Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 30
30 B ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Hannes Stella Pétur Sæberg Sími 588 55 30 Hannes Sampsted, sölustjóri, Sigrún Stella Einarsdóttir, sölumaður, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali, Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteignasali. Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-17.30 MOSFELLSBÆR Reykjavegur - Mos. Mjög skemmtileg 80 fm sérhæð auk 27 fm bílskúrs í járnklæddu timburhúsi. Ný- endurnýjuð snyrting. Rúmgóð herbergi. Stór lóð og fallegur garður. Húsið stendur í útjaðri byggðar á friðsælum og fallegum stað. Áhv. húsbréf 6,4 m. V. 9,9 m. 5171 Helgaland - Í smíðum - Góð kaup. Mjög fallegt og reisulegt 2ja hæða 212 fm parhús með innfelldum bílskúr. Húsið er fullbúið að utan og fokhelt að innan. Einnig hægt að fá af- hent lengra komið t.d. tilbúið undir tré- verk. Laust strax. Mjög vandaður frá- gangur. Stór eignarlóð. Frábær stað- setning með útsýni. Áhv. ný húsbréf 9,0 m. 5086 Byggðarholt - Mos. Snyrtilegt raðhús 143 fm auk 21 fm bílskúrs. Stórt þvottahús inn af eldhúsi. 4 góð svefn- herbergi. Útgegnt úr stofu á stóran sólpall með skjólveggjum. Fallegur garður. V. 18,7 m. 2266 Krókabyggð - Endaraðhús. Nýtt í sölu. Mjög fallegt 97 fm raðhús í einu vinsælasta hverfi Mosfellsbæjar. Merbau-parket og flísar á gólfum. 2 góð svefnherbergi með skápum. Mikil loft- hæð í stofu og holi. Vandaður frágang- ur. Örstutt í leikskóla og óspillta náttúru með skógi og fallegum útivistarsvæð- um. Áhv. 6 m. byggingarsjóður. V. 15,1 m. 5190 Bjarkarholt m. bílskúr - Mos. Höfum í einkasölu, með frábæra stað- setingu, einbýlishús 136 fm að Bjarkar- holti Mosfellsbæ. Góður lagna- og skriðkjallari, tvöfaldur bílskúr, 58 fm gróðurhús og geymsluskúr. Eign með mikla möguleika og góða staðset- ingu. Áhv. 11,0 m. V. 20,9 m. 5152 Álafosskvos - Mos. Höfum í einkasölu atvinnuhúsnæði 135 fm. Möguleikar til að reka margvíslega starf- semi t.d. gallerí, handverksstofa, versl- un o.fl. Frábær staðsetning, miklir möguleikar. V. 11,9 m. 5159 Stóriteigur - Mos. Erum með í sölu skemmtilegt 3ja hæða 260 fm rað- hús með innbyggðum bílskúr í grónu og fallegu hverfi í Mosfellsbæ. Rúmgott eldhús með borðkróki. Stór stofa og borðstofa. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og snyrting. Í kjallara eru 3 herbergi og geymslurými. Fallegur suðurgarður. Hagstætt verð. V. 19,2 m. 5183 Akurholt - 2ja íbúða hús. Nýtt í sölu. Glæsilegt 233 fm einbýlishús auk 70 fm ósamþykktrar íbúðar í kjallara. 64 fm bílskúr sem er innangegnt í úr íbúð. Viðgerðargryfja. 4 góð svefnherbergi. Arin í stofu. Sjónvarpsherbergi. Ný eld- húsinnrétting. Baðherbergi ný tekið í gegn með flísum í hólf og gólf. Horn- baðkar. 1000 fm lóð með hellulögnum og fallegum gróðri. Hiti í bílaplani. Barn- vænt umhverfi. Áhv. Byggingarsjóður 7,7 m. 5192 Helgugrund - Kjalarnes. Nýtt í sölu. Glæsilegt 257 fm einbýlishús á einni hæð með innfelldum bílskúr. 5 herbergi. Upptekin loft í stofu. 2 snyrt- ingar. Hjónaherbergi með fataherbergi og sérbaðherbergi. Sjónvarpsherbergi. Eldhús með vandaðri innréttingu og eld- húseyju. Hellullagnir umhverfis hús. Fal- legt útsýni yfir sundin. Áhv. húsbréf 9 m. V. 25,5 m. 5197 Grundartangi - Mos. Nýtt í sölu. Mjög fjölskylduvænt 166 fm einbýlishús úr timbri. Þar af er 23 fm bílskúr. 4 svefnherb. Rúmgóð stofa og eldhús. Stór og fallegur garður. Sólpallur. Hellu- lagt bílaplan með varmalögnum. Áhv. húsbréf 7,3 m. V. 19,3 m. 5194 Í smíðum Lómasalir. Glæsilegar og mjög vel skipulagðar 3ja-4ra herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýli í Salahverfi. Íbúðirnar eru 103 -122 fm ásamt stæði í bílageymslu. Eignirnar afhendast fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna. Allar nánari uppl. á skrifstofu Berg. Byggingaraðili tekur á sig öll afföll húsbréfa, lánar allt að 85% í kaupverði. Greiðslur úr sölu mæta kaup- um. V. 14,9-16,5 m. 5109 Blásalir. Vandaðar og glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 12 hæða blokk. Stórkostlegt útsýni úr öllum íbúðum yfir Suðurnes og Reykjavíkursvæðið. Íbúðun- um er skilað fullbúnum en án gólfefna. Í öllum herbergjum eru sjónvarps- og sím- atenglar og sérhljóðeinangrun. Öll sam- eign verður fullbúin og lóð fullfrágengin með leiksvæðum. Upphitað bílskýli er í kjallara sem selst sér. Byggingaraðili lán- ar allt að 85%, greiðslur úr sölu mæta kaupum. V. 12,5-19,3 m. V. 13-19 m. 2305 Ólafsgeisli - m. bílskúr. Höfum í sölu nýbyggt einbýlishús á tveimur hæð- um 211 fm ásamt 28 fm bílskúr. Húsið selst frágengið að utan og tilbúið undir tréverk að innan. Möguleiki er á 4 til 5 herbergjum og lítilli íbúð á 1. hæð. FAL- LEG OG VEL SKIPULÖGÐ EIGN MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI V. 22,5 m. 2029 Einbýli Jakasel. Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 231 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innfelldum 36 fm bílskúr. Óinnréttað ca 70 fm rými í kjallara. Parket og flísar á gólf- um. Vandaðar innréttingar. Aðkoma að húsinu er mjög glæsileg, hellulögð inn- keyrsla ásamt göngustíg með hitalögnum. 4 rúmgóð svefnherbergi. Falleg eldhúsinn- rétting. Eign í sérflokki. Getur losnað fljót- lega. V. 28,4 m. 2302 Grettisgata. Lítið og fallegt 82 fm ein- býli. Í risi er fallegt svefnherbergi. Á mið- hæð er forstofa, baðherbergi, stofa og eldhús. Í kjallara er herbergi og þvottahús ásamt geymslu. Húsið er mjög vel við haldið, nýjar hitalagnir og gler. Falleg eign á góðum stað. V. 11,3 m. 5140 Hlíðarhjalli - Glæsileg eign. Í einkasölu glæsilegt 3ja hæða einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta. Fallegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Húsið er á einstökum útsýnisstað. Eign fyrir vandláta. Áhv. 8 m. Skipti koma til greina á minni eign. V. 33 m. 2017 Raðhús Bræðratunga - Kópavogi. Ný- komið í sölu vandað raðhús á tveimur hæðum, 135 fm. Bílskúrsréttur. Eignin skiptist þannig: stofa ásamt borðstofu og tveimur svefnherbergjum. Fataherbergi og tvö baðherbergi. Barnvænt umhverfi og stutt í skóla. Áhv. byggsj. 2,8 m. V. 14,9 m. 2263 Hæðir Bugðulækur - Sérhæð. Mjög fal- leg 131,6 fm sérhæð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnher- bergi, stofu og borðstofu, rúmgott eldhús með nýrri eldhúsinnréttingu. Flísar og parket á gólfum. Eign á góðum stað og stutt í alla þjónustu. V. 17,3 m. 2308 4ra-6 herb. Kleppsvegur. Höfum í einkasölu góða 4ra herbergja íbúð 94 fm á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Þrjú svefnherbergi, stofa og suðursvalir. Ekkert áhvílandi. V. 10,8 m. 5173 3ja herb. 2ja herb. Lækjasmári - Kópavogi. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja 100 fm íbúð ásamt 26 fm stæði í bílageymslu. Parket á gólfum og góðir skápar. Snyrting flísalögð í hólf og gólf með ljósum flísum. Þetta er falleg eign á rólegum stað og stutt er í alla þjónustu. V. 14,8 m. 5174 Háaleitisbraut - Laus strax. Skemmtileg 74 fm íbúð í kjallara í þessu vinsæla hverfi. Parket og flísar á gólfum. Hagstæð áhv. lán. 4,7 m. V. 9,9 m. 2275 Fífulind - Kópavogi. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja 85,5 fm íbúð á 2. hæð. Tvö góð svefnherbergi ásamt rúmgóðri stofu. Stórt baðherbergi með flísum á gólfi og innréttingu í kringum vask. Parket og flísar á öllum gólfum. Þetta er falleg eign á góðum stað í litlu fjólbýlishúsi. Stutt er í alla þjónustu. V. 13,7 m. 5195 Grettisgata - Laus strax. Mjög falleg og í góðu viðhaldi 2-3ja herb. 62 fm íbúð í snyrtilegu húsi við Grettisgötuna. Nýtt Danfoss kerfi. Laus strax. Ekkert áhv. Hagstætt verð. V. 7,9 m. 5157 Ljósheimar - Lyftuhús. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja 72 fm íbúð á annarri hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum. Þetta er eign á góðum stað og stutt er í alla þjónustu. Húsið er nýlega klætt að utan með Steni-klæðn- ingu. V. 10,9 m. 5191 Laugateigur. Mjög snyrtileg 77 fm kjallaraíbúð í vinsælu hverfi. Mjög stórt herbergi. Rúmgóð stofa og ný endurnýjuð snyrting. Góður frágangur. Eign með góða staðsetningu í vinsælu hverfi. V. 9,6 m. 5181 Þekking - öryggi - þjónusta SE LD Hafnarfjörður — Hjá fasteignasöl- unni Ási er nú til sölu fallegt og vel við haldið íbúðarhús við Heiðvang 4. Húsið er 196 ferm. á einni og hálfri hæð ásamt 44 ferm. bílskúr, samtals 240 ferm. Húsið skiptist niður í hæð, sem er 152 ferm., jarðhæð sem er 44 ferm. og er séríbúð í dag og bíl- skúr, sem er 44 ferm. samkvæmt framansögðu. Á efri hæð er komið inn í forstofu með marmaraflísum, en síðan tek- ur við stórt forstofuherbergi, sem var áður tvö herbergi með parketi á gólfi. Einnig er hol með ljósum flísum á gólfi. Eldhúsið er með við- arinnréttingu og borðkrók, en stórt búr er inn af eldhúsi. Innangengt er úr búri í bílskúr. Stofa og borð- stofa eru með gegnheilu parketi á gólfi, en fallegur arinn er í stofu. Svefnherbergisgangur er með ljósum flísum á gólfi. Svefnher- bergi eru þrjú með parketi á gólfi í tveimur og eitt með dúk. Þvottahús er með flísum og útgangi út á timb- urverönd og lóð. Baðherbergi er með baðkari og sturtuklefa og flís- um á gólfi og veggjum. Sérinngangur er á neðri hæð, en þar er forstofa, stofa með parketi, eldhúskrókur með flísum á gólfi og baðherbergi með flísum. „Lóðin er sérlega falleg með hellum, gos- brunni og gróðri og fallegt útsýni er frá húsinu í átt að Bessastöð- um,“ sagði Jónas Hólmgeirsson hjá Ási. Ásett verð er 28 millj. kr. Húsið er 196 ferm. á einni og hálfri hæð ásamt 44 ferm. bílskúr, samtals 240 ferm. Ásett verð er 28 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Ási. Heið- vangur 4 Þetta er sófinn Extra Long sem erhannaður af Roberto Lazzaroni. Hann er nokkuð gott dæmi um sófa sem í dag þykja heimilisprýði í bland við að vera þægilegir – léttbyggður á mjóum fótum og með lágum örmum. Glæsilegur sófi Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.