Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 B 33HeimiliFasteignir Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Ragnar Egilson, sölufulltrúi Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 GRETTISGATA Einbýlishús, um 138 fm, sem skiptist í hæð, kjallara og ris. Góður garður með bílastæði á lóðinni. Húsið er byggt 1910 og við það var byggt síðar. Húsið þarfnast mikilla endurbóta. V. 13,15 m. 5521 LITLAVÖR - KÓPAVOGI Í einkasölu 184 fm tveggja hæða einbýli á góð- um útsýnisstað. Aukaíbúð á jarðhæð með sér- inngangi. Innbyggður bílskúr. Stór og gróinn garður í suður. Glæsilegt útsýni er frá austri til vesturs (Fossvogur, Perlan, Fossvogskirkjugarð- ur, Snæfellsnes). V. 19 m. 5527 FANNAFOLD - GLÆSIEIGN Vandað og vel staðsett einbýlishús, um 300 fm með aukaíbúð á jarðhæð. Á aðalhæðinni er m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikarinnrétingu og vönduðum tækjum og þrjú rúmgóð svefnher- bergi ásamt fallegri garðstofu. Glæsilegur garð- ur í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 31 m. 5499 HLAÐBREKKA - KÓPAVOGI Einbýlishús ofanvert í götu á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr ásamt grónum og skjólgóðum garði. Í húsinu eru m.a. þrjú svefn- herbergi, stór stofa og rúmgóður innbyggður bílskúr. Vönduð eign. Sjón er sögu ríkari. Allar nánari uppl. á skrifstofu Borga. V. 22 m. 5284 HÆÐARSEL - AUKAÍBÚÐ Vel staðsett og vel viðhaldið einbýlishús á tveimur hæðum með 28 fm aukaíbúð og góðum bílskúr. Í húsinu eru auk þess 4 góð svefnher- bergi, 2 baðherbergi og tvær stofur o.fl. Stór verönd út frá stofu. Glæsileg eign til afhending- ar fljótt. V. 25 m. 5250 EIKJUVOGUR Einbýli á eftirsóttum stað, hæð og kjallari ásamt viðbyggingu, alls ca 207 fm og bílskúr ca 26 fm. Fimm svefnherbergi eru í húsinu, tvær stórar stofur og tvær setustofur. Falleg lóð og gróður í kring. Möguleg skipti á 4 herbergja íbúð. V. 21,9 m. 5217 HRÍSHOLT - GARÐABÆ EITT GLÆSILEGASTA EINBÝLISHÚS Á HÖF- UÐBORGARSVÆÐINU - EINSTAKUR ÚT- SÝNISSTAÐUR: Húsið er um 500 fm og er glæsilega innréttað með stórum stofum á efri hæðinni og herbergjum á neðri hæðinni. Inn- byggður tvöfaldur bílskúr, tómstundarými og sundlaug. Stórar svalir og verönd. Útsýnið er eitt það glæsilegasta á höfuðborgarsvæðinu. 5080 JÓRSALIR - ÚTSÝNI Mjög fallegt einbýlishús innst í botnlanga. Húsið eru um 230 fm og er að mestu á einni hæð, hús með turnherbergi. Húsið er sem næst fullklárað. V. 29,5 m. 5093 LYNGRIMI Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið sem er ca 242 fm með innbyggðum bílskúr er staðsett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð 4 herbergi og bað og setu- stofa. Hús með svona fallegri hönnun eru ekki algeng á markaðnum. Mögul skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is. V. 27,5 m. 5017 JÓRUSEL - EIGNASKIPTI Fallegt og mjög vandað einbýli, ca 298 fm ásamt sérstandandi 28 fm bílskúr með gryfju. Ca 100 fm rými á jarðhæð hússins má auðveld- lega breyta í séríbúð með sérinngangi. Á mið- hæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garður. Ei- göngu skoðuð skipti á minni eignum. 4734 JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð 100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Skipti á minni eign koma til greina. V. 27,9 m. 4713 Parhús KLUKKURIMI Fallegt tvílyft um 170 fm parhús með innbyggð- um bílskúr. Á neðri hæðinni er m.a. rúmgóð for- stofa, bílskúr (nýttur sem íbúðarrými), hol, eld- hús, stofa, geymsla, snyrting og stofur. Á efri hæðinni er hol, þrjú herbergi, þvottahús og bað- herbergi. V. 20,9 m. 5437 HAMRABERG Vel staðsett tveggja hæða parhús, ca 128 fm. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og uppi 4 svefn- herbergi. Góður garður. V. 15,7 m. 5386 Raðhús FLÚÐASEL Vel staðsett endaraðhús á tveimur hæðum um 146 fm, auk þess bílskúr. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefnherbergi. V. 17,7 m. 5526 BAKKASEL - FALLEGT Fallegt og mjög vel staðsett 242,1 fm endarað- hús með möguleika á séríbúð í kjallara auk 19,5 fm bílskúrs. Húsið hefur nær allt verið klætt með Steni og svalir hafa verið yfirbyggðar. Að innan er húsið í mjög góðu ástandi. V. 22,9 m. 5493 ENGJASEL - ÚTSÝNI Rúmgott raðhús um 196 fm með 4 svefnher- bergjum - stæði í bílskýli. Húsið er klætt að utan á áveðurshlið. Ýmiss skipti koma til greina. V. 18,5 m. 5388 KJALARLAND - ENDARAÐHÚS Mjög fallegt og vel staðsett endaraðhús um 206 fm auk bílskúrs. Húsið er í góðu ásigkomulagi innan sem utan, góð verönd og fallegur garður - útsýni, mjög stór stofa. Til afhendingar fljótlega. V. 24 m. 5131 Hæðir HOLTAGERÐI - UPPGERÐ SÉRHÆÐ Sérlega hugguleg og vel endurnýjuð 117,2 fm efri sérhæð með innbyggðum 36,4 fm bílskúr. Hér hefur allt verið tekið í gegn, m.a. baðher- bergi, eldhús, gluggar og gler og öll gólfefni. Einstaklega fallegt „BRUCE“-parket á gólfum ásamt flísum. Sérlega falleg eign sem fer fljótt. V. 17,5 m. 5544 4ra-7 herbergja FELLSMÚLI Falleg og björt 4ra herbergja íbúð við Fellsmúla sem skiptist í: Hol, stofu, eldhús, þrjú svefnher- bergi, baðherbergi, sérgeymslu og þvottahús í kjallara. V. 11,9 m. 5558 ÁLFTAMÝRI - FALLEG Í einkasölu falleg 100 fm íbúð á annar ri hæð með glæsilegu útsýni. Baðherbergi allt endur- nýjað með nuddkari og fallegum hleðslugler- vegg. Tvö til þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á flestum gólfum. V. 13,9 m. 5541 FLÚÐASEL - MEÐ AUKAHER- BERGI Falleg og vel staðsett íbúð á annarri hæð um 98 fm, auk þess stórt herbergi í kjallara og geymsla, alls um 116 fm. Íbúðin er með miklu útsýni til suðvesturs. 5528 ESPIGERÐI Fjögurra herbergja íbúð um 93 fm á annarri hæð í litlu fjölbýli. Vel skipulögð íbúð m.a. er þvotta- hús í íbúðinni. Vönduð gólfefni. V. 15,8 m. 5529 OFANLEITI - KRINGLUSVÆÐIÐ Góð íbúð, um 111 fm á annarri hæð ásamt stæði í bílskýli. Góðar suðursvalir. V. 17,5 m. 5455 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vönduð fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í álklæddu lyftuhúsi, ásamt bílskúr í lengju við húsið. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stór stofa með yfirbyggðum svölum ásamt góðu eld- húsi og baðherbergi með vönduðum innrétting- um. V. 13,3 m. 5314 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög rúmgóð 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðri blokk ásamt rúmgóðum bílskúr. Yfirbyggðar lokaðar svalir. Hús að utan með nýlegri álklæðn- ingu. V. 13,5 m. 5222 NAUSTABRYGGJA - GLÆSI- ÍBÚÐ - ÚTSÝNI Einstaklega glæsilega innréttuð fjögurra her- bergja íbúð á tveimur efstu hæðum. Íbúðin er um 117 fm og auk þess gott viðbótarrými og stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er fullgerð - allar innréttingar eru sérsmíðaðar, gott skipulag sem býður upp á fjölgun herbergja ef vill. Björt og falleg íbúð - ein glæsilegasta íbúðin í Bryggju- hverfinu. Áhvílandi húsbréf 8,4 m. V. 19,8 m. 5173 3ja herbergja EYJABAKKI - FALLEG Falleg og töluvert endurnýjuð, rúmgóð 3ja her- bergja íbúð við Eyjabakka. Nýlegt parket á gólf- um ásamt flísum í eldhúsi og baðherbergi. Hús að utan hefur nýlega verið klætt með álklæðn- ingu, skipt um gler og ýmislegt fleira. Flísalagðar svalir. V. 11,5 m. 5540 KRÍUHÓLAR Falleg 3ja herbergja íbúð á 6. hæð með glæsi- legu suð/vesturútsýni. Húsið er klætt viðhalds- léttri klæðningu. Íbúðin lítur vel út - tengi fyrir þvottavél í baðherbergi. Parket og flísar á gólf- um. V. 10,2 m. 5417 KRÍUHÓLAR Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð með glæsilegu suð/vestur útsýni. Húsið er klætt viðhaldsléttri klæðningu. Íbúðin lítur vel út - tengi fyrir þvottavél í baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. V. 10,8m. MÖÐRUFELL Mjög snyrtileg og falleg íbúð í húsi sem nýlega hefur verið málað og viðgert að utan. Flestir gluggar og gler er endurnýjað. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnher- bergi. Í kjallara er sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og reiðhjóla- og vagnageymsla. V. 9,7 m. 5561 HLÍÐARHJALLI - ÚTSÝNI Í einkasölu rúmgóð 83 fm íbúð á fyrstu hæð (upp) í nýlegu 3ja hæða fjölbýli. Tvö rúmgóð svefnherbergi og góð stofa með miklu útsýni til Suðurnesja. V. 11,9 m. 5545 TORFUFELL - GÓÐ Mjög góð ca 78 fm íbúð á 4. hæð. Góðar inn- réttingar í eldhúsi og búið að skipta um gólfefni. Parket á öllu. Snyrtileg sameign. Laus 15. júní. V. 9,2 m. 5546 KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Hús mikið endurnýjað. Góð íbúð. V. 12,8 m. 5416 RÁNARGATA Um er að ræða 94 fm íbúð, 4-5 herbergja á jarð- hæð sem nýtt hefur verið sem hluti af gistiheim- ili - sérinngangur. Mögulegt að skipta íbúðinni í tvær íbúðir. Húsnæðið er laust við kaupsamn- ing. V. 11,3 m. 5489 LÓMASALIR - ÚTSÝNI Þriggja herbergja íbúðir í 24 íbúða lyftuhúsi þar sem allar íbúðir hafa sérinngang frá svalagangi. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílskýli og afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Afhending við kaup- samning. Góð staðsetning. V. 14,9 m. 4980 HÓLSVEGUR - LANGHOLTS- HVERFI Rúmgóð og opin risíbúð, um 95 fm með sérinn- gangi í þríbýli, sem byggt var árið 1989. Í íbúð- inni er m.a. rúmgott eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Sjón er sögu ríkari. V. 13,2 m. 5532 FREYJUGATA Björt, falleg rishæð í þríbýli ca 79 fm. Öll endur- nýjuð fyrir 2-3 árum. Áhv. bygg.sj. og húsbr. 6,5 m. V. 12,9 m. 5505 SKIPASUND - SÉRINNG. Vel staðsett lítið niðurgrafin kjallaraíbúð, um 73 fm með sérinngangi. Íbúðin er 3ja herbergja - góður garður og góð staðsetning. V. 10,4 m. 5490 AUSTURSTRÖND Sérstaklega falleg 124,3 fm íbúð með sérinn- gangi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er öll mjög opin með vönduðum innréttingum. Fallegt sjávarútsýni. Þessi íbúð hefur fengið umfjöllun í Hús & Híbýli. V. 14,9 m. 4610 2ja herbergja GAUKSHÓLAR Falleg og vel skipulögð 61,4 fm tveggja her- bergja íbúð á 1. hæð sem skiptist í: Hol, stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sameig- inlegt þvottahús með 5 öðrum íbúðum á hæð- inni. Sérgeymsla og hjólageymsla í kjallara. V. 7,6 m. 5559 GYÐUFELL Snyrtileg 2ja herbergja 68,9 fm íbúð á efstu hæð með yfirbyggðum svölum. Góð fyrstu kaup. V. 8,3 m. 5560 ASPARFELL - LAUS Falleg og björt 66 fm íbúð á 4. hæð með þvotta- húsi á hæðinni. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. V. 8,5 m. 5537 LJÓSHEIMAR Tveggja herbergja íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa. Frábært útsýni. V. 7,8 m. 5502 SKÚLAGATA - ENDURNÝJUÐ Mikið endurnýjuð og falleg tveggja herbergja íbúð, um 50 fm á annarri hæð. Hús og sameign lítur vel út. Afhending við kaupsamning. V. 7,9 m. 5468 SNORRABRAUT Rúmgóð 2ja herb. íbúð, um 61 fm. Íbúðin er á 3ju hæð sem er efsta hæðin í húsinu. V. 8,1 m. 5424 SMIÐJUSTÍGUR - MIÐBÆR Tveggja herbergja 65 fm risíbúð í tvíbýlis- húsi á þessum eftirsótta stað í miðborginni. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 9,3 m. 5525 BERGSTAÐASTRÆTI Í virðulegu timburhúsi skammt frá Skólavörðu- stíg er ca 42 fm íbúð á 1. hæð (tröppur upp) með sérinngangi, Möguleikar. Hátt til lofts. Fjalagólf. Áhv. húsbr. ca 4,5 m. V. 7,4 m. 5198 MJÓAHLÍÐ Mjög góð íbúð, um 65 fm á fyrstu hæð (upp) í 6 íbúða húsi. Vel staðsett hús með góðum garði. Áhvílandi húsbréf 4,0 m. V. 9,9 m. 5375 Sumarhús og lönd SUMARBÚSTAÐUR Í KJÓS Bústaðurinn er 45,6 fm og með 90 fm verönd. Góð staðsetning og útsýni. V. 3,8 m. 5464 HESTHÚS - FAXABÓL Helmingshlutur í 16 til 20 hesta húsi á svæði Fáks í Víðidal. Húsið er eitt af betri húsum svæðisins, mjög vel innréttað og m.a. efra loft með eldhúsi og setustofu. Góð aðkoma. V. 7,5 m. 5246 SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ HVOLSVÖLL Mjög vel staðsettar lóðir fyrir sumarbústaði rétt við bakka Eystri Rangár. Svæðið er skipulagt og annast seljandi sem er Hreppurinn, um vega- lagningu, vatnslögn og gerð rotþróa. Lóðar- stærð er frá 1,0 hektari. Áhugaverð staðsetning. V. 0,490 m. 4095 Fyrirtæki GISTIHEIMILI - REYKJAVÍK Höfum til sölu 19 íbúða íbúðahótel þar sem allar íbúðirnar eru í sama húsi. Íbúðirnar eru af stærðinni 38 til 68 fm og eru allar samþykktar. Eignin er ríkulega búin húsgögnum og búnaði. Góð viðskiptasambönd bæði innanlands sem utan. 5081 Til leigu DAGS TIL MÁNAÐARLEIGA Í Hlíðunum eru nýstandsettar 2ja og 3ja herb. íbúðir í skammtímaleigu. Íbúðirnar eru með hús- gögnum, tækjum og rúmfatnaði. Sérinngangur. 2ja herb. kr. 14 þús á dag en 3ja herb. kr. 17 þús . Einnig lítið gamalt einbýli í Stykkishólmi - 15 þús. helgin (3 dagar), vikan 30 þús. - (svefn- pokar í bústað). 4608 Atvinnuhúsnæði BAKKABRAUT - NÝTT Við smábátahöfnina í Kópavogi vorum við að fá í sölu nýtt 128,6 fm bil með möguleika á milli- lofti. 7 metra lofthæð og góðar innkeyrsludyr. Möguleiki er á að kaupa tvö bil hlið við hlið. V. 12 m. 5548 HAMRABORG - SALA/LEIGA Snyrtilegt rými, um 97,5 fm á besta stað við Hamraborg í Kópavogi. Öll aðstaða fyrir skrif- stofuhald er til staðar ásamt hreinlætisaðstöðu. Nánari uppl. á skrifstofu Borga. Laust við kaup- samning. V. 8,5 m. 5530 LAUGALÆKUR - TÆKIFÆRI Verslunar/atvinnuhúsnæði á jarðhæð með lager- rými í kjallara. Verslunarhæðin er 52 fm, með léttum innréttingum og þiljum ásamt salernisað- stöðu sem er í séreigninni. Góðir útstillingar- gluggar. Til sölu/leigu. Nánari uppl. á skrifstofu Borga. V. 8,8 m. 5114 AKRALIND - SALA EÐA LEIGA Mjög vel staðsett iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði um 1.100 fm innst í götu. Húsnæðið er á tveim- ur hæðum og auðvelt að skipta í minni einingar. Stórar innkeyrsludyr og mikil lofthæð á báðum hæðum. Góð malbikuð bílastæði - frábært út- sýni. Húsið er tilbúið til afhendingar. Verðtilboð. 5209 BÆJARLIND - LEIGUSAMN- INGUR Húsnæðið er um 930 fm á götuhæð með stór- um gluggum og er einstaklega sýnilegt frá mikilli umferðargötu. Traustur leigutaki. Ein besta staðsetningin í Bæjarlind. 5103 SÍÐUMÚLI - FJÁRFESTING Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði, 240 fm með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal- erni, kaffistofa, tölvuherbergi o.fl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega. Góð áhvílandi lán. Húsnæðið er í útleigu. V. 25,0 m. 4671 HAFNARSVÆÐI - HF Í nýju húsi við Lónsbraut ca 100 fm bil með innkeyrsludyrum ca 75 fm grunnfl. 25 fm milliloft. Steypt hús - afhent í vor. Einnig stærri einingar. Mögul. á langtímalánum. V. 6,6 m. 5145 LÓNSBRAUT - HF. Nýlegt húsnæði með stórum innkeyrsludyr- um og tveim milliloftum. Grunnflötur ca 60 fm en með milliloftum hátt í 100 fm. Góð lán fylgja. 5221

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.