Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 B 45HeimiliFasteignir Vegna þessara fjölbreyttu lagna- efna þarf hver sá er notar og leggur kerfi úr þessum efnum að búa yfir miklu víðtækari efnisþekkingu en nokkru sinni fyrr. Ekki má gleyma galvaniseruðu stálrörunum sem svo mikið voru notuð hérlendis til neysluvatns- lagna, en eru nú að sýna á sér held- ur varasamar hliðar. Ekki er ástæða til að ætla að gæðum þeirra hafi hrakað heldur miklu fremur að það vatn sem um þau rennur hafi breyst. Ekki að vatnið sé lakara sem drykkjarvatn heldur þvert á móti. Þetta kann að hljóma eins og þversögn og er það í sjálfu sér, en þarna eiga fleiri þættir sinn þátt, aðrar lagnaleiðir og breyttir þjóð- félagshættir koma þar einnig við sögu. Það er ekkert nýtt að notaðir séu ólíkir málmar í lögnum. Í marga ár- tugi höfum við notað galvaniseruð rör og margs konar loka úr messing í sömu lögn án þess að það hafi komið að sök. Það er mikil stéttaskipting í heimi málmanna, þeir eru með mis- munandi blátt blóð, sumir eru eð- almálmar, aðrir minni eðalmálmar. Stálið er neðarlega, eirinn ofar sem og ryðfría stálið. Það er ástæða til að vara við samtengingu á galvan- iseruðum rörum og ryðfríum, þar eru ýmsar hættur. Það er mjög varasamt að tengja saman ryðfrí rör og ný galvaniseruð rör, hættan er miklu minni ef galvaniseruðu rörin eru gömul og notuð, þau kunna að vera í góðu standi samt. Þá þarf alltaf að gæta þess að eðl- ari málmurinn komi utanyfir þann óeðlari. Þannig ætti aldrei að skrúfa ryðfrían nippil eða skrúfbút inn í tengi úr galvaniseruðu stáli, þá er meiri hætta á að stálið tærist. Lagnir úr mismunandi málmum sem krossast eða liggja hlið við hlið geta skaðað það óeðlara. Við skyndilegan leka var ástæðan könn- uð og kom þá í ljós að eirrör lá þvert yfir galvaniserað rör. Afleið- ingin varð sú að beint undir eirrör- inu vantaði stykki á það galvan- iseraða. Í tengiboxum, sem nú eru orðin algeng, ætti alltaf að vera góð lof- ræsing, þannig að ekki geti mynd- ast þéttiraki, sem er ryðfríum rör- um hættulegur og getur valdið tæringu þannig að í þeim myndast sprungur. Já, fjölbreytnin hefur aukist í lagnaheimi en lífið varð ekki ein- faldara þess vegna.Röng samsetning á tengjum úr galvaniseruðu stáli og tengjum úr messing. LANGHOLTSVEGUR Björt og sérlega rúm- góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og afar skemmtilegri aðstöðu bakvið húsið. Verð 10,2 Áhv. 8,5 millj. í húsbréfum og viðbótarláni. grb. 46 þúsund pr. mánuð. JÖRFABAKKI Sérlega góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölbýli með verðlaunagarð. Nýlegt parket og bað. Gott tréverk. Sér- þvotta- hús. Verð 10,9 millj. Laus 1. júni nk. LÆKJASMÁRI + BÍLSKÝLI Nýleg og fal- leg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu (innangengt). Vandaðar inn-rétting- ar og gólfefni. Aðeins hefur verið búið í íbúðinni í u.þ.b. ár. Verð 13,7 millj. SELJAVEGUR + AUKAHERB. Nýlega uppgerð rúmgóð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð vestast í vesturbænum með útsýni út á sjó- inn auk 21 fm aukaherbergis í kjallara. Allar inn- réttingar í eldhúsi og á baði nýlegar og vandað- ar, sem og allir skápar og hurðir, allt í stíl. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 13,2 millj. LAUFRIMI Glæsileg, rúmgóð 3ja herbergja endaíbúð með sérinngangi á efstu hæð í góðu litlu fjölbýli örstutt frá þjónstukjarnanum að Spönginni og stutt í skóla og leikskóla. Frábært útsýni yfir borgina og sundin. Verð 13,4 millj. FLÉTTURIMI - LAUS Mjög vel skipulögð 3ja herbergja íb. Mikið skápapláss. Sérverönd. Skól- ar og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð 12,5 millj. LAUS LÆKJASMÁRI - M. BÍLSKÝLI Einstak- lega vel skipulögð og snyrtileg 3ja herbergja endaíbúð á 3ju og efstu hæð í litlu fjölbýli. Sér- inngangur og sérþvottahús. Íbúðin er fullbúin og nýtist einstaklega vel. Allt umhverfi er fullfrá- gengið og sérlega snyrtilegt. V. 13,4 millj. GRANDAVEGUR Mjög falleg 2ja-3ja herb. 69 fm íbúð á jarh. með sérgarði. Sérþvottah.. Flísal. bað. Parket. áhv. byggsj. 5,9 millj. Verð 11,2 millj. 2 HERBERGI I 3 HERBERGI NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS Nú eru aðeins 3 hús eftir af þessum glæsilegu og vel staðsettu raðhúsum. Húsin eru frá 199-208 fm með tvöf. innb. bílskúr. Fjölbreyttir nýtinga- möguleikar. Húsin er mjög vönduð, einangruð að utan og álklædd. Tilb. til afhendingar nú þegar í fokheldu ástandi að innan. Fullfrág. lóð og allt umhverfi hið glæsilegasta. ÓLAFSGEISLI Neðri sérhæð í þessu glæsi- lega tvíbýli ofan við Golfvöll GR. Fullbúin að utan og fokhelt að innan, til afhendingar nú þegar. Verð 15,4 millj. GAUKSÁS - HF. Vönduð raðhús, 200 fm íbúð og 30 fm bílskúr, á glæsilegum útsýnisstað í suð- urhlíðum Ásfjallsins. Til afhendingar nú þegar, fullbúin að utan og fokheld að innan. Mjög sann- gjarnt verð - frá 14,4 millj. SUÐURSALIR Á mjög fallegum útsýnisstað, innst í botnlanga efst í Salarhverfinu í Kópavogi, er til sölu plata undir glæsilegt 270 fm geysilega skemmtilega hannað einbýlishús. Mögulegt að fá eignina lengra komna, t.d. fokhelda. SKIPHOLT Í þessu vel staðsetta húsi á horni Skipholts og Nóatúns er til sölu eða leigu 105 fm verslunarhúsnæði ásamt 200 fm bakhúsnæði með góðum gluggum og góðri aðkomu frá ba- klóð. Laust strax. Áhv. 17 millj. Húsnæði sem hentað getur undir fjölbreytta starfsemi. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBYGGINGAR BRÚNASTAÐIR Þetta falleg 220 fm einbýli er óvenju glæsilega innréttað og vel hannað. Allar innréttingar sérsmíðaðar úr hlyn. Massíf t parket og flísar á gólfum. Mikil lofthæð. Arinn. Tvöf. innb. bílskúr. Þetta er hús sem vert er að skoða. Áhv. Verð 33,5 millj. FLÚÐASEL - M. AUKAÍBÚÐ Mjög fallegt og einstaklega vel staðsett raðhús á 3 hæðum þar sem 75 fm séríbúð er á jarðhæð með góðum suðurgarði og verönd. Mikið endurnýjað að inn- an og í mjög góðu ytra ástandi. Fallegt útsýni. Bílskýli. Áhv. byggsj. og húsbréf 8,5 millj. Verð 21,9 millj. Sjá 41 mynd á netinu. VÍKURBAKKI Mjög fallegt og mikið endurnýj- að u.þ.b. 200 fm endaraðhús. Innbyggður bílskúr. Nýtt eldhús. Nýtt parket. Sólstofa. Sólpallur í garði. Í heild mjög gott hús. Áhv. 7,2 millj. Verð 21,9 millj. 30 myndir á netinu. JÖRFABAKKI Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herb. 95 fm íbúð á 1. hæð ásamt mjög góðu íbúðarherb. í kjallara auk geymslu. Endurnýjað eldhús og bað. Parket. Sérþvottahús. Stórar suð- ursvalir. Áhv. 4,1 millj. Verð 12,9 millj. SKELJAGRANDI Mjög vel skipulögð 5 herb. 106 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinng. og stæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 14,7 millj. LAUGARÁSVEGUR Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á efstu, 3ju hæð, í litlu fjölbýli á góðum stað í bænum. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. Verð kr. 11,6 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. SKIPHOLT + BÍLASTÆÐI Gullfalleg 123 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þessu nýlega húsi miðsvæðis í borginni ásamt stæði á lokuðu bílastæði bakvið húsið. Sérlega snyrtileg sam- eign. Verð 15,9 millj. LAUFRIMI - SÉRINNGANGUR Mjög góð 4ra herbergja íbúð á efri hæð með sérinngangi af svölum. Sérþvottahús. Sérlega skemmtileg lóð. Vandaðar innr. og gólfefni. Stórar svalir og mikið útsýni. Verð 14,7 millj. BARMAHLÍÐ Mjög falleg og mikið endurnýj- uð 127 fm neðri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Sér- inng. Nýl. eldhús og nýtt glæsil. bað Parket. Hús- eign og garður í mjög góðu ástandi. Verð 17,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA RAUÐAGERÐI Mjög rúmgott og bjart einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Arinn í stofu. Húsið er á 2 hæðum með innbyggð- um bílskúr. Í dag er húsið nýtt sem 2 sjálfstæðar íbúðir báðar með sér- inngangi. Minni íbúðin er á jarðhæð og er ekki niðurgrafin. Hún er nýlega standsett og er mjög rúmgóð og björt. Sólstofa með potti. Umhverfis húsið er stór og fallegur garður. Húsið er vel staðsett í lokaðri botn- langagötu og er fallegt útsýni til norðurs. STIGAHLÍÐ Hér er til sölu ein allra glæsilegasta sérhæð landsins. Hæðin er 175,1 fm ásamt 26 fm bílskúr og er bæði meistaralega hönnuð í upphafi auk þess að vera öll endurnýjuð með sérsmíðuðum innréttingum. Þessi endurnýjun er ótrúlega vel heppnuð, vel hönnuð og vönduð af allri gerð. Laus 1. júní. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Verð 24,9 millj. HÆÐARGARÐUR - SMÁÍBÚÐAHVERFI Mjög góð 173 fm íbúð í íbúðaklasan- um við Hæðargarðinn. Íbúðin er á þremur pöllum, stór stofa með svöl- um, eldhús og hol á fyrsta palli, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús á millipalli og tvö herbergi og geymslur á neðsta pallinum. Verð- launagarður. Verð kr. 21,2 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. EFSTASUND Lítið einbýli, nú nýtt sem tvær íbúðir ásamt frístandandi bílskúr. Liggur innar- lega á fallegri lóð. Vel viðhaldið hús. Verð 17,3 millj. LANGHOLTSVEGUR - RAÐHÚS Tveggja hæða 141 fm raðhús, 4-5 herbergja. Vestursvalir og garður. Verð kr. 18,8 millj. sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. SÉRBÝLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.