Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2003 53 ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12 AKUREYRI Kl. 10. Bi. 12 KEFLAVÍK Kl. 10. Bi. 12 ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12 ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDAN- UM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELL- INA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! Bein t á to ppin n í US A! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 12 POWERSÝNINGKL. 10.15 og 12.30.Í SAMBÍÓUNUMÁLFABAKKA . . . .Í Í FRUMSÝNING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8, 10.15 OG 12.30. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 . Bi. 12 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 9.05, 10.15,11.20 og 12.30. Bi. 12 Svalasta mynd sumarsins er komin.  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Toppmyndin sem rústaði samkeppninni í Bandaríkjunum síðustu helgi KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. TROMMULEIKARINN Rod Mor- genstein verður með sólótónleika í sal FÍH við Rauðagerði á laug- ardaginn. Morgenstein er þekktur sem trommuleikari í hjómsveit- unum Dixie Dregs, Steve Morse Band og Winger, sem spilaði tónlist í anda Bon Jovi og Poison á níunda áratugnum. Dixie Dregs, sem stofn- uð var árið 1975, naut nokkurra vinsælda og hlaut alls sex Grammy- tilnefningar fyrir hljóðfæraleik árs- ins í rokkinu (Best Rock Instrumen- tal Performance). Hljómsveitin var þekkt fyrir að spila tónlist, sem var blanda af rokki, djassi og þjóðlaga- tónlist. Hljómsveitin Winger náði talsverðum vinsældum með sam- nefndri plötu sem kom út árið 1988. Platan seldist í tveimur milljónum eintaka um heim allan en á árunum 1986 til 1990 hlaut Morgenstein fjölda verðlauna fyrir trommuleik sinn hjá Modern Drummer Magaz- ine og reyndar aftur árið 1999. Hann hefur ennfremur komið fram með tónlistarmönnum á borð við John Myung (Dream Theater), Ty Tabor (King’s X), Derek Sherin- ian (Planet X), Alphonso Johnson, Pat Metheny og Jaco Pastorius. Morgenstein hefur spilað um heim allan með hljómsveitum og sem sólólistamaður en Ísland er síð- asti áfangi hans í vel heppnaðri tón- leikaför um Evrópu. Rod Morgenstein með sólótónleika í sal FÍH Þekktur trommuleikari til landsins Tónleikar með Rod Morgenstein í sal FÍH við Rauðagerði laugardaginn 14. júní kl. 16. TENGLAR ..................................................... www.rodmorgenstein.com ÓVENJULAGLEGIR bílar voru á sveimi í nágrenni blaðsins í gær, en þar voru á ferð félagar úr bílaáhuga- mannafélaginu Live2Cruise og Sport- bílaklúbbi Íslands. Tilefnið var frumsýning myndar- innar Of fljót, of fífldjörf (2 Fast 2 Furious) sem frumsýnd er í kvik- myndahúsum í kvöld. „Við erum hér með sviplíka bíla og notaðir eru í myndinni. Við tókum upp á svipuðu samstarfi við bíla- áhugamenn þegar fyrri myndin, Hin fljótu og fífldjörfu (The Fast and the Furious) var frumsýnd fyrir tveimur árum og finnst gaman að vera með svona þemauppákomur í kringum myndirnar okkar,“ segir Christof Wehmeier hjá Samfilm og bætir við að til dæmis hafi fjöldi fólks fengist til að mæta í bíó í svörtu þegar myndin Menn í svörtu (Men in Black) var frumsýnd á sínum tíma. Meðal þess sem gert verður í kringum frumsýn- ingu myndarinnar nú verður gleð- skapur á skemmtistaðnum Astró en miðar á sýningu myndarinnar kl. 8 í kvöld gilda líka sem aðgöngumiðar þar, þó háð 20 ára aldurstakmarki. Hópurinn mun í dag þeysa norður til Akureyrar þar sem fyrir dyrum stendur heljarinnar bílaþing þar sem meðal annars verður bílasýning, götuspyrna og „almennur rúntur og partý og stemning“, eins og Tómas hjá Sportbílaklúbbnum orðar það. Um bílana sem sjá má á meðfylgj- andi mynd segir Tómas að þeir séu allir „tjúnaðir“ japanskir bílar, þó mismikið hafi verið lagt í þá: „Mikil vinna og miklir peningar hafa farið í hvern bíl. Maður lifir hálfpartinn þessum „fljóta og fífldjarfa“-lífsstíl að því marki að mánaðarlaunin fara að mestu í bílinn. Páll hjá Live2cruise segir sinn hóp rúmlega tveggja ára gamlan. „Við hittumst og reynum að þjappa saman bílaáhugafólki á Íslandi og hafa meira gaman af þessu.“ Páll virðist nokkuð spenntur fyrir mynd- inni en segist ekki kannast við að bíla- menningin á Íslandi sé svipuð því sem þar er sýnt: „Þetta er kannski aðeins ýkt í myndinni.“ „Kannski aðeins ýkt í myndinni“ Stoltir eigendur glæsikerranna, fljótir en vonandi ekki of fífldjarfir. Morgunblaðið/Jim Smart Bílalestin er merkt myndinni nýju í bak og fyrir. Live2cruise og Sportbílaklúbbur Íslands setja sig í stellingar fyrir Of fljót, of fífldjörf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.