Morgunblaðið - 29.04.2003, Síða 27

Morgunblaðið - 29.04.2003, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 B 27HeimiliFasteignir 2ja herb. LÆKJARSMÁRI Falleg 2ja herbergja 67 fm íbúð á jarhæð með sérgarði. Björt forstofa með náttúruflísum á gólfi. Rúmgott svefnherb. með góðum skápum. Þvottaherb. Eikareldhúsinnrétting með góð- um tækjum. Stofan er björt m. útgangi út í garð. Á gólfum er nýlegt, fallegt eikarparkett. Baðherb. er með baðkari og sturtu/tengi fyrir þvottavél. Með íbúð- inni fylgir góð geymsla og sameiginleg hjólageymsla í kjallara. Sérstæði. Áhv. 6,8 m V. 10,5 m. (575) ORRAHÓLAR - LAUS STRAX Snyrtileg 2ja herb. á efstu hæð með glæsilegu útsýni. Hol með fatahengi. Eldhús strax á hægri hönd, inn- rétting úr furu. Baðherb. með sturtu/tengi fyrir þvottavél, dúkur á gólfi. Svefnherb. með góðum fata- skápum og góðum glugga í austur. Stofan er rúmgóð m. útg. á stórar svalir. Á íbúðinni er gott beykiparket. Þvottahús á hæð. Einkastæði. Útsýnið er glæsilegt. Áhv. 6,5m. V. 8,7 m. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. (563) 3ja herb. GRANDAVEGUR Nýstandsett 2-3ja her- bergja íbúð. Rúmgóð parketlögð stofa. Hjónaherb., parket á gólfi. Stórt eldhús með nýrri innréttingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Aukaherbergi í forstofu. V. 7,5 m. (83) KJARRHÓLMI Í einkasölu er 75 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Fossvoginn, Kópavogsmegin. Hol með flísum á gólfi og skáp. 2 svefnherbergi með parket á gólfi og skápum. Baðherbergi með nýlegum blöndunartækj- um, flísum á gólfi og veggjum. Þvottahús er inni í íbúðinni, þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eldhús með nýlegri afar fallegri innréttingu með ha- logen lýsingu og góðum borðkrók. Björt og góð stofa með parket á gólfi. Íbúðinni fylgir stór og góð geymsla með góðu hilluplási. Í göngufæri er hinn margrómaði Fossvogur. (583) 4ra herb. BREIÐAVÍK Vorum að fá mjög glæsilega 102 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi á 2. hæð í litlu fjölbýli. 2rúmgóð parketlögð barnaherb. Parket- lagt hjónaherb. Rúmgóð parketl. stofa suðursvalir. Rúmgott eldhús m. kirsuberjainnréttingu. Útskots- gluggi í eldhúsi. Flísal. baðherb. kar/sturta. Tengi f.þ.þ. Góð eign. Áhv. 6,8 m. V. 14,2 m. (548) GRÝTUBAKKI Góð 101,5 fm íbúð í Reykjavík. Eignin telur góða stofu, borðstofu með út-gengi út á svalir, fínt sjónvarpherbergi sem áður var svefnherbergi og auðvelt er að breyta aftur. 2 svefnherbergi með skápum, baðherbergi og góð geymsla. Það eru góð kaup í þessari. V. 11,4 m. (0530) KÓRSALIR Glæsileg 4ra herbergja 128 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílaskýli. Björt íbúð með parketi á öllum gólfum, rúmgóðri stofu með svalir til suðurs. 3 rúmgóð svefnherbergi. Sjónvarpshol. Eld- hús með vandaðri viðarinnréttingu og borðkrók. Ör- stutt í alla þjónustu og náttúruna. V. 17,3 m. Áhv. 8,9 m. (562) GULLSMÁRI - LAUS Vorum að fá fallega 86 fm 4ra herb. íbúð á þriðju hæð (efstu) í litlu fjölbýli í Kópavogi. Þrjú góð svefnherbergi, björt og góð stofa með útgang út á svalir, baðherbergi með baðkari. Þetta er góð íbúð sem er laus strax. V. 13,2 m. LAUS (581) Hæðir SÓLTÚN Glæsileg „penthouse“-íbúð 121 fm á tveimur hæðum á besta stað í bænum. Gríðarlegt útsýni. Jatoba-parkett á gólfum, glæsileg eldhúsinn- rétting, tvö baðherbergi, 2-3 svefnherbergi. Allar innréttingar úr kirsuberjavið og hvítlakkaðar, þrefalt gler, álklæðning, stæði í upphitaðri bílageymslu. V. 19,9 m. Áhv. 10,1 m. MJÓAHLÍÐ - LAUS Skemmtileg 103,5 fm efri hæð í góðu þríbýlishúsi. Endurnýjað eldhús og baðherb. sem er flísalagt. Tvær stórar og bjartar stofur, tvö góð svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum. Laus strax. VERÐTILBOÐ. (0388) Raðh. & Parh. ÁLFHÓLSVEGUR GOTT ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum, alls 159,2 fm. Húsið sjálft er 119,6 fm og bílskúrinn 39,6 fm á góðum stað í Kópavogi. Anddyri með flísum á gólfi. Hol m. gestasnyrtingu. Eldhús m. nýlegri innrétt- ingu. Björt og góð stofa, borðstofa m. útgangi út á suðursvalir. Hjónaherbergi með útgangi út á suður- svalir. Tvö barnaherbergi með parketi á gólfum. Baðherbergi með flísum, sturtu, baðkari, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Bílskúr m. öllu. Tvær geymsl- ur. V. 16,9 m. (0538) GARÐHÚS Í einkasölu fallegt 146 fm end- araðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr á góðum stað í Grafarvogi. Forstofa m. þvottaherb. innaf, gott eldhús með borðkrók, stór stofa og borð- stofa. Útgengt í garð, gott útsýni í norður. Fjögur svefnherbergi, þrjú mjög rúmgóð og gott sjónvarps- hol. Baðherbergi allt flísalagt, baðkar og sturta. Mikil Lofthæð. Bílskúr m. góðu vinnuborði, heitt og kalt vatn og rafmagn. V. 19,9 m. (0540) ENGJASEL Stórglæsilegt raðhús á þremur hæðum í Seljahverfi. Forstofa og gestasalerni á jarð- hæð/þrjú svefnherbergi og gott hol í kjallara, út- gengt í suðurgarð, geymsla undir stiga. Eldhús, borðstofa og stofa á 1. hæð, suðursvalir. Sjónvarps- hol, þvottahús og geymsla á milli 1. og 2. hæðar. Svefnherbergi, gestaherbergi m. suðursvölum og baðherbergi á 2. hæð. Ásett verð er 21,9 m. (542) Einbýli BAKKASTAÐIR Vorum að fá mjög glæsi- legt einnar hæðar 153 fm einbýlishús með inn- byggðum bílskúr. 2 rúmgóð barnaherb. Rúmgott hjónaherbergi. Sérsm. fataskápar í herb. rúmgott eldhús með stórri sérsm. innréttingu. Baðherb. flísa- lagt í hólf og gólf, kar og glerkubbahlaðinn sturtuk. Sérsm. innréttingar og fataskápar úr alarvið. Mer- bau-parket og flísar á gólfum. Fullbúinn bílskúr með flísar á gólfum. Stórglæsilegur garður með stórri verönd, skjólveggum. Heitur pottur. Eign í sérflokki sem vert er að skoða. V. 24,9 m. (582) GRETTISGATA Lítið snoturt 80 fm ein- býlishús á rómuðum stað í miðbænum. Kjallari, hæð og ris. Flísalögð forstofa, eldhús m. harðplastsinnr. og slípuðum gólfborðum. Uppgert baðherb., svefn- herb í risi. Í kjallara er herb. og þvottahús. Húsið er mikið endurnýjað. V. 10,7 m., áhv. 6 m. (515) HLÍÐARVEGUR Stórfínt einbýli á góðum stað í Kópavogi, 145 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Fjögur góð svefnherbergi, eldhús m. góðri viðarinnréttingu, borðstofa og stofa m. út- gangi út á verönd, baðherbergi m. baðkari og sturtu. Þetta er góð eign með stórum og fallegum garði. V. 21,2 m. (0513) Sigurður Óskarsson lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkv.stjóri Atli Rúnar Þorsteinsson sölustjóri, Haraldur Ársælsson sölumaður. Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is FÍFUSEL Falleg 112 fm 4ra herbergja íbúð m aukaherbergi í kjallara. Forstofa/hol, borðstofa og stofa/eldhús m. geymslu, þvottaherb. baðherbergi og þrjú svefn- herbergi. Parket er nýlegt og búið er að endurnýja alla rafmagnstengla. Íbúðinni fylgir herbergi í kjall- ara sem er í útleigu, leigist fyrir um 20 þús. á mán- uði. Sérgeymsla er í kjallara ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu, þurrkherbergi og dekkja- geymslu. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu með þvottaaðstöðu. Verð 13,9 m. KJARRHÓLMI Góð 3ja herbergja 75,1 fm íbúð á 1. hæð á góðum stað í Kópavogi. Forstofa með fatahengi og flísum á gólfi. Björt og rúmgóð stofa með stórum glugg- um, útsýni í Fossvogsdalinn. Eldhús með nýrri inn- réttingu, flísar á milli skápa og góðum borðkrók. Tvö svefnherbergi, annað stórt og rúmgott með miklu skápaplássi og útgangi á rúmgóðar suður- svalir. Minna herbergið er með fataskáp og dúkur er á gólfum. Baðherbergið er með nýlegri frístand- andi beykiinnréttingu úr Ikea, baðkar m. sturtuhengi. Lítið þvottaherbergi með þurrkara og þvottavél. Gervihnattasjónvarp er í húsinu. Í kjallara er geymsla, þurrkherbergi og hjólageymsla. Þak var endur- nýjað fyrir 2 árum síðan, búið er að klæða gafla hússins og suðurhlið með Steni-klæðningu. Fyrir 5 ár- um voru múrviðgerðir og húsið málað að norðanverðu. MIÐSALIR Nýtt glæsilegt 126,5 fm einbýlishús á einni hæð með 38,3 fm bílskúr í Salahverfi Kópavogs. Húsið skilast fokhelt, þ.e. frágengið að utan með glugg- um og útihurðum, en óeinangrað að innan. Gler verður litað tvöfalt verksmiðjugler og verður það ísett. Þak með lituðu bárustáli og þakkantar klæddir panel sem verður litaður með kjörvara. Gólfplata verður steypt en ópússuð. Gluggagrindur með krækjum, en án stormjárna. Útihurðir verða með skrám og sparkjárnum. Há bílskúrshurð með tilheyrarndi járnabúnaði og rafdrifnum opnunar- búnaði. Að utan verður húsið múrað og málað. Lóðin að utan skilast grófjöfnuð. Inntaksgjöld fyrir vatnsveitu og rafmagn verða greidd. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið ef þess er óskað. SKJÓLBRAUT Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi á góðum stað í Kópavogi. Íbúðin er alls 62,2 fm en gólfflötur hennar er stærri þar sem hún er undir súð. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, eldhúd og baðherbergi. Útsýni og fallegt gróið umhverfi. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Nýbygging JÓNSGEISLI 190 fm parhús ásamt 26 fm innb. bílskúr. V. 16,9 m. SÓLARSALIR 134 fm 4ra herbergja íbúð, fullbúin án gólfefna. V. 17,5 m. BLÁSALIR 2-4ra herbergja íbúðir, fullbúnar án gólfefna. V. 13,7-18,9 m. LJÓSAVÍK 180-200 fm raðhús m. innbyggð- um bílskúr. V. 23,0 m. LÓMASALIR 3-4ra herbergja íbúðir án gólfefna. 14,9-16,5 m. BORGARHRAUN - HVERA- GERÐI Einlyft 125 fm einbýlishús auk 46 fm bílskúr. V. 12,5 m. KJARRHEIÐI - HVERAGERÐI 160 fm raðhús ásamt innb. 23 fm bílsk., rúml. fok- helt. Rör í rör kerfi. V. 12,3 m. GRÆNLANDSLEIÐ 244 fm raðhús tilb. til innréttinga með innb. bílsk. á tveimur hæð- um. Mögul. á aukaíbúð. V. 20,9 m. GRÆNLANDSLEIÐ 295 fm fokhelt einbýlish. m innb. bílsk. á tveimur hæðum. Mögu- leiki á aukaíbúð. V. 24,0 m. á baðherbergi. Húsin afhendast líka fullbúin að utan með marm- arasalla, lóð og bílastæði fullfrá- gengin og það verður hiti í stéttum. Ríflega helmingur af íbúðunum í fyrstu tveimur húsunum er þegar seldur og hinar íbúðirnar koma í sölu fljótlega. Að sögn Ólafs hefur sala lifnað talsvert í austurhluta Grafarholts. „Það tekur alltaf einhvern tíma fyrir ný hverfi að markaðssetja sig en um leið og þau eru farin að mót- ast og taka á sig einhverja mynd, breytist afstaða fólks til þeirra,“ segir hann. „Undirbúningurinn fyrir þetta hverfi var góður og það var vel skipulagt. Það er mikið af grænum svæðum á milli húsanna, sem eiga auððvitað eftir að koma betur í ljós og verða meira áberandi í sumar, þegar uppbyggingu þessa svæðis miðar lengra.“ Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Landslagið í nágrenninu er svipmikið og það er stutt í góð útivistarsvæði. Að undanförnu hefur mikill kraftur verið í uppbyggingu austurhluta Grafarholts. Nýbyggingar setja sinn svip á um- hverfið og hvarvetna má sjá byggingakrana og stórvirkar vinnuvélar að verki. 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.