Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 B 17 ferðalög Stökkpallur í sólina! Sí›ustu 290 sætin fiú velur dagsetningu, bókar og grei›ir sta›festingargjald. Vi› sta›festum svo gistista›inn viku fyrir brottför. Á stökkpalli fær›u alltaf gistingu á 3ja e›a 4ra stjörnu gistista›. 27. maí Portúgal 29. maí Mallorca 17. júní Portúgal 18. júní Benidorm 19. júní Mallorca 24. júní Portúgal 1. júlí Portúgal 2. júlí Benidorm Uppseldar fer›ir: Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 • og hjá umbo›smönnum um land allt Úrval-Úts‡n Benidorm 21. og 28. maí / 4. og 11. júní Mallorca 22. maí / 5., 12. og 26. júní Portúgal 20. maí / 3. og 10. júní Krít 19. og 26. maí / 2. og 9. júní www.urvalutsyn.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 10 26 05 /2 00 3 49.970 kr. Aukavika: 12.500 kr. Aukavika: 20.500 kr. 44.083 kr.* * Sta›grei›sluver›: Sta›greitt á mann í eina viku m.v. 2 fullor›na og 2 börn 2ja til og me› 11 ára í íbú› m/1 svefnh. og stofu. á mann m.v. 2 fullor›na í stúdio/íbú›. Innifali›: Flug, gisting, flugvallarskattar og akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. „Við erum með nokkrar góðar íbúðir og hús til leigu, og erum stöðugt að bæta við nýjum eignum á skrá. Við veitum líka ráðgjöf þeim sem vilja fjárfesta í landi eða fasteignum hér í suður Frakklandi,“ segir Auður S. Sigurðardóttir sem flutti fyrir tveim- ur árum til Frakklands ásamt eig- inmanni sínum, Frosta Sigurjónssyni, og þremur börnum. Hún stofnaði þar fyrirtækið Sonos Property og leigir nú út hús og íbúðir til ferðamanna, m.a. íslenskra ferðamanna, og annast einnig milligöngu með kaup á hús- næði á þessu svæði og landi. Auður segir að fasteignaviðskipti í Frakklandi gangi allt öðru vísi fyrir sig en á Íslandi. „Til dæmis hefur kaupandinn eftir að kaupsamningur hefur verið undir- ritaður 7 daga umhugsunarfrest og getur hætt við án nokkurrar ástæðu við kaupin ef honum líst svo ekki á eignina. Hér er líka „notaire“ sem er lögfræðingur skipaður af ríkinu til að ganga úr skugga um ýmis atriði, meðal annars að ekki séu stórar framkvæmdir væntanlegar í nágrenn- inu sem rýrt gætu söluvirði hússins ofl. Auður segist vera með eignir til leigu á ýmsum stöðum, t.d. í Cannes 50 metra frá ströndinni og íbúð í Meribel, á stórkostlegu skíðasvæði Frakka og er hún líka til leigu yfir sumarið. Íslenskt fyrirtæki í nágrenni Nice á sviði fasteignaráðgjafar og leigumiðlunar Leigja og selja Íslendingum híbýli í Frakklandi  SONOS Property Rentals, Property Search, Property Management tölvupóstfang: svana- @sonosproperty.com GSM: +33(0)677762475 Fax : +33(0)493365504 Vefslóð: www.sonosproperty- .com Ísland Borgundarhólmur Ferðaskrifstofan Embla efnir til tveggja vikuferða fyrir eldri borg- ara til Borgundarhólms og Kaup- mannahafnar. Verður fyrri ferðin farin 2.–8. júní n.k. og sú seinni 9.– 15. júní. Fyrri ferðin er fullbókuð, en ennþá eru laus sæti í seinni ferðina. Í fréttatillkynningu frá Emblu kemur fram að Borgund- arhólmur státi af fjölbreyttu landslagi. Saga eyjarinnar er fróð- leg og fjölskrúðug, enda var hún bitbein nánast allra nágrannaþjóð- anna í aldanna rás. Má sjá þess mörg merki. Sem dæmi má nefna Hammerhúskastalann, sem er heillegustu rústir miðaldakastala, sem finnast í Evrópu. Gist verður á góðu hóteli í Svaneke, á austur- strönd Borgundarhólms. Farið verður í styttri og lengri ferðir um eyjuna þá fjóra daga, sem dvalið verður þar. Í lok ferðar verður dvalið í tvo daga í Kaupmanna- höfn. Boðið verður upp á gönguferðir um Íslendingaslóðir báða dagana.  Allar nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Emblu í síma 511 4080 eða á heimasíðunni www.embla.is Morgunblaðið/Ómar var í eftir fyrstu fjárveitingu Alþingis árið 1995 til úrbóta á fjölsóttum ferðamannastöðum. Umhverfismál eru skv. lögum um skipulag ferðamála eitt af verkefnum Ferðamálaráðs Ís- lands. Síðan hefur Ferðamálaráð staðið fyrir eða komið að fram- kvæmdum á 39 stöðum víðs vegar um landið. Samtals hefur verið varið um 245 milljónum króna á núvirði til framkvæmda frá 1995. Verkefnið við Hraunfossa hefur kostað um 20 milljónir í allt. Samstarf er gjarnan haft við Vegagerð, Umhverfisstofnun, sveitarfélög eða aðra sem leggja fé á móti.  Þjónustumiðstöð verður opnuð í vor, hún verður rekin af Snorra Jóhannessyni, sem einnig sér um daglegan rekstur á svæðinu. Tilraun verður gerð með kaffisölu, minjagripi og kort eins og húsrúm leyfir og reynt að hafa opið í maí á milli kl. 10–20 en tíminn svo lengdur yfir háferðamannatímann. Póstkassi verður einnig settur upp á staðnum. Nánari upplýs- ingar er hægt að fá hjá Snorra Jóhannessyni, í síma 892 5052. Borgarfjarðarsveit sér um rekstur og daglega umhirðu á salernum. Þau verða opin allt árið og allan sólarhringinn. Hús- in eru upphituð og raflýst með heitt og kalt vatn í krönum. Tvö salerni eru fyrir hvort kyn og eitt fyrir fatlaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.