Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 B 23 börn Það voru rosalega margir sem hreinlega vissu allt um dýrin í sveitinni, og gátu svarað öll- um spurningunum rétt. En það eru bara tíu krakkar sem fá tvo boðsmiða á leikritið Gagg- alagú í Hafnarfirðinum. Því urðum við draga úr öllum þessum fjölmörgu réttu lausnum, og þeir heppnu eru: +Karen og Sigurjón Friðriksbörn 10 og 5 ára + Sverrir Svanhólm Gunnarsson, 6 ára + Sunneva Ómarsdóttir, 8 ára + Kristinn Ingi Guð- mundsson, 8 ára + Jökull Jóhann Ár- sælsson, 4 ára + Björk Úlfarsdóttir 8 ára + Ólafur Hauksson, 12 ára + Dagur Þór Hilmarsson, 6 ára + Ragnheiður Davíðsdóttir, 6 ára + María Ísabella Arnardóttir, 7 ára Til hamingju, krakkar! Þið getið hringt í Hafnarfjarðarleikhúsið og sagt þeim hvenær þið ætlið að koma að sjá Gaggalagú. Góða skemmtun! Heppnir vinn- ingshafar! Spurningakeppni Gaggalagú „Á myndinni eru Seríkan, Móglí og Balli Björn,“ segir myndlistarmaðurinn um þessa mynd sína. Hann heitir Ingi Þór Þórhallsson og er nýorðinn fimm ára. Ingi Þór vann til verðlauna í myndlistarkeppni Skógarlífs 2 fyrir þessa stórglæsilegu mynd. Frábært, Ingi Þór! Móglí í skóginum Síminn Mótorola, Nokia, Eriksson, Samsung, hringið saman nú ring, ring, allir í kór. Við þekkjum öll heldur betur far- símahljóðin sem óma í kringum okkur hvar sem við erum. Og ungskáldinu Hákoni Fannari Kristjánssyni, 8 ára, frá Sólheimum í Grímsnesi, fannst því næg ástæða til að semja ljóð um það. Og svona líka flott ljóð. Símaljóð Pabbi vinar míns sá sumarbústað auglýstan til sölu og sá sem veitti upplýsingar í síma sagði að þetta væri ágætis bústaður. Málið vand- aðist hins vegar þegar pabbinn spurði hvort það væri verönd við bú- staðinn. – Verönd, hvað er það? Það er svona pallur þar sem mað- ur getur setið úti og borðað. Nei, það er ekkert svoleiðis. En salernisaðstaða? – Það er fínasti kamar rétt hjá. – En ekkert klósett inni? – Nei. Þá heyrðist húsfreyjan spyrja í bakgrunni hver væri í símanum. – Æ, þetta er einhver kall að sunn- an sem vill éta úti en kúka inni. Fíll og mús voru á leið yfir brú. Fíllinn: Mikið svakalega brakar í brúnni. Ég held hún sé hrein- lega að detta í sundur. Músin: Það er nú engin furða þeg- ar við erum bæði á henni í einu. Af síðunni: www.emmes.is Skrýtluskjóðan Lausn: Hvalakálfur númer 5. Hvað voru dvergarnir, sem hjálpuðu Mjallhvíti, margir? ___________________________________________ Hvar ólst Tarzan upp? ___________________________________________ Hvað gerðist hjá Gosa þegar hann sagði ósatt? ___________________________________________ Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 11. maí. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 18. maí. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Aníta og Indíana, 7 og 4 ára, Selvogsgrunni 11, 104 Reykjavík. Arnheiður Björg, 4 ára, Rjúpufelli 35, 111 Reykjavík. Ásdís M. Halldórsdóttir, 9½ árs, Safamýri 56, 108 Reykjavík. Bjarni Theódórsson, 5 ára, Esjugrund 35, 116 Reykjavík. Björk Úlfarsdóttir, 8 ára, Skógarhlíð 3, 221 Hafnarfirði. Dögg Gísladóttir, 9 ára, Bæjargili 85, 210 Garðabæ. Guðrún, 10 ára, Goðasölum 1, 201 Kópavogi. Guðrún Ólafsdóttir, 11 ára, Safamýri 21, 108 Reykjavík. Heiðdís María, 7 ára, Stórateigi 28, 270 Mosfellsbæ. Karen og Bragi, 8 og 9 ára, Melteigi 10, 230 Keflavík. Kolfinna Rut Haraldsdóttir, 7 ára, Byggðarholti 1 E, 270 Mosfellsbæ. Margrét og Alma, 7 og 5 ára, Vesturhúsum 8, 112 Reykjavík. María Ýr Leifsdóttir, 5 ára, Fannafold 182, 112 Reykjavík. Sigrún Anna Guðnadóttir, 9 ára, Haukalind 3, 201 Kópavogi. Sigrún Björk og Páll Heiðar, 5 og 8 ára, Stigahlíð 89, 105 Reykjavík. Sigurður B. Sigurðsson, 8 ára, Engjaseli 56, 109 Reykjavík. Sóley Rut Sigurðardóttir, 9 ára, Stuðlabergi 64, 221 Hafnarfirði. Svavar Lárus, 3 ára, Háteigsvegi 16, 105 Reykjavík. Viktoría, Óskar og Ragnar, 8, 7 og 4 ára, Dvergholti 7, 220 Hafnarfirði. Þórdís og Ragnheiður, 8 og 4 ára, Asparlundi 13, 210 Garðabæ. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið miða fyrir tvo á myndina Abrafax og sjóræningjarnir: Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið ykkur litapakka frá Conté: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans Disneyklúbburinn Kringlan 1, 103 Reykjavík Abrabax - Vinningshafar Conté - Vinningshafar Halló krakkar! Disneyklúbburinn býður börnum skemmtileg ævintýri úr smiðju Walt Disneys. Bækurnar eru eingöngu fáanlegar í áskrift og eru ekki í boði á almennum markaði. Mánaðarlega eru sendar út nýjar og spennandi bækur ásamt klúbbritinu Gáska sem er uppfullt af þrautum og gríni fyrir börnin. Nýjasta bókin er um ævintýri Benna og Birtu í Ástralíu. Ef þið þekkið ekki Benna og Birtu þá eru þau tvær mýs sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Barnasíður Moggans og Edda útgáfa efna til verðlaunaleiks. Það eina sem þú þarft að gera er að svara þremur laufléttum spurningum og þú gætir unnið! 10 heppnir fá 3ja mánaðaáskrift að Disneyklúbbnum ásamt þessari fallegu Bangsímon veggklukku. Spurningar Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Ásdís Rúna Guðmundsdóttir, 6 ára, Goðalandi 11, 108 Reykjavík. Birna Grétarsdóttir, 9 ára, Hraunbrún 1, 220 Hafnarfirði. Birna Dögg Gunnarsdóttir, 5 ára, Rafnkelsstöðum, 250 Garði. Daníel Valur, 7 ára, Eskiholti 6, 210 Garðabæ. Fríða Theodórsdóttir, 8 ára, Esjugrund 35, 116 Kjalarnesi. Guðbjörg Líf, 8 ára, Sigtúni 2, 800 Selfossi. Hafdís Birta Jónsdóttir, 6 ára, Grjótási 6, 210 Garðabæ. Hilmar Þrastarson, 6 ára, Grasarima 8, 112 Reykjavík. Hlynur Snær, 4 ára, Stelkshólum 4, 111 Reykjavík. Ingi Þór Þórhallsson, 5 ára, Dalseli 38, 109 Reykjavík. Karen Pálsdóttir, 9 ára, Hringbraut 41, 220 Hafnarfirði. Kolbeinn, 8 ára, Skaftahlíð 8, 108 Reykjavík. Lára Sól Hansdóttir, 7 ára, Grundargötu 67, 350 Grundarfirði. Lovísa Rós Jóhannsdóttir, 9 ára, Einarsnesi 34, 101 Reykjavík. Ólafur Freyr Ólafsson, 7 ára, Túngötu 18, 900 Vestmannaeyjum. Pála Guðmundsdóttir, 9 ára, Hraunbæ 64, 110 Reykjavík. Ragnheiður Elsa Snæland, 2 ára, Litlu Brekku, 225 Bessastaðahreppi. Sigurður Kalman, 5 ára, Viðarrima 55, 112 Reykjavík. Sóley Rut Sigurðardóttir, 9 ára, Stuðlabergi 64, 221 Hafnarfirði. Viktor Leví, 6 ára, Miðbraut 5, 170 Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.