Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 B 29HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. EINAR SIGURJÓNSSON SÖLUM. ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR RITARI asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR DALHÚS - HAGSTÆTT VERÐ Mjög gott 128,9 fm raðhús á 2 hæðum með stórri suðurverönd. 4 stór svefnherb. Stór stofa og borðstofa með parketi. Stór verönd. Barnvænt og rólegt hverfi með skóla og alla íþróttaaðstöðu við þröskuld- inn. Hagstætt verð. tilv. 15250 VÍFILSGATA - HÚSEIGN Til sölu heil húseign sem er 2ja herb. íbúð á 1. hæð, 3ja herb. íbúð á 2. hæð og kjall- ari. Einnig er lítill bílskúr. Húsið selst í einu lagi. Þarfnast endurbóta. Laust strax. Verð 18,2 millj. HÁALEITISBRAUT- RAÐHÚS Skemmtilegt, vel skipulagt 6 herb. ca 150 fm raðhús á einni hæð auk 28 fm bílskúrs. Stór og björt stofa og borð- stofa með parketi á gólfi. Stór suður- verönd. Verð 23 millj. tilv. 31523 ASPARFELL - STÓR ÍBÚÐ Góð 7 herb. 154,7 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Fimm svefnherbergi og tvær stofur. Bað- herbergi með baðkari og gestasnyrting með sturtu. Stórar suðursvalir og aðrar í norður með frábæru útsýni. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Gervihnattardiskur. Áhv. 11,5 millj. Verð 14,3 millj. tilv. 31248 4RA - 5 HERB. GALTALIND - KÓP. Glæsileg 4ra herb. 107,6 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu húsi. Fallegar innréttingar, park- et á gólfum. Flísalagt baðherbergi. Flott útsýni. Laus 1. júli ‘03. VÆTTABORGIR - PARHÚS 140 fm parhús á tveimur hæðum auk 22,5 fm bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í 3 góð svefnherb., stórt sjónvarpshol sem má breyta í herbergi, eldhús með borð- krók, stofu, baðherbergi og snyrtingu. Húsið er fullbúið, ef frá eru talin gólfefni og hluti lóðar. Innangengt í bílskúr. Skipti möguleg á 3-4ra herb. íbúð í ná- grenninu. Verð 21,5 millj. 3ja HERBERGJA FROSTAFOLD - BÍLSKÚR Falleg 3ja til 4ra herb. ca 117 fm íbúð á tveimur hæðum, auk 25,3 fm bílskúr. Eldhús með vönduðum innréttingum. Mjög stórar suð- ur svalir með fallegu útsýni. Hringstigi á milli hæða. Parket á gólfum. Flísalagt bað- herbergi. Verð 12,9 millj. tilv. 30467 LEIRUBAKKI NÝ JARÐHÆÐ 3ja herb. 97 fm ný og falleg íbúð með sér- inngangi á jarðhæð í 2ja hæða húsi. 2 góð svefnherb., t.f. þvottav. á baði. Góð stofa. Stór suðurverönd. Verð 12,8 millj. tilv. 30530 GNOÐARVOGUR - ÚTSÝNI 3ja herb. 76 fm mjög góð endaíbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, parket, mjög góð sameign. Húsið er klætt á 3 vegu. Verð 10,850 millj. 2ja HERBERGJA ASPARFELL - LYFTUHÚS Góð 52,4 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Eldhús með ágætri innréttingu, nýrri eldavélahellu, ofni, viftu og nýjum borðplötum. Sameiginlegt þvottahús á sömu hæð. Suð-vestursvalir fallegt útsýni. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. tilv. 31489 ATVINNUHÚSNÆÐI VIÐARHÖFÐI - SALA - LEIGA Til sölu eða leigu 350 fm mjög gott iðn- aðarhúsnæði með tvennum góðum inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Selst eða leigist í einu eða tvennu lagi. Malbikuð lóð. Laust strax. 31312 FUNAHÖFÐI - LAGER- SKRIFST. Mjög gott iðnaðarhús- næði um 200 fm með góðum inn- keyrsludyrum og gryfju. Á efri hæð er mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið hentar vel fyrir t.d. heildsölu eða þjónustu. Verð 10,9 millj. 30973 FRAMNESVEGUR 3ja herb. 75 fm mjög góð íbúð á tveimur hæðum í steinhúsi. Á hæðinni er eldhús með borðkrók, snyrting, hjónaherb. og stofa, en í kjallara er stórt herbergi og baðher- bergi. Verð 9,8 millj. LJÓSAVÍK - NÝTT Einstaklega glæsileg og vönduð 103 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu sexbýlishúsi. Sér-inngangur og sérþvottahús. Vand- aðar innréttingar og parket á gólfum, sérgarður, fallegt útsýni. Áhv. 7,8 millj. Verð 14,1 millj. tilv. 31296 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Til leigu 300 til 600 fm gott skirfstofuhús- næði á 2. hæð og 130 fm lagerhúsnæði með innkeyrlsudyrum í kjallara. Skrif- stofuhúsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, inn- angengt er í kjallara. Næg bílastæði, frá- bær staðsetning í hinu nýja stofnana- hverfi Reykavíkur. Til afhendingar strax. tilv. 15114 LÁGMÚLI - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til sölu fullbúið vandað 231 fm skrif- stofuhúsnæði á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsnæðið er fullinnréttað, með tölvu- lögnum, góðri lýsingu og eldhúsi. Stað- setningin er mjög miðsvæðis og öll þjón- usta í næsta nágrenni. Möguleiki á að leigja sérbílastæði. Frábært útsýni. Verð 22,9 millj. tilv. 31424 KLETTHÁLS - LAGERHÚSNÆÐI Til leigu 588-741 fm nýtt og glæsilegt iðnaðar- eða lagerhúsnæði. Húsnæðið skiptist í um 475 fm lagerhúsnæði með mikilli lofthæð og 2 stórum innkeyrslu- dyrum. Um 50-70 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Stór malbikuð lóð. Til afhend- ingar strax. 31195 FLYÐRUGRANDI Mjög góð 5 herb. 131,5 fm íbúð á 2. hæð á frábærum stað við KR-völlinn. Íbúðin skiptist m.a. í 3 góð svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og baðher- bergi. Gengt úr svefnherbergi út í garð og úr stofu út á mjög stórar svalir á móti suð-vestri. Íbúðin er laus fljótlega. Stað- setning er alveg við þjónustumiðstöðina á Aflagranda. Verð 17,5 millj. ARAHÓLAR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI 2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í klæddu lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Stórar vest- ursvalir, frábært útsýni yfir borgina. Verð 8,9 millj. SMIÐJUVEGUR-VERSLUN-LAGER Mjög gott um 500 fm verslunar- og lag- erhúsnæði á besta stað í nýlegu húsi við Smiðjuveg. Góð lofthæð, góðar inn- keyrsludyr og verslunargluggar. Hús- næðið býður upp á mikla möguleika. Verð 46,0 millj. Tilv. 2273 MIÐBÆRINN - LÚXUSÍBÚÐ Til sölu lúxusíbúð í nýju glæsilegu fjölbýl- ishúsi með lyftu. Íbúðin er að stærð 185 fm og skiptist m.a. í 2 stórar samliggjandi stofur, fallegt eldhús, tvö baðherbegi og 4 góð svefnherbergi. Tvennar svalir. Inn- réttingar í sérflokki. Íbúðinni fylgja 2 stæði í bílageymslu. Upphafl. var íbúðin hönnuð og samþykkt sem 2 íbúðir og auðvelt að breyta þannig. Lánshæf fyrir 2 húsbréfalán. Einkasala. Verð 42 millj. Morgunblaðið/Jim Smart Mikil uppbygging á sér stað í efri hluta Salahverfis. En það er stutt í útivistarsvæði, t.d. golfvöllinn. Morgunblaðið/Jim Smart Mikið útsýni er frá Hlynsölum 5—7 í nær allar áttir. Hér er horft til vesturs yfir Salahverfi. Yzt til vinstri sést í Kópavoginn. KERTI eru mikið notuð og þeir sem vilja endurnýta eiga erfitt með að henda vaxi sem þeir vita að hægt er að endurnýta. En stundum verður minna úr fram- kvæmdum en til stóð og vaxið hleðst upp. Sólheimar í Gríms- nesi endurnýta kertavax og hægt er að koma vaxi til þeirra í gegnum bensínstöðvar OLÍS. Fyrir þá sem vilja sjálfir nýta vaxið má fá kertakveik í öllum helstu föndurverslunum og þá er eftirleikurinn auðveldur. Setjið vatn í pott og setjið ál- form ofan á hann. Bræðið vaxið í álforminu og gætið þess að blanda ekki saman óskyldum litum nema þið hafið þekkingu til að vita hvernig þeir blandast saman. Hellið bræddu vaxinu í form með örmjóu gati í botninn og þræðið kertakveikinn í gegn- um það. Hægt er að nota þykk plastform s.s. jógúrtdósir, af- skorna brúsa undan snyrtivör- um og fleira. Látið storkna vel áður en þið losið kertið úr form- inu. Ef vaxafgangarnir eru marglitir er skemmtilegt að bræða fyrst einn litinn og láta hann storkna áður en þeim næsta er hellt yfir hann í form- inu. Við það fáið þið röndótt kerti. Kertavaxið endurnýtt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.