Morgunblaðið - 23.11.2003, Síða 27

Morgunblaðið - 23.11.2003, Síða 27
Á hundasýningum líður sumum hundaeigendum eins og á aðfangadagskvöldi; það er hátíðarbragur yfir deginum. Þeir kyssast og óska hver öðrum gleðilegs sýningardags. Þeir forföllnustu sleppa jafnvel skírnum og jarðarförum. Ferðalög eru skipulögð út frá hundasýningum. Það fer enginn til útlanda fyrstu helgina í mars, fyrstu helgina í október og síðustu helgina í júní. En aftur á móti fara þeir til útlanda á aðvent- unni, því þá er stór hundasýning í Stokkhólmi. Golli ljósmyndari kynnti sér hundalíf á sýningu Hundaræktarfélags Íslands. Gífurleg vinna felst í feldhirðu Yorkshire terrier-hunda. Hárin eru olíuborin á hverjum degi og rúllað upp í sýrufrían pappír. Á tyllidögum eru þeir alltaf með rauða slaufu. L jó sm yn di r: G ol li HUNDAR SEM GELTA EKKI – EN JÓÐLA 23.11.2003 | 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.