Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir OFANLEITI - M. BÍLSKÚR Nýleg endaíbúð á 4. hæð. 5 herb. Ljósar innréttingar, parket og dúkar á gólfum. Vinsælt hverfi. Góð staðsetning. Verð 16,5 millj. Nr. 3420 KLEPPSVEGUR Mjög góð 4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Hús og sam- eign í góðu ástandi, nýtt og hljóðeinangr- andi gler í íbúð. Verð 12,9 millj. Nr. 2337 ASPARFELL + BÍLSKÚR LAUS STRAX. Rúmgóð íbúð á 7. h. með tvenn- um svölum og frábæru útsýni. Þv.hús á hæðinni. 3 svherb. 111 fm. Verð 12,3 millj. Nr. 2295 HRÍSRIMI - PERMAFORM Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endi. Rúm- góð, gluggar á þrjá vegu, þvottahús í íbúð, stórar svalir og pallur framan við íbúð. Verð 12,3 millj. Nr. 3615 LAUFENGI - BÍLSKÝLI Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð efstu í litlu fjölbýli. Stæði í opnu bílskýli. Tvennar sval- ir. Góðar innréttingar. Áhv. húsb. 6,7 millj. Verð 14,9 millj. Nr. 3458 FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Rúmgóð og fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús í íbúð. Svalir í suðaustur. Stæði í bílskýli. Laus fljótlega. Verð 12,6 millj. Nr. 2220 SÉRHÆÐIR MÁVAHLÍÐ Mjóg góð sérhæð á 1. hæð hússins, falleg gólf, baðherbergi ný- legt, góð staðsetning, sam. þvottahús. Mikil lofthæð. Suðursvalir. Verð 18,9 milj. Nr. 3472 HÁAGERÐI Góð miðhæð, um 100 fm í endahúsi. Ágætt skipulag í íbúðinni, tvær stofur, tvö sv.herb., bað og ágætt eldra eldhús. Útgangur af svölum niður í garð. Nýlegar lagnir í íbúðinni f. ofnakerfi. Verð 10,9 millj. Nr. 3894 NJÖRVASUND + BÍLSK. Góð 4ra herb. íbúð í góðu húsi með bílskúr, gott viðhald á húsi. Rúmgóð, gott skipu- lag, parket á gólfum. Snyrtileg sameign. Nr. 3450 RAÐ-/PARHÚS STEKKJARHVAMMUR + AUKAÍBÚÐ Fallegt endaraðhús í Hafnarfirði ásamt innbyggðum bílskúr. Stærð 228 fm og bílskúr 30 fm. Hæð og rishæð auk 2ja herb. séríbúðar á jarðhæð. Staðsetning mjög góð í lokuðum botn- langa. Verð 21,9 millj. Nr. 3432 GNITAHEIÐI - RAÐHÚS Vand- að nýlegt raðhús, tvær hæðir og ris á fal- legum útsýnisstað rétt fyrir ofan Smárann. Hús vandað og innr. sérlega skemmtilegar. Falleg gólf. Verð 24,9 millj. Nr. 3458 ENGJASEL + BÍLSKÝLI Rúm- góð 3ja herb. íbúð ásamt bílskýli. Suð- austursvalir, teppi og parket á gólfum. Staðsetning góð. Verð 11,4 millj. Nr. 3477 ÁLFTAMÝRI - M. BÍLSKÚR Rúmgóð mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Stærð 87 fm. Nýl. bílskúr 21 fm. Örstutt í skóla o.fl. þjón- ustu. Laus strax. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 13,5 millj. Nr. 3407 MOSARIMI Glæsileg efri sérhæð, frá- bær staðsetning. Mótásíbúð, snyrtileg íbúð með vönduðum kirsjuberjainnréttingum. Dúkur á gólfum. Verð 12,3 millj. Nr. 3622 HVAMMSGERÐI - ÓSAM- ÞYKKT Rúmgóð og skemmtileg, ósam- þykkt íbúð með sérinngangi í góðu stein- húsi. Gott verð 6,9 millj. ASPARFELL - LYFTUHÚS Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð um 94,0 fm á 7. hæð. Gott útsýni. Svalir í suð- vestur. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 10,5 millj. Ath. mögul. að fá bílskúr. Nr. 2342 GRAFARVOGUR Mjög góð íbúð um 95 fm á tveimur hæðum. Stórar suður- svalir. Gott leiksvæði við húsið. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. og húsbréf 6,9 millj. Verð 12,7 millj. Nr. 2217 4-5 HERB. ÍBÚÐIR ARAHÓLAR Góð 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Útsýni gott. Hús klætt að utan, parket á gólfum. Stærð 111 fm. Verð 13,0 millj. TUNGUSEL Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 101 fm. 3 sv.herb. Nýlega búið að taka hús í gegn að utan. Dúkar og teppi á gólfum. Stórar suðursvalir. Verð 11,5 millj. Nr. 2093 TJARNARMÝRI Stórglæsileg 4ra herb. íbúð í þessu vinsæla hverfi á nesinu. Rúmgóð, skemmtilega skipulögð, fallegar innréttingar og gólfefni. Bílskýli. Verð 17,9 millj. Nr. 3852 ÁLFHÓLSVEGUR Hús nýlega tekið í gegn að utan. Góð 4ra herb. íb. ca 90 fm með sérinngangi. Parket á gólfum, þvottah. í búð. Verð 11,9 millj. Nr. 2124 SUMARHÚS/LÓÐIR SUMARHÚSALÓÐIR - GRÍMS- NESI Um 40 lóðir í landi Kerhrauns í Grímsnesi, lóðirnar eru á stærðarbilinu frá ca 0,5 ha upp í tæpan 1 ha. Nú er tíminn til að velja meðan úrval lóðanna er sem mest. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofu, uppl. veita Ólafur og Dan. Verð frá 350 þús. SKORRADALUR - FITJAR Fallegur rúmlega 50 fm bústaður, fyrir ofan veg, norðanmegin við vatnið. Heilsárshús, falleg gróin lóð. Heitt og kalt vatn. Verð 9,9 millj. Nr. 2161 2JA HERB. ÍBÚÐIR ORRAHÓLAR Rúmgóð og björt 76 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar svalir meðfram allri íbúðinni í vestur. Áhv. 6,2 millj. Nr. 3446 SÖRLASKJÓL Mjög glæsileg 2ja herb. 70 fm íbúð í lítið niðurgröfnum kjall- ara. Góð staðsetning, útsýni út á sjó. Rúmgóð stofa. Verð 10,2 millj. Nr. 3455 3JA HERB. ÍBÚÐIR ÁSBRAUT - KÓP. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Sérinn- gangur. Suðursvalir. Útsýni. LAUS STRAX. Verð 10,3 millj. Nr. 3485 SPÓAHÓLAR Mjög skemmtileg 3ja herb. íb. Vel staðsett í hverfi. Rúmgóð stofa, bjart eldhús með glugga, nýleg innr. í eldhúsi og skápur í sv.herb. Dúkar og parket á gólfum. Verð 10,9 millj. Nr. 2202 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSK. Falleg 3ja herb. rúmgóð með fallegum gólfum og innréttingum. Björt og vel skipu- lögð, gluggar á þrjá vegu. Stutt í mið- bæinn. Stærð 115 fm auk stæðis í bílskýli. Verð 18,2 millj. Nr. 3486 AUSTURBERG - M. BÍL- SKÚR Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Örstutt í sundlaug, skóla og flesta þjónustu. Laus fljótlega. Bílskúr. Verð kr. 10,4 millj. Nr. 2207 MOSARIMI Neðri hæð, sérgarður, 72 fm. Íb. er 3ja herb., dúkur á gólfum, tengt f. þvottav. og þurrk. á baði. Verð 10,5 millj. Nr. 3561 BALDURSGATA Góð ósamþykkt 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Góð geymsla fylgir. Verð 5,8 millj. VITASTÍGUR Mikið endurnýjuð 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3-býli. Rúmg. stofa, tvö svefnherb. Stórar svalir. Eikarparket. Hús klætt með Steni að utan. Verð 9,5 millj. Nr. 1924 BLEIKJUKVÍSL Stórt og mikið ein- býli á tveim hæðum, rúmgóð 6 herb. hæð uppi um 215 fm og 80 fm 3ja herb. íbúð niðri. Bílskúr 65 fm. Fallegur garður, glæsi- legt og mikið útsýni. Hús vel staðsett í hverfinu. Nr. 3740 Í BYGGINGU GRUNDARHVARF - VATNS- ENDI Tvö mjög góð parhús við Grundar- hvarf 2a og b á Vatnsendasvæðinu eru nú til sölu. Húsin eru timburhús með steypta gafla. Húsin eru um 170 fm hvort auk þess eru tveir 45 fm sérstæðir bílskúrar með húsunum. Húsin eru sérlega vel staðsett, með mikið útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk og Bláfjöll svo fátt eitt sé nefnt. Húsin selj- ast í því ástandi sem þau eru komin í nú, þ.e. fokheld að innan en tilbúin að utan og lóð grófjöfnuð. Verð 17,9 millj. húsið. Uppl. hjá Dan. JÓNSGEISLI - RAÐHÚS Erum með tvö góð raðhús á tveim hæðum, steypt einingahús m. einangraða útveggi. Til afhendingar strax, fullfrágengin að utan, gott fyrirkomulag, útsýni, innbygg. bílskúr. Nr. 3453-3454 ATVINNU-/SKRIF- STOFUHÚSN. LAUGAVEGUR Um er að ræða 377,9 fm jarðhæð auk 262,3 fm kjallara. Húsnæðið er nú nýtt fyrir útibú Íslands- banka. Nr. 1386 FAXAFEN Um er að ræða skrifstofu- húsnæði sem búið er að innrétta sem kennsluhúsnæði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frágangur er hreint afbragð. Stærð 1668 fm. Nr. 3459 GRENSÁSVEGUR Góð hæð í bak- húsi í Múlahverfi. Mikið endurnýjuð eign, góð lofthæð, bjart húsnæði. Teikn. á skrif- stofu sem gera ráð f. stúdíóíbúðum. Gott fyrir heildsölur, mikill burður í gólfi. Góð staðsetning. Nr. 2066 SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm. Gengið inn á 1. hæð, þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsludyrum. Stigi upp á efri hæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. Nr. 2326 SÝNINGARAÐSTAÐA- /LÓÐ STÓRHÖFÐI - HORNLÓÐ Mikið og gott útisýningarsvæði á fjölförn- um stað, gott auglýsingagildi, hagstæð leiga, einnig hægt að nýta húsnæði sem fyrir er á hluta lóðarinnar sem geymsluað- stöðu fyrir það sem sýna og selja á. Nán- ari uppl. veittar á skrifstofu, Hákon. HESTHÚS ÞOKKABAKKI - MOSFELLS- BÆ Vorum að fá í einkasölu rúmgott 7-9 hesta hús í þessu vinsæla hestahverfi. Húsið er um 211 fm, mottur í stíum (þarf ekki sag). Vel staðsett í hverfinu. Verð 3,7 millj. Nr. 4100 FJARÐARSEL - BÍLSKÚR Endaraðhús á teimur hæðum ásamt sér- byggðum bílskúr. Rúmgóðar stofur, falleg- ar innréttingar og gólf. ATH. Möguleg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð í Seljahv. Áhv. húsbréf 8,2 millj. Verð 17,9 millj. Nr. 3470 VÖLVUFELL Gott raðhús á einni hæð ásamt sérbyggðum bílskúr. Falleg hellulögð verönd í suður og sérgarður. Af- hending fljótlega. Lítið áhvílandi. Nr. 3474 EINBÝLISHÚS SKRIÐUSTEKKUR Sérlega gott og vel viðhaldið einb. um 292,0 fm. Hús- ið er á 2 hæðum ásamt innbyggðum bíl- skúr. Húsið er með tveimur samþ. um íbúðum. Húsið stendur neðst í lokuðum botnlanga á góðum útsýnisstað. Nr. 3444 REYKJABYGGÐ - MOS. Gott einnar hæðar einbýlishús um 174,0 fm með innbyggðum bílskúr. Sólstofa. Stór gróin lóð. Rúmgóðar stofur og fjögur svefnherbergi. Áhv. húsbréf 7,2 millj. Verð 19,8 millj. Nr. 3481 BLEIKJUKVÍSL Stórglæsilegt ein- býli á frábærum stað. Innb. bílsk. Gert ráð fyrir aukaíb. í tengibygg. Fallegur garður. Góð lofthæð, fallegar innréttingar og góð gólf. Hús um 230 fm m. bílsk. Verð 28,7 millj. Nr. 2138 BOLLAGARÐAR - SELTJ. Ný- legt vandað einbýlish. Hæð og ris m. innb. bílskúr ca 220 fm. Sérlega gott fyrirkomu- lag, frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, arinn. Vönduð eign en án gólfefna á neðri hæð. Nr. 2355 MÁNABRAUT - KÓP. Gott ein- býli í þessum vinsæla hluta Kópavogs. 1 hæðar íbúð ofan á innb. bílskúr. Hús rúm- gott, klætt og einangrað að utan, stendur ofan við götu. ATH! Skipti á minna. Ákveðin sala. Verð 21,4 millj. Nr. 3433 HEIÐARÁS Mjög gott og vel skipu- lagt 283,0 fm einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt innbygguðm bílskúr. Vandað og gott hús. Arinn. Falleg lóð með verönd og heitum potti. Nr. 3230 RAUÐAGERÐI Stórt og gott hús á fallegum stað í borginni. Innb. bílskúr, lok- uð gata, mikið endurnýjað, einn eigandi, mikið af herb. og opnum rýmum. Laust til afhendingar strax. Nr. 3651 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. Hveragerði - Fasteignasalan Eignaval er nú með í sölu tvílyft par- hús að Heiðarbrún 54 austast í Hveragerði. Þetta er steinhús, byggt 1985 og er það 168 ferm. en bílskúr- inn sem fylgir er 21 ferm. „Þetta er fallegt hús og það er bú- ið að gera mikið fyrir það á síðustu árum, svo sem að setja nýjar kirsu- berjainnréttingar og ný tæki, sem og marmara á gólf,“ sagði Bjarni Ólafs- son hjá Eignavali. „Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er stór forstofa og forstofuher- bergi, hol, þvottahús, eldhús og stór sólstofa. Uppi eru þrjú rúmgóð svefnherbergi og rými sem nýst get- ur sem sjónvarpshol eða vinnuað- staða eftir því sem við á. Baðher- bergi er og uppi og stórar suðursvalir. Þetta er einkar vel með farin og mikið endurnýjuð eign sem fallegur og skjólgóður garður fylgir, en í hon- um er heitur pottur og hann er í góðri rækt. Ásett verð er 15,5 millj. kr.“ Heiðar- brún 54 Þetta er steinhús, sem er 168 ferm., en bílskúrinn er 21 ferm. Ásett verð er 15,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Eignavali. STUNDUM eru sterkir litir í tísku og stundum ekki. Það getur farið vel á því að mála t.d. ganga í sterkum lit- um en þá er oft fallegt að hafa hvítt með, t.d. glugga eða hurðir og loft. Hér má sjá fallega grænan lit á vegg við hvítan glugga, það sér ekki mik- ið á svona lit, það er allténd víst. Sterkir litir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.