Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. NÝBYGGINGAR Suðurhlíð - sjávarútsýni Frá- bær staðsetn. neðst í Fossvogi við sjóinn. Íb. verða afhentar í vor, fullbúnar með vönd. innrétt. og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sameign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íb. og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bíla- geymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Kristnibraut Glæsiíb. í Grafarholti á mörkum náttúru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftu- hús á þremur hæðum með 3ja-4ra herb. íbúðum frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinn- gangur er í hverja íbúð og afh. þær með vönd. sérsmíð. innrétt. Möguleiki á bílskúr. Sölubæklingur og allar nánari uppl. á skrif- stofu. SUMARBÚSTAÐIR SÉRBÝLI Norðurbrún. Nýkomið í sölu 259 fm parhús, hæð og kj. með 38 fm innb.bílskúr. Eldhús m. nýlegri innrétt., stofa m. arni, borðstofa, flísal. bað- herb. auk gesta w.c. og 5 herb. Mögul. á séríb. í kj. Vel staðsett eign fyrir enda götu á kyrrlátum og rólegum stað. Útsýni m.a. yfir sundin. Hiti í stéttum. Verð 27,5 millj. Sumarbúst. - Þingvöllum Frábærlega vel staðsettur sumarbústað- ur í landi Kárastaða, Þingvallahreppi. Bústaðurinn stendur á 5.000 fm grónu landi á einstökum stað niður við vatnið og er 60 fm alls með um 40 fm verönd. Gríðarlega fallegt og stórbrotið um- hverfi. Mikið útsýni. Bátaskýli fylgir. Brúarás Fallegt 208 fm endaraðhús auk 42 fm tvöf. bílskúrs. Húsið er tvær hæðir og ris. Á aðalhæð er forst., gangur með vinnukrók, flísalagt baðherb., stór stofa, rúmgott herb. og eldhús auk efri hæðar sem er geymslurými í dag en mögu- leiki væri að útbúa þar 1-2 herb. Mikil loft- hæð er í húsinu sem gefur möguleika á stækkun hluta hússins. Séríbúð er á neðri hæð með góðum gluggum. Góðir mögul. að nýta neðri hæð bæði sem íbúð eða t.d. sem snyrtistofu eða hárgreiðslust. Ræktað- ur skjólgóður garður með skjólveggjum. Gott útsýni í átt að Esju og til Bláfjalla. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Einarsnes Mjög fallegt og mikið end- urnýjað einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Á neðri eru: Forst., setustofa, stórt herb., endurn. baðherb., eldhús sem er með nýjum innrétt. og nýjum vönd. tækj- um, borðstofa með útgangi á lóð og geymsla. Á efri hæð eru 2 barnaherb., 1 mjög stórt herb., baðherb. og geymsla. Bílsk. er nýr og fullbúinn með rennandi vatni og gluggum. Húsið er mjög mikið endurnýjað, m.a. hefur öll neðri hæðin ver- ið klædd að innan, öll tæki á baðherb. og í eldhúsi ný, lagnir allar nýjar og húsið ný- klætt að utan. Áhv. húsbr. 9,1 millj. Verð 20,9 millj. Nesbali - Seltj. 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum með 36 fm innb. bílskúr. Rúmgóð stofa m. góðri lofthæð, 4 svefn- herb. auk sjónvarpsherb. og tvö flísal. bað- herb. Suðursvalir út af stofu. Hús að utan nýlega málað og nýtt járn á þaki. Ræktuð lóð til suðurs, hellul. að hluta. Verð 24,7 millj. Vesturtún - Bessast.hr. Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum auk bílskúrs, samt. 151,5 fm. Á neðri hæð er fallegt eldhús og borðaðstaða, gott þvottahús, rúmgott baðherb. og rúmgóð stofa með arni. Efri hæð skiptist í þrjú sv.herb. og baðherb. sem er ekki fullklárað. Vandaðar innréttingar, falleg gólfefni og stór sólpallur. Áhv. 11 millj. Verð 19,4 millj. Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt 213 fm raðhús á þremur hæðum ásamt innb. 29 fm bílskúr. 5 svefnherbergi. Góð lofthæð í stofu og eldhúsi. Glæsileg lóð. Hiti í plani. Áhv. byggsj./húsbr. 9,5 millj. Verð 24,9 millj. Vesturbrún Fallegt 257 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gesta wc, sjónvarpshol, eldhús með góðum borðkrók, tvö herb., stofa með arni auk borðstofu auk þvotta- herb. og geymslu. Uppi eru þrjú herb. auk fataherb. og rúmgott baðherb. Vandaðar innrétt., flísar og parket á gólfum. Afgirtur garður með skjólveggjum. Hiti í gangstíg og fyrir framan bílskúr. Áhv. byggsj./húsbr. 7,6 millj. Verð 27,9 millj. Njálsgata Fallegt, mikið endurnýjað, einbýlishús sem er kj., hæð og ris, á þess- um eftirsótta stað í miðborginni. Afgirtur bakgarður mót suðri. Séríbúð í kj. Húseign í góðu ástandi. Áhv. húsbr./lífsj. 10,4 millj. Verð 18,5 millj. Hegranes - Gbæ Fallegt 335 fm einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílskúr á Arnarnesi í Gbæ. Stofa m. arni og góðri lofthæð, rúmgott eldhús, 3-4 herb. auk 2ja herb. séríb. á neðri hæð sem auð- velt er að sameina stærri íb. Tvennar svalir. 1.600 fm ræktuð eignarlóð m. heitum potti og stórri timburverönd. Skipti mögul. á minna húsi í Gbæ sem mætti þarfnast end- urn. HÆÐIR Lindasmári - Kóp. Falleg og vel skipulögð 103 fm neðri hæð í tveggja hæða húsi m. sérinng., sérgarði og sérbílastæði. Forstofa m. skápum, rúmgóð parketl. stofa, eldhús m. ljósum viðarinnrétt. og góðri borðaðst., 3 svefnherb. og flísal. baðherb. auk þvottaherb. og geymslu. Hellul. verönd m. skjólveggjum. Verð 15,9 millj. Rauðalækur. Glæsileg og talsvert endurnýjuð 120 fm hæð í góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Eldhús með ný- legri glæsilegri innrétt. Baðherb. er flísa- lagt í hólf og gólf, falleg hvít innrétting. Góð gólfefni eru á allri íbúðinni. Húsið var allt tekið í gegn að utan fyrir ca. 8 árum. Verð 16,5 millj. Lerkihlíð - tvær íbúðir Góð 215 fm 6-7 herb. íbúð m. sérinng. í tvíbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin sem er á tveim- ur hæðum skiptist í forst., hol, gesta wc, saml. stofur, eldhús, þvottaherb., 4 herb. auk forstofuherb. og baðherb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kjallara sem er um 50 fm. Eign í góðu ásigkomulagi. Verð 25,0 millj. Vesturbrún Mjög góð 103 fm 5 herb. neðri hæð í þríbýli ásamt 36 fm bílskúr. Íb. sem er öll nýupptekin skiptist í hol með rúmg. skápum, tvær saml. stofur, eldhús með yfirförnum innrétt. og nýjum tækjum, vandað baðherb. með nýjum innrétt. og 2 svefnherb. auk sjónvarpsherb. Innrétt. hannaðar af Halldóru Vífilsdóttur arkitekt. Massíft parket á gólfum. Stór ræktuð lóð. Sjón er sögu ríkari. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 18,5 millj. Bláskógar 284 fm efri hæð og hluti neðri hæðar í tvíbýli í Seljahverfi. Stór stofa, arinstofa, borðstofa auk sjónvarpsstofu, 2 baðherb. auk gesta wc, rúmgott eldhús og 2-3 góð herb. Nýlegt massíft parket á gólf- um, granít í gluggakistum. Stórar suður- svalir, mikið útsýni af efri hæð. Hiti í stétt og innkeyrslu. 54 fm bílskúr. Húsið í góðu ásigkomulagi að utan. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 31,9 millj Vesturberg 185 fm einbýlishús, hæð og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðal- hæð er forst., hol, eldhús, saml. borð- og setustofa, flísal. baðherb. og 3 svefn- herb. í svefnálmu auk herb. við hol. Í kj. er stórt herb., þvottaherb. og wc auk ca 80 fm gluggal. rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 23,5 millj. 4RA-6 HERB. Unufell Góð 97 fm 4ra herb. íbúð í húsi sem var allt klætt að utan fyrir 2 árum. Ný- legt plastparket er í öllum herb., stofu og eldhúsi. Eldhús er með eldri innrétt. Bað- herb. er með dúk á gólfi og baðkari. Yfirb. svalir út af stofu. Þvottahús í íbúð. Sér- geymsla í kjallara. Verð 10,7 millj. Suðurhvammur - Hf. 167 fm íbúð á tveimur efstu hæðum auk bílskúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal. baðherb. Þvotta- herb. í íbúð. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni yfir höfnina. ÍBÚÐ Í SÉRFLOKKI. LAUS STRAX. Neshagi Mjög falleg og vel skipulögð 83 fm íbúð á 1. hæð ásamt 20 fm íb.herb. í risi með aðgangi að baðherb. og eldhúsi. Íb. skiptist í saml. skiptanl. stofur, eldhús m. fallegum upprunal. uppgerðum innrétt., stórt herb. og baðherb. með baðkari og gl. Suðursvalir. Parket á gólfum. Hús að utan nýviðgert og í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 14,3 millj. Básbryggja Falleg 132 fm íbúð á 3. hæð í Bryggjuhverfi ásamt stæði í bíla- geymslu. Innréttingar eru að hluta til komn- ar upp en ekki eru komin gólfefni. Íbúðin er á tveimur hæðum og er hjónaherb. á efri hæð ásamt baðherb. og fataherb. 2 sv.- herb. á neðri hæð, eldhús, baðherb. og stofa. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 19,9 millj. Austurbrún Mjög rúmgóð 79 fm 4ra herb. íbúð í risi í fallegu húsi á þess- um vinsæla stað. Sameiginl. inng. með aðalhæðinni. 3 dúklögð svefnh., skápar í tveimur. Flísalagt baðh. með baðkari. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,9 millj. Seljabraut Mjög góð 94 fm íbúð í Seljahverfi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er parketlögð að stórum hluta og á baðherb. eru nýjar flísar í hólf og gólf. Rúmgóðar suðursvalir. Áhv. 9,2 millj. Verð 11,6 millj. Berjarimi. Glæsileg 92 fm íbúð í góðu fjölbýli ásamt 7 fm geymslu í kj. og stæði í bílageymslu. Stofa, borð- stofa, eldhús og herb. með parketi á gólfum. Falleg innrétting í eldhúsi. Bað- herb. er flísalagt og með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Rúmgóð herb. með skápum. Verð 13,9 millj. Glósalir - Kóp. - útsýni Falleg og björt 115 fm íbúð á 8. hæð, efstu, í nýju lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íb. skiptist í rúmg. hol/sjónvarpshol, saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús, bað- herb. og þvottaherb. Vandaðar innrétt., parket og náttúruflísar á gólfum. Hús klætt að utan m. álklæðn. Áhv. húsbr. 7,9 millj. Verð 18,5 millj. Ljósheimar - laus strax Góð 96 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi sem er nýklætt að utan. Íbúðin skiptist í flísal. forstofu, eld- hús með góðri borðaðstöðu, parketl. stofu, 3 svefnherb. og baðherb. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. húsbr. 7,1 millj. Verð 12,3 millj 3JA HERB. Rauðarárstígur Mjög falleg og vel skipulögð 60 fm íbúð á 1. hæð. Forst. m. skápum, eldhús með fallegum endurbætt. innrétt., parketl. stofa, 2 herb. og baðherb. m. sturtuklefa. Vestursvalir. Nýlegt þak. Verð 9,3 millj. Grýtubakki Sérlega glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 84 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu. Íbúðin er 2 rúmgóð herb., baðherb. með baðkari, rúmgott eldhús og stór stofa. Þvottaaðst. í íbúð. Timburver- önd í suður. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. Suðurmýri-Seltj. Mjög góð og mik- ið endurnýjuð 78 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu eldra steinhúsi á Seltjarnarn. (á mörkum Vesturb. & Seltj.) Parket á gólf- um. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 8,3 millj. þar af er viðb.lán 1,8 millj. Verð 10,2 millj. Karlagata Mikið endurnýjuð 57 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Eldhús m. nýjum sprautulökk. innrétt. og nýleg- um tækjum, rúmgóð stofa, 2 herb. og flísal. baðherb. Laus strax. Verð 9,7 millj. Keilugrandi. Falleg 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð auk stæðis í bíl- skýli. Parket á öllum gólfum nema á baðherb. en það er flísalagt í hólf og gólf. Húsið er allt ný tekið í gegn að ut- an. Verð 14,3 millj. Hverfisgata - útsýni Mikið end- urn. 117 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 4. hæð með miklu útsýni. Rúmgott eldhús, stór- ar stofur, 2 herb. (mögul. á 3 herb.) og baðherb. m. nýl. tækjum. Suðursvalir. Nýlegt massíft parket á gólfum, miklir gluggar m. nýlegu gleri. Nýl. rafl. og nýl. þak. Áhv. húsbr. Verð 15,0 millj. 2JA HERB. ATVINNUHÚSNÆÐI SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Ingólfsstræti Höfum fengið til sölu þetta fallega og virðulega steinhús í miðborginni. Húsið, sem er kjallari og tvær hæð- ir, er samtals að gólffleti 301 fm auk ca 80 fm bílskúrs á tveimur hæð- um. Eignin var endurnýjuð að mestu leyti að innan nýlega á afar vandaðan og smekklegan máta. EIGN Í SÉRFLOKKI. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Brúnastaðir Sérlega glæsilegt 211 fm einlyft einbýlishús með innbyggðum tvö- földum bílskúr. Eignin skiptist í for- stofu, gesta wc, samliggjandi stofur með mikilli lofthæð, eldhús, 3 svefnherb. auk forstofuherb., sjón- varpshol, þvottaherb. og flísalagt baðherbergi auk 20 fm herb. á efra lofti. Arinn. Afar vandaðar og vel skipulagðar innréttingar og hurðir úr hlyn. Gegnheilt parket og granít á gólfum. Hiti í stéttum. Eign sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 9,0 millj. Verð 33,5 millj. Akureyri - Skipagata 2 Fjögurra hæða húseign sem skiptist í verslunarhúsnæði á jarðhæð og þrjár íbúðar/skrifstofuhæðir. Hús- eign sem býður upp á marga möguleika, einstakt tækifæri. Frá- bær staðsetning. Íbúðirnar eru láns- hæfar við Íbúðalánasjóð. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM Hótel Akureyri Glæsilegt 19 herb. hótel í hjarta miðbæjarins. Hótelið er á fjórum hæðum, alls 538 fm að stærð og er ástand þess mjög gott. Vel útbúin og vönduð herbergi og er hvert og eitt með sérbaðherb. Í öllum herb. eru ný rúm, ný sjónvörp, mini-bar og peningaskápur. Eldhúsaðst. og matsalur eru endurnýjuð, allar raflagnir yfirfarnar og ný gólfefni á öllum gólfum. Allur búnaður til hótel- reksturs fylgir, m.a. mjög fullkomið nýtt bókunarkerfi. Afar góð staðsetn. Fallegt útsýni yfir pollinn. Traust og góð fjárfest- ing. Einstakt tækifæri. Skólavörðustígur 271 fm verslun- ar- og lagerhúsnæði vel staðsett á Skóla- vörðustíg. Allar nánari uppl. á skrifst. Laugavegur Heil húseign við Laugaveg. Um er að ræða verslunarhús- næði á götuhæð auk lagerhúsnæðis og tvær endurnýjaðar íbúðir á efri hæðum. Þrjú bílastæði á baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús, wc auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Skúlatún Eign Ístaks við Skúlatún til sölu eða leigu vegna flutninga fyrirtækis- ins. Um er að ræða þrjár skrifstofuhæðir á 2., 3. og 4. hæð samt. 703 fm sem skiptast í 151 fm á 2. hæð og 276 fm á 3. og 4. hæð, hvor um sig. Eign sem er í góðu ásigkomulagi. Laust til afh. strax. Skútuvogur 349 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu. Góðar innkeyrslu- dyr og lofthæð ca 4,0 m. Uppi eru opið rými m. vinnuaðst. fyrir 6-8 manns auk einnar skrifst., eldhúss og wc. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu Hólmaslóð Höfum til leigu fimm eignarhluta á efri hæð í nýklæddu húsi í Örfirisey. Um er að ræða skrifstofu- og lagerhúsnæði allt frá ca 25 fm upp í 373 fm. Nánari uppl. á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.