Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 4
Mánudagur 10. nóvember 1980 4*4 *r V* * ♦ * rasffi Pétursson, tréttastjóri’, erlendra frétta. ^ Dönsk liiraun með bæði kyn in (sama fang elsinu Innilokun og höft á samskiptui fanga, eins og viöhaft er i hef bundnari fangelsum, tfðka: ekki i Ringe á Fjoni. Alpjóöleg ást Leikkonan vinsæla, Shirley Maclaine, þykir sérdeilis alþjóö- leg I ástarlifi sinu. Eftir litrlkt samband viö ástraiskan utan- rikisráöherra er hún tekin saman viö rússneskan leikstjóra, sem er franskur rfkisborgari. Sinn hvor tímlnn í sðmu borginnl V-Þýskaland ætlar aö haida áfram aö flýta kiukkunni um cina klukkustund á sumrin, eins og önnur aöildarrfki EBE, en þaö þýöur, aö klukkustundarmunur veröur I V-Berlln og A-Berlln. — A-Þjóðverjar eru ncfnilega hættir viö aö hafa annan tfma yfir sutnarið en á veturna. Christian Barnard, braut ryöjandi i hjartaigræöslu. Læknirinn mælti með líknardrápl tilfinningu, jafnréttisviöhorf, sjálfstæöiskennd og þtí um leiö vilja til hlutdeildar. Fangarnir geta lokaö klefum sinum innanfrá og gera þaí gjarnan, þegar þeir hafa gesti, eöa vilja ekki láta ónáöa sig.— Þar til ljósin eru slökkt upp úr klukkan hálf ellefu á kvöldin, skiptafangaveröir sérlitiö af þvi, hvernig fangarnir stytta sér stundir. Ein vistarreglan bannar þó alveg ástarlif á almannafæri, og karl og kona, sem staöin voru eitt sinn aö sliku inni i bókasafn- inu, voru ávltt fyrir og rekin út. Vistarfólkiö situr inni fyrir ýmsar sakir. Konumar þó allar fyrir brot á fikniefnalögum. Karlmir fyrir afbrot af margvis- legu tagi. Þrir moröingjar sitja inni i' Ringe. — Konurnar eru allar 26 ára eöa yngrien karlarnir 24 ára eöa yngri. A þessum fimm árum, sem til- raunin i Ringe hefur veriö i' gangi, hefur aöeins einn kvenfangi veriö fluttur þaöan í annaö fangelsi. Hún haföi stundaö vændi i fang- elsinu. Hinsvegar hefur aldrei komiö til árekstra meöal karl- manna vegna afbrýöisemi. Tvi- vegis á þessum tima hefur kven- fangi oröiö vanfær, og i ööm til- vikinu ákváöu hjónaleysin aö gifta sig. Þegar hafist var handa viö þessa tilraun f tugtunarmálum, spáöu margir þvi, aö hún mundi leiöa af sér algera ringulreiö i fangelsinu, þar sem agaleysi mundi vaöa uppi. Andersen for- stööumaöur segir, aö reynslan hafi afsannaö þessar spár, þvl aö þvert á móti hafi fangarnir betur fellt sig viö frelsissviptinguna og engin alvarleg vandamál komiö upp. Minni uppsteits gætir í Ringe en ýmsum heföbundnari fang- elsum. Til fangelsisstjórnarinnar i Ringe streyma ekki óeölilegar umsóknir vistmanna I öömm dönskum fangelsum um vista- flutning þangaö. Stjórnin hefur þó visaö þeim öllum frá, og kýs heldur aö taka einvöröungu ný- dæmda fanga. Fyrsta fangelsi Evrópu, þar sem fangar eru af blönduöu kyni — karlar og konur höfö saman innan múranna — þykir hafa gefiö góöa raun þessi fimm ár, siöan þaö var tekiö i gagniö. Þaö vora Danir, sem fyrstir manna i Evrópu hófu rekstur sliks fangelsis á Fjóni I tilraun til þess aö skapa innan fangelsis- múranna andrúmsloft eins likt þvi sem rikir utan veggja og frek- ast var kostur. lfjómm álmum þessa fangelsis af sex.blanda kvenfangar og karl- fangar saman geöi, jafnt i starfs- tlmanum, sem og I frítimanum. Eru þaö 70 karlfangar og 20 kven- fangar, sem dvelja Iþessum hluta Ringefangelsisins. Forstööumaöur þess, Erik Andersen, sagöi i viötali viö fréttamann Reuters, aö andinn innan þess hluta fangelsisins, þar sem blandaö væri konum og körlum, væri gjörólikur þvf , sem rikti I hinum hlutanum. —„Allt er miklu afslappaöra og óþving- aöra. Viö blöndum okkur ekki á neinn máta i innbyröis samskipti fanganna. Þeir eru fullkomlega frjálsir aö þvi aö taka eins náinn vinskap, eins og þeim siálfum sýnist, þegar þeir eru inni I klefum sinum. Þaö er algerlega þeirra einkamál,” sagöi forstööu- maöurinn. Þessi tilraun er einstök I fang- elsismálum og gerö I þeirri trú, aö eölileg lifsskilyröi innan veggja fangelsisins stuöli aö þvl, aö fangar komi þaöan aö lokinni afplánun minna beiskir I garö samfélagsins, minna taugabilaöir og hæfari til þess aö aölaga sig samfélaginu á nýjan leik eftir innilokunina. Andersen forstööumaöur segir, aö meö þvi aö fangelsiö sé gert llkara samfélaginu utan veggjar, veröi fangarnir jákvæöari og haldi betur jafnaöargeöi. Klefarnir minna frekar á hótel- herbergi en venjulegar fanga- geymslur. 1 Ringe starfa vistmenn átta stundir á dag I vinnusölum og verkstæöum fangelsisins. Þeir framleiöa skrifstofuhúsgögn og setja saman rafeindatæki, auk annars smávegis. Frá klukkan fjögur á daginn, þegar starfstima lýkur, og til klukkan hálf ellefu á kvöldin, þegar þeir em lokaöir inni I klefum slnum, er þeim frjálst aö hafa ofan af fyrir sér, hvemig sem þá sjálfa lystir. Aö þvi tilskyldu auövitaö, aö þeir fari ekki út Ur fangelsinu. Neysla á vlmugjöfum er þó ekki leyfö. Fangelsiö er velbúiö af bóka- safni, setustofu og matvöru- verslun, þarsem fangamir kaupa sér í matinn fyrir 2500 króna dag- peninga, sem þeir fá. Vinnulaun þeirra eru annars um 20 þúsund krónur á viku. — Fangarnir elda sjálfir ofan I sig og búa I klefum, sem minna meir á herbergi I nýt- isku hótelum en á dýflyssu. Kjörorö fangelsisstjórnarinnar er „persónuleg ábyrgö”, og allt kapp lagt á þaö I endurhæfingunni aö innræta föngunum ábyrgöar- Hjartalæknirinn, Christian Barnard, segir I nýútkominni bók eftir hann: „Góö ævi — góður dauðdagi” — aö sjálfsmorð geti veriö besta lausnin fyrir suma sjúklinga, sem haldnir séu ban- vænum sjúkdómi. Segir hann, aö dauöinn sé eng- inn óvinur og ósjaldan besta læknismeöhöndlunin, eina Iiknin. Telur hann, aö samfélagiö hljóti smám saman aö stiga hiö stóra skref I átt til skilnings á þvl, hvaöa viröuleiki geti veriö I dauö- anum. Má á honum skilja, aö liknardráp eigi fullan rétt á sér. Christian og bróöir hans Marius, sem einnig er læknir, hafa gert meö sér samkomulag. Ef annar hvor veröur haldinn ólæknandi sjúkdómi og þjáist mikiö, mun hinn annaö hvort gefa bróöur sinum ,,of stóran skammt” eöa „gleyma” pillu- glasi innan seiiingar fyrir sjúk- linginn, svo aö hann geti sjálfur bundiö enda á þjáningar sfnar. Deila Cunard> sklpsiélagslns „Greifynjan”, lúxusfarþega- skip Cunard-skipafélagsins breska, lagöi af staö fyrir heigi frá Barbados á leiö til Puerto Rico, skipiö hefur legiö fast I höfn vegna deilu breska sjómanna- félagsins viö útgeröina, sem ætlaöi aö skrá skipiö undir fána cins þessara rikja, sem veita bæöi skattaivilnanir og losa útgeröina undan kjarasamningum viö sjó- mannafélög I heimalandinu. Eftir aö hafnarverkamenn höföu fariö i samúöarverkfali i einn dag meö sjómönnunum, tókust samningar um, aö „Prins- essan”, eitt skipa Cunardfélags- ins, sigli undir fána Bahamaeyja og ráöi útlenda sjómenn á lægri launum, en aö „Greifynjan” veröi áfram undir breskum fána. Mótmæia fterskyidunm Til átaka kom i Munchen á dögunum i mótmælagöngu vinstrimanna, sem efnt var til um leið og nýliöar I herskráningunni voru látnir sverja ættlandi sinu hollustueiöa um leiö og herskylda þeirra hæfist. Tólf mótmælaseggir voru hand- teknir, og nýliöarnir 2000 sóru slna eiöa, eins og ekkert haföi I skorist. Um þúsund lögreglumenn voru haföir til taks viö athöfnina eftir reynsluna af samskonar athöfn I Bremen i mai siöasta vor. Þá brutust út siikar óeiröir aö hundruö manna voru fluttir á sjúkrahús slasaöir. Þar á meðal um 300 lögreglumenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.