Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 12 ára.  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. HL MBL SG DV "Triumph!" Roger Ebert yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL i l f ll ... ll f lífi , f r , f l i, j j r .... f ll , il r rl lifir i i lífi... li r f ll l f r i. . . - FRUMSÝNING Meiri hraði. Meiri hasar. Flottari bílar. Svalari stelpur. Top pmy ndin sem rús taði sam kep pnin ni í Ban darí kjun um síðu stu helg i Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og POWERSÝNING 11.45. B. i. 12 ára. POWERSÝNINGKL. 11.45. . Svalasta mynd sumarsins er komin. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDAN- UM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELL- INA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS ´3 vi kur á to ppnu m í US A! DJASS- og blúsklúbbur Stykk- ishólms kom að fjölbreyttri tónlist- arskemmtun undir nafninu Viking Blue North Music Festival. Klúbbn- um til halds og trausts var umboðs- skrifstofa listamanna, Þúsund þjal- ir, sem sá um skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar. Und- irbúningur hófst í janúar og var lögð áhersla á að bjóða upp á fjöl- breytta dagskrá með mörgum lista- mönnum sem spiluðu ólíka tónlist og er hægt að fullyrða að vel tókst að ná þeim markmiðum. Dagskráin hófst með söng gospelkóra í Stykk- ishólmskirkju á fimmtudagskvöld. Á föstudag og laugardag léku tón- listarmenn á Narfeyrarstofu, Fimm fiskum, Sjávarpakkhúsinu, með bátum Eyjaferða og á Hóteli Stykk- ishólmi og gátu gestir gengið á milli veitingahúsanna og notið tón- listarinnar. Tvær hljómsveitir komu frá Norðurlöndunum, önnur frá Noregi og hin frá Danmörku Að sögn Ólafs Þórðarsonar hjá Þúsund þjölum tókst hátíðin í alla staði mjög vel. Alls komu fram um 150 tónlistarmenn. Ólafur var mjög ánægður með aðstöðuna og um- hverfið í Stykkishólmi. Hann var ánægðastur með hvað tónlistin kom fólki á óvart og hvað fólkið skemmti sér vel þessa daga. Að sögn Ólafs á eftir að gera dæmið upp fjárhagslega, en kostnaðurinn er mikill. Hann og aðrir aðstand- endur hafa áhuga á að taka hvíta- sunnuhelgina frá og halda áfram að bjóða upp á vandaða tónlistar- dagskrá í Stykkishólmi. Mikill fjöldi ferðamanna sótti Stykkishólm heim þessa helgi í góðu og hlýju veðri. Í tilefni djasshátíðarinnar í Stykkishólmi stofnuðu heimamenn hljómsveit til að taka þátt í skemmtuninni, LP-bandið. Hana skipa Guri Hildstad Ólason, Eðvarð Felix Vilhjálmsson, Þórhildur Páls- dóttir, Sigurður Elinbergsson, Lár- us Pétursson og Jón Svanur Pét- ursson. Á píanóið spilar Jósef Blöndal. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Útitónleikar við Sjávarpakkhúsið. Í góða veðrinu mætti fjöldi fólks til að hlusta á Tríó Árna Scheving leika kaffidjass. Djass og blús í Stykkishólmi Stykkishólmi. Morgunblaðið. MICHAEL Jackson hefur náð sam- komulagi við fyrrverandi umboðs- mann sinn Myung-Ho Lee um að Lee falli frá málsókn á hendur honum en Lee hafði stefnt Jackson vegna meintrar 12 milljón dollara skuldar Jacksons við hann. Ekki verður greint frá því í hverju samkomulag þeirra felst en það kemur í veg fyrir að Jackson þurfi að bera vitni og greina frá fjárhagsstöðu sinni fyrir rétti. Lee hefur haldið því fram að Jackson sé á barmi gjald- þrots vegna gengdarlausrar eyðslu sinnar. Þetta kemur fram á fréttavef BBC …Bandaríska leikkonan Reese Witherspoon segir að hún hafi feng- ið 63 skópör, sérstaklega gerð fyrir nýjustu kvikmynd hennar, Lögráða ljóska 2. Í kvikmyndinni leikur hún persónu, sem er „tískufrík“, en verður bar- áttumaður fyrir réttindum dýra. Af þeim sökum máttu engin skópör vera úr leðri, unnu úr dýraskinnum. Búist er við því að kvikmyndin verði sýnd í Evrópu síðla sumars. … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.