Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 C 43Fasteignir Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Kristnibraut - Nýtt - Lyftu- hús Ný 4ra herb. íbúð á þessum frá- bæra stað, verður afhent í október 2003. Póstnr. 113 Engjasel - 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Barnvænt hverfi, fallegt útsýni, góðar innréttingar, flísalagt baðherbergi, sólríkar svalir. Laus fljótlega. Póstnr. 109. Kristnibraut - 4ra herbergja Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu í litlu fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar, mjög mikið og fallegt útsýni. Verð 17,8 millj. Rauðás - 4ra herb. Björt og skemmtileg 4ra herb. íbúð í mjög góðu ástandi á 3. hæð í góðu fjölbýli. Stórar suðvestursvalir. Góðar innréttingar og gólfefni. Verð 14,3 millj. Póstnr. 110 2ja-3ja herbergja Njálsgata - Einstaklingsíbúð Vel skipulögð samþykkt einstaklingsíbúð á þessum góða stað, eldhúskrókur og baðherbergi. Verð 4,5 millj. Póstnr. 101 Orrahólar - 3ja herb. Snyrtileg 3ja herbergja íbúð með miklu útsýni og stórum suð-vestursvölum, rúmgóð her- bergi, hús nýlega yfirfarið að utan og góð sameign. Póstnr. 111 Sólheimar - 2ja herb. Mjög góð og vönduð 2ja herb. íbúð sem nýlega var standsett, vandaðar innréttingar og gólf- efni, sérinngangur. Verð 10,5 millj. Póst- nr. 104 Laugarnesvegur - 3ja herb. Mjög góð ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á þessum góða stað. Nýleg falleg eldhúsinnrétting, góð gólfefni. Hús í mjög góðu viðhaldi. Verð 11,5 millj. Dalatangi - Einbýli Mjög stórt 414 fm vandað tvílyft einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í stórar stofur, svefnherb., eldhús, bað o.fl. á efri hæð, en í kjallara er stúdíó-íbúð eða 5 stór svefnherb. Einnig er vinnuaðstaða undir bílskúr. Gróinn garður með stórri verönd ásamt heitum potti. Verð 33,5 millj. Póstnr. 270 Sérhæðir Miklabraut Komin er á sölu skemmti- leg sérhæð í þríbýlishúsi ásamt aukaher- bergi í kjallara. Allar endurbætur innan- dyra hafa verið gerðar sl. 2 árum Húsið að utan og þak í góðu standi. Póstnr. 105 4ra-6 herbergja íbúðir Forsalir - Bílageymsla Til sölu ný 110 fm 4ra herb. íbúð á 5. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu. Góðar innréttingar frá HTH, parket og flísar á gólfum. Íbúðin er með tvennum svölum og stæði í bíla- geymslu. Póstnr. 201 Naustabryggja 12-18-20-22 - NÝTT Nýjar og glæsilegar 3ja til 6 herbergja íbúðir, frá 95 fm upp í 218 fm „penthouse“- íbúðir á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á bað- herbergi og í þvottahúsi, þar verða flísar. Íbúðirnar eru með vönduðum innrétting- um. „Penthouse“-íbúðir verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Bílageymslur fylgja öllum íbúðum. Að utan verða húsin álklædd. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum Fjárfestingar. Póstnr. 110 Nýjar og vandaðar 2ja til 6 herbergja íbúðir. Íbúðirnar verða frá 81 fm upp í 147 fm með rúmgóðum suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduð- um innréttingum með möguleika á stæði í bílageymslu. Öllum íbúðum fylgir sér- þvottahús. Að utan verður húsið álklætt. Afhending í maí 2004. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar. Póstnr. 113 Kirkjustétt 15-21 - Grafarholti - NÝTT NÝTT Höfum hafið sölu á vönduðum og rúmgóðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í 15 hæða álklæddu fjölbýlishúsi. Í húsinu verða 2 lyftur, sjónvarpsdyrasími, vand- aðar innréttingar og möguleiki á stæði í bílageymslu. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Bygginga- félag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönn- um Fjárfestingar. Póstnr. 201 Rjúpnasalir 14 – Glæsilegt álklætt lyftuhús Vantar eignir fyrir kaupendur – Mikil sala – Seljendur hafi samband við sölumenn okkar Atvinnuhúsnæði - til leigu Hlíðasmári 11 Nýtt og fallegt hús- næði. Hentar vel fyrir skrifstofur, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150-350 fm. Síðumúli 24-36 Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Stærðir frá 150- 300 fm með stórum gluggum, innréttað að óskum leigutaka. Mörkin 4 Mjög glæsilegt og fullinn- réttað ca 340 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, sem hægt er að skipta niður í tvær einingar. Vegmúli 2 Fallegt og gott atvinnu- húsnæði á góðum stað. Stærðir frá 50- 300 fm. Askalind 2 Mjög glæsilegt 215 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði með innkeyrsluhurð. Fullbúið með tölvulögn- um og lýsingu. Stutt frá Smáralindinni. Einbýli-, par- og raðhús Vesturholt - Hf. Fallegt og einstakt 213,8 fm einbýlishús á 3 hæðum á frá- bærum stað. Fallegt útsýni, glæsilegar innréttingar, falleg gólfefni, stór inn- byggður bílskúr og góðar geymslur. Póstnr. 220 Brúnastaðir - Einbýli Til sölu mjög gott og vandað 191 fm nýtt og mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt stór- um flísalögðum bílskúr. Parket og flísar á allri íbúðinni, fallegar innréttingar. Póstnr. 112 Prestbakki - Raðhús Gott palla- byggt raðhús með innbyggðum bílskúr. Mjög vel skipulagt hús, möguleiki á að hafa litla aukaíbúð með sérinngangi. Verð 21 millj. Póstnr. 109 Heiðnaberg - Parhús Um er að ræða mjög gott 200 fm parhús á 2 hæð- um með innbyggðum bílskúr á þessum barnvæna stað. Hús í reglulegu og góðu viðhaldi, rúmgóð herbergi, góður suður- garður og nýlega uppgerð baðherbergi. Póstnr. 111 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA SÉRBÝLI Birkigrund 196 fm raðhús á tveimur hæðum, 5 svefnherb., suðursvalir og garður, í kjallara er tveggja herbergja ósamþykkt íbúð. 25 fm bílskúr. Miðsalir Parhús í byggingu með, 177 fm á tveimur hæðum, 3 svefnherb. Afhent tilbúið að utan, fokhelt að innan. Inn- byggður bílskúr. Hvannhólmi 16 205 fm einb. á tveimur hæðum, vandaðar innréttingar, hægt er að hafa séríbúð á neðri hæð, 25 fm bílskúr. Digranesvegur 115 fm jarðhæð með sérinngangi, 3 svefnherb. nýleg inn- rétting í eldhúsi, flísar á baði, parket. 3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐIR Hlíðarvegur Sérhæð, 69 fm, 3ja herb. á 1. hæð ásamt 27 fm bílskúr, laus 1. okt. Hamraborg 70 fm, 3ja herb. á 3. hæð í lyftuhúsi, ný flísalagt baðherbergi, parket á stofu. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Reynihvammur 60 fm sérhæð í ný- byggðu húsi, íbúðin er tilbúin til innréttinga og afhendingar strax. Dynsalir 78 fm með sérinngangi á 1. hæð, glæsilegar innréttingar. Laus fljót- lega. Freyjugata 43 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð. Íbúðin er öll endurnýjuð, parket á gólfum, til afh. fljótlega. Njálsgata 46 fm íbúð í kjallara í þríbýli. V. 6,8 m. Háengi - Selfossi 75 fm íbúð á 2. hæð, góðar innréttingar, laus strax. Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi. ÞETTA myndarlega hús við Mánagötu á Ísafirði byggði Hjálpræðisherinn 1921 og hafði þar starfsemi sína og gistiheimili fram á níunda áratug síðustu aldar. Margir Ísfirðingar eiga minningar um líf og starf hers- ins í þessu húsi. Um byggingu sá Oddur Ólafsson sem var forstöðu- maður Hjálpræðishersins á Ísafirði á þessum árum. Hann byggði síðar Alþýðuhúsið við Hverfisgötu þegar hann var fluttur til Reykjavíkur. Nú er rekin gistiþjón- usta í hinu gamla húsi Hjálpræðishersins á Ísafirði. Ljósmynd/Guðrún Guðlaugsdóttir Hús Hjálpræðishersins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.