Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 3
Það getur skapast umferðarteppa við kaffikönnuna þegar margir eru um hituna. og með fingurinn á púlsinum. Ánægjan af starfinu sést vel á natn- inni sem lögð er í ótrúlegustu smá- atriði, t.d. vekur það athygli blaða- manns að kaffivélin í gamla Hressingarskálanum malar ekki að- eins kaffi, heldur hefur einhver haft tíma og nennu til að forrita skila- boðin á vélinni, þannig að þar renn- ur yfir skjáinn: „X-D Áfram Ísland.“ Hraðinn orðinn meiri Tímarnir breytast. Ef til vill er rót- tækasta breytingin sú að allir flokk- arnir reka hálfgerðar kosn- ingaskrifstofur á Netinu, þar sem helstu staðreyndir er að finna um stefnu og starfsemi þeirra auk al- mennra upplýsinga um kosningarnar. En breytingarnar eru fleiri. Eysteinn Jónsson orðaði það þannig í einka- samtali: „Áður þurftu þingmenn að halda fundi í sínum kjördæmum og gera grein fyrir skoðunum sínum og stöðu mála. Menn mættu vel und- irbúnir til þess að spyrja þá út úr. En núna er nóg að geta sagt örfáar setningar í samhengi í sjónvarpi.“ Það er líka miklu meiri hraði í kosningabaráttunni en áður. Fjöl- miðlum hefur fjölgað og þeir ná yfir víðara svið. Þess vegna er ásóknin meiri í viðbrögð frá stjórnmála- mönnum við atburðarásinni, t.d. skoðanakönnunum. Hér áður fyrr voru gefin út flokksblöð, sem fólk vissi hvað stóðu fyrir. Þau vörðu þingmennina og gátu verið býsna beinskeytt í pólitískum dálkum. Margar skemmtilegar deilur komu upp og ein sú frægasta var milli Er- lings Davíðssonar ritstjóra Dags og Jakobs Ó. Péturssonar ritstjóra Ís- lendings. Þá var mikið rætt um vísi- tölu í sambandi við verðbólguna og Kolbeinn Guðjónsson og Margrét Sverrisdóttir í önn dagsins. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 B 3 Gle›ilegt ár hefst 8. maí Í ár kynnir Happdrætti DAS glæsilegustu vinningaskrá sína frá upphafi me› fjölgun vinninga um 20 % sem ver›a nú um 51.000 a› tölu. Vi› drögum í hverri viku um milljónir og fla› er flví ljóst a› mun fleiri munu hampa vinningi í ár. fietta gerist allt flrátt fyrir óbreytt mi›aver›. fiú hefur flví aldrei haft jafn gó›a ástæ›u til a› spila me› – í DAS. 20% fjölgun vinninga -vinningur í hverri v iku Í hverri viku er einhver a› vinna www.das.is e›a á netinu 561 7757 Hringdu núna og endurn‡ja›u heppnina • 20 milljónir í a›alvinning á tvöfaldan mi›a og 4 milljónir í hverri viku • 626 milljónir í heildarver›mæti á árinu ...og allt skattfrjálst! Fær› flú símtal frá okkur? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D A S 20 93 5 04 /2 00 3 Opi› í dag í a›alumbo›inu Tjarnargötu 10 frá kl. 10.00 til 20.00 D r e g i› í h ve rr i v ik u 52x DAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.