Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Einbýli RAUÐAGERÐI Mjög vel staðsett einbýli með tveimur aukaíbúð- um og innbyggðum bílskúr. Húsið er innst í botnlanga og með miklum bílastæðum. Stór steypt verönd sunnan við húsið frá aðalhæðinni. 5789 HÁTÚN - ÁLFTANESI Vel staðsett einbýli á einni hæð um 207 fm. Í húsinu eru 5 svefnherbergi, rúmgóðar stofur, sérstæður bílskúr o.fl. 5768 FANNAFOLD Fallegt 135 fm einbýlishús auk 37,5 fm inn- byggðs bílskúrs. Mjög gott skipulag í húsinu. Húsið er vel staðsett á gróinni lóð. V. 23,8 m. 5754 HEIÐARSEL - GÓÐ STAÐ- SETNING Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með góð- um bílskúr. Í húsinu eru 5 svefnherbergi, hægt að bæta einu við, góðar stofur og nýinnréttað stórt eldhús. Fallegur garður með verönd og stórar þaksvalir. Mjög áhugaverð eign. Stutt í skóla og þjónustu. V. 23,9 m. 5503 FANNAFOLD - INNSTA HÚS Stórt einbýlishús, ásamt innbyggðum tvöföldum bílskúr, vel staðsett innst í botnlangagötu. Á að- alhæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eik- arinnrétingu og fjögur rúmgóð svefnherbergi ásamt fallegri garðstofu. Á jarðhæð er lítil íbúð og mikið hobbýrými. Glæsilegur garður í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 30 m. 5499 Nú fer hver að verða síðastur til þess að eignast íbúð í þessum fallegu húsum, sem eru í byggingu við Birkiholt á Álftanesi. Húsin eru þrjú og eru nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir. Við hönnun hús- anna voru hafðar að leiðarljósi nútímakröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna og þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Allar íbúðirnar eru með suðursvölum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 3ja herbergja íbúða, um 95 fm, 12,9 millj.; 2ja herbergja íbúða um 76 fm, 10,9 millj. ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR. 5409 ÁLFTANES - BIRKIHOLT 3 OG 5 - 2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR BIRKIHOLT 1 — UPPSELT — ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR Í HÚSI NÚMER 3 OG 5 NAUSTABRYGGJA – GLÆSILEG ÍBÚÐ – Sérlega falleg og vel innréttuð 131,8 fm íbúð á tveimur hæðum, tvennar svalir, tvö baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Allur frágangur að innan sem utan er 1. flokks. Innréttingar eru frá HTH og eldhús- tæki frá AEG úr burstuðu stáli. Glæsileg baðherbergi. Stæði í bíla- geymslu. Húsið er klætt með viðhaldslítilli álklæðningu. Afhending er við kaupsamning. Möguleiki á 85% láni. Lyklar á skrifstofu V. 18,2 m. 5233 Í húsinu eru 5 stigagangar ogþví einungis 6 til 8 íbúðir í hverjum stigagangi. Við hönnun hússins varleitast við að fá fram bjartar íbúðir með góða innri nýtingu. Innréttingareru af vandaðri gerð frá danska fyrirtækinu HTH. Hjá HTH er strangtgæðaeftirlit við fram- leiðsluna og ekki eru notuð efni sem á einhvern hátthafa skaðleg áhrif á umhverfi og andrúmsloft heimilisins. Allar spónlagðarinn- réttingar frá HTH eru sérstaklega kantlímdar með gegnheilum við sem eykurmjög styrk þeirra og endingu.Eldhús skilast með eldun- artækjum af vandaðri gerð frá AEG. Í öllum íbúðumverða ker- amikhelluborð sem felld eru í borðplötu og veggháfar (Airforce) úrburstuðu stáli. Baðherbergi eru rúmgóð og vel búin og stórar svalir fylgjaöllum íbúðum á 3. og 4. hæð. Stæði í bílageymslu fylgja þeim íbúðum semeftir eru.Verðin eru ótrúlega hagstæð m.v. gæði og glæsileika. Verðið er ótrúlega hagstætt m.v. gæði og glæsileika 71,0fm 2ja herbergja íbúðir eru uppseldar. 94,6 fm 3ja herbergja íbúðir frá 13,9 millj. 3 íbúðir eftir. 110,8 fm 4ra herbergja íbúðir eru uppseldar. 125,6 fm 4-5 herbergja íbúðir frá 16,8 millj. 4 íbúðir eftir. Byggingaraðili: Skoðaðu uppsetta vefslóð á: www.borgir.is/andresbrunnur.htm Ítarlegur litprentaður sölubæklingur á skrifstofu okkar. GLÆSILEGT OG VANDAÐ LYFTUHÚS HAGSTÆTT VERÐ - ALLT AÐ 85% FJÁRMÖGNUN TIL 25 ÁRA Vorum að fá t i l sölu glæsilegt 36 íbúða fjölbýl ishús þar sem áhersla er lögð á vandaðan frágang og hagstætt verð ANDRÉSBRUNNUR 2-10 AÐEINS 7 ÍBÚÐIR EFTIR SKIPTU V IÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur vantar okkur allar gerðir af íbúðarhúsnæði á söluskrá hjá okkur. Skoðum og verðmetum íbúðarhúsnæði samdægurs. Áhugasamir seljendur eru beðnir að hafa samband við skrif- stofu okkar. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKIPTU V IÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG ÁSBREKKA - ÁLFTANESI - SÍÐASTA ÍBÚÐIN Nýjar íbúðir í litlu 6 íbúða fjölbýli á góðum stað á Álftanesinu. Íbúðirnar eru 2ja - 3ja og 4ra herbergja og afhendast fullbúnar án gólfefna í mars n.k. <B>AÐEINS EIN ÍBÚÐ EFTIR</B> V. 13,4 m. 5729 GRENIÁS - GARÐABÆ Vel staðsett raðhús í Ásahverfinu í Garða- bæ. Húsið er á tveimur hæðum með útsýni til suðurs og vesturs. Gott skipulag. Til af- hendingar við kaup- samning fullbúið að ut- an og fokhelt að innan. Verð 16 millj. 5508 ENN má á stöku stað sjá tóbaks- horn með blóm, en nú fer hver að verða síðastur að sjá þeim bregða fyrir þetta árið. Næsta vor koma þau aftur til skjalanna ásamt öllum þeim tegundum sumarblóma sem nú er farið að rækta á Íslandi, en þeir fer fjölgandi ár f rá ári. Tóbaks- horn hafa hins vegara nokkra sér- stöðu, þau eru að sögn ekki það sem geitungar hafa mest yndi af, – þeir forðast þau blóm heldur og því eru þau heppileg þar sem fólk situr úti við á sumrin. Geitungarnir hafa raunar verið óvenjulega fyrirferð- armiklir í sumar vegna sérstaklega hlýrra veðurskilyrða, en líka þeir eru nú horfnir af vettvangi enda tekið mjög að kólna. En þá er aftur kominn tími haustlaukanna, best að koma þeim í jörð áður en tekur að frysta fyrir alvöru. Það er annars skemmtilegt iðja þegar hausta fer að setja niður fyrir sér hvaða blóm eigi að hafa næsta vorið, skoða blómabækur og athuga með fræ. Þannig er hægt að hafa gróður og blóm í huga allt árið – líka þegar vetrarvindar blása og snjórinn breiðir blæju sína yfir landið. Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs Sumarblómin kveðja — tími haustlauka kominn alla mánudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.