Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.459,41 0,05 FTSE 100 ................................................................... 4.161,30 0,27 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.219,47 1,03 CAC 40 í París ........................................................... 3.152,16 0,97 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 217,03 0,52 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 539,04 0,99 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 9.196,55 0,15 Nasdaq ...................................................................... 1.653,62 0,46 S&P 500 .................................................................... 998,51 0,10 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.918,60 0,32 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.736,84 0,77 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 3,45 0,3 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 94,0 0,0 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 88 -1,7 FMS HAFNARFIRÐI Kinnfiskur 390 390 390 19 7,410 Skötuselur 240 240 240 206 49,440 Ufsi 25 20 23 387 8,925 Þorskur 172 172 172 500 86,000 Samtals 136 1,112 151,775 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 80 66 72 221 15,986 Keila 80 80 80 200 16,000 Langa 85 85 85 100 8,500 Lúða 225 225 225 10 2,250 Skarkoli 133 133 133 10 1,330 Steinbítur 120 77 97 1,098 106,844 Ufsi 40 24 31 5,216 159,937 Ýsa 199 80 164 5,873 960,910 Þorskur 195 163 179 3,721 665,990 Þykkvalúra 200 200 200 166 33,200 Samtals 119 16,615 1,970,947 FMS ÍSAFIRÐI Blálanga 15 15 15 75 1,125 Gellur 500 500 500 105 52,500 Gullkarfi 36 36 36 42 1,512 Hlýri 106 95 95 419 39,959 Lúða 235 200 209 68 14,210 Skarkoli 215 120 152 1,505 229,354 Steinbítur 117 92 112 776 86,874 Ufsi 20 10 19 307 5,984 Und.Ýsa 66 66 66 131 8,646 Und.Þorskur 81 81 81 445 36,045 Ýsa 200 71 126 2,864 360,104 Þorskur 225 135 160 3,378 540,611 Þykkvalúra 100 100 100 3 300 Samtals 136 10,118 1,377,224 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 240 100 176 101 17,799 Gullkarfi 40 5 36 318 11,507 Hlýri 125 70 87 59 5,138 Keila 80 29 57 125 7,093 Langa 80 10 77 688 52,781 Lax 360 360 360 124 44,568 Lifur 20 20 20 508 10,160 Lúða 340 100 303 190 57,530 Lýsa 68 68 68 13 884 Rauðmagi 19 19 19 59 1,121 Regnbogasilungur 310 310 310 12 3,869 Sandkoli 30 30 30 21 630 Skarkoli 156 40 150 4,056 608,446 Skötuselur 390 220 242 636 153,920 Steinbítur 132 60 107 2,886 309,960 Ufsi 39 10 26 1,931 50,027 Und.Ufsi 9 9 9 37 333 Und.Ýsa 75 66 68 433 29,388 Und.Þorskur 110 70 109 4,108 445,768 Ýsa 200 50 111 9,699 1,079,403 Þorskur 240 100 166 19,779 3,286,303 Þykkvalúra 200 175 189 1,799 339,448 Samtals 137 47,582 6,516,076 Steinbítur 116 110 113 724 81,812 Ufsi 40 40 40 1,108 44,320 Samtals 71 33,261 2,356,206 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 100 100 100 1 100 Skarkoli 5 5 5 2 10 Ufsi 17 17 17 52 884 Samtals 18 55 994 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítskinnar 230 230 230 45 10,350 Þorskur 126 126 126 711 89,586 Samtals 132 756 99,936 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 515 505 506 158 79,870 Lúða 215 200 212 51 10,815 Skarkoli 146 140 143 2,329 333,955 Steinbítur 117 117 117 70 8,190 Ufsi 20 20 20 128 2,560 Ýsa 200 110 197 2,377 468,623 Þorskur 239 181 207 14,303 2,961,263 Þykkvalúra 200 200 200 25 5,000 Samtals 199 19,441 3,870,276 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 45 45 45 183 8,235 Keila 80 80 80 4 320 Langa 30 30 30 4 120 Ufsi 49 32 35 14,423 503,939 Ýsa 129 80 112 4,620 519,480 Þorskur 189 151 157 644 100,883 Þykkvalúra 140 140 140 145 20,300 Samtals 58 20,023 1,153,277 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Und.Þorskur 69 69 69 51 3,519 Samtals 69 51 3,519 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 157 136 143 2,870 410,035 Samtals 143 2,870 410,035 FMS GRINDAVÍK Blálanga 40 40 40 75 3,000 Gullkarfi 57 46 49 2,181 106,326 Hlýri 121 96 120 442 52,957 Keila 78 78 78 600 46,800 Langa 90 85 87 1,650 144,000 Langlúra 76 76 76 1,246 94,696 Lúða 330 205 249 192 47,770 Lýsa 50 50 50 185 9,250 Skarkoli 140 140 140 105 14,700 Skata 40 40 40 42 1,680 Skötuselur 270 150 242 1,506 364,577 Steinbítur 125 70 109 1,480 161,076 Ufsi 40 26 32 5,701 180,071 Und.Þorskur 132 110 126 1,475 185,246 Ýsa 192 100 174 2,456 426,394 Þorskur 200 117 173 9,602 1,665,483 Þykkvalúra 190 80 166 460 76,510 Samtals 122 29,398 3,580,535 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 100 176 101 17,799 Blálanga 40 10 22 212 4,745 Gellur 515 500 503 263 132,370 Gullkarfi 96 5 61 33,910 2,056,450 Hlýri 125 70 110 1,896 208,341 Háfur 14 14 14 14 196 Keila 80 29 76 929 70,213 Kinnfiskur 390 390 390 19 7,410 Langa 90 10 83 3,012 251,001 Langlúra 76 76 76 1,606 122,056 Lax 360 360 360 124 44,568 Lifur 20 20 20 508 10,160 Lúða 510 100 324 1,567 507,560 Lýsa 68 50 61 593 36,400 Rauðmagi 19 19 19 59 1,121 Regnbogasilungur 310 310 310 12 3,869 Sandkoli 30 30 30 21 630 Skarkoli 215 5 148 8,110 1,198,853 Skata 40 30 32 240 7,620 Skötuselur 390 150 244 3,784 924,787 Steinbítskinnar 230 230 230 45 10,350 Steinbítur 137 60 116 13,984 1,620,098 Stórkjafta 20 20 20 30 600 Ufsi 49 10 34 31,884 1,070,901 Und.Ufsi 9 9 9 37 333 Und.Ýsa 75 66 67 564 38,034 Und.Þorskur 132 69 110 7,367 812,149 Ýsa 200 50 142 46,360 6,595,519 Þorskur 240 100 177 63,787 11,278,730 Þykkvalúra 200 80 182 2,985 543,118 Samtals 123 224,023 27,575,982 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.Þorskur 91 91 91 48 4,368 Þorskur 150 150 150 256 38,400 Samtals 141 304 42,768 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 126 126 126 48 6,048 Steinbítur 101 101 101 130 13,130 Þorskur 130 130 130 1,025 133,250 Samtals 127 1,203 152,428 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Und.Þorskur 99 99 99 87 8,613 Samtals 99 87 8,613 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 215 215 215 8 1,720 Steinbítur 114 114 114 1,343 153,103 Ýsa 100 61 71 66 4,689 Þorskur 165 165 165 220 36,300 Samtals 120 1,637 195,812 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 10 10 10 62 620 Gullkarfi 96 41 62 29,690 1,843,583 Hlýri 113 113 113 976 110,287 Lúða 510 100 393 701 275,585 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,0 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 Júlí ’03 4.478 226,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.6 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) '# 5#6 5 6#7   $2! ! 2889 : 2;;; 2<<; 2<;; 2=<; 2=;; 2$<; 2$;; 21<;  '# 6 5 6#7 5#       ! )  - $%>;; $<>;; $=>;; $$>;; $1>;; $2>;; $;>;; 18>;; 1?>;; 19>;; 1%>;; 1<>;; 1=>;; 1$>;; 11>;; 12>;;  ! "# " @  LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17– 23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknal- ind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Lækna- sími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA SEÐLABANKASTJÓRAR Dan- merkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar undirrituðu á fundi í Stykkishólmi sl. miðvikudag sam- komulag um viðbrögð við fjármála- áföllum en samkomulagið á við þegar alvarleg vandamál steðja að banka með höfuðstöðvar í einu Norður- landanna og jafnframt með starfs- stöð í öðru norrænu ríki. Að sögn Birgis Ísleifs Gunnarssonar for- manns bankaráðs Seðlabanka Ís- lands fellur aðeins einn íslenskur banki undir þessa skilgreiningu, Kaupþing Búnaðarbanki. Í fréttatilkynningu sem Seðla- banki Íslands sendi frá sér um málið segir að þar sem hver fjármála- kreppa hafi sín sérkenni sé tilgreint í samkomulaginu til hvaða aðgerða skuli grípa til þess að leysa þau vandamál sem kunna að hafa skap- ast. „Þar sem hér er um samvinnu á milli seðlabanka að ræða snúast þó meginatriði samkomulagsins um leiðir til þess að tryggja lánastofn- unum laust fé,“ segir í tilkynning- unni. Fyrst og fremst varúðar- ráðstöfun til framtíðar Birgir Ísleifur segir í samtali við Morgunblaðið að samkomulag bank- anna sé niðurstaða af tæplega þriggja ára viðræðum þeirra á milli. Hann segir að gott sé að gera slíkan samning á tímum eins og þeim sem nú ríkja, þegar allt er rólegt og eng- inn sjái fram á nein vandræði neins staðar. „Þetta er fyrst og fremst varúaðarráðstöfun til framtíðar sem vonandi reynir aldrei á,“ sagði Birgir Ísleifur. Birgir segir að engin loforð eða skuldbinding um að seðlabankarnir muni koma til aðstoðar, felist í sam- komulaginu, heldur sé fyrst og fremst verið að setja upp formlegan samstarfsvettvang. Aðspurður telur Birgir Ísleifur að samkomulagið sé til bóta, þó að það skipti ekki sköpum. Reynsla 10. áratugarins sýndi þörf á skjótum viðbrögðum Í fréttatilkynningu Seðlabankans segir að reynslan af erfiðleikum í bankastarfsemi í sumum Norður- landanna í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar hafi leitt í ljós þörfina á því að seðlabankar bregðist skjótt við þegar áföll verða í bankastarf- semi. „Á síðustu árum hafa æ fleiri bankar fært starfsemi sína til ann- arra landa en heimalandsins – þar á meðal nokkrir norrænir bankar – og er því nauðsynlegt að norrænu seðlabankarnir í sameiningu greini, ræði og bregðist við fjármálaáföll- um.“ Í tilkynningunni segir einnig að samkomulagið eigi einvörðungu við um samvinnuna á milli seðlabank- anna og hafi ekki áhrif á aðra alþjóð- lega samninga, svo sem samning á milli seðlabanka og bankaeftirlits- stofnana innan evrópska seðla- bankakerfisins (ESCB) um viðbrögð við áföllum. Í samkomulaginu er lögð áhersla á nána og viðvarandi sam- vinnu á milli seðlabanka og fjármála- eftirlita, einkum þó þegar fjármála- áföll ríða yfir, að því er fram kemur í tilkynninguni. „Norræna samkomulagið beinist að hagnýtum úrlausnarefnum. Það kveður á um að hver og einn seðla- bankanna geti boðað til fundar í „starfshópi um viðbrögð við fjár- málaáföllum“ sem skipaður er hátt- settum fulltrúum bankanna. Jafn- framt er í samkomulaginu vísað til þess hvaða seðlabanki skuli hafa for- ystuhlutverk á hendi, hvaða sam- skipti skulu eiga sér stað við fjár- málaeftirlit, viðeigandi ráðuneyti, bankastjóra og aðra aðila. Sam- komulagið tilgreinir þær upplýsing- ar sem skal afla og greina frá þeim banka sem lent hefur í erfiðleikum. Að lokum eru í samkomulaginu leið- beiningar um samræmingu á upplýs- ingum sem seðlabankarnir veita ut- anaðkomandi aðilum.“ Norrænir seðlabank- ar semja um viðbrögð við fjármálaáföllum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.