Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 B 15HeimiliFasteignir Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Andri Sigurðsson sölumaður Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 FAX 5 12 12 13 www.foss.is Netfang: foss@foss.isFASTEIGNASALA SÉRBÝLI SKERPLUGATA Glæsilegt einbýlishús sem skiptist í kjallara, hæð og ris á vinsælum stað í litla Skerjó. Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara. Fallegur garður í góðri rækt. Verð 34 millj. BYGGÐARENDI Um er að ræða neðri sérhæð með sérinngangi og garði. Allt nýstandsett að innan. Fallegt eik- arparket á gólfum. Stór og björt stofa með fal- legum arni. Verð 17,9 millj. LJÓSALAND Fallegt 218,2 fm raðhús þar af 24 fm bílskúr á ró- legum og barnvænum stað í Fossvoginum. Gró- inn og skjólsæll garður. Nýtt þak ásamt nýlegri timbuverönd. Gashelluborð í eldhúsi. Verð 23,3 millj. LAUFENGI - RAÐHÚS Fallegt 120 fm raðhús á góðum stað í Grafar- vogi. Frá stofu er hægt að ganga út í sérafgirtan garð. Suðursvalir. Verð 15,5 millj. HÁTRÖÐ Mikið endurnýjað einbýli ásamt innbyggðum bílskúr í grónu hverfi í Kópavogi. Eigninni fylgir einnig viðbygging sem er búið að breyta í stúd- íó-íbúð. Verð 24,9 millj. FITJASMÁRI Stórglæsilegt 194 fm parhús þar af 26 fm bílskúr á besta stað í Smárahverfinu. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 23,9 millj. VIÐARÁS Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað í Árbænum. Séríbúð á jarðhæð. Glæsilegt eldhús með kirsuberjainnréttingu, ga- seldavál og mustang-flísum. Allar uppl. á skrif- stofu. 4RA - 5 HERBERGJA ÍRABAKKI Rúmgóð 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í Ír- abakka í Breiðholti. Glæsileg nýleg eldhúsinn- rétting úr brenndri eik. Útgengt út á svalir á þremur stöðum. Verð 12,9 millj. FROSTAFOLD Um er að ræða bjarta og rúmgóða 113 fm 5 her- bergja efri sérhæð í fjórbýlishúsi í Grafarvogin- um. Glæsilegt útsýni í vestur. 40 fm geymsluloft er yfir allri íbúðinni. Verð 14,8 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Rúmgóð 111 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð ásamt 22 fm bílskúr í fallegu fjölbýlishúsi í Bólstaðarhlíð. Tvennar svalir. Að sögn seljanda er nýlegt þak á húsinu, nýmálað að utan. Verð 13,9 millj. SÓLTÚN Stórglæsileg 135 fm 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu í glæsi- legu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi í Túnunum. Fyrsta flokks gólfefni ásamt sérsmíðuðum innrétting- um. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. VEGHÚS Falleg 105 fm 3ja-4ra herbergja íbúð ásamt bíl- skúr á 2. hæð í vel viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlis- húsi í Grafarvogi. Hús að utan og sameign mál- uð árið 2002. Nánari uppl. á skrifstofu. REYRENGI Vorum að fá í sölu 103,2 fm endaíbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum í góðu fjölbýlishúsi. Eigninni fylgir sérmerkt stæði. Nánari uppl. á Foss. GRETTISGATA Vel skipulögð 117 fm 4ra herbergja íbúð á góð- um stað í Miðbæ Rvíkur. Eigninni fylgir forstofu- herbergi með aðgangi að salerni, leigutekjur. Ný málað og nýlegt gler. Verð 15,4 millj. AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á góðum stað á Seltj. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Flísar og eikarparket á öllum gólfum. Verð 16,4 millj. DÍSABORGIR Vel skipulögð 96,4 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi af svölum. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, t.f. þvottavél. Sérmerkt stæði. Verð 12,7 millj. FLYÐRUGRANDI Stórglæsileg 126,2 fm íbúð ásamt 29 fm bílskúr á frábærum stað í vesturbænum. Íbúðin er öll sérstaklega björt og rúmgóð. Parket, korkur og flísar á gólfum. Verð 18,1 millj. 3JA HERBERGJA SEILUGRANDI Mjög rúmgóð 102 fm 3ja-4ra herbergja enda- íbúð á 2. hæð í fallegu nýviðgerðu fjölbýlishúsi á besta stað á Gröndunum. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Verð 13,9 millj. SUÐURHÓLAR Snyrtileg 85 fm 3ja herbergja íbúð með sérinn- gangi og sérgarði í Breiðholti. Nýleg hreinlætis- og blöndunartæki, vandaðar innréttingar. Hús tekið í gegn fyrir um 5 árum. Verð 11,4 millj. MARÍUBAKKI Falleg og vel skipulögð 80,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð á barnvænum stað í Bökkunum. Parket og flísar að mestu á gólfum. Verð 11,4 millj. LAUFRIMI Einstaklega falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Sérinngang- ur af svölum. Nýlegt eikarparket ásamt flísum. Sérmerkt bílastæði. Verð 12,4 millj. BÚÐAGERÐI Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í vinsælu hverfi í Austurbæ Rvíkur. Öll íbúðin var tekin í gegn fyrir 4 árum. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Nánari uppl. á skrifstofu. SAFAMÝRI Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á vinsælum stað í Safamýrinni. Parket og flísar á gólfum. Verð 12,5 millj. 2JA HERBERGJA SKÚLAGATA Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í miðbænum. Nýbúið að taka í gegn baðherb. á mjög vandaðan og fallegan hátt. Parket og flís- ar á gólfum. Verð 7,9 millj. Magnús I. Erlingsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti VANTAR „VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ“ MÁVAHLÍÐ Mjög skemmtileg og vel skipulögð 82 fm 3ja- 4ra herbergja íbúð í fallegu steinhúsi á góð- um stað í Hlíðunum. Parket að mestu á gólf- um. Útgangur út á rúmgóðar svalir frá hjóna- herbergi. Falleg eign á rólegum stað. Verð 11,9 millj. HAGAMELUR Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýupp- gerðu fallegu fjölbýlishúsi á besta stað í Vesturbænum. Nýtt gegnheilt merbau parket á gangi, stofu og eldhúsi. Nýlega uppgerð innrétting í eldhúsi. Gott skápapláss í her- bergi. Góðar svalir. Eignin er alls rúmlega 50 fm. með geymslu. Sam. þvottahús. Góð sam- eign og óvenjustór garður með sólpall. Verð 8,9 millj. KRUMMAHÓLAR Um er að ræða mjög góða 71 fm íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi í Breiðholti. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á suðursvalir með fallegu ÚTSÝNI. Verð 8,9 millj. GARÐAVEGUR - LAUS STRAX Um er að ræða 52 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Sérinn- gangur. Verð 7,9 millj. VESTURBERG Góð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu lyftu- húsi. Eldhús, góð stofa þaðan sem hægt að ganga útá austursvalir. Baðherbergi með bað- kari. Verð 7,6 millj NÝBYGGINGAR HEIMALIND - KÓP. Vorum að fá í sölu tvö 200 fm einbýlishús (þar af 29,7 fm bílskúr) á einni hæð á góðum stað í Lindunum. Húsin afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan. Verð 17,5 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Mjög góðar hæðir með sérinngangi á frábærum útsýnisstað í Grafarholtinu. Efri hæðirnar eru 111 fm auk svala en neðri hæðirnar 116 fm. Möguleiki á að kaupa bílskúr. Verð frá 17,4 millj. m.v. fullbú- ið án gólfefna. Hægt að fá afh. styttra komið. LÓMASALIR. Glæsilegar 4ra herbergja íbúðir á 2. 3. og 4. hæð í fallegu 4ra hæða lyftuhúsi innst í botn- langa á frábærum útsýnisstað í Salahverfinu. Sérinngangur í hverja íbúð. Stæði í bílageymslu. Verð frá 16,2 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Falleg 236 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignirnar verða afhentar fullbúnar að utan en fokheldar að innan. Einnig hægt að fá afhent fullbúið án gólfefna. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. ATVINNUHÚSNÆÐI BRÆÐRABORGARSTÍGUR - FJÁR- FESTING Um er að ræða 191,5 fm jarðhæð með afgirtu porti sem er í útleigu í dag til leikskóla með 10 ára leigusamningi. Einnig fylgir eigninni ca 70 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Eignarlóð. Verð 37 millj. NJÁLSGATA Um er að ræða gott 71 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð á Njálsgötunni. Nýlegt þak og einnig gler sem snýr að Njálsgötunni. Húsnæðið var áður íbúð. Miklir möguleikar. Húsnæðið getur verið laust til afh. mjög fljótlega. Verð 7,9 millj. STANGARHYLUR - LEIGA EÐA SALA Glæsilegt fjölnota atvinnuhúsnæði á frábærum stað með mikið auglýsingagildi. Hentar sérstak- lega vel fyrir félagasamtök, hefðbundinn skrif- stofurekstur eða heildsölu. Nánari uppl. á skrif- stofu Foss. ARNARBAKKI Um er að ræða 165,5 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð (jarðhæð) í Bökkunum í Breiðholti. Nýlegar síma- og tölvulagnir í húsnæðinu. Miklir mögu- leikar. Ásett verð 13 millj. VATNARGARÐAR Gott atvinnuhúsnæði við sundin. Húsnæðið er alls 945,8 fm. Tvennar aðkeyrsludyr eru á fram- hlið. Húsnæðið er í útleigu að hluta til. Mögu- leiki á langtímaleigu að hluta til. Verð 79 millj. Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.