V. 23,0 m. LÓMASALIR 3-4ra herbergja íbúðir án gólfefna. V. 14,9-16,5 m. BORGARHRAUN - HVERA- GERÐI Einlyft 125 fm einbýlishús auk 46 fm bílskúr. V. 12,5 m. KJARRHEIÐI - HVERAGERÐI 160 fm raðhús ásamt innb. 23 fm bílsk. rúml. fok- helt., rör í rör kerfi. V. 12,3 m. GRÆNLANDSLEIÐ 244 fm raðhús tilb. til innréttinga með innb. bílsk. á tveimur hæð- um. Mögul. á auka íbúð. V. 20,9 m. GRÆNLANDSLEIÐ 295 fm fokhelt einbýlish. m innb. bílsk. á tveimur hæðum. Mögu- leiki á auka íbúð. V. 24 m. Sigurður Óskarsson lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkv.stjóri Atli Rúnar Þorsteinsson sölustjóri, Haraldur Ársælsson sölumaður. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is BREIÐAVÍK Vorum að fá mjög glæsilega 102 fm 4ra herb. íbúð með sérinngang á 2. hæð í litlu fjölbýli. 2 rúmgóð parketlögð barnaherb. Parketlagt hjóna- herb. Rúmgóð parketl. stofa suðursv. Rúmgott eldhús m. kirsuberjainnr. Útskotsgluggi í eldhúsi. Flísal. baðherb. kar/sturta. Tengi f. þvvél. Góð eign. Áhv. 6,8 m. V. 14,5 m. EFSTIHJALLI 4ra herb. 103 fm endaíbúð á jarðhæð m. sérinn- gangi. Þrjú svefnherbergi með skápum, sjón- varpshol og rúmgóð stofa. Parket á gólfum. Eld- hús með dökkri viðarinnréttingu. Baðherbergi m. flísum, tengi fyrir þvottavél. Húsið nýviðgert að utan. Stutt í alla þjónustu. V. 11,9 m. (0507) ENGJASEL Stórglæsilegt raðhús á þremur hæðum í Selja- hverfi. Forstofa og gestasalerni á jarðhæð/þrjú svefnherbergi og gott hol í kjallara, útgengt í suðurgarð, geymsla undir stiga. Eldhús, borðstofa og stofa á 1. hæð, suðursvalir. Sjónvarpshol, þvottahús og geymsla á milli 1. og 2. hæðar. Svefnherbergi, gestaherbergi m. suðursvölum og baðherbergi á 2. hæð. Garðurinn er glæsilegur, stór pallur og grindverk veita gott skjól. Að fram- anverðu/norðan er snyrtilegur frágangur, hellulagt plan og beð. Stæði í bílskýli er um 31 fm, örstutt að húsi og hiti í öllum stéttum. Ásett verð er 21,9 millj., seljandi er að leita að minni eign í sama hverfi, öll tilboð verða skoðuð. (542) GARÐHÚS Í einkasölu fallegt 146 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr á góðum stað í Grafarvogi. Forstofa m. þvottah. innaf, gott eld- hús með borðkrók, stór stofa og borðstofa. Út- gengt í garð, gott útsýni í norður. Fjögur svefn- herbergi, þrjú mjög rúmgóð og gott sjónvarps- hol. Baðherbergi allt flísalagt, baðkar og sturta. Mikil Lofthæð. Bílskúr m. góðu vinnuborði heitt og kalt vatn og rafmagn. V. 19,9 m. (0540) HLAÐBREKKA Vorum að fá mikið endurnýjaða 93 fm neðri sér- hæð með sérinngangi í Kópavogi. Tvö svefnher- bergi með parketi á gólfi, nýleg eldhúsinnrétting, baðherbergi með öllu nýlegu, stór og góð stofa með parketi á gólfi. Eiginni fylgir sérgeymsla og sameiginnlegt þvottahús. Verð tilboð áhv. 3,3 m. (0550) HLÍÐARVEGUR Stórfínt einbýli á góðum stað í Kópavogi, 145 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Komið er inn í hol með fatahengi/gestasnyrting. Gott sjón- varpshol, eikarparket á gólfi. Eldhúsið er með dökkri eikarinnréttingu, dúkur á gólfi og borðkrók- ur, þvottaherbergi/geymsla um 6 fm. Rúmgóð og björt stofa með útgangi á stóra verönd, borðstofan er hugguleg með beykiparketi á gólfi. Gengið upp nokkrar (ca 5) tröppur og komið á herbergjagang sem er flísalagður, þrjú góð svefnherbergi með dúk á gólfum. Gott svefnherbergi með stórum skápum. Baðherbergi allt flísalagt í hólf og gólf með sturtu- klefa og baðkari, upphengt klósett. Geymsluloft er yfir öllu húsinu. Bílskúrinn er rúmgóður með kló- setti og sturtu, bílskúrshurðaopnari. V. 23,2 m. (0513) GULLSMÁRI - STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU!!! Björt og vel skipulögð 95 fm íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli. Linoleum-dúkur á öllum gólfum íbúðar nema salerni. Hol m. innbyggðum fataskáp- um. Tvö svefnherbergi, hjónaherbergi er um 13 fm m. góðum skápum. Geymslan er með miklu hillu- plássi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf m. baðkari og sturtu, tengi f. þvottavél og þurrkara. Gott eldhús með ljósum innréttingum, borðkrókur, blástursofn og gufugleypir. Eldhúsið er opið fram í stofu. Stofan er björt og rúmgóð með útgengt á svalir til suðausturs. Eigninni fylgir einnig köld geymsla í risi sem er u.þ.b. 20 fm að stærð. Sameigin- leg hjólageymsla. Garður er vel gróinn og nýlega búið að fjárfesta í leiktækjum á lóðinni. Verð tilboð. ÁLAKVÍSL Falleg og björt 115 fm 4-5 herb. íbúð í þríbýli á tveimur hæðum með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu. Dúkalögð forstofa m. hengi og skáp. Hol parketlagt með skáp. Eldhús með hvítri/beyki- innréttingu, ágætis borðkrók, dúkur á gólfi. Geymsla með glugga/lítið herbergi. Gestasnyrting. Stofan er parketlögð með gluggum í tvær áttir. Úr stofu er útgengt á vestursvalir. Gengið er upp viðarstiga á efri hæðina sem er að hluta undir súð. Hæðin skiptist í þrjú herb. og baðherb. Herbergin eru dúkalögð, tvö þeirra með fataskápum. Baðherbergi m. baðkari og tengi f. þvottavél, þakglugga. Geymsluris m. ýmsa möguleika. VERÐTILBOÐ. (0367) Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir eigna á skrá Seljendur í Kópavogi! Athugið sérkjör í mars Eftir að trén byrja að laufgast á vorin ererfiðara að sjá vöxt þeirra. Vetrarklipping er mjög góð fyrir trén þar sem þau liggja í dvala og verða síður fyrir skaða vegna blæðinga. Þeir sem ætla sjálfir að klippa trén í garðinum fyrir sumarið ættu að nota tækifærið meðan auðvelt er að sjá hvernig greinarnar liggja. Ef móta á vöxt trjánna með klippingu ætti sá sem klippir að skoða þau núna og merkja þær greinar sem hann telur að eigi að fjar- lægja, t.d. með því að binda utan um þær skærlitan borða. Sé þessari aðferð beitt er auðveldara að gera sér grein fyrir því hvernig tréð muni líta út eftir klippinguna og það get- ur komið í veg fyrir óbætanleg mistök. Aðgætið sérstaklega hvort greinarnar særi hver aðra og verið óhrædd við að fjar- lægja krosslægjur. Vetrar- skoðun Merkið þær greinar sem á að fjarlægja. Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.