Vísir


Vísir - 31.10.1980, Qupperneq 14

Vísir - 31.10.1980, Qupperneq 14
2. A gatnamótum Hrtngbrautar og Njarftargötu haf mörg stórslyain átt sér staft. A innfelldu myndlnni ú kortinu má sjá fjölda slysamerkinga fyrri hiuta þessa árs en stungurnar i kortiö gefa vel tU kynna vift hverju má búast f lok ársins ef ekki er aö gáö. Umferðarslys með meiðslum virðast fara i vöxt, það sem af er þessu ári miðað við árið i fyrra. A sama tima eru slys, þar sem einungis eignatjón er, um 100 færri en á sama tima i fyrra. Sigurður Ágústsson starfsmaður Umferðarráðs hefur unnið að saman- tekt á umferðaróhöppum fyrstu 9 mánuði þessa árs og koma þar fram margir þættir sem læra má af. Slys þar sem eingöngu um eignatjón var að ræða voru orðin 4826 í septemberlok i fyrra. Á sama tima i ár eru þau 4717. Slys þar sem um er að ræða meiðsl á fólki, eru hinsvegar fleiri i ár en á sama tima i fyrra. 1 septemberlok þetta árið voruþau slys orðin 400 talsins en voru á sama tima i fyrra 319. Að sögn Sigurðar hafa 22 látist vegna um- ferðarslysa i ár en voru 16 á sama tima i fyrra. Sé litið til langtimaþróunar i umferðarmálum hér á landi, kemur i ljós að á siðustu 10 árum hefur bilafloti landsmanna aukist um 93% en um- ferðarslysum hefur f jölgað á sama tima um aðeins 45%. Árið 1969 var bilafloti landsmanna um 44 þúsund en um áramótin ’78-’79 var hann kominn upp í 85 þúsund. Umferðarslys árið 1969 voru 4883 en árið 1979, 7013. •. A korti lögreglunnar viöHverfisgötu voru sum svœöi þakin prjónum, er gáfu til kynna fjölda árekstra. Þannig leit miöbærinn út og sérstaklega viö gatnamót Lækjargötu, Hafnarstrætis og Hverfisgötu. einn mesti slysastaöur i Reykja- vik. A fyrstu 6 mánuðum þessa árs höföu oröiö 12 árekstrar á þessum staöog ldauðaslys. Þetta er mjög mikilvæg akstursleiö fyrirsjúkrabifreiðarog þvi miður að einmitt á þessum staö gæti menn ekki að sér, haldi hraöa svo miklum að við litið verði ráðið, bregði eitthvað útaf eðlilegri um- ferð. Kringlumýrarbrautin virðist vera hættuleg akbraut ef marka má kort þeirra i slysarann- sóknardeild. Gatnamót Suður- landsbrautar og Kringlumýrar- brautareru enn einn slysastaður- inn en þó eru gatnamótin neðar við Borgartún enn hörmulegri. Þar voru merki um 1 dauðaslys, 2 strætis og Hverfisgötu höfðu 20 árekstrar átt sér stað en ekki virtist vera þar um að ræða meiösl á fólki. Hvers vegna radar- mælingar á hraðbraut- um? „Sumir virðast hvorki skilja upp né niður, að við skulum radarprófa á hraðbrautum en ég held að skýringin dyljist engum þegar við sjáum hvar slysin eiga sér staö” sagði Öskar ölason yfirlögregluþjónn i samtali við blaöamann og benti á hrað- brautirnar. Það er ljóst að helstu umferðar- æðar Reykvikinga, sem ýmsir nefna „hraðbrautir”, hafa hæsta slysatiðni og þar er ökuhraði megin orsakavaldurinn. Menn ættu að hafa þessa staðreynd i huga, þegar þeir aka til og frá vinnu, fullvissir um það að slysin hendi þá ekki, heldur ávallt einhvern annan. En varla gengur slikur þanka- gangur upp. Þar tala slysin sinu máli. —AS 1. A gatnamótum Höföabakka og Vesturlandsvegar. Færri umferðarslys i Reykjavik Samkvæmt upplýsingum Um- ferðarráðs viröist vera um aukn- ingu umferðarslysa að ræða á þéttbýlisstöðum eins og Hafnar- firði, Kópavogi og Keflavik. í Reykjavik kemur hins vegar fram jákvæð þróun. Arið 1969 voru alls 568 slys með meiðslum á landinu og þar af áttu 290 slys sér stað i Reykjavik, eða um 51%. Arið 1979 voru slysin alls 420 og þar af aðeins 155 i Reykja- vik, eða um 36%. Hér ber þó þess að geta að i tölunni frá 1969 er hugsanlegt að með séu teknir þeir sem „liklega” hafa slasast en hin seinni ár heiur rannsókn verið nákvæmari. Þegar bent er á að 36% um- ferðarslysa hafi átt sér stað i Reykjavik árið 1979, og það sett i til samanburðar við það að bila- eign Reykvikinga er um 38% bila- flota landsins, sést glöggt að út- koman er i meðallagi. I september i ár, kemur hins vegar fram að 43% umferöar- slysa eiga sér stað i Reykjavik og kemur þar eflaust til aukin um- ferð vegna hinna ýmsu skóla sem þar starfa, og þvi aukinn fólks- fjöldi en um 36% landsmanna búa i Reykjavik. Til þess að fá upplýsingar um helstu slysastaði i Reykjavik, haföi Visir samband við Héöin Svanbergsson, hjá slysarann- sóknardeild iögreglunnar, og hjá honum fengust greinargóðar upp- lýsingar um helstu slysastaði fyrstu 6 mánuði ársins en saman- tekt á slysum er nú sem stendur ekki komin lengra. A veglegu korti i húsakynnum lögreglunnar við Hverfisgötu voru slysatilfelli merkt inn á þá staði, þar sem þau höfðu átt sér stað. Þannig mátti þegar sjá ákveöin slysasvæði i Reykjavik og skal það helsta hér dregið fram. Áberandi lág slysatiðni i „blindbeygjuhverfi” Héöinn benti á að þrótt fyrir EKl ur l iefti r sl ys< óð' 7 ■ - Nokkrip pættir sem vert er að hafa í huga hegar ekið er um borgarsvæðið mjög erfið akstursskilyrði i Þing- holtunum þar sem nánast hvert horn er blindhorn er litið um slys eða árekstra. 1 framhaldi af þessu benti Héðinn siðan á helstu umferðaræðar borgarinnar, þar sem ekki vantar viðsýni, en þær æöar voru þaktar mislitum prjón- um á kortinu, sem sýndu hver fyrir sig ákveðna tegund slysa. Það var þvi augljós staðreynd sem þarna blasti við. Menn virtust telja sig fremur örugga á hraðbrautunum, heldur en i Þing- holtunum og slysin létu ekki á sér standa. Slysaslóð eftir Miklu- braut og Hringbraut Helstu akstursleiðirnar voru þaktar slysatilfellum. Arekstrar bifreiða voru þar i mestum fjölda en einnig mátti sjá slysatilfelli á gangandi vegfarendum. A gatnamótum Höfðabakka og Vesturlandsvegarvoru merki um 6 árekstra, auk tveggja árekstra þar sem menn höfðu slasast i. Ýmist voru menn á leið úr borg- inni eða rétt komnir inn i hana þegar aðgát reyndist ekki næg. Þá er þetta umferðaræð þeirra Árbæinga og verksmiójuhverii ris hröðum skrefum á höfðanum. A gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu mátti einnig sjá fjölda árekstra og slysa þar sem menn höfðu orðið illa úti. Aðrir slysastaðir Á mótum Kringiumýrarbraut- ar og Sléttuvegar, sem liggur aö Borgarsjúkrahúsinu viröist vera slys á gangandi vegfarendum og 10 árekstra. Svo aðrir staðir séu nefndir, sem skáru sig úr á kortinu, vegna hárrar slysatiðni, má nefna gatnamót Skeiöarvogs og Lang- holtsvegar, en þar virtust slys á 'ökumönnum vera óvenju tið miöaö viö fjölda árekstra. A mótum Lækjargötu, Hafnar- 5. Gatnamót Skeiöarvogs og Langholtsvegar láta ekki mikiö yfir sér, en þegar aö er gáö, kemur I ljós aö árekstrar eru þar mjög tiöir og slys á mönnum óvenjutiö miöaö viö árekstra. Þessi staöur er þvi sérstaklega varhugaveröur fyrir vegfarendur. VÍSIR VÍSIR Fftstndagwr n. ahtdber 1»M Föstudagur 31. októher 1*8« A yfirlltskorti lögreglunnar, mátti sjá aö Miklabrautin var þakin slysatilfellum, flestum orsökuöum af of hrööum akstri. 3. A gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns áttu sér staö 1 dauðasiys, 2 slys á gangandi veg- farendum og yfir 10 árekstrar, allt á fyrstu 6 mánuðum þessa árs. Siöan hefur nokkur fjöldi bæst viö. 4. Viö aökeyrsluna frá Kringlumýrarbraut inn á Sléttuveg aö Borgarsjúkrahúsinu, hafa mörg slysin átt sér staö. Árekstar eru þar komnir á annan tug og eitt dauöaslys átti sér þar staö fyrr á árinu. Þegar þessi mynd er tekin viröist umferð meö rólegra móti en þar er einmitt hættan falin. Umferö er svo hröö, aö fyrr en varir þjóta bilarnir framhjá stórir og smáir, svo öriitiö hik skapar stórhættu I umferðinni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.