Morgunblaðið - 11.03.2003, Síða 47

Morgunblaðið - 11.03.2003, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 B 47HeimiliFasteignir Opið mán.-fim. kl. 9-12 og 13-18, fös. kl. 9-12 og 13-17. Sýnishorn úr söluskrá. Sjá margar eignir og myndir á fmeignir.is og mbl.is. ELDRI BORGARAR GRANDAVEGUR - LYFTA Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð 3. herb. íbúð á 4. hæð í vinsælu lyftu- húsi. Vandaðar innr., yfirbyggðar svalir og þvottahús í íbúð. Stór sameign, húsvarðaríbúð, veislusalur o.fl. 2134 EiINBÝLISHÚS TJARNARSEL - BREIÐHOLTI Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli á tveimur hæðum, sem auðvelt er að skipta í tvær íbúðir. Parket og flísar á gólfum. Stór viðhaldsfrír (plast) garð- skáli. Vel við haldin eign. Sjón er sögu ríkari. Verð: 28,3 millj. 7881 KJÓSARHREPPUR Til sölu íbúðarhús og útihús úr jörðinni Blönduholt í Kjós. Um er að ræða eldri hús. Íbúðarhúsið hefur verið í endur- byggingu og gefur ýmsa möguleika. Sjá myndir á mbl. isl. 11225 RAÐHÚS VESTURBERG - RAÐHÚS Vel skipul. raðhús. Vorum að fá í sölu ca 130 fm raðhús á einni hæð. Einnig er fokheldur kj. undir öllu húsinu. Í hús- inu eru 3. herbergi og 2. stofur. Húsið er allt upprunalegt að innan. Góð stað- s. Hús sem hefur ýmsa mögul. 6560 VESTURBERG - PARHÚS Til sölu áhugavert parhús við Vestur- berg í Rvík. Grunnflötur hússins er 127 fm, en undir öllu húsinu er óinnr. kjallari sem í dag er nýttur sem geymsla, en gefur ýmsa möguleika. Húsið er allt vel um gengið og í góðu ástandi. Eign sem vert er að skoða. 6575 HÆÐIR SILUNGAKVÍSL Vorum að fá í sölu mjög áhugaverða efri sérhæð í tvíbýlishúsi á þessum vin- sæla stað. Aðalhæðin er rúmir 100 fm auk þess tæplega 50 fm á neðri hæð. Einnig tilheyrir eigninni 31 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. 4,2 millj. húsbréf og byggsj. Sjá myndir á mbl. is. 50482 MÁVAHLÍÐ Vorum að fá í sölu 134 fm íbúðarhæð auk þess 26 fm íbúðarherb. í kjallara. Hæðin skiptist í stórt hol, tvær stofur, hjónaherbergi, barnaherb., eldhús, baðherb. og þvottahús. Íbúðarherb. í kjallara eru með eldunaraðstöðu og baðherb. Komið er að viðhaldi innan- og utanhúss og er tekið tillit til þess í verðlagningu. Ásett verð 15,2 m. 5484 4 HERB.OG STÆRRI LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu rúmgóða íbúð á fyrstu hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Þrjú svefnherbergi. Gert hefur verið við hús- ið að utan. Verð: 12,7 millj. 3816 FRÓÐENGI - BÍLSKÝLI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefn- herb. Snyrtilegar innréttingar. Skápar í öllum herb. Stutt í skóla og alla þjón- ustu. Eign sem vert er að skoða. 3731 JÖRFABAKKI Mjög góð 4. herb. íbúð á 2. hæð með 14 fm aukaherb. í kjallara. Þvottahús í íbúð. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, hol, stofa, þvottahús og flísalagt bað- herb. Parket á stofu og herb. Til greina kemur að skipta á 2ja herb. íbúð. 3738 KLEPPSVEGUR Falleg þriggja til fjögurra herb. 117 fm íbúð í snyrtilegu og vel við höldnu fjöl- býli. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefn- herb., opna og bjarta stofu ásamt borð- stofu, sem auðvelt er að breyta í þriðja svefnherb. Fallegt eldhús með sprautu- lakkaðri innréttingu og borðkrókur ásamt þvottahúsi og geymslu innan íbúðar. Verð: 11,4 millj. 3787LAUG- ARÁSVEGUR Mjög góð 93 fm fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli á þessum vin- sæla stað. Íbúðin er upprunaleg og var vandlega innréttuð með góðum innrétt- ingum og fallegum hurðum. Mjög vel um gengin eign. Gott útsýni. Eign sem vert er að skoða. 3746 HJALTABAKKI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Húsið var tekið í gegn að utan fyrir nokkrum árum. Ný- legt eldhús, flísalagt baðherbergi og öll parketlögð. Suðursvalir. Mjög barnvænt umhverfi. Verð: 11,9 millj. 3742 3 HERB.ÍBÚÐIR HAMRABORG - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð, með miklu útsýni. Þvottahús á hæðinni. Húsið og sameign nýlega tekin í gegn að utan. Nýtt gler. Verð: 10,4 millj. 21103 LAUFENGI - GRAFARVOGI Vorum að fá í sölu þriggja herb. íbúð á annarri hæð. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Sérinngagur af svölum. Barnvænt umhverfi. Ekkert áhv. Verð: 10,6 millj. 21104 LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu rúmgóða 73 fm íbúð á annarri hæð. Nýtt baðherbergi. Snyrti- leg sameign. Áhugaverð eign. Verð: 9,5 millj. 21099 ÆSUFELL - LYFTUHÚS Erum með í sölu fallega 87 fm íbúð á 2. hæð. Getur verið laus við undirr. kaup- samnings. Flísar og parket á gólfum. Tengt fyrir þvottavél á baði. Verð: 9,5 millj. 21096 2JA HERBERGJA VÍKURÁS - LAUS Erum með í sölu fallega tveggja herb. íbúð á annarri hæð. Parket á gólfum. Flísar á baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni, ásamt sér- geymslu. Verð: 9,4 millj. 1792 VESTURBERG - BREIÐHOLTI Erum með í sölu tveggja herb. íbúð á annarri hæð í þriggja hæða húsi. Nýtt parket og nýjar flísar á baðherbergi. Sameign með nýjum teppum og ný máluð. Áhugaverð og vel umgengin eign. Laus fljótlega. 1765. Landsbyggðin EYJÓLFSSTAÐIR Í VATNSDAL Til sölu jörðin Eyjólfsstaðir í Vatnsdal. Áhugaverð jörð með áhugaverðum eldri húsakosti. Veiðiréttur í Vatnsdalsá. Jörðin selst án bústofns, véla og án framleiðsluréttar. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM og á fmeignir.is og mbl. is. 10965 EINARSSTAÐIR - SUÐUR-ÞING. Til sölu jörðin Einarsstaðir, Reykja- hreppi, Suður-Þingeyjarsýslu. Á jörðinni er rekið myndarlegt fjárbú. Fjárhús fyrir um 470 fjár ásamt íbúðarhúsi frá 1985 auk fleiri bygginga. Áhugaverð jörð sem m.a. gæti verið tilvalin til skógræktar. Hitaveita. Framleiðslurétt- ur um 320 ærgildi. Jörð sem vert er að skoða. Til greina kemur að selja jörðina án bústofns, véla og án framleiðslurétt- ar. Myndir á nánari upplýsingar á skrifstofu FM og á fmeignir.is og mbl.is 10897 HESTHÚS HESTHÚS - HEIMSENDI Til sölu nýlegt hesthús á þessum vinsæla stað. Um er að ræða fjögur bil. Húsinu er skipt upp í fimm sjálfstæðar einingar, tvær sjö hesta einingar, eina átta hesta einingu og eina þrettán hesta. Húsið er allt með vönduðum innréttingum, loft upptekin og klædd litaðri járnklæðningu. Kjallari er undir öllu húsinu, sem er vélmokaður, lofthæð þar um 2,2 m. Gott gerði er við húsið og einnig rampur eða inn- keyrsla í kjallarann. 12199 BÚJARÐIR – BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur eru nú margar áhugaverðar jarðir, m.a. hlunn- indajarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frí- stundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu sauðfjár- og mjólkur- framleiðsluréttur. Fáið senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is. ÞINGEYJARSVEIT auglýsir nú til- lögu að deiliskipulagi þjónustu- og íbúðarbyggðar sunnan Kjarna. Í til- lögunni felst tillaga að byggingarreit fyrir viðbyggingu við Laugasel ásamt tveimur þjónustulóðum. Tvö núverandi íbúðarhús, Hóla- braut og Hólabrekka, eru innan deiliskipulagsreitsins og eru lóðir þeirra nánar afmarkaðar í deili- skipulaginu. Sunnan við einbýlishúsið Hóla- braut er gert ráð fyrir íbúðarhúsa- götu samhliða þjóðvegi nr. 1, með 4 lóðum fyrir parhús og einbýlishús á einni hæð neðan við götuna. Ofan við götuna er gert ráð fyrir 5 lóðum fyrir einbýlishús, parhús eða fjórbýlishús á 2 hæðum. Á milli nýju íbúðarbyggðarinnar og þjóðvegarins er gert ráð fyrir hljóðmön. Skipulagið tekur mið af hraðadempandi tillögum á þjóðvegi nr. 1 með hringtorgum þar sem ekið er inn í byggðarkjarnann og nánari umferðarstýringu inn á þjóðveg nr. 1 í gegnum byggðarkjarnann. Skipulagssvæðið er u.þ.b. 4 ha. að stærð. Skipulagsuppdráttur ásamt greinargerð verða til sýnis á skrif- stofu sveitarstjórnar Þingeyjarsveit- ar frá 5. mars 2003 til 2. apríl 2003. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Skriflegum athugasemdum eða ábendingum skal skila á sveitar- stjórnarskrifstofur Þingeyjarsveitar í Kjarna fyrir 16. apríl nk. Nýtt þjónustu- og íbúðar- svæði í Þingeyjarsveit Skipulagssvæðið er u.þ.b. 4 ha. að stærð. Sunnan við einbýlishúsið Hólabraut er gert ráð fyrir íbúðarhúsagötu samhliða þjóðvegi nr. 1, með 4 lóðum fyrir parhús og einbýlishús á einni hæð neðan við götuna. Ofan við götuna er gert ráð fyrir 5 lóðum fyrir einbýlishús, parhús eða fjórbýlishús á 2 hæðum. Hér má sjá fallega fulningahurðog parket sem við fyrstu sýn virðist sérkennilega lagt, en ekki er allt sem sýnist, parketið er ekki parket heldur fjalir sem eru málaðar í svona skemmtilegu munstri. Fólk hefur ýmsa útvegi til að gera fínt hjá sér án þess að kosta ókjörum til, það er um að gera að nota hug- myndaflugið. Fulningahurð og fallegt parket Fyrirtæki • stofnanir • heimili Hreinsum rimla-, viðar-, strimla- og plíseruð gluggatjöld Einnig sólarfilmur Eru rimlagardínurnar óhreinar? sími 897 3634 dgunnarsson@simnet.is Mörkinni 3, sími 588 0640. Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15 Brúðkaupsgjafir Br úð ar gj af al is ta r flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið fyrirtaeki.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.