Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16. X-ið 977 Sýnd kl. 10. B.i. 16.  HK DV  SV MBL  X-ið 977 „Hrottalegasta mynd síðari ára!“ Frá framleiðanda the Others og Mission Impossible kemur magnaður þriller með Ray Liotta og Jason Patrik NICHOLSON SANDLER HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára  Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. 2 vik ur á to ppnu m í US A! Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! Frábær njósnamynd fyrir alla fjölskylduna með hinum vinsæla Frankie Muniz úr Malcolm in the Middle FRUMSÝNING YFIR 12.000 GESTIR! DOUBLE-LASH einstök næturmeðferð, sem styrkir, þykkir og örvar vöxt augnháranna. Einfaldlega burstið á hrein augnhárin fyrir svefn. Eftir þrjár vikur er orðinn sýnilegur árangur. Aðrar sérhæfar vörur: EYE-BASE (grunnur), eykur endingu augnfarðans. EYE MAKE-UP REMOVER púðar hreinsa fljótt og auðveldlega vatnsheldan farða. Þessar þrjár vörur frá MAVALA stuðla að fegurð augna þinna. Helstu útsölustaðir: Hygea Smáralind/Hygea Kringlan/Hygea Laugavegi/Lyf og heilsa Háaleitisbraut/Lyf og heilsa Austurstræti/Árbæjar Apótek/Grafarvogs Apótek/Snyrtvöruverslunin Nana/Snyrtivöruverslunin Fína/Snyrtivöruverslunin Glæsibæ/Snyrtivöruverslunin Bylgjan/Verslunin Andorra/Snyrtihúsið Selfossi DOUBLE-LASH Eykur vöxt og þykkir augnhárin MAVALA Dreifing: Medico ehf. BRUGÐIÐ var á leik við frumsýningu gamanmyndarinnar Reiði- stjórnun (Anger Management) um síðustu helgi en þá fengu bíógestir að vinna sér inn fyrir ókeypis bíómiða á allsérstakan hátt. Fengnir voru úr sér gengnir bílar og gafst gestum kostur á að beita sleggjum, kúbeinum og öðru tiltæku til að brjóta, bramla og tæta bílana sem mest þeir máttu. Farið er illa með bíla í myndinni. Jack Nicholson, sem leikur Dr. Buddy Rydell, vílar ekki fyrir sér að brjóta glugga á bíl til að koma hon- um úr vegi. Dauðhræddur Adam Sandler, sem leikur„hinn reiða“ Dave Buznik, fylgist á meðan hræddur með sorglegum örlögum bílsins. Um var að ræða nýjan bíl en hjá bíógestunum var sem betur fer um gamla jálka að ræða, sem höfðu lokið sínu hlutverki. Bílar barðir fyrir bíómiða Menn drógu hvergi af sér við bílabarsmíðarnar. Þessi mundaði kú- beinið og lagðist í grasið í öllum hamaganginum. Morgunblaðið/Sverrir Sérstök svipbrigði: Þessi hafði varann á sér og setti upp hlífðargler- augu áður en hann mundaði hamarinn. UNGFRÚ Ísland 2003, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, er í næstu viku á förum til Parísar og þaðan til eyj- unnar Guadeloupe í Karabíska hafinu, ásamt rúmlega 40 öðrum fegurðardísum sem keppa í haust um titilinn Ungfrú Evrópa 2003. Þessi elsta fegurðarsamkeppni heims, sem stofnuð var árið 1947, skipti um eigendur sl. áramót. Sú nýbreytni á sér nú stað, að stúlkurnar fara í 10 daga ferð til Parísar og Guadeloupe nú þegar í næstu viku, þar sem unnið verður við myndatökur og annað kynningarefni með stúlkunum. Einnig munu þær hitta dómnefndina. Keppnin fer svo fram í EuroDisney-garðinum í Frakklandi í september. Undirbúningur hafinn Ragnhildur til Parísar og Guadeloupe Ragnhildur Stein- unn Jónsdóttir er Ungfrú Ísland 2003. MIKIL ásókn var í miða á söng- leikinn Grease, sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í þess- um mánuði, þegar miðasala hófst klukkan 10 í gærmorgun. Bjarni Haukur Þórsson, framleiðandi sýningarinnar, segir að 100 mið- ar hafi selst á fyrstu 25 mín- útunum en alls seldust yfir þús- und miðar í gær. Hann bendir á að þetta sé harla óvenjulegt í leikhúsheiminum. Bjarni Haukur er ánægður með árangurinn en salan gekk mun betur en hann bjóst við. Bjarni sagði að stefnt væri að því að sýna söngleikinn, sem skartar þeim Birgittu Haukdal úr Írafári og Jóni Jósepi Sæ- björnssyni, söngvara sveit- arinnar Í svörtum fötum, fram í lok ágúst. „Við gerum ráð fyrir 35–40 sýningum en svo verður framhaldið að koma í ljós.“ Söngleikurinn Grease, sem er eftir Jim Jacobs og Warren Cas- ey, verður frumsýndur í Borg- arleikhúsinu 26. júní. Miðasala hófst í gær Yfir þús- und miðar á einum degi Morgunblaðið/Jim Smart Frá leiklestri á Grease. Birgitta Haukdal fer með hlutverk Sandy. á söngleikinn Grease
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.