Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 C 5Fasteignir LINDARSEL - NEÐRI SÉRHÆÐ - ALLT SÉR Falleg 100 fm neðri sérhæð í tví- býlishúsi innst í botnlangagötu á rólegum stað. Íbúðin skiptist í anddyri, sérþvottahús, geymslu, hol, stofu, eldhús, baðherbegi og tvö svefnher- bergi. Allt sér. Hægt er að ganga út í sérgarð úr stofu. Sér hellulagt bílastæði á lóð. Áhv. 10,0 m. í góðum lánum. Laus strax. V. 13,6 m. 3621 SKELJAGRANDI - BÍLSKÝLI 3ja herb. falleg íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Íb. skiptist í forst., eldhús, tvö herb., baðh. og stofu. Í kjall- ara fylgir stór sérgeymsla. Fallegt útsýni. V. 12,0 m. 3641 SKAFTAHLÍÐ - ENDURNÝJUÐ Mikið standsett 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Stórar svalir til suðurs. V. 12,5 m. 3590 FLYÐRUGRANDI - FRÁBÆR STAÐSETNING 3ja herb. íbúð í mjög vin- sælli blokk með verðlaunasameign o.fl. Íbúðin snýr inn í garðinn og er með stórum suðursvöl- um. V. 13 m. 3613 SELVOGSGRUNN - STANDSETT 3ja herb. mikið standsett íbúð á 2. hæð innst í botn- langa. Íb. skiptist í hol, 2 herb., stofu, eldhús og bað. Öll gólfefni eru ný - gluggar eru nýir. Eldhús er nýtt og baðherbergi. Húsið er allt standsett að utan. V. 13,5 m. 3572 NJÖRVASUND 3ja herbergja falleg og töluvert endurnýjuð íbúð í kjallara á mjög góðum stað. Íbúðin skiptist í forstofu (sameign), hol, stofu, 2 herbergi, eldhús og bað. Í sameign er m.a. sam. rúmgott þvottahús o.fl. V. 12,3 m. 3513 LJÓSHEIMAR - STANDSETT 4ra herb. mjög falleg íbúð með sérinng. af svölum. Íb. skiptist í forstofu, þrjú herbergi, stofu, eldhús og bað. Ný gólfefni, ný eldhúsinnr. Húsið hefur allt verið standsett á glæsil. hátt. V. 12,9 m. 3626 SEILUGRANDI - FALLEG ÍBÚÐ Stór og glæsileg 123,2 fm íbúð auk stæðis í bíla- geymslu. Íbúðin er á 2 hæðum og skiptist m.a. í 4 svefnherb., baðherb., snyrtingu, eldhús og stof- ur. Sérgeymsla fylgir í kjallara svo og sam. þvottaherb. o.fl. Blokkin er nýtekin í gegn að ut- an og eru leiktæki ný. V. 17,5 m. 3594 HRÍSMÓAR - M. BÍLSKÚR 5 herb. falleg og björt um 148 fm með innbyggðum um 22 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í tvær saml. suður- stofur, 3 herb., bað/þvottahús, eldhús og hol. Úr stofu er innangengt í aukherb. í kj. Þar er einnig geymsla en úr henni er innang. í bílskúrinn. Mjög áhugaverð eign. V. 16,9 m. 3480 EFSTASUND Björt og falleg 85 fm 4ra her- bergja íbúð í steyptu þríbýlishúsi við Efstasund á frábærum stað auk 35 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, baðherbergi, þrjú herbergi, eldhús og sérþvottahús. Sérpallur í garði. Húsið er klætt að utan. Ný tafla. V. 13,2 m. 3548 EYJABAKKI - BÍLSKÚR + ÚTSÝNI Mjög falleg 108,5 fm 4ra herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á efstu hæð (3. hæð) með bíl- skúr við Eyjabakka í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, þrjú herbergi, stofu. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Búið er að klæða alla blokkina að utan. V. 12,5 m. 3529 KÓNGSBAKKI - LAUS STRAX Góð 110 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í blokk sem lítur mjög vel út að utan. Eignin skiptist m.a. í eldhús, rúmgóða stofu, þrjú herbergi, baðher- bergi og þvottahús í íbúð. Lóðin er nýtekin í gegn. V. 11,9 m. 3517 HVASSALEITI Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, baðherb., stofu og 3 svefnherb. Hægt er að stækka stofuna með því að opna inn í annað barnaherb. V. 12,5 m. 3195 LJÓSVALLAGATA - FRÁBÆR STAÐSETNING 3ja herb. falleg og vel um- gengin íb. á 2. hæð á eftirsóttum og rólegum stað. Íb. skiptist í hol, herb., 2 saml. skiptanlegar stofur, eldhús og bað. Ákv. sala. 3616   SÓLVALLAGATA - LAUS STRAX Um er að ræða 97 fm íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Parket á gólf- um, flísalagt baðherbegi. V. 15,3 m. 3632 VOGALAND 2ja-3ja herbergja falleg og björt ósamþykkt 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlis- húsi. Allt sér. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, innra hol, stofu, tvö svefnherb. (annað teiknað sem geymsla), eldhús og baðherbergi. Íbúðin snýr til austurs, suðurs og vesturs og er mjög björt. Að sögn eiganda er hægt að fá íbúðina samþykkta gegn greiðslu bílastæðagjalds til Reykjavíkur- borgar (um kr. 250.000). V. 9,9 m. 3610 SNORRABRAUT Vorum að fá í einkasölu 70,3 fm 3ja herbergja rúmgóða íbúð á efstu hæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Nýtt þak. Í kjallara er aukaherbergi og sérgeymsla sem er ekki inn í stærð eignarinnar. V. 11 m. 3467 VÍÐIMELUR - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Björt 83,2 fm íbúð á 2. hæð í skeljasandsblokk sem skiptist í eldhús, stofu, bað- herb. og tvö herb. Frábær staðsetning. Gluggar og gler hefur verið endurnýjað. V. 10,9 m. 3452 BALDURSGATA - STANDSETT Sér- staklega falleg 3ja herb. íbúð í risi í 5 íbúða húsi. Nýlega standsett baðherb. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Góðar hellulagðar svalir. Fallegt útsýni. V. 11,9 m. 3398 HJALTABAKKI - LAUS STRAX Góð 86 fm 3ja herbergja íbúð á efstu hæð (3. hæð) í blokk sem er nýtekin í gegn að utan. Eignin skiptist m.a. í tvö rúmgóð herbergi, baðherbergi, stofu/borðstofu og eldhús. V. 10,5 m. 3380 MÖÐRUFELL Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 78 fm íbúð á 3. hæð í mikið end- urnýjuðu fjölbýli. Parket og vestursvalir. Hús og sameign í góðu standi, m.a. nýir gluggar og við- gert hús og málað. Frábært útsýni yfir Elliðaár og til fjalla. V. 9,7 m. 3362 SNORRABRAUT - FALLEG Vorum að fá í sölu fallega 47 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli. Parket. Suðursvalir. Stutt í miðbæinn. Áhvíl- andi eru um 5 m. í húsbréfum. V. 7,9 m. 3651 EINARSNES - FALLEG Mjög fallegt 2ja herb. 68 fm parhús í Skerjafirði. Risloft er yfir húsinu. Gólfborð eru á gólfum. Stór falleg gróin lóð til suðurs. Húsið stendur á 787 fm eignarlóð. V. 10,5 m. 3630 BERGÞÓRUGATA - EINSTAKL. Mjög falleg 35 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í litlu fjöl- býli. Íbúðin hefur verið standsett. Mjög góð stað- setning. V. 4,7 m. 3631 FLYÐRUGRANDI - FALLEG Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 56 fm íbúð í góðu fjölbýli. Íbúðin er sérstaklega björt. Mjög stórar svalir til suðurs. V. 10,1 m. 3477 VESTURVALLAGATA - LAUS STRAX Falleg 54 fm 2ja herbergja kjallaraíbúð sem töluvert hefur verið endurnýjuð. Íbúðin skiptist í gang, stofu, herbergi, baðherbergi og eldhús. Baðherbergi er nýstandsett. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla fylgir undir innistiga. Góður sameiginlegur garður er á bak við húsið. V. 8,7 m. 3483 SKÚLAGATA - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilega 60 fm 2ja herb. íbúð á 5. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Vönduð gólfefni og inn- réttingar. Stórar vestursvalir. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin er laus strax. V. 12,9 m. 3515   LAUGARNESVEGUR - FALLEG ÍBÚÐ Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarnesverfi. Íbúðin er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. V. 7,3 m. 2200 ÞÓRSGATA - LÍTIÐ BAKHÚS Snyrti- legt lítið u.þ.b. 40 fm bakhús á góðum stað í Þingholtum. Húsið er ósamþykkt. Að innan er eignin í góðu ástandi m.a. parket og nýlegt eld- hús, ofnar o.fl. Sérinngangur. V. 5,5 m. 3523 SKIPHOLT - FALLEG Vorum að fá í sölu mjög fallega 47 fm íbúð í kjallara í nýlega standsettu fjölbýli. Stór gróinn garður með leik- tækjum. V. 8,0 m. 3484 NJÖRVASUND - SÉRINNGANGUR Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð með sér- inng. í kjallara í góðu steinsteyptu tvíbýlishúsi. Tvær geymslur fylgja. Íbúðin skiptist í hol, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Mjög góð stað- setning í rólegu og grónu hverfi. V. 7,9 m. 3034 EYJARSLÓÐ - HAGSTÆTT VERÐ Um 202 fm efri hæð sem er að mestu einn salur með snyrtingu og kaffistofu. 3652 SUÐURLANDSBRAUT Mjög gott 180 fm skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut með sér- inng. á 2. hæð. Hæðin skiptist m.a. í nokkur skrifstherb., opin vinnurými, baðherbergi, skjala- geymslur og eldhús. Útsýni. V. 17,5 m. 3625 SÚÐARVOGUR Gott 300 fm atvh. á jarð- hæð með innkeyrsludyrum og gluggafronti. Lofthæð er u.þ.b. 3 metrar. Eignin er laus strax. V. 15 m. 3656 ÁRMÚLI - SKRIFSTOFUHÆÐ Vorum að fá í þessu fallega húsi 380 fm skrifstofuhæð miðsvæðis. Hæðin er öll innr. og húsið er yfirfar- ið að utan. Snyrtileg sameign. V. 30,5 m. 3586 KAPLAHRAUN Gott 207 fm endabil við Kaplahraun í Hafnarfirði. Eignin var innréttuð sem leiguíbúðir. Miklir möguleikar. Möguleiki væri að koma upp iðnaðarhúsnæði með skrif- stofuhúsnæði á 2. hæðinni. Laust strax. V. 11,5 m. 3565 LAUFÁSVEGUR - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu 285,3 fm húsnæði á jarðhæð sem býður upp á mikla möguleika á eftirsóttum stað í bænum. Húsnæðið er að mestu leyti tilbú- ið til innréttinga. Eignin gæti hentað vel undir ýmiss konar starfsemi s.s. verslun, þjónustu eða hugsanlega til að innrétta sem íbúðir. Hluti af húsnæðinu er í bakhúsi sem nú er í útleigu til ameríska sendiráðsins en losnar fljótlega. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. V. 21 m. 3564 LÓUHÓLAR - HÓLAGARÐUR Höfum fengið í sölu húsnæði sem hýsir útibú Íslands- banka. Eignin er vel staðsett á horni verslunar- kjarnans og er hún alls 314,9 fm og skiptist að mestu leyti í einn afgreiðslusal, skrifstofu, vinnu- rými, kaffistofu, snyrtingar og eldtrausta skjala- geymslu. Hluti er á millilofti. Mikill fjöldi bíla- stæða er á lóð. Plássið hentar vel undir ýmiss konar og verslunar- og þjónustustarfsemi. Gott auglýsingagildi. V. 31,3 m. 3527 SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu 280 fm húsnæði við hringtorgið efst á Smiðjuvegi. Um er að ræða eignarhluta sem útibú Íslandsbanka er í dag. Húsnæðið er vel staðsett og hefur mikið auglýsingagildi. Góður fjöldi bílastæða við húsið. Plássið hentar vel undir ýmiss konar verslunar- og þjónustustarfsemi. V. 30,8 m. 3530 HÁHOLT - MOSFELLSBÆ Heil 930 fm húseign við Háholt í Mosfellsbæ í nýju húsi á áberandi stað með miklu auglýsingagildi í ört vaxandi verslunarhverfi. Eignin skiptist m.a. í götuhæð sem er verslunarhæð og iðnaðar/þjón- usta. Lagerhúsn. er í kjallara og á 2. hæð eru skrifstofur. Nánari uppl. veitir Óskar. 3357 LAUGAVEGUR - 640 FM Til sölu um 380 fm verslunarpláss og skrifstofupláss ásamt 263 fm kjallara. Húsnæðið er laust nú þegar. V. 59,0 m. 1798 HRAUNBÆR - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Til leigu 153 fm götuhæð í helsta verslunarkjarna Árbæjar í nýju húsi sem er sér- lega vandað á allan hátt. Eignin er laus nú þegar. Í kjarnanum eru m.a. SPV, Borgarbókasafn, bak- arí, bónus o.fl. Mikill fjöldi bílastæða. Aðeins traustir leigutakar koma til greina. Nánari upp- lýsingar veitir Óskar. 2495 SUÐURHRAUN Nýtt og vandað 530 at- vinnuhúsnæði sem skiptist í 400 fm góðan iðn- aðar- og verkstæðissal með góðri lofthæð og tvennum innkeyrsludyrum. Á 2. hæð er vönduð 130 fm skrifstofuhæð í fyrsta flokks ástandi með parketi á gólfum og tölvulögnum o.fl. Gott verð í boði. Laust fljótlega. 3173 BÆJARHRAUN - INNRÉTTAÐ SEM LÍKAMSRÆKT/ÞJÓNUSTA Um er að ræða atvinnupláss u.þ.b. 432 fm á 3. hæð, þar sem var starfrækt líkamsræktarstöð. Plássið skiptist í afgreiðslurými og hol, 2-3 sali fyrir leik- fimi og æfingar auk herbergis (barnahorn). Einnig er baðaðstaða bæði fyrir karla og konur með sturtuklefum o.fl. Afstúkaðar snyrtingar, klefar fyrir ljósabekki og vatnsgufubað. Einnig er afstúkuð starfsmannaaðstaða. Plássið er laust nú þegar. Gott verð. V. 26,0 m. 2590 EIGNIR ÓSKAST Hæð í vesturbæ óskast..........Höfum ákveðinn kaupanda að góðri sérhæð í vesturbænum eða miðbæ. Uppl. veitir Magnea. Hæð í Hlíðum óskast..............Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega sérhæð í Hlíðum eða nágrenni. Uppl. veitir Magnea. Háahlíð/Hörgshlíð/Stigahlíð. Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Hlíðum. Afhendingartími er samkomulag. Uppl. veita Sverrir og Kjartan. Þingholtin.................................Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Þingholtunum. Húsið þarf ekki að losna fyrr en eftir eitt eða tvö ár. Uppl. veitir Sverrir. Einbýli á Seltjarnarnesi..........Höfum kaupanda að rúmgóðu einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Uppl. veitir Óskar. Grafarvogur............................... 2ja og 3ja herbergja íbúðir óskast nú þegar á söluskrá vegna mikillar eftirspurn- ar. Uppl. veitir Óskar. Smáíbúðahverfi....................... Einbýlishús í Smáíbúðahverfi óskast. Uppl. veita Þorleifur og Kjartan. Garðabæ.................................... Höfum ákv. kaupanda að raðhúsi eða einbýli í Garðabæ. Uppl. veitir Magnea. Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.