Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 B 7HeimiliFasteignir Hæðir HÓLSVEGUR - SÉRINNG. Rúmgóð og opin risíbúð um 95 fm með sérinn- gangi í þríbýli, sem byggt var árið 1989. Í íbúð- inni eru m.a. rúmgott eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Sjón er sögu ríkari. V. 13,2 m. 5532 HLÍÐARVEGUR - KÓPAVOGI Vel skipulögð neðri sérhæð í tvíbýli um 127 fm að viðbættum 30 fm bílskúr. Í íbúðinni eru m.a. þrjú svefnherbergi og vinnuherbergi inn af stof- unni. Eign sem vert er að skoða. Allar nánari uppl. á skrifstofu Borga. V. 16,5 m. 5127 4ra-7 herbergja ÁLFTAMÝRI - FALLEG Í einkasölu sérlega falleg 100 fm íbúð á annarri hæð með glæsilegu útsýni. Baðherbergi allt endurnýjað með nuddkari og fallegum hleðslu- glervergg. Tvö til þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á flestum gólfum. V. 13,9 m. 5541 FLÚÐASEL - MEÐ AUKAHER- BERGI Falleg og vel staðsett íbúð á annarri hæð um 98 fm, auk þess stórt herbergi í kjallara og geymsla, alls um 116 fm. Íbúðin er með miklu útsýni til suð-vesturs. Hús og sameign lítur vel út. Íbúðin getur losnað fljótlega. V. 12,5 m. 5528 ESPIGERÐI Fjögurra herbergja íbúð um 93 fm á annarri hæð í litlu fjölbýli. Vel skipulögð íbúð, m.a. er þvotta- hús í íbúðinni. Vönduð gólfefni. V. 15,8 m. 5529 KÓPAVOGUR - ÁSTÚN Góð 4ra herbergja íbúð, um 93 fm á annarri hæð. Íbúðin er mjög vel skipulögð m.a. þvotta- hús í íbúðinni. V. 12,9 m. 5457 KRINGLUSVÆÐIÐ Góð íbúð um 111 fm á annarri hæð ásamt stæði í bílskýli. Góðar suðursvalir. V. 17,5 m. 5455 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vönduð fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í álklæddu lyftuhúsi, ásamt bílskúr í lengju við húsið. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stór stofa með yfirbyggðum svölum ásamt góðu eld- húsi og baðherbergi með vönduðum innrétting- um. V. 13,3 m. 5314 NAUSTABRYGGJA - GLÆSI- ÍBÚÐ - ÚTSÝNI Einstaklega glæsilega innréttuð fjögurra her- bergja íbúð á tveimur efstu hæðum. Íbúðin er um 117 fm og auk þess gott viðbótarrými og stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er fullgerð - allar innréttingar eru sérsmíðaðar, gott skipulag sem býður upp á fjölgun herbergja ef vill. Björt og falleg íbúð - ein glæsilegasta íbúðin í Bryggju- hverfinu. Áhvílandi húsbréf 8,4 m. V. 19,8 m. 5173 3ja herbergja RÁNARGATA Íbúð, 4-5 herbergja á jarðhæð, sérinngangur. Mögulegt að skipta íb. í tvær íbúðir. Húsnæðið er laust við kaupsamning. V. 11,3 m. 5489 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Ragnar Egilson, sölufulltrúi Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur vantar okkur allar gerðir af íbúðarhúsnæði á söluskrá hjá okkur. Skoðum og verðmetum íbúðarhúsnæði samdægurs. Áhugasamir seljendur eru beðnir að hafa samband við skrifstofu okkar. 5471 VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ Við Naustabryggju 1 til 7, sem er í mynni Grafarvogs, höfum við til sölu sérlega fal- legar og vel hannaðar þriggja, fimm og sex herbergja íbúðir, allar með bílskýli. Allur frá- gangur að innan sem utan er 1. flokks. Inn- réttingar eru frá HTH og eldhústæki frá AEG úr burstuðu stáli. Húsið er klætt með ál- klæðningu. Afhending er við kaupsamning. Verðdæmi: 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu, aðeins 13,9 millj. 5224 NAUSTABRYGGJA - GLÆSIÍBÚÐIR ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR Við Birkiholt á Álftanesi eru í byggingu þrjú glæsileg og nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi og afhendast fullbúnar án gólfefna. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir, ýmist 2ja, 3ja eða 4ra herbergja. Við hönnun húsanna var haft að leiðarljósi nú- tímakröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúð- anna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Allar íbúðirnar eru með suðursvölum eða sérafnotarétti af lóð til suðurs. Ítarleg skilalýsing og myndir á: www.borgir.is/Skilalys- ing.Birkiholt.htm. 5410 BIRKIHOLT - ÁLFTANES 2ja og 3ja herbergja íbúðir Vel staðsett 4ra hæða, 24 íbúða lyftuhús, þar sem allar íbúðir eru 3ja og 4ra herbergja. Val er á eik eða mahóní-viðarspóni í innréttingum. Íbúðirnar hafa sérinngang af svalagangi, auk þess sem stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið stendur ofarlega í Salahverfinu og er því á hæsta byggða svæði í Kópavogi. Glæsilegt óhindrað útsýni er úr öllum íbúð- um, útsýnið er frá suðri til norðausturs. Svalir íbúðanna snúa til suðurs. 5300 HLYNSALIR - ÚTSÝNI Þrjár ca 125 fm, 4ra herbergja íbúðir eftir í þessu 7 hæða lyftuhúsi. Gott útsýni, suð- ursvalir. Þvottahús innan íbúðar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með vönd- uðum innréttingum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Afhending íbúðanna er innan 2ja mánaða. V. 15,9-16,4 m. 4456 JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGI FREYJUGATA Björt, falleg rishæð í þríbýli ca 79 fm. Öll endur- nýjuð fyrir 2-3 árum. Áhv. bygg.sj. og húsbr. 6,5 m. V. 12,9 m. 5505 LAUTASMÁRI Góð ca 84 fm vel skipulögð íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Vestursvalir. Þvottahús inn af eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. V. 12,5 m. 5524 HRAUNBÆR Góð þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð, um 81 fm. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 10,1 m. 5512 SKIPASUND - SÉRINNG. Vel staðsett lítið niðurgrafin kjallaraíbúð, um 73 fm með sérinngangi. Íbúðin er 3ja herb., góður garður og góð staðsetning. V. 10,9 m. 5490 2ja herbergja ASPARFELL Falleg og björt 66 fm íbúð á 4. hæð með þvotta- húsi á hæðinni. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 8,5 m. 5537 SMIÐJUSTÍGUR - MIÐBÆR Tveggja herbergja 65 fm risíbúð í tvíbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í miðborginni. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 9,3 m. 5525 SKÚLAGATA - ENDURNÝJUÐ Mikið endurnýjuð og falleg 2 herbergja íbúð um 50 fm á 2. hæð. Hús og sameign lítur vel út. Af- hending við kaupsamn. V. 7,9 m. 5468 MJÓAHLÍÐ Mjög góð íbúð um 65 fm á fyrstu hæð (upp) í 6 íbúða húsi. Vel staðsett hús með góðum garði. Áhvílandi húsbréf 4,0 m. V. 9,9 m. 5375 GNOÐARVOGUR Mjög falleg og mikið endurnýjuð tveggja her- bergja íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin er til afhending- ar fljótlega. V. 9,7 m. 5501 LJÓSHEIMAR Tveggja herbergja íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa. Frábært útsýni. V. 7,8 m. 5502 BERGSTAÐASTRÆTI Í virðulegu timburhúsi skammt frá Skólavörðu- stíg er ca 42 fm íbúð á 1. hæð (tröppur upp) með sérinngangi. Möguleikar. Hátt til lofts. Fjalagólf. Áhv. húsbr. ca 4,5 m. V. 7,4 m. 5198 Landsbyggðin EINBÝLISHÚS - HVERAGERÐI Einbýlishús um 136 fm á stórri gróinni lóð við Bláskóga. Húsinu fylgir stór tvöfaldur bílskúr og 54 fm geymslubygging. Góð staðsetning. 5298 SUÐURGATA - SIGLUFIRÐI Einbýlishús, steinsteypt, byggt 1964 á einni hæð um 175 fm, innbyggður bílskúr 46 fm. Góð lán áhvílandi. Ýmiss skipti á eign á höfuðborgar- svæðinu koma til greina. V. 5,9 m. 5275 Til leigu ÁRMÚLI - TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði um 280 fm á 2. hæð og um 200 fm á 3. hæð til leigu í húsi sem staðsett er á miklu umferðarhorni. Góð aðkoma og útsýni. Lyfta í húsinu. Bílastæði. Laust strax. 5372 DAGS TIL MÁNAÐARLEIGUR Í Hlíðunum eru nýstandsettar 2ja og 3ja herb. íbúðir í skammtímaleigu. Íbúðirnar eru með hús- gögnum, tækjum og rúmfatnaði. Sérinng. Þenn- an mánuð er helgin frá kr. 15 þús. (2 dagar), vik- an 40 þús. Einnig lítið gamalt einbýli í Stykkis- hólmi - 15 þús. helgin (3 dagar), vikan 35 þús. - ekki rúmföt. 4608 Atvinnuhúsnæði HAMRABORG - SALA/LEIGA Snyrtilegt rými um 97,5 fm á besta stað við Hamraborg í Kópavogi. Öll aðstaða fyrir skrif- stofuhald er til staðar ásamt hreinlætisaðstöðu. Nánari uppl. á skrifstofu Borga. Laust við kaup- samning. V. 8,5 m. 5530 LAUGALÆKUR - TÆKIFÆRI Verslunar/atvinnuhúsnæði á jarðhæð með lager- rými í kjallara. Verslunarhæðin er 52 fm, með léttum innréttingum og þiljum ásamt salernisað- stöðu sem er í séreigninni. Góðir útstillingar- gluggar. Til sölu/leigu. Nánari uppl. á skrifstofu Borga. V. 8,8 m. 5114 VIÐ BÁTAHÖFN Á bakkanum við höfnina í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú er glæsilegt skrifstofuhús á fjórum hæðum en grunnflötur hússins er ca 500 fm. Sérstæð og falleg staðsetning. Mikið af bíla- stæðum. Aðstoð veitt við fjármögnun eða leigu. Húsinu má skipta niður í smærri einingar. 3394 HAFNARSVÆÐI - HAFNARF. Í nýju húsi við Lónsbraut ca 100 fm bil með innkeyrsludyrum, ca 75 fm grunnfl. 25 milli- loft. Steypt hús - afhent í vor. Einnig stærri einingar. Mögul. á langtímalánum. V. 6,6 m. 5145 SÍÐUMÚLI - FJÁRFESTING Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði, 240 fm með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal- erni, kaffistofa, tölvuherbergi o.fl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega. Góð áhvílandi lán. Húsnæðið er í útleigu. V. 25,0 m. 4671 ÁRMÚLI - LEIGUSAMNINGUR 144 fm húsnæði á 3. hæð. Fastur leigusamning- ur til 6 ára. Áhvílandi 15,1 m. hagstæð lán. V. 15,9 m. 5205 LYNGÁS - GARÐABÆ Atvinnuhúsnæði á jarðhæð, alls um 918 fm með stóru malbikuðu útiplani. Húsnæðið skiptist í skrifstofur, smiðju og stórt stálgrindarhús með mjög mikilli lofthæð og 3 tonna hlaupaketti eftir endilöngu húsinu. Möguleg skipti á minna at- vinnuhúsnæði um 250-350 fm. Áhugaverð eign. Tilboð. 4419 LÓNSBRAUT - HF. Nýlegt húsnæði með stórum innkeyrsludyrum og tveim milliloftum. Grunnflötur ca 60 fm en með milliloftum hátt í 100 fm Góð lán fylgja. V. 6,9 m. 5221 Þrjú sérlega glæsileg raðhús á sjávarbakk- anum í Bryggjuhverfinu við Grafarvog. Rað- húsin sem eru af stærðum frá 199-208 fm, eru með innbyggðum tvöföldum bílskúr og öll húsin eru með stórbrotnu sjávarútsýni. Húsin eru einangruð að utan og klædd með litaðri álklæðningu og eru því viðhaldslétt. Fyrstu húsin eru tilbúin til afhendingar, full- búin að utan en í rúmlega fokheldu ástandi að innan.Verð: Hús nr. 43 og 45 kr. 15,9 m. Hús nr. 47 kr. 16,9 m. 4841 NAUSTABRYGGJA 43-47 Fyrir kröfuhörð hjón vantar okkur á sölu einbýli, rað- eða parhús í Kópavogi eða Garðabæ. Húseignin þarf að hafa 4 svefnherbergi. Einungis vönduð og góð eign kemur til greina. Hús á byggingarstigi kæmi einnig til greina. Verðhugmynd kaupanda er allt að 30,0 millj. Seljendur vinsaml. hafið samb. við Magnús á skrifstofu okkar sem allra fyrst. 5353 VANTAR EINBÝLI, RAÐ- EÐA PARHÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.