Morgunblaðið - 13.06.2003, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 13.06.2003, Qupperneq 48
NÚ kemur sjálfstætt framhald myndarinnar The Fast and The Furious sem gerði mikla lukku fyrir tveimur árum og skaut Vin Diesel upp á stjörnuhimininn. Spurning hvort ný stjarna muni skína eftir þessa mynd. Sögusviðið er Miami í Banda- ríkjunum, þar sem sólin skín og unga fólkið er klæðalítið. En Löggan Brian O’Conner hefur þó um annað að hugsa en stúlkur á bikiní því hann hefur verið sviptur titlinum fyrir afglöp í starfi og þarf nú að taka að sér sérverkefni til að sanna sig á ný. En það er að lauma sér inn í hóp kappakst- ursóðra ungmenna og þannig á hann að geta ásamt félaga sínum Roman Pearce komist inn í hring hins illa eiturlyfjakonungs Carter Verone, eða með því að þeir verði bílstjórar hans. Og þar með kynn- ast þeir ástkonu hans … Bílstjóri hins illa Laugarásbíó, Háskólabíó, og Sambíóin í Reykjavík, Akureyri og Keflavík frum- sýna kvikmyndina Of fljót og fífldjörf (2 Fast 2 Furious). Leikstjórn: John Singleton. Aðalhlutverk: Paul Walker, Tyrese, Eva Mendes, Cole Hauser, Ver- one Ludacris og Thom Barry. Þeir eru tilbúnir í hvað sem er. KVIKMYNDIR 48 FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ                                                                !           # $ %  " %  !    "  # $  %!   #&#&'!  ( !) BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Hver var Lárus? Sýning um Lárus Sigurbjörnsson, skjala- og minjavörð Reykjavíkurbæjar 1954-1968 á 3. hæð, Tryggvagötu 15. Opin alla virka daga kl. 10-16. Aðgangur ókeypis. Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Afmælishátíð Heimilisiðnaðarfélagsins sunnudaginn 15. júní Fróðleg og skemmtileg dagskrá Hátíðardagskrá 17. júní Viðey: Næsta ganga þri. 17. júní kl. 19.30. Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í síma 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Frumefnin Fimm - Ferðadagbækur Claire Xuan 24. maí - 1. sept. 2003. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Smekkleysa í 16 ár, Alþjóðleg samtímalist á Íslandi, Erró - Stríð (allar frá 14.6.) Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Rússnesk ljósmyndun - yfirlitssýning, Örn Þorsteinsson (báðar til 15.6.), Kjarval. Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 ÁSMUNDARSAFN, 10-16 Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Gagn og gaman: Vikusmiðja fullbókuð. Nokkur laus pláss í þriggja vikna smiðju 18.6-8.7. Sýningar: Brýr á þjóðvegi 1 Gunnar K. Gunnlaugsson sýnir ljósmyndir af brúm á þjóðvegi 1. Hvað viltu vita? Sögusýning um Breiðholtið. Opnun 13. júní.: Lokað um helgar frá 31. maí - 1.sept. www.gerduberg.is s. 563 1717 BÆKUR Í FRÍIÐ til að lesa úti í sólinni eða inni í rigningunni. Hugmyndir að sumarlestri á heimasíðu Borgarbókasafns www.borgarbokasafn.is HARMUR PATREKS eftir Auði Haralds 3. sýn. fös. 13. júní kl. 20 4. sýn. lau. 14. júní kl. 20 Dansleikhús með ekka frumsýnir LÍNEIK OG LAUFEY lau. 14. júní kl. 14 lau. 14. júní kl. 16 sun. 15. júní kl. 14 Miðaverð kr. 500 sun 15. júní kl. 21, Hótel Borgarnes fim 19. júní kl. 21, Félagsh. Valhöll Eskifirði lau 21. júní kl. 21, Félagsh. Herðubreið Seyðisf. Forsala í Borgarnesi í versl. Fínu fólki, Borgarbraut Forsala á Eskifirði í síma: 8977424 Forsala á Seyðisfirði í síma: 8617789 www.sellofon.is Stóra svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 Nýja svið 15:15 TÓNLEIKAR - FERÐALÖG Bergmál Finnlands: Poulenc hópurinn Lau 14/6 kl. 15:15 Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau 21/6 kl. 20 - AUKASÝNING UPPSELT Sun 22/6 kl. 20 - AUKASÝNING ATHUGIÐ SÍÐUSTU SÝNINGAR ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl. 20 SÍÐASTA SÝNING Í VOR DON GIOVANNI EFTIR W. A. MOZART ÓPERUSTÚDÍÓ AUSTURLANDS Su 15/6 kl. 17 Má 16/6 kl. 20 GREASE ÍSLENSKA LEIKHÚSGRUPPAN Fi 26/6 FRUMSÝNING ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! Borgarleikhúsið er fjölskylduvænt leikhús: Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. Gildir á ÖFUGU MEGIN UPPÍ FRUMSÝNING FIMMTUD. 26.06 - KL. 20.00 LAUGARD. 28.06 - KL. 15.00 SUNNUD. 29.06 - KL. 17.00 FIMMTUD. 03.07 - KL. 20.00 FÖSTUD. 04.07 - KL. 20.00 SUNNUD. 06.07 - KL. 17.00 FÖSTUD. 11.07 - KL. 20.00 LAUGARD. 12.07 - KL. 15.00 HROLLVEKJA er í boði fyrir þá sem vilja trekkja aðeins taugarnar hjá sér, og í Þeim leitar að- alsöguhetjan aftur til barnæsku. Þannig er að hún Júlía Lund legg- ur stund á sálfræði, þar sem hún hræddist mikið myrkur og óhuggu- lega verur þegar hún var lítil. Hún er nú að komast að því, að verurnar voru ekki ímyndun ein, heldur eru þær að snúa aftur núna og dvelja helst ná henni. „Þeir“ einsog ver- urnar eru kallaðar, fara einungis á stjá þegar dimma tekur og svo skemmtilega vill til að smábærinn á í stöðugum rafmagnserfiðleikum þessa dagana. Hvernig mun Júlíu reiða af? Kvikmyndatakan þykir hin fínasta og tekst að skapa sanna „hryllings- stemmningu“, auk þess sem endirinn er víst óvæntari en gengur og gerist. Þeir snúa aftur Júlía hefur ástæðu til að hræðast. Regnboginn frumsýnir hrollvekjuna Þeir (They). Leikstjórn: Robert Harm- on. Aðalhlutverk: Laura Regan, Marc Blucas, Ethan Embry, Jon Abrahams og Dagmara Dominczyk. LEIKARINN Gregory Peck er látinn, 87 ára að aldri. Að sögn tals- manns bar andlát hans að með frið- sælum hætti en Peck var staddur á heimili sínu í Los Angeles með konu sína, Veronique, sér við hlið á dánarbeðinum. Þau höfðu verið gift í 48 ár. Gregory fæddist í bænum La Jolla í Kaliforníu 5. apríl 1916 og ólst að mestu upp hjá ömmu sinni. Ungur lagði hann stund á nám í læknisfræði en sneri sér fljótt að leiklistinni. Frumraun sína á sviði átti hann 1942 en skaust skjótt upp á stjörnu- himininn með myndinni The Keys of the Kingdom árið 1944, en fyrir leik sinn þar var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna. Hann á að baki fjölda stórmynda og hlaut alls fimm tilnefningar til Óskarsverðlauna sem loks báru ávöxt árið 1962 þeg- ar hann hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í To Kill a Mockingbird. Gregory Peck látinn FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.