Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 B 41HeimiliFasteignir KLAUSTURHVAMMUR - HF. - MEÐ AUKAÍBÚÐ Mjög gott 306 fm raðh. með innb. bílskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað í Hafnarfirðin- um, mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á góðri aukaíbúð á neðstu hæð með sérinngangi. Verð 22,9 millj. BREKKUBYGGÐ 31 - GBÆ Fallegt raðhús auk bílskúrs á þessum frábæra stað. 2 svefnherbergi, góð stofa, eldhús og þvottahús. Góð verönd. Verð 13,5 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Mjög fallegt 140 fm raðhús með innbyggðum bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Að auki er um 20 fm milliloft sem ekki er í fermetratölu. Gott hús á góðum stað. ÞRASTARLUNDUR - GARÐABÆ Fallegt 171 fm endaraðhús á einni hæð auk 24,5 fm bílskúrs, samtals 195,5 fm. Þetta er gott og vel staðsett hús. 4 svefnherbergi, stórar og bjartar stof- ur. Góð suðurverönd. Verð 20,9 millj. 4ra herb. HULDUBORGIR - GRAFARV. Sérstaklega glæsileg 104 fm íbúð á 3. hæð. Glæsi- leg flísalögn og mjög vandaðar innréttingar. Frá- bært útsýni og stutt í alla þjónustu. SÓLARSALIR - KÓP. Nýkomnar í sölu glæsilegar 133 fm íbúðir á þessum frábæra stað í litlu fjölbýli (5 íbúða). Íbúðirnar skilast fullbúnar á gólfefna, flíslagt bað. Mögul. á bílskúr. Hæðir BREIÐÁS - GBÆ - M. BÍLSK. Nýkomið í einkasölu góð 128 fm hæð auk 30 fm bílskúrs. 3 svefnherb., stórar bjartar stofur. Gott út- sýni. Gott þvottahús og geymsla í sameign á jarð- hæð. Verð 15,4 millj. MELÁS - GBÆ Nýkomin í einkasölu góð 95 fm neðri sérhæð auk 39,1 fm bílskúrs á mjög góðum stað í eldri hluta Ásahverfisins. Verð 15,5 millj. LÆKJASMÁRI - KÓP. Mjög góð og björt 109 fm efri hæð ásamt mjög góðri bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum og eru fermetrar fleiri. Toppíbúð á frábærum stað. Verð 15,9 millj. 3ja herb. LANGHOLTSVEGUR - RVÍK Nýkomin í einkasölu mjög snotur 82 fm neðri hæð í tveggja íbúða húsi. Töluvert endurnýjuð íbúð, m.a. gler og rafmagn. Góð sameign. Gluggar á öllum hliðum. Áhv. bygg.sj. 3,5 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Mjög góð 89 fm íbúð á 8. hæð í þessu fína lyftu- húsi. Mjög gott útsýni og góð sameign. Verð 11,5 millj. 2ja herb. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Mjög góð 62,4 fm íbúð á 1. hæð í góðu klasahúsi. Rólegur og góður staður rétt hjá leikskóla og skóla. NÖKKVAVOGUR - RVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Verð 8,9 millj. Sumarbústaðir BORGARFJÖRÐUR Um 45 fm snoturt sumarhús í landi Valbjarnarvalla rétt hjá Borgarnesi. 5.000 fm leigulóð í góðri rækt. Rafmagnskynding. Verð 3 millj. BORGARFJÖRÐUR Glæslegt 85 fm nýtt hús í landi Fljótstungu í Hvítár- síðuhreppi (rétt hjá Húsafelli). 4 svefnherb., rúmgóð stofa, vandaðar innréttingar. Panelklæddur að inn- an og viðhaldsfrí klæðning að utan. Rafmagns- hitun. Skipti koma til greina á um 100 fm atvinnu- húsnæði. Verð 8 millj. Nýbygging GVENDARGEISLI 106 - GRAFAR- HOLTI Glæsilegt 163,8 fm einbýli með 25,3 fm innb. bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Húsið sem er allt á einni hæð er vel staðsett í þessu framtíðarhverfi. Skilast full- búið að utan (steinað) og fokhelt að innnan. Verð 16,6 millj. (loft einangruð). 21,5 tilb. til innréttinga. Húsið er fokhelt. BIRKIÁS 21-25 - GBÆ Mjög góð og skemmtileg um 160 fm raðhús á frá- bærum stað í Ásahverfi í Garðabæ. 3-4 svefnher- bergi, 30 fm suðursvalir. Tilbúin til afhendingar fullbúin að utan - fokheld innan. Verð aðeins 14,5 millj. KLETTÁS 13 og 15 - GBÆ Mjög góð um 200 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb., góðar stofur. Tvö hús eftir, (endi og millihús). Skilast fokheld að innan og tilbúin að utan. Teikningar hjá Garðatorgi. Hringdu núna. Atvinnuhúsnæði GARÐATORG - GBÆ Til sölu tvö samliggjandi bil, samtals 136,2 fm. Hús- næðið liggur að Garðatorgi með stórum gluggum. Innkeyrsludyr. Bjart og gott húsnæði fyrir t.d. versl- un og eða heildsölu. Verð 14 millj. GARÐATORG - GBÆ Mjög gott um 68 fm verslunar/skrifst.húsn á jarð- hæð í ört vaxandi miðbæjar- og verslunarkjarna. Fullbúið og mjög huggulegt húsnæði. Nú er gott tækifæri til að fjárfesta í Garðabæ. SUÐURHRAUN - GBÆ Mjög gott samt. 153 fm húsnæði á frábærum stað í hrauninu. Grunnflötur neðri hæðar er 93,5 fm, loft- hæð 3,50 og efra loft er um 60 fm. Afar hentugt fyrir hvers konar iðnaðarstarfsemi. Verð 10,3 millj. MIÐHRAUN - GBÆ Mjög gott samtals 5.069 fm hús, skiptanlegt í smærri einingar (góðar innkeyrsludyr). Húsið stend- ur á fullfrágenginni 8. 500 fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu. (www.gardatorg.is) Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ GBÆ - 2ja íbúða Mjög gott 328 fm einb. auk 25 fm sólstofu á frá- bærum stað í Garðabænum. Mögul. á rúml. 90 fm íbúð á neðri hæð. Sólstofa, fallegur garður, frábært útsýni og mörg herbergi. Miklir möguleikar hér. ÁSBÚÐ - GBÆ Mjög gott samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður. Verð 24,9 millj. BÆJARGIL - GBÆ Nýk. í einkasölu glæsilegt 183,9 fm tvíl. einbýli ásamt 23,7 fm bílskúr. Verönd með heitum potti. Góður garður. Mjög vel skipulagt og gott hús á góðum stað. LÆKJARÁS - GBÆ Vorum á fá til sölu samt 261,4 fm tvílyft einb. að meðtöldum 56 fm bílskúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu, fallegt parket. Fallegur gróinn garður. SÚLUNES - GBÆ Nýkomið í einkasölu mjög glæsilegt um 200 fm einbýli m. 43,5 fm bílskúr. Sérlega vandað og rúm- gott hús með fallegum innréttingum og tækjum. 1.500 fm eignarlóð. Stór verönd og hellulagt upp- hitað plan. Verð 27,9 millj. SUÐURVANGUR - HF. Til sölu eitt af glæsilegri húsum Hafnarfjarðar. Hús- ið, sem er á tveimur hæðum, er samtals 330,9 fm, íbúð 295,8 fm og bílskúr 35,9 fm, 6 svefnherb., óvenju stórar stofur og borðstofa. Sérlega vönduð eign. Mjög vandaðar innréttingar, steinskífur og eir á þaki. Staðsett innst í götu, opið svæði sunnan við húsið. Sjá: www.gardatorg.is Rað- og parhús ÁSBÚÐ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjögur svefnherb., innb. bílskúr. 4 svefnherbergi. Bjart og vel staðsett hús. www.gardatorg.is GARÐBÆINGAR! ÞAÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL EFTIRSPURN Litlir gluggar skila lítilli birtu inn í herbergiðog þess vegna er sjálfsagt að hefta birtu- flæðið sem minnst. Með réttum gluggatjöldum er hægt að byrgja gluggana þegar þess gerist þörf, en tryggja þrátt fyrir það góða dagsbirtu. Rimlagluggatjöldin fara aldrei úr tísku og það má segja að þau séu að hverfa aftur til upprunans því Pílu gluggatjöld eru farin að framleiða aftur gluggatjöld sem enginn mekanismi er í, svokölluð antíkgluggatjöld – einföld og sterk. Rimlagluggatjöldin má opna að vild og stýra þannig birtunni sem kemst inn í her- bergið. Ef vill má draga gardínuna alveg upp og nýta þarmeð alla þá birtu sem kemst inn um gluggann. Hægt er að fá rimlatjöld með 5 sentimetra milli rimla og þau hleypa birtunni mjög vel inn, en loka þó fullkomlega fyrir hana þegar þess er þörf. Ef rimlagluggatjöldin ein þykja ekki nógu heimilisleg má hafa með þeim taukappa eða hliðartjöld. Best er að láta sem mestan hluta tjaldanna vera á veggnum þannig að rúðan sé sem minnst hulin. Þetta hefur einnig þann kost að glugginn sýnist stærri. Rimlar með 5 sentimetra millibili hleypa birtu vel inn í herbergið. Meiri birta með rimlagluggatjöldum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.