Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 16
16 B ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HVERFISGATA Erum með til sölu 50 fm íbúð í steinhúsi í gamla miðbænum. Húsið var klætt að utan fyrir 3 árum. Parket á gólfum og ágætar innr. Áhvílandi 2,4 millj. V. 6,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá í einkasölu ágæta 3ja herb. 62 fm kjallaraíbúð í þríbýli í Hlíðunum. Björt og rúmgóð stofa m/parketi, hjónaherb. einnig bjart og rúm- gott m/parketi. Eldhús þarfnast aðhlynningar. Barnaherb. m/dúk. Geymsla innan íbúðar. Sam- eiginlegt þvottahús. Allt gler endurnýjað fyrir 5 árum. Stór garður. Leikskóli og skóli rétt hjá. V. 9,3 millj. FLÉTTURIMI - NÝTT Mjög góð 112 fm íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, þvottahús, baðherb. og 2 rúm- góð svefnherb. Allar innréttingar eru vandaðar og góðar og gólfefni eru 1. flokks flísar og parket. Sameign mjög snyrtileg enda var hún tekinn í gegn fyrir ári. Þessi stoppar stutt. V. 13,4 millj. LEIRUBAKKI Falleg 90 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Mjög huggulegt eldhús með nýlegum innr. Stórt hjónaherbergi. Parket á gólfum en flísar á baði. Einstaklega fal- leg eign í barnvænu umhverfi. V. 12,8 millj. MEÐALHOLT GÓÐ EIGN Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆNUM. Björt þriggja herbergja íbúð, ásamt herbergi og snyrt- ingu, með sérinngangi í kjallara. íbúðin er í góðu ásigkomilagi. Áhv. 6,6 millj. V. 11,4 millj. TUNGUSEL Góð 102 fm íbúð á góðum stað. Teppi á holi og á rúmgóðri stofu. Eldhús m/upp- runal. innr. og dúk á gólfi. Svefnherb. m/dúk á gólfum og góðir skápar í tveimur þeirra. Baðherb. m/nýlegum tækjum, flísum á gólfi og baðkari. Rúmgóð geymsla í kjallara. Sameiginl. þvottah. Suðursvalir. V. 11,9 millj. DALSEL Erum með í sölu mjög góða 120 fm íbúð, ásamt stæði í bílageymslu, í barnvænu hverfi. Íbúðin skiptist í forstofu m/náttúruflísum, stofu og hol m/parketi, eldhús m/parketi og upp- runal. innréttingu, baðherb. m/baðkari, hjóna- herb. m/parketi og 2 barnaherb., annað með parketi hitt með dúk. 11 fm herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu, tilvalið til útleigu. Sameig- inlegt þurrkherbergi og sérgeymsla í kjallara. Áhv. 4,2 millj. V. 13,6 millj. OFANLEITI Vorum að fá í sölu 5 herb. 110,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum en dúkur á baðherb. og þar er sturta og baðkar. Þvottahús. Góðar innréttingar og skápar. Björt, rúmgóð og vel með farin íbúð. V. 17,5 millj. LYNGBREKKA Góð 106 fm hæð á góðum stað í Kópavoginum. Flísar og parket á herb. og baði, teppi á stofu. GÓÐ EIGN Í RÓLEGU HVERFi. Áhv. 9,0 millj. Verð 13,7 millj. SKIPHOLT - LÆKKAÐ VERÐ Vorum að fá í sölu neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Forstofuherbergi eru tvö með sameiginlegri forstofu og snyrtingu með sturtu. Þvottahús með geymslu innaf. Mjög stór stofa m/parketi á gólfum, þaðan útgengt á hellulagða verönd. Tvö önnur svefnherb. Stórt eldhús m/góðum borðkrók. Baðherb. m/baðkari og innréttingu. Sérgeymsla. Bílskúr er tvöfaldur en í eigu beggja íbúðanna. Þakið á bílskúrnum er sam- eiginleg morgunsólarverönd. V. 19,9 millj. ESJUGRUND Erum með í sölu 113 fm enda- raðhús með byggingarétti fyrir 29 fm bílskúr. Húsið er rúmgott með þremur svefnherbergjum. Teppi og dúkur á gólfum. Gengið er út í garð úr stofu. Eldhús er með fallegri ljósri eldhúsinnrétt- ingu. V. 14,0 millj. SKEIÐARVOGUR Gott 164 fm raðhús á þremur hæðum. Miðhæð: Eldhús, stofa, borðstofa með parketi og baðherb. Útgengt í góðan suður- garð. Á efri hæð er stórt sjónvarpsherb, sem áður voru 2 herb. Hjónaherb. m/litlum suðursvölum, skápum og parketi. Í kjallara eru svo 2 herb., annað mjög stórt, hitt vel rúmgott. Lítið baðherb. og stórt þvottahús, þar er einnig sturtuklefi. Í minna herb. er möguleiki að gera eldhús. V. 18,3 millj. Áhvíl. 10 millj. hagstæð lán. HÁTEIGSVEGUR 44 Stórglæsilegt hús á þremur hæðum. Á jarðhæð eru tvennar sjálfstæðar vistarverur m/sérinngangi og möguleiki á þeirri þriðju. Aðalíbúð hússins er á tveimur hæðum þar sem gegnheilt merbau- parket er á gólfum ásamt marmara og vönduðum flísum. Allar innréttingar eru mjög vandaðar úr mahóní. Verð: Tilboð. MARBAKKABRAUT - NÝBYGGING Við erum með á frábærum stað í Kópavogi par- hús, sem er 132,3 fm og afhendist fokhelt, pússað að utan og með grófjafnaðri lóð. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Á hæðinni, þar sem komið er inn, er stórt eldhús, þvottahús, baðherb. og stór stofa. Uppi eru 3 svefnherbergi, gott baðherbergi og sjónvarpshorn. Teikningar á skrifstofu. V. 14,2 millj. Laufás fasteignasala í 29 ár BLÁSALIR Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í vandaðri 12 hæða blokk. Útsýnið er „stórkostlegt" úr öllum íbúðunum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Hljóðeinangrun íbúðanna á sér ekki hliðstæðu í öðrum fjölbýlum. Lóð með tveimur leiksvæðum. Hægt að kaupa stæði í góðri bílageymslu. Geymsla fylgir í kjall- ara. Byggingaraðili tekur á sig afföll af allt að 9 millj. húsbréfum. Getum látið sölu á þinni eign mæta kaupum á þessum einstöku íbúðum. Komið og skoðið. Verð frá 12,5-19,1 millj. HVAMMSTANGABRAUT 43 GLÆSI- LEGT EINBÝLISHÚS Á TVEIM HÆÐUM MEÐ STÓRUM BÍLSÚR. Búið að endurnýja húsið tals- vert. Við húsið er mjög stór og góð verönd með heitum potti. Húsið er laust fljótlega. Eigendur óska eftir tilboði í eignina. KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI Er- um með í sölu glæsilegt einbýlishús með stórum bílskúr á besta stað í hjarta blómabæjarins. Eign- in skiptist í stofu/borðstofu með teppi, eldhús með parketi, bað með flísum, þvottahús og 3 svefnherbergi með dúkum og filtteppum. Bíl- skúrinn er með tveimur innkeyrsludyrum. V. 15,5 millj. KRINGLAN - TURNINN Stórkostleg skrifstofuaðstaða. Sérstaklega hannað fyrir fjár- málafyrirtæki en hentar að sjálfsögðu flestu öðru. Útsýnið gerist ekki betra. Upplýsingar gefnar á skrifstofu og starfsmenn Laufáss sýna. KÓRSALIR GLÆSILEG 125,7 FM ÍBÚÐ Í NÝJU LYFTUHÚSI. Forstofa m/flísum og skáp. Rúmgóð stofa m/suð- vestursvölum. Eldhús m/fallegri innréttingu og borðkrók. Hjónaherb. með fallegum skápum. Tvö herbergi með skápum. Gott sjónvarpshol. Parket á öllum gólfum. Baðherbergið er flísalagt m/bað- kari og sturtu. HÉR FÆRÐ ÞÚ NÝJA PARKETIÐ Í KAUPBÆTI. Vönduð og góð eign. V. 16,9 millj. KRISTNIBRAUT 35 GLÆSILEG ÍBÚÐ ásamt stæði í bílageymslu. Eld- hús með glæsilegri innréttingu, innbyggðum kæli- skáp og uppþvottavél og góðum borðkrók við glugga. Björt og rúmgóð stofa með hornglugga og svölum til suðausturs. Sjónvarpshol. 3 rúmgóð herbergi með parketi og fallegum skápum og út- gengi á flísalagðar svalir úr hjónaherb. Parket og flísar á öllum gólfum. Glæsilegt baðherb. m/horn- baðkari. Þvottaherb. með innréttingu. Stór og góð geymsla. ÚTSÝNIÐ ÚR ÞESSARI ÍBÚÐ ER STÓR- FENGLEGT. ÍBÚÐ SEM BREGST EKKI. V. 18,7 millj. FELLSMÚLI FUNALIND Virkilega glæsileg 151 fm íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. Vandaðar mahóní- innréttingar og parket. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir. Tvö baðherbergi, flísalögð í hólf og gólf. 3- 4 svefnherbergi. SKIPTI MÖGULEG á sérbýli í Reykjavík, t.d. hæð eða rað-/parhús. Áhv 6,1 millj. V. 17,9 millj. Vorum að fá í einkasölu einstaklega bjarta og fallega endaíbúð á 4. hæð. Íbúðin er 122,1 fm ásamt geymslu í kjallara sem er 5,1 fm. Nýtt parket á öllu. Upprunaleg og vel meðfarin eld- húsinnrétting, nýjar korkflísar á gólfi, nýr bak- araofn. Einstaklega fallegt og ný uppgert bað- herbergi. Nýtt tvöfalt gler, ásamt nýjum póst- um og opnanlegum fögum eru í öllum glugg- um. Nýir sólbekkir. Sameign er nýuppgerð og er stór leikvöllur í garðinum. FALLEGT ÚT- SÝNI, BÆÐI YFIR ESJUNA OG BLÁFJÖLLIN. Bíl- skúrsréttur fylgir. Áhv. 7,3 millj. V. 13,9 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ – STÓRAUKIN ÞJÓNUSTA – LÆGRI ÞÓKNUN Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Af því tilefni bjóðum við góð kjör sem felast í eftirfarandi: LÆGRI SÖLUÞÓKNUN – EKKERT SKOÐUNARGJALD – GÓÐUR AFSLÁTTUR AF ÖLLUM AUGLÝS- INGUM – FRÍ INTERNETSKRÁNING – FRÍ MYNDATAKA – OG SVO NOKKUÐ SEM ENGIN ÖNNUR FASTEIGNASALA BÝÐUR UPP Á - ÞINN EIGIN ÞJÓNUSTUFULLTRÚI - SEM TRYGGIR ÞÉR PERSÓNULEGRI ÞJÓNUSTU OG BETRI ÁRANGUR Í SÖLU ÁN AUKAGJALDS. Hafðu samband við okkur í síma 533 1111 og við komum og skoðum þegar þér hentar. Anna M. Kaldalóns Guðrún Harðardóttir Magnús Axelsson lögg. fasteignasali Einar Harðarson sölustjóri Sæunn S. Magnús- dóttir skjalavarsla FAX 533 1115sími 533 1111 Lárus I. Magnússon sölumaður, Unnur A. Sigurðar- dóttir sölumaður, Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is Seltjarnarnes — Hjá fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú í sölu endaraðhús að Bollagörðum 27 á Seltjarnarnesi. Um er að ræða steinhús, byggt 1979 og er það 189,4 ferm., þar af er 22 ferm. bíl- skúr. „Þetta er sérlega fallegt og vel staðsett hús á rólegum stað sem getur verið laust til afhendingar með stuttum fyrirvara,“ sagði Brynjólfur Jónsson fasteignasali. „Komið er inn í forstofu með flís- um á gólfi og fatahengi. Úr for- stofu er innangengt í góðan bílskúr með sjálfvirkum hurðaropnara. Þá er hol með parketi á gólfi. Eldhúsið er líka með parketi á gólfi, það er fallegt með glugga og borðkrók, flísum á milli skápa og antikeikarinnréttingu. Tæki eru nýleg. Inn af borðkrók er búr undir stiga. Í holi er gestasnyrting með korkflísum á gólfi og lituðum hrein- lætistækjum. Stofan er björt og borðstofan er með gluggum á tvo vegu og parketi á gólfi. Út frá stofu er mjög fal- legur suðurgarður með sólverönd, heitum potti og skjólgirðingu sem skiptir garðinum í innri og ytri garð. Sólveröndin og potturinn eru í innri garðinum, en ytri garðurinn er fallega ræktaður. Steyptur stigi með parketi er upp á efri hæð hússins, en uppi er hol, loft viðarklædd, hátt til lofts og dúkur á gólfi. Þá eru tvö herbergi með dúk og lausum skápum og við- arklæddum loftum. Glæsilegt end- urnýjað baðherbergi er á efri hæð- inni, það er með sturtuklefa, glugga, innréttingu, flísum á veggj- um og tengi fyrir þvottavél. Einnig er á hæðinni bjart her- bergi með gluggum á tvo vegu, lausum skápum og viðarklæddum loftum. Hjónaherbergið er með dúk á gólfi, stórum skápum, hátt er þar til lofts og viðarklædd loft. Loks er eitt herbergi til sem er með dúk á gólfi og viðarklæddu lofti. Þakið á húsinu var endurnýjað sumarið 2002 og húsið þá málað að utan. Sérlega falleg suðurlóð er við húsið. Á sameign er góður leik- völlur. og framan við húsið er stæði fyrir þrjá bíla. Ásett verð er 25,7 millj. kr.“ Bollagarðar 27 Bollagarðar 27 eru til sölu hjá fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar. Þetta er rað- hús, 189 ferm. að stærð, þar af er bílskúr 22 ferm. Ásett verð er 25,7 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.