Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 48
48 C MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús STARARIMI Glæsilegt 196 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum 34 fm bílskúr. Vandaðar spænskar flísar og mahóní-parket á gólfum. Vandaðar mahóní- hurðir. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting með afar vönd- uðum tækjum. Sérhönnuð halogenlýsing. Flísalagt baðherb. með stóru nuddbaðkari. Hellulögð heim- keyrsla með snjóbræðslukerfi. Góð frágengin lóð. Áhv. 10,7 m. húsbr. Verð 26,9 m. ( 3711 ) ÁLAKVÍSL Snyrtilegt 105 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Glæsileg sér- smíðuð eldhúsinnrétting með mjög góðum tækjum. Flísar á gólfum. Gestasnyrting á neðri hæð. Bað- herb. á efri hæð flísalagt og með þvottaaðstöðu. Glæsileg suðurverönd. Verð 16,5 m. ( 3712 ) HRÍSRIMI 21 Fallegt 153 fm parhús í Hrísrima, 20,5 fm bílskúr. Forstofa m. flísum. Gestasalerni flísalagt í hólf & gólf. Þvottahús. Eldhús (vantar innréttingu). Rúm- góð stofa og gengið niður þrjár tröppur í góða sól- stofu með fallegum flísum og útgengt út í garð. Stigi upp á efri hæð og gott miðrými með sjón- varpstengi. Efri hæð: Rúmgott og fallegt baðher- bergi, flísalagt í hólf & gólf með baðkari og sturtu. 2 góð barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi. (möguleiki á svölum út frá hjónaherbergi). Góður garður. JUNKARAGERÐI - HAFNIR 166 fm einbýlishús á þremur hæðum. Húsið er að hluta til uppgert (búið að klæða að innan með gifs- veggjum og setja nýtt gler í glugga), en þó á eftir að setja upp milliveggi og innréttingar. Viðargólf á milli hæða. Húsið er bárujárnsklætt að utan. LAUST STRAX. Verð 6,5 m. 5-7 herb. og sérh. ÆSUFELL Um er að ræða 113 fm, 4ra-5 herbergja íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt nýtt baðherbergi. Parket og flísar. Húsið tekið í gegn að utan fyrir þremur árum. Frábært útsýni yfir alla borgina. Húsvörður. Verð 11,4 m. (3639) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Davíð Þorláksson sölumaður Sóley Ingólfsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð ENGJASEL 4ra herbergja, 103 fm björt íbúð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Stór og björt stofa með parketi. Eldhúsið er rúmgott með stórum borðkrók, nýlegir og góðir eldhússkápar í bland við uppruna- lega. Þrjú dúkalögð svefnherbergi, fataskápur í hjónaherbergi, rými sem hægt er að nýta sem sjón- varpshol. Verð 10,7 m. SKIPHOLT Vorum að fá 4ra herbergja íbúð með þremur auka forstofuherbergjum. Íbúðin skiptist í tvo hluta. Fyrri hluti eru 3 útleigu herbergi. Inn af eru rúmgóð 4ra herbergja íbúð. 3 góð her- bergi eldhús og stofa. Stórar 40 fm suðursvalir. Áhvíl. 9 m. Verð 19,9 m. (3599). HVASSALEITI Virkilega góð 5 herb. 149 fm íbúð ásamt 20 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Parket og teppi. Vandaðar innréttingar. Aukaherb. í kjallara fylgir eigninni. Stutt í alla þjónustu. Blokkin er öll nýlega standsett að utan Áhv. 3,8 m. Verð 16,4 m. (3299) 4ra herbergja GRETTISGATA Sjarmerandi 4ra herb. íbúð á annarri hæð við Grett- isgötu. Anddyri, flísalagt og m. fatahengi. Rúmgott svefnherb. m. parketi og fataskáp. Stofa m. lökk- uðum timburfjölum á gólfi, borðstofa (svefnherb) einnig m. timburfjölum á gólfi og skáp. Þriðja svefnherb., með dúk og fatask. Rúmgott eldhús, flísalagt m. ágætri innréttingu í s-evrópskum stíl, flísar á milli innréttinga. Útgengt út á svalir, borð- krókur. Baðherb. allt endurnýjað og m. nýlegum sturtukl. flísalagt. (tengi f. þvottavél). Geymsla í kjallara, sameiginl. þvottah. Húsið að utan er snyrtilegt og í góðu ástand sem og sameignin. 13,2 millj. (3752) Áhvíl 6,4 millj. í húsbr. HJALTABAKKI 4ra herbergja, 91 fm íbúð á 3. hæð (efstu hæð) í fjölbýli. Parket á öllum gólfum. 3 svefnherbergi, fataskápur í tveimur. Bað- herbergi m. tengi fyrir þvottavél. Rúmgóð stofa með svölum og stúdíóeldhús. Verð 10,0 m. UNUFELL 98 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í álkæddu fjöl- býli. Baðherbergi með baðkari og flísum á veggjum. 3 rúmgóð svefnherbergi með dúk á gólfi. Uppruna- leg eldhúsinnrétting. Sérþvottahús innan íbúðar. Yfirbyggðar suðursvalir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 9,4 m. 3ja herbergja HRINGBRAUT Björt og falleg 76 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Parket á gólfum. Snyrtileg eld- húsinnrétting með flísum á milli borðplötu og skápa. Baðherbergi með sturtu. Blokkin er í góðu standi og búið að skipta um gler þar af hljóðdemp- andi gler í gluggum sem snúa að Hringbrautinni. Áhv. 4 m. Verð 9,5 m. ( 3702 ) ÞVERHOLT Vorum að fá á sölu góða 67,6 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Mikil lofthæð er í íbúðinni. Eign sem býð- ur upp á mikla möguleika. Verð 8,5 m. 2ja herbergja REYRENGI - LAUS Virkilega smekkleg 55 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Opin og björt íbúð, góðar vestursvalir. Sameign nýtekin í gegn. íbúðin er laus strax. Verð 9,4 m. (3716) DÚFNAHÓLAR Afar rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á 3. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Dökk viðareldhúsinnrétting. Baðherbergi með baðkari. Rúmgóðar suðursvalir. Til stendur að mála og gera við blokkina í sumar og í haust og mun seljandi greiða allan kostnað vegna framkvæmdanna. LAUS STRAX. Áhv 5,6 m. Verð 8,5 m. ( 3734 ) ÓÐINSGATA 45 fm, 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í klæddu fjórbýli. Her- bergi og stofa með parketi á gólfi. Eldhús með flís- um á gólfi og vandaðri hvítri innréttingu. Baðher- bergi flísalagt með sturtuklefa og góðri innréttingu. Áhv. 2,8 m. húsbr. Verð 7,9 m. ( 3663 ) BARÓNSSTÍGUR Í EINKASÖLU 80 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Barónsstíg. Anddyri með fatah. Til hægri er stofa með parketi, gluggi snýr út að Grettisgötu. Salernið er flísal. með baðk. Svefnherb. er mjög rúmgott með fatask, dúkur á gólfi. Eldhús í s-evrópskum stíl, dúkur á gólfum. Hol, dúkur. Geymsla í kjallara, sameiginlegt þvottah. & hjólageymsla. Verð 10,5 m. (3743) Hæðir URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan er ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv 9,5 m. Verð 17,5 m. ( 3579 ) HJALLAVEGUR Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb., 75,6 fm íbúð á rishæð, gólfflötur að sögn eiganda er um 110 fm ásamt 21,3 fm bílskúr. Flísar og parket á gólfi. 3 rúmgóð svefnherbergi. Þak er allt nýlega standsett fyrir 2-3 árum. Gólfflötur eignar er mun stærri en en fermetratala. Þvottaaðstaða innan íbúðar. Áhv. 6,8 m. Verð 13,8 m. (3756) HLÍÐARVEGUR Vorum að fá í sölu virkilega góða 123,7 fm, 5 herb. sérhæð ásamt 24,3 fm bílskúr á fallegum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Fallegar innréttingar og glæsilegt parket á gólfi í stofu og borðstofu. 3-4 svefnherb. og hæðin er mjög skemmtilega skipu- lögð. Eign í mjög góðu ástandi bæði að innan sem utan. Verð 18,4 m. RJÚPUFELL Mikið endurgerð 108 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í álklæddu fjölbýli. Linoleum-dúkur á gólf- um. 3 rúmgóð herbergi öll með nýlegum skápum. Sérþvottahús innan íbúðar. Yfirbyggðar suður- svalir. Nýleg eldhúsinnrétting með góðum tækj- um. Baðherbergi dúkalagt með baðkari. Íbúðin var mikið endurnýjuð fyrir 5 árum. Laus fljótlega. Verð 11,5 m. SÓLARSALIR 1-3 Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Stutt í alla þjónustu, skóli, sundlaug og golfvöllur alveg við hliðina. Íbúðirnar eru allar með sérinn- gangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innrétting- ar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr ma- hóní. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eigna- vals. (3541) SELJABRAUT 99 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í Steniklæddri blokk með bílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Sérflísalagt þvottahús innan íbúðar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og góðri innréttingu. Góð eldhúsinnr. með nýl. tækjum. Stofa björt og rúm- góð með útg. út á suðvestursvalir. Stórkostlegt útsýni. Áhv. 10 m. Verð 13,2 m. ( 3771 ) EIÐISTORG - NÝTT Virkilega falleg 3ja herb., 106,2 fm íbúð á 2 hæð- um á þessum frábæra stað á Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eldhús þvottahús og sólstofu. Á efri hæð eru 2 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og góð geymsla und- ir súð. Nánari lýsing: Hol með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Eldhús með nýlegri innréttingu með granít borðplötum og flísum á milli skápa, flísar á gólfi. Stofa og Borðstofa eru í einu rými, afar rúmgóðu með fallegu merbeau-parketi á gólfi. Frá stofu er gengið í fallega sólstofu með flísum á gólfi og þaðan er útgangur á góðar suð- ursvalir. Lítið þvottahús. Upp á efri hæð er parketlagður stigi með fallegu handriði úr burstuðu stáli. Á efri hæð eru 2 rúmgóð svefnherbergi með dúk á gólfi, annað með fataskáp yfir heilan vegg. Bað- herbergi er bæði með baðkari og sturtu. Undir súð er góð geymsla og er þar í dag lítil skrifborðsað- staða. Fallegir loftgluggar á efrihæð. Þetta eign í afar góðu ástandi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 7,6 m. Verð 15,7 m. (3767) BJARGARSTÍGUR 162 fm einbýlishús á þremur hæðum ásamt sér- stæði á besta stað í Þingholtunum. Parket og flís- ar á gólfum. 4 rúmgóð svefnherbergi. Vönduð hvít eldhúsinnrétting með góðum tækjum. Gesta- snyrting á jarðhæð. Baðherbergi með baðkari. Suðursvalir. Búið er að endurnýja raf- og vatns- lagnir. Nýlegir danfoss ofnar. Sérbílastæði fylgir. Áhv. 10,2 m. Verð 19,9 m. ( 3774 ) Suðurnes TÚNGATA Einstaklingsíbúð á 3. hæð í virðulegu steyptu húsi. Herbergi stúkað af frá stofu með léttum millivegg. Vaskur og rými fyrir tæki inn- fellt inn í opnanlegan skáp. Baðherbergi nánast fokhelt. Filtteppi á gólfi. Verð 2,3 m. UPPSALAVEGUR Komið inn í fordyri úr timbri. Flísalögð forstofa. Hol með fatahengi. Þvottahús með steyptu gólfi. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í kringum bað- kar. Stofa rúmgóð og björt. Eldhús með nýlegum IKEA skáp. Gólfefni: Parket á öllum gólfum nema baði og forstofu þar sem eru flísar. Nýleg raf- magnstafla. Tæplega 40 fm bílskúr. Verð 7,5 m. VÍKURBRAUT - LAUS 132 fm íbúð á 2 hæðum. Nýlega standsett baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Gengið upp í ris úr forstofu. Parket- lagt miðrými. Stórt eldhús með upprunalegri inn- réttingu, borðkrókur, parket. Björt og rúmgóð park- etlögð stofa. Tvö parketlögð svefnherbergi, annað með fataskápum. Risið er stórt opið rými með kvist- gluggum, 2ja herb. Verð 7,9 m. Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI/STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum, mikil lofthæð. Hús- næði sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8,5 m. Verð 18,9 m. (3673) HÓLMASLÓÐ TIL SÖLU EÐA LEIGU VIRKILEGA GOTT 150 fm at- vinnuhúsnæði við Hólmaslóð. Rafmagn & hiti, sal- ernisaðstaða, góðar innkeyrsludyr. Stórt malbikað plan. Góðir möguleikar fyrir athafnafólk. Suðurland BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtilegt baðherb. með fallegum mósaík- flísum. Gangur, stofa og eldhús parketlögð með bogadregnum hurðaropum. Björt íbúð með stórum gluggum og fallegu útsýni. Laus strax. Verð 6,3 m. BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI 5 herb. um 140 fm íbúð með sérinng. á 2. hæð. Flísar á forstofu og þvottah., parket á stofu og herbergjum, tvær snyrtingar. Laus strax. Verð 8,5 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.