Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 28
28 B ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir REMAX Búi - Viggó Jörgensson, lögg. fasteignasali — REMAX Kópavogur - Ragnar Thorarensen, lögg. fasteignasali — REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali — REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. fasteignasali Enginn í heiminum selur fleiri fasteignir en RE/MAX www.remax.is ÁLFHÓLSVEGUR Heimilisfang: Álfhólsvegur Stærð eignar: 94,7 fm Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 10,2 millj. Áhvílandi: 6,6 millj. Verð: 12,9 millj. Góð 4 herbergja íbúð í Kópa- voginum með útleigumögu- leikum. Viggó Sigursteinsson fasteignamiðlari RE/MAX sýnir eignina. Viggó Sigursteinsson, sími 863 2822, viggo@remax.is JÓRSALIR 4 Heimilisfang: Jórsalir Stærð eignar: 285 fm Bílskúr: 45 fm Byggingarár: 2000 Brunabótamat: 32 millj. Áhvílandi: 8,5 millj. Verð: 45 millj. Stórglæsilegt einbýlishús með einstaklingsíbúð í Salahverf- inu. Stór verönd með heitum potti, lóð til fyrirmyndar. Kom- ið og skoðið. Elís Árnason og Viggó Sigur- steinsson taka á móti gestum frá kl. 18 og 19 í dag. Eign sem vert er að skoða Elís Árnason, sími 897 6007, elis@remax.is SELJABRAUT 40 Heimilisfang: Seljabraut 40 Stærð eignar: 100,7 fm Bílskýli: 29,9 fm Byggingarár: 1975 Brunabótamat: 13,5 millj. Áhvílandi: 9,8 millj. Verð: 13,6 millj. Góð 4 herbergja í búð með bílskýli. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Góð eign, laus strax. Elís og Viggó sýna eignina milli kl. 21 og 22 í kvöld. Elís Árnason, sími 897 6007, elis@remax.is 3JA HERB.– 200 KÓP Heimilisfang: Hraunbraut 4 Stærð eignar: 70 fm Bílskúr: Byggingarár: 1956 Brunab.mat: 7,7 millj. Áhvílandi: 4,7 millj. Verð: 11,3 millj. Laus nýuppgerð 70 fm á íbúð jarðhæð í tvíbýli í vesturbæ Kópavogs. Íbúð sem búið er að standsetja á skemmtilegan hátt. Baðherb. með baðkari. Eldhús með nýrri innréttingu. Gangur. 2 svefnh. björt stofa með gluggum í S og V. Sameiginlegt þvhús. Parket á gólfum. Stór garður. Viggó og Elís sýnir eignina milli 20-21 í kvöld Elís Árnason, sími 897 6007, elis@remax.is SUMARBÚSATÐUR-SKORRADAL Heimilisfang: ekki húsnúmer Stærð eignar: 70 + 30 fm Bílskúr: Enginn Byggingarár: 2002 Brunabótamat: millj. Áhvílandi: 0. Verð: 12,5 millj. Nýr fallegur bústaður, 70 fm með 30 fm svefnlofti og 250 fm verönd. Elís Árnason, sími 897 6007, elis@remax.is 3JA HERB. – 112 RVÍK Heimilisfang: ekki húsnúmer Stærð eignar: 89 fm Bílskúr: Enginn Byggingarár: 1996 Brunabótamat: 11,2 millj. Áhvílandi: 8,3 millj. Verð: 13,2 millj. Skemmtileg 3 herb. íbúð með sérinng. í litlu fjölbýli á góðum stað í Grafarvogi. Hjónaherb. með góðum skápum. Baðher- bergi flísalagt með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Opið eldhús með ljósri viðarinnrétt- ingu og fínum græjum. Stofan er rúmg. og björt, útgengt út í fullgerðan garð. Viggó Sigursteinsson, sími 863 2822, viggo@remax.is HESTAMENN - ÚTIVISTARFÓLK Heimilisfang: Kjarnholt í Bisk- upstungum Stærð eignar: 46 fm + gestahús Byggingarár: 1993-2000 Brunabótamat: 7,9 millj. Áhvílandi: 0. Verð: 8,5 millj. Skemmtilega hannað heilsárs- hús á góðum stað í Kjarnholt- um þar sem víðsýnt er frá Aukatúni um alla sveit, veður- sæld og kvöldsól mikil. Stutt er í alla þjónustu bæði í Reykholti og á Geysi. Helstu náttúruperlur landsins eru í næsta nágrenni s.s. Gullfoss og Geysir. Viggó Sigursteinsson, sími 863 2822, viggo@remax.is VEITINGASTAÐUR/BAR Heimilisfang: Víkin Stærð eignar: 245 fm Bílskúr: fm Byggingarár: 1993 Brunabótamat: 30 millj. Áhvílandi: millj. Verð: 24 millj. Höfum fengið á söluskrá skemmtilegan veitinga- og skemmtistað á Höfn í Horna- firði. Húsnæði og rekstur í ein- um pakka. Á staðnum er pitsu- bakstur og útsendingar (bíll fylgir). Einnig eru dansleikir og fastakúnnar í hádegismat. Frá- bært sumar framundan og góð- ir tekjumöguleikar. Skúli Þór Sveinsson - Sími: 820-9507/- 590-9507 - skulith@remax.is „Aðkoma að Grafarholti er líka ólíkt greiðari og þægilegri nú en var í fyrstu. Það má þakka brúnni yfir Vesturlandsveg,“ heldur Ólaf- ur B. Blöndal áfram. „Hitalagnir voru lagðar í brött- ustu göturnar í hverfinu og þær tryggja umferðina inn í hverfið, þó að vetur sverfi að. Í rauninni má segja, að Grafarholt liggi vel við samgöngum við borgina og höfuð- borgarsvæðið í heild, því að þegar komið er út úr hverfinu út á Vest- urlandsveg er leiðin mjög greið úr því. Það eru engar þrengingar á leiðinni, brýr eða annað sem tefur fyrir. Veðursæld er líka meiri í hverf- inu en margan grunar og það svo, að sumir hafa líkt því við Fossvog að því leyti. Þá má ekki gleyma því að í hverfinu er mjög stutt í góð útivistarsvæði eins og Úlfarsfell og umhverfi Reynisvatns. Í dag er enn talsverður trjágróður við svo- nefnda Merkjamóa, sem mér skilst að nýta eigi sem hluta af almenn- ingsgarði Þannig mætti lengi telja.“ Ólafur segist álíta, að aukin þjónusta verði til þess að auka til muna áhuga margra á austurhluta Grafarholts. „Byggðin í Grafarholti er fyrir austan Vesturlandsveg og er því ekki í beinum tengslum við aðra byggð í borginni,“ segir hann. „Þess vegna verður íbúðabyggð- in og uppbygging á þjónustu og verzlun að haldast í hendur. Skólar og leikskólar og aðrar byggingar af því tagi verða að rísa samtímis íbúðarbyggðinni. Það dugir ekki að reisa íbúðarhverfi án þess að um leið sé séð fyrir nauðsynlegri þjón- ustu. En nú er þetta að breytast til hins betra í Grafarholti. Í hverfinu er glænýr leikskóli og uppi á holt- inu er verið að reisa myndarlegt verzlunarhús. Þetta er auðvitað til bóta. Frumbýlingsbragurinn á austurhluta Grafarholts er að minnka. Þetta verður allstór byggð og fær örugglega skemmtilegt og sjálfstætt yfirbragð í framtíðinni.“ Hagstætt gengi á húsbréfum glæðir sölu Afföll af húsbréfum hafa verið afar lítil að undanförnu. „Þetta er að sjálfsögðu afar hagstætt fyrir fasteignamarkaðinn og hefur orðið til þess að glæða sölu á íbúðum til muna,“ segir Ólafur Blöndal. „Það segir sig sjálft, að það er ólíkt hag- kvæmara að kaupa, þegar afföllin eru ekki nema 2–3%, en í fyrra komust afföllin oftar en einu sinn upp fyrir 12%. Að sjálfsögðu dró það úr sölu.“ En hvers konar fólk hefur sýnt þessum íbúðum áhuga? „Það er mjög breiður hópur fólks, gjarnan ungt fjölskyldufólk, sem sækist þá eftir 4 herb. íbúðunum,“ sagði Ólaf- ur B. Blöndal að lokum. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Húsin verða fjögur, en tvö eru þegar risin. Framkvæmdir hafa gengið vel og afhending á íbúðum í húsum nr. 47-49 verður í júlí á þessu ári en í des.- jan. næstkomandi á íbúðum í húsum nr. 43-45. Frá vinstri: Hermann Hinriksson, annar eigandi Rúmmeters ehf., sem byggir hús- in, Erla S. Arnardóttir fjármálastjóri, Búi Erlingsson, hinn eigandi Rúmmeters ehf., og Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is, sem er með íbúðirnar í sölu. Myndin er tekin fyrir framan annað fjölbýlishúsið, sem er í smíðum við Þorláksgeisla 47-49.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.