Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 1. nóvember 1980 17 VÍSIR Frá Mexico til Eflen „Ég held aö manninum sé þaö mikilvægt aö fá útrás fyrir alla þá sköpunarþörf sem hann býr yfir. Jafnhliöa starfi minu sem arki- tekt hef ég leitaö aö persónuleg- um stil i myndlist. Ég nota sterka liti, kannski vegna þess aö ég er mexikanskur og vel mér myndefni sem heilla mig... Ég hef oröiö var viö mikla lifsgleöi á Islenskum skemmti- stööum og túlkaö hana I myndum minum”. — segir mexikanski arkitektinn José Luis Lopez Ayala sem opnar sýningu i Eden i dag. A sýningunni eru myndir héöan auk mynda af kirkjum, klaustr- um og sveitaþorpum úr heima- landi Ayala. Sýningin stendur i tvær vikur. José Lois Lopez Ayala „Heimur augans” —yfirlitssýningá 33ára ferli Braga Asgeirssonar aö Kjarvalsstööum lýkur annaö kvöld. Sýningin eropin frá kl. 14-22. (Ljósm. Ella) Málverkasýning Sigrlöar Björns- dóttur heldur áfram þessa helgi og út næstu viku. A sýningunni eru acrylmyndir, málaöar undir áhrifum landslags og nokkrar eldri abstrakt myndir. Sýningin er opin frá kl. 2-6 yfir helgina en 9- 6 virka daga. Alþýðuleikhúsið frumsýnir barnaleikritið ,,Kon- ungsdóttirin, sem kunni ekki að tala” í Lindarbæ á morgun. Þessi mynd var tekin baksviðs á dögun- um. Helga Thorberg og Anna S. Einarsdóttir smella sér i gervin. Útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik bandarisk stórmynd I litum og Pana- vision Aöalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Þetta er ein besta „Clint Eastwood-myndin”. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 SÆJARBið® h~ 'Simi 50184 Drápssveitin Hörkuspennandi og viö- buröahröö amerlsk mynd. Sýnd kl. 9 Sýnd laugarda'g kl. 5 (engin sýning kl. 9) Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. Barnasýning kl. 3 sunnudag Ungu ræningjarnir Bráöskemmtileg og spenn- andi mynd.________ / ............ \ Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlókuf þreyttí 50. sýning i kvöld kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miðasala I Félagsheiinili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Slmi 41985 LAUGARAS BJLO Sími 32075 CALIGULA Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. tslenskur texti. Siöasta sýningarhelgi Laugardag og sunnudag kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Simi50249 The Deep Mjög spennandi og atburöa- hörö bandarlsk stórmynd I litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og kl. 9 sunnudag. Hnefi reiðinnar meö Bruce Lee, sýnd kl. 7 sunnudag. Hryllingsóperan sýnd kl. 5 sunnudag. Loðni saksóknarinn Walt Disney mynd, sýnd kl. 3 sunnudag. iONBOGI tS 19 OOÓ —g@Diuii? A- Þóra Borg, Jón Aöils, Valdimar Lárusson, Erna Sig- urleifsdóttir, Klara J. Óskarsd. Ólafur Guömundsson, Valdimar Guömundsson, Guöbjörn Helgason, FriÖrika Geirsdótt- ir og Valur Gústafsson. Kvikmyndahandrit: Þorleifur Þorleifsson, eftir sögu Lofts Guömundssonar rithöfundar, frumsamin músik: Jórunn Viöar, kvikmyndun: Óskar Glslason. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Vegna mikillar aðsóknar Sýnd laugardag og sunnudag kl. 6 og 9. Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu strlðssögu sem rit- uð hefur veriö, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann tslenskur texti — Bönnuö börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 --------■©--------------- Morð— mín kæra Hörkuspennandi litmynd, um einkaspæjarann Philip Marlow, meö Robert Mit- chum, Charlotte Rampling. Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti. Endursýndkl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05 '§®0yff • C Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd I áratugi” Arbeterbl. „Þaö er eins og aö fá sýru skvett i andlitið” 5 stjörnur- Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráöherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 ' 1rA ________.§<§toff P-------- Sverðfimi kvennabósinn Bráöfyndin og fjörug skylmingamynd I litum meö Michael Sarrazin — Ursula Andress Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9,15 og 11,15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.